Þjóðviljinn - 22.06.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.06.1939, Blaðsíða 4
Úrborglnnl Næturlæknir: Axel Blöndal, Ei- ríksgötu 31, sími 3957. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Bæða Adams Butherfords, sú er síra Bjarni Jónsson flutti fyrir hann í útvarpið 2. þ. m. er komin í bókaverzlanir, gefin út af bóka- forlagi Snæbjarnar Jónssonar. Á- varp Rutherfords og kveðjuorð eru prentuð bæði á ensku og ís- lenzku. Skipafréttir: Gullfoss er á leið til Reykjavíkur frá útlöndum Goðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er á leið til Grimsby, Dettifoss fór í gærkveldi vestur og norður. Lagarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Austfjörðum. Selfoss er á leið til Antwerpen. Dronning Alexandrine er á leið til Kaupmannahafnar, Súðin er í Reykjavík. Frá höfninni: Hafsteinn fór í gærmorgun upp á Akranes. Tek- ur hann þar sild og flytur til Þýzkalands. Kærufrestur til þess að kæra útsvar og skatta er útrunninn 4. júlí. Skulu kærur vera komnar til Skattstofunnar fyrir þann tíma. Matreiðslukona óskast á barna- heimili Vorboðans. Umsóknum sé skilað ásamt kaupkröfu á skrif- stofu Verkakvennafélagsins Fram- sókn kl. 4—-6 e. h. fyrir sunnu- dag. Nýja Bíó sýndi í gærkveldi í fyrsta sinn amerísku kvikmynd- ina „Á milli tveggja elda” og f jallar hún um spennandi þætti úr frelsisstyrjöld Bandaríkjanna. Að- alhlutverkið er leikið af Dick For- an og Paula Stone. Hitaveitulánið: Ennþá haf a ekki borizt hingað neinar nánari fréttir um hitaveitulánið og samn- ingana við Höjgaard & Schultz. Borgarstjóri er væntanlegur frá Khöfn með „Lyra” á mánudaginn og fyrr mun tæplega að vænta neinna frekari upplýsinga í mál- Inu. Farþegar með Dettifossi til vestur- og norðurlands 21. júní: Ingólfur Davíðsson og frú með börn, Þýzki aðalkonsúllinn og frú með dóttur, Sigríður ólafsdóttir með barn, Elín Aðalsteinsdóttir 11 ára, Miss Thompson, Hanna Jó- hannesson með barn, Sveinn Guð- mundsson, Sæm. Þórðarson, Þor- steinn Guðmundsson Þormóður Eyjólfsson, Oddgerður Oddgeirs- dóttir, Sigriður Skúladóttir, Há- kon Kristófersson, Páll Ágústsson, 35 fulltrúar frá Iðnsambandinu. Póstferðir föstudaginn 23. júnl: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss- og Flóapóstur, Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnarfjörður, Fljótshlið- arpóstur, Austanpóstur, Akranes, Borgarnes, Snæfellsnes, Stykkis- hólmspóstur, Norðanpóstur, Dala- sýslupóstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, ölfuss og Flapóstur, Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnarfjörður, Meðal- lands- og Kirkjubæjarklausturs- póstur, Akranes, Borgarnes, Norð anpóstur, Gullfoss frá útlöndum. ap ISÍý/aló'ib ajt Gamla r^'io .% |Míllí tveggja elda| •j. Viðburðarik | amerisk Christmas Möller. Chrístmas Möller i sum- arfrií á Íslandí Christmas Möller, sem ný- lega sagði af sér formennsku í danska íhaldsflokknum tekur að þessu sinni sumarfrí sitt á ís- landi Qg í Færeyjum og ieggur ;af stað( í Hæstu viku. og spennandi ítjósnaramynd, er •:» ♦** Ý gerist í frelsisstríði Banda- ❖ Y y X ríkjanna. — Aðalhlutverkið % X leikur hinn karlmannlegi og X X djarfi DICIÍ FORAN, ásamt X I I ? V V V V I ••• Paula Stone og ♦:• Gordon Elliot. Y v Aukamyndir: X Talmyndafréttir og her- X væðing stórþjóðanna. Y f X Börn fá ekki aðgang. María Walewsba| Iieimsfræg Metro Goldwiný •j’ y Meyer kvikmynd, er gerist áY y y X árunum 1807—1812, og segir£ X frá ástum pólsku greifafrúar-X innar Maríu Walewsku og!j í f i I Ý k t ¥ x ********* %* *** \ Napoieons keisara. Aðalhlutverkin leika tveirt t frægustu kvikmyndaleikarar*j| heimsins: £ GBETA GARBO t og CHARLES BOYEK Kvennaskólinn í Reykjavík. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík hefur sett sér það takmark að reisa fimleikahús handa skólanum. I fjársöfnunar- skyni hefur verið ákveðið að halda handavinnubazar í haust, sem sambandið treystir að allir nem- endur skólans, eldri sem yngri, muni styðja. Gjöfunum er veitt móttaka til septemberloka í Verzl. Dyngja, Verzl. Snót og hjá frk. Sigríði Briem, Tjarnargötu 28. Farfugladeild Ármanns fer í gönguför á laugardag kl. 3 upp i Svínahraun og í Marardal að Kol- viðarhól. Þaðan á sunnudag yfir Hengilinn, milli hrauns og hlíða, niður í Grafning um Nesjavelli að Heiðarbæ og þaðan heim á sunnu- dagskvöld. Tilkynnið þátttöku í síma 2165 ‘fyrir ld. 6 á föstudag. fJtvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Kreisler le;k- ur. 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Stefán Guðmundsson syng- ur 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.40 H1 jómplötur: Dægurlög. 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Ferðafélag Islands efnir til Heklufarar um næstu helgi og far- ar austur í Fljótshlíð og austur undir E}'jafjöll. Nánari upplýsing- ar og farseðlar fást á skrifstofu Kristjáns Ó. Skagfjörðs Túngötu 5. — Árnesingafélagið hér í Reykja- vík gengst fyrir Árnesingamóti um helgina og hefst mótið með kynningarkvöldi að Þingvöllum kl. 6 á laugardaginn. Heldur mótið svo áfram á sunnudaginn og verð- ur það hið f jölbreyttasta. Sigurður Sigurðsson hefur verið skipaður aðalræðismaður Breta í fjarveru John Bowering, sem hef- ur tekið sér far til útlanda. Knattspyrna. Kappleikur fór nýlega fram milli starfsmanna Landsbankans og Búnaðarbank- ans. Lauk leik þessum með sigri Landsbankans 7:0. pióðlegar listir blómgast hvcrgi ’oetur -e;n í Sovctnki. uim. — Hér sjást úkrainskar blómarósiír í skrautlegum þjóðbúningum dansandi þjóðdmsa . 8 Þýzk og ítölsk blöð birtu nýlega fregn um að nokkrir tékkneskir þjóðernissinnar hefðu orðið upp- j vísir að undirbúningi morðtilraun- ar við Hitler. Með þetta sem á- tyllu var dr. Ivan Sekanina og þrír tékkneskir þingmenn teknir fastir og fluttir til Berlín. Ákvörð- ' unin um morðtilraun við Hitler er tilbúningur frá rótum. Hér er sýnilega að ræða um undirbúning stórfelldra málaferla gegn and- stæðingum nazista í Tékkóslóva- kíu. Dr. Ivan Sekanina hefur nú verið fluttur aftur til Prag, eftir að dómstólarnir í Berlín höfðu leitt „vitni” að því að hann hefði urfdirbúið morðtilraun við Göring! Fréttaritari brezka blaðsins „Times” í Prag skýrir frá því að mál dr. Sekanina muni koma fyrir „þjóðdómstólinn” í Berlín. Nafn dr. Ivans Sekanina er þekkt um allan heim. Hann tók upp vörn fyrir Dimitroff meðan stóð á málaferlunum í Leipzig, og. hann hefur hvað eftir annað und- anfarin ár tekið málstað þýzkra andfasista og tætt í sundur ákær- ur nazistanna á hendur þeim. Naz- istar hafa lagt dr. Sekanina í ein- elti og reynt að níða hann og sverta í blöðum sinum. Þessa dagana standa yfir mála- ferli í Berlín gegn tékkneska lög- fræðingnum dr. Sekanina og fjór- um tékkneskum þingmönnum. . .. * BlaÖ mexikanska Komrnún- istaflokksins „La.vox de Mexi- co”, segir frá því, aS í mailok hafi fasistaleiStogar og háttsett ir liSsforingjar í hernum komiS saman á leyríiráSstefnu og ráS- gerl þar uppreisn gegn liinni frjálslyndu stjórn Cardenas for seln. Forselnel’ui ofheldisflokk- Kintcrsfet btað í Hcímsferínglu l’jóðviljinn hefur áSur slcýrl irá kínverska blaSinu „Yocoj el oiienlo”, (itödd úr austri). sem gefið er út á esperanto í Hong Kong. iflaSÍS læsl í Heims krinoju, Laugaveg .‘;8, og kost- ar hvert cintak 25 aura. — I síoasta blaSinu, sem PjóSviljan- um helur boiázt, eru ágælar greinar um styrjöldina í Kína irnagi, kvæSi, myndir og mikið af frétlum. — Pað þarf ekki að búast viS að mr.rgir íslendingar læri kín- versku, en ef þeir kunna esper anto geta þeir fengiS lönversk l)löS og skilið hvert orð, sem í þéim stendur. Esperantislum héi' á landi ei\ ráölagt að ná sér i „Vócoj el orienlo”, það horg- Kíinverskt letur. „Sin hua kh pao“ Hausinn á aðalblaði kommúnisfa í Kína. annn, Andiew Almazon, hers- höfðingi, var.einn þáttakandi ráSstcfnunnar. RáSstef.nan sam- þykkti að hefja upþreisnina. ef forsetaefni frjálslyndra, Av- ila Cómacho, nær kosningu. GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEI G U Raven rétti upp höndina og tók vopnið úr hylkinu, svo lók hann sér slöðu lasl upp við kleíavegginn. Alice opn- aði ImrSina og lokaSi sig inni hjá honum. Hann lagði hendina yfir munn hennar áSur en henni gæfist timi til að æpa. Hann sagði: „Pú setur ekki peninginn í áhaldiS. Fg skýt þig el’ J)ú gerir það. Eg skýt þig ef þú æpir. GerSu eins og ég segi þér”. Hann hvíslaSi inn í eyra hennar. Pau voru svo nálægthvorl öSru eins og þau hvíldu i sama rúmi. Ilann fann hvernig skakka öxlin á lienni þrýstist að brjósti hans. „Taktu liéyrnartóliS af”, sagði liann. „Láttu eins og þú sért aS tala viS i'rúna. Flýttu þér nú, annars lileypi ég af. SegSu halló, frú Groener”. „SegSu frá öllu”. „Lögreglan kom hingað til að hitta Ráven”. „Hvers vegna”? „PaS var fimmpundaseSillinn. Lögreglan var á verði i búSinni”. „Hvernig slóð á því”? „Peir höi'Su númeriS á lionum. Hann var stolinn”. Hann hafSi veriS svikinn. Ileili hans staríaSi með vél- rænni nákva'mni, eins og reikningsvél. PaS þurfti ekki annaS en í'á lienni hinar einstöku upphæSir, þá skilaSi hún öllu samanlögSu. Hann varS gripinn af ofsalegri, vit- firrtri reiði. Ef Clíolmondeley hefði staðiS þarna inni i klefanum hjá honum, þá hefSi hann skotið hann — án þess aS kæra sig um afleiSingarnar. „StoliS hvaðan”? ,,1’aS viliS þér vísl bezt sjálfur”. „Engan bjánaskap nú. SloliS hvaSan”? Iiaim vissi ekki einu sinni fyrir hverja Cholmondeley var milligöngumaSur. PaS var augljóst, hvernig í málinu lá: Peir höfSu ekki treyst honum. Peir höfðu komiS því svo fyrir, aS hann vrSi gerSur hættulaus. BlaSasöludreng- ur gekk framhjá og hrópaði: „Úrslitakostir! Úrslitakost- ir”! Heili hans greip þaS, en án nokkurra athugasemda. Pað var eins og haS kæmi lionum ekkert viS. Hann end- urtók: ,Hvar”? „Eg veil þaS ekki. Eg man það ekki”. Hann þrýsti þeirri sjálfvirku inn í bakið á henni og reyndi aS tala um fyrir henni: „Reyndu að muna þaS. PaS-er áríSandi. PaS var ekki ég sem slal þeim”. „Nei, náttúrlega ekki’ sagSi hún háSslegá inn i dauf- an og dumban símann. „Eg verð að vila iiað Reyndu að muna þaS, ég biS þig aSeins um þetla eina”. Hún sagSi: „Eg get það ekki — ekki þó að um lífiS væri aS lefla”. „En ég gaf þér þó kjólinn, hugsaðu úl í þaS”. „O, svei. Pér reynduð aSeins að losa ySur við pening- ana yðar. HaldiS þér aS ég skilji þaS ek!<i? En þér vissuS ekki að allar búSir í borginni höfSu fengið númerin. ViS höfum líka 1'engiS þau hérna á kaffihúsinu”. „Ef ég hefði tekið þá hversvegna ætti mér þá að vera svo umhugað um að vita hvaðan þeir eru”? „Já, það er yður mátulegt, ef þér eruð eltur vegna ein- livers, sem þér hafið ekki gert”. „Alice”, kallaði gamli maSurinn innan úr kaffiskálan- um, „kemur hún”? „Pú skalt fá tíu pund”. „í merktum seSlum? Pakka”. „Alice hrópaSi gamli maðurinu á ný. Pau gálu heyrt að hann kom cftir ganginum. „Réttla'ti ’, sagði hann iskrandi al’ vonzku og þrýsti skammbyssuúni milli rifjanna á henni. ,..Iá, þér eruS rélti maðurinn til að tala um réttlæti”, sagði hún. „Eins og þér lial'iS i'aviS vneS mig. Verr en nokkra ambátt. BariS mig þegar þér voiuS í vondu skapi. SóSaS allt góllið i'U í ösku. Eg er búin að i'á nóg af sóSa- skapnum i yður. Mjólk í sápuskálina. KomiS ekki lil mín lil að tala um réttlæti”. Allt í einn varð hann sér þess meSvilandi, að lvún var lifandi vera, þar sem hún stóS þétl upp að honum í þröng- uvn og dimnvuvn klefanuni. Hann varð svo forviSa, að hann gleymdi alveg gamla manninum, þaiigað lil lvurSin opnaðisl. Haim hvæsli bálvondur innan úr myrkrinu: „Ekki orð, annars liggið þér dauður”. Hann rak þau bæði á undan sér. „Eilt ætla ég aS segja ykkur. Eg læt ekki taka nvig. Mig langar ekkert i fangelsi. Mér er fjandans savna þó að ég verði að skjóta annaðhvort ykkar. Mér er fjandans sama ]>ó að ég verSi hengdur. FaSir vwinn var hengdur .... og þaS sem var nógu golt lvanda lvonuvw, það .... GangiS á undan mér upp á lverbergiS íwitt. Pelta skal verða ákveSnum manni dýrt”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.