Þjóðviljinn - 22.06.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1939, Blaðsíða 1
Herðíð 5-krónu söfnunína IV. AI4GANGUR FIMMTUDAGUR 22. JCNl 1939. 141. TÖLUBLAÐ Hvad hefur þú gcrí fil að úfbreíða Þfóðvílfann I 9 Lárns Jótaannesson tapar áfengís- álagningarmálion fyrir Hæstarétti Lárus verður að borga málshostnað Hæstiréttur kvað í gær upp dóm í máli því, er Lárus Jóhannesson liöfðaði gegn Áfengisverzlun ríkis- ins og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Krafðist Lárus að þessir aðilar greiddu honum ca. tvö hundruð og áttatíu þúsundir króna, er hann taldi að Áfengisverzlunin hefði haft af nokkrum viðskiptamönn- um sínum á árunum 1929 til 1931. Taldi Lárus eins og kunnugt er að Áfengisverzlunin hefði lagt ólög- lega mikið á áfengi. Hafði hann fengið í sínar hendur kröfur nokk- urra viðskiptamanna til innheimtu á hendur Áfengisverzlunum og rík issjóði. Undirréttur sýknaði kærða al- gerlega af kröfu Lárusar og stað- festi hæstiréttur þann dóm. Var Lárus dæmdur til að borga allan málskostnað. Leit hæstiréttur svo á að álagn- ing Áfengisverzlunarinnar hefði ekki farið fram yfir það, sem lög leyfðu. Þá var það ennfremur tek- ið fram í forsendum dómsins, að jafnvel þó að álagning hefði verið hærri en lög leyfðu, þá hefðu á- fengisneytendur ekki átt rieina kröfu á skaðabótum, þar sem hámarksálagningarákvæðin væru ekki til þess að tryggja rétt áfeng isneytenda, heldur til þess að standa við samninga við erlent ríki. Mun þar átt við Spán og Spánarsamningana. Með dómi þessum er lokið máli, sem hefur verið mjög lengi á döf- inni, og á sínum tíma vakti mikið umtal og athygli manna á meðal. Hue lengiætlap 51. laim al puliKast Vvv.*‘'*vv*I'‘ £ 1 > Stjórn Byggingarfélags alþýðu ritar ráðherranum bréf til að reyna að koma vitinu fyrir hann Öngþveiti félagsmálaráðherrans með ofbeldisbrölt hans í málum Byggingarfélagsins verður bersýnilegra með degi hverjum. Að sama skapi ruglast svo Alþýðu- blaðið í rírrlinu og veit í gær ekkí Jengur upp né niður í því hvað séu lög' í málum Byggingarfélags ,alþýðu. Talar blaðið ,t. d. um að ríkisstjómin eigi að staðfesta samþykktirnar, en veit auðsjáanlega ekki að það er stjórn Byggingarsjóðs verkamanna, sem á að gera það I gær skrifaði stjórn Byggingar- félags alþýðu félagsmálaráðuneyt- inu bréf, til þess að reyna að koma viti fyrir ráðuneytið um það, að það haldi ekki áfram að tefja fyr- j Faslstarfkln I Evrðpn og Asin hefja nýjar ðrðslr. lapctnir tófcu Swafow í gær. — Pfóðvet'íat' manna Siegfirfed~limina, víggirða pólsfeu landamætrín og aufea herinn i Slóvafeiu. EINKASKEYTl TIL PJÓÐVILJANS. KIiÖFN í GÆRKV Búizt cr við að þýzka nazistastjórnin geri atlögu í Evrópu næstu daga. Er almennt álitið að yfh'gangur Japana gagnvart Bret- nra Í Tientsin hafi verið prófsteinn fasistaríkjanna á hvað bjóða ir.ætti Bretíandi og þar sem brez'. a stjórnin liefur ekki svarað þeim yíirgangi karlinannlegar en með yáriysingti Chamberlains í neðri málstofunni í dag um að lionum . væri ekki ljóst hvað Japanir ætl- uðust fyrir, þá þykir nú hætta á að þýzka nazistastjórnin láti til skarar sliríða í trausti þess að Chamberlain-stjórnin láti undan síga sem fyrr. Benda eftirfarandi aðgsrðir þýzku stjórnarinnar eindreg- ið til þess að hún sé að hefjast handa: Um 100.000 þýzkir hermenn hafa nú verið sendir í Siegfried- vígin rétt hjá frönsku landamær- unum. Auk þess hefur nokkrum herfylkjum, búnum brynvögnum og öðrum hervélum, verið komið fyrir í nánd við víggirðingar þess- ar og eru þau höfð alveg reiðubú- in til stríðs. Unnið er af mesta kappi að því að koma upp víggirðingum við pólsku landamærin. Hefur mörg- um herdeildum verið komið þar fyrir jafnhliða því, sem þúsundum stormsveitarmanna hefur undan- farnar vikur verið laumað til Dan- zig. Þá heldur og áfram samsöfnun þýzks hers í Slóvakíu, þrátt fyrir allar yfirlýsingar þýzku stjórnar- innar um hið gagnstæða. Samtímis því, sem Þýzkaland undirbýr þannig árásina á Eng- land, Frakkland og bandaríki þeirra, færa Japanir sig upp á skaftið í skjóli aðgerðaleysis Breta. Tóku Japanir hafnarborgina kinversku Swatov í dag herskildi. Er það einn liður þeirra í því að reyna að hindra vöruflutninga til Kínverja sjávarleiðina og jafn- framt þáttur í baráttu þeirra gegn ítökum Englands og Frakklands í Kína. Swatov hefur sem sé verið dýrmætur áfangi fyrir vörur til Kínverja, en jafnframt hafa út- lendingar haft þar sérréttindi. Einangrun Jaþana á brezka hverfinu í Tientsin heldur áfram Er orðinn tilfinnanlegur skortur á ýmsum vörum meðal ibúanna. Sovéírifeln haía ohkí krafízi Sryg§sfiga í Ausfur~Asiu Einkaskeyti frá Moskva. Ýms þýzk blöð birtu í gær þær fréttir, að sú hindrun væri komin fram í samningum Sovétrikjanna og Breta ogVrakka, að Sovétríkin kreföust þess að Bretar og Frakk- ar tækju ábyrgð á austurlanda- mærum Sovétríkjanna cf samning- ar ættu að talcast. Kváðu sum blööin samningana vera strandaoa á þessu atr.'ci. Fréttastofa Sovctrikjanna ,Tass’ hefur lýst því yíir að fráttii* þess • ar sén með öllu g.ípnai úr iausu íofti. og að slík ki’ifa hafi aklrei komið fram af hál? i Savétsijórn- arituri'i. Þá hefur og Chamberlam gefið svipaða yfirlýsingu í ræðu, er hann flutti í gær. Kenn^raplnglð Fur.dir á fulltrúaþingi Sam- baiul, ís’.eaikra barnakennara héldu áfram í gær og gerðist þetta helzt: Stjórnin gaf skýrslu um starf- semi sambandsins á síðastliðnu ári. Aðalstarf sambandsstjórnar fólst í undirbúningi undir afmælis- hátíð S. í. B. Launabætur höfðu strandað á lögunum um gengis- lækkunina. Sambandið bauð Al- þjóðasambandi kennara að halda þing sitt hér á Islandi í sumar, en þá hafði verið ákveðið að halda þingið í Rúmeníu. Vegna stjórn- málaástandsins þar í landi var þó breytt um þingstað, og verður það háð í París. Þá var einnig rætt um breyt- ingar á lögum sambandsins. Aðal- breytingin gengur í þá átt að full- trúaþing skuli aðeins haldin ann- aðhvert ár, en hinsvegar skuli fjölgað almennum kennaraþingum, og verði þau ekki sjaldnar en ann- að hvert ár. IslingionCorinlh- aris unnu úrvals- liðið með 1;0 Happlcikurinn í gærkvöldi milli cnska liðsins og úrsvalsliðsins fór svo að Islingthon Corinthians varin með 1:0. Veður var ágætt og áhorfendur 1—5000. ir byggingu verkamannabústað- anna með því að standa fast á kröfum, sem eru í algerri mótsögn við þess eigin lög og fyrirskipanir. Eins og kunnugt er, hafði stjórn Byggingasjóðs verkamanna skrifað Byggingarfélagi alþýðu 6. júní og þar sett tvö skilyrði fyrir því að umbeðið lán sé veitt. Þau skilyrði eru: 1) að félagið hlýti bráðabirgða- lögunum frá 27. maí og 2) að stjórn sé kosin í samræmi við þau fyrir 15. júní. Birtist þetta bréf Byggingar- sjóðs verkamanna hér, undirskrif- að af St. Jóhanni, sem er varafor- maður sjóðstjórnar. Reykjavík, 6. júní 1939. Á fundi í gær samþykkti stjórn Byggingarsjóös verkamanna að svara íánbeionum Byggingarfélags alþýðu í Reykjavik á þá leið, að télagið muni geta fengið umbeðið lán til bygginga verkamannabú- staða í Reykjavík á þessu ári, allt að kr. 650000.00, að sjálfsögðu að því tilskildu að félagið hlýti bráða birgðalögum frá 27. f. m. um breytingu á lögum um verka- mannabústaði nr. 3, 9. jan. 1935, og óskar stjórn Byggingarsjóðsins að félagið hafi fyrir 15. þ. m. kos- ið stjórn í samræmi við fyrrgreind bráðabirgðalög til þess að geta fengið lán úr sjóðnum. Þetta tilkynnist yður hérmeð. Virðingarfyllst, Byggingarsjóðui’ verkamanna, Stefán Jóh. Stefánsson. Nú hefur Byggingarfélag al- þýðu fullnægt báðum þessum skil- yrðum. Allur dráttur er því óþarf- ur, skaðlegur — og sízt af öllu Byggingarfélagi alþýðu að kenna. Allar kröfur um nýja stjórnar- kosningu, sem St. Jóhann og Guð- munöur I. eru að þvæla um, eru því ekki aðeins ólöglegar ,lieldur og bein brot á fyrrgreindum skil- yrðum Byggingarsjóosins, þar sem stjórnarkosning samkvæmt þeim átti að fara fram fyrir 15. júní og gerði það. Ilefur stjórn Bygging j arfélags alþýðu í gær líka ritað stjórn Byggingarsjóðsins og óskað eftir staðfestingu hennar á sam- , þykktunum, sem fyrst svo ekki verði frekari töf á byggingunum, Hinsvegar er vitanlegt að aðal- mótstaðan gegn byggingu verka- mannabústaðanna og starfsemi Byggingarfélags alþýðu kemur frá *Bt. Jóhanni, félagsmálaráðherra. Það er því nauðsynlegt að þjóðin fylgist vel með því, hverja ábyrgð þessi ráðherra tekur á sig með framferði sínu. Stjórn Byggingar- félags alþýðu hefur í bréfi sínu til hans í gær sett afstöðu hans svo skýrt fram, að við viljum birta bréfið hér í heild.: Bréfíð fíl Féla$smála~ ráðuneyfísíns. Vér höfum móttekið bréf félags- málaráðuneytisins, dags. 15 .þ. m. þar sem sú skoðun er látin í ljósi, að stjórnarkosning sú, er fram fór í félagi voru hinn 13. þ. m., hafi verið ólögmæt, af þeirri ástæðu, að því er virðist, að kosningunni hafi eigi verið stjórnað af herra Guð- mundi I. Guðmundssyni, sem skip- aður hafi verið formaður þess byggingarfélags í Reykjavík, er rétt hefði til að fá lán úr Bygg- ingarsjóði verkamanna. Ut af þess ari athugasemd ráðuneytisins vilj- urn vér leyfa oss að taka þetta fram: Á fyrrnefndum fundi í félagi voru, voru samþykktar lagabreyt- ingar, er miðuðu að því að færa lögin til samræmis við hin nýsettu bráðabirgðalög um verkamanna- bústaði. frá 27. maí s. 1. Samkv. 2. gr. hinna nýju samþykkta skyldu 5 menn skipa stjórn félags ins, formaður, skipaður af þeim ráðherra, sem fer með félagsmál, en hina stjórnarmennina skal kjósa hlutbundinni kosningu af þeim félagsmönnum, sem full- nægja 4. lið laga nr. 3, 9. jan. 1935 um verkamannabústaði. Samkv. 5. gr. samþykktanna skal stjórn- in kosin í fyrsta sinn á fundi þeim, sem samþykkti lagabreytinguna. Samkvæmt lögunum sjálfum var þannig tvímælalaust skylt að láta stjórnarkosningu fara fram á fundinum 13. þ. m. Hinsvegar er það augljóst mál, að enda þótt herra Guðmundur I. Guðmundsson væri mættur á fundi þessum, gat hann þó eigi tekið við formanns- Framh. á 2. síðu. Fyrlr 7.51 kr. . á (ónsmcssu* % f mólíðll !?! Undirbúningi Jónsmessu-I‘I *1* mótsins að Ferjukoti er nú a𣠕{• verða lokið. Hefur verið ákveð-4* y ið að ferðirnar frá Reykjavík;*; $ að Ferjukoti og til baka —£ ;i; kosti aðeins kr. 7.50. ;í; X i !j! Þetta verður því einstaktlj! tækifæri til að komast langtS ‘ ♦% bænum fyrir lítinnÝ ur enda er vitað að fjöldi;*; héðan úr Reykjavíkj $ burt ;«; pening, : ;«; manna ;«; ætlar að nota sér þessar ódýru;j; !j! ferðir og þá góðu skemmtun,!|I !♦! sem þarna býðst. !*! Lesið auglýsinguna á 3. síðu-:* Y ♦ um mótið. *»* *»,*♦.* V*.**.* V ♦ ♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦*! ÖlluTstartstólki út- varpsins sagt upp írá áramótum Hermann Jónasson forsætis, kennslumálaráðherra o. s. frv. hefur nýlega sagt upp öllu starfs- fólki Ríkisútvarpsins. Gildir upp- sögn þessi frá næstu áramótum. Engar orsakir eru færðar fram fyrir uppsögn þessari, en forsæt- isráðherra hefur í viðtali við eitt af blöðum bæjarins skýrt þetta mál svo að ríkisstjórnin hafi vilj- að hafa sem frjálsastar hendur um ýmsar breytingar á störfum við Ríkisútvarpið. Þá hefur hann ennfremur skýrt svo frá að þessi ráðabreytni hafi verið tekin að undirlagi fjárveitinganefndar Al- þingis. Alþýðublaðið hefur undanfarna daga ráðizt af mikilli heift að starfsfólki útvarpsins. Ekki er þó vitað enn, hvort beint samband er á milli þessara skrifa og uppsagn- arbréfanna. En hitt er auðsætt, að Alþýðublaðið er dálítið lúpulegt er það segir frá þessu, og- lætur þess getið um leið að Ólafur Thors hafi sagt upp öllu starfsfólki við atvinnudeild Háskóians. Síldvsiðin Norðnr- og 3 gE3r hom Valbjörn með 50 mál síldar til Siglufjarðar. Ilafði hann veitt sildina á Skagagrunni. Síld- artorfur hafa sézt á nokkrum stöðum fyrir Norðurlandi, en þrátt fyrir gott veiðiveður hafa ekki fleiri skip fengið síld. Samt vona menn að loks sé nú síldin að koina. Flugvélin T. F. ÖRN er nú kom- in norður og byrjuð að leita þar síldar. Fór lmn í fyrstu leit sína í fyrradag og varð ]iá engrar síldar vör. Gert er ráð fyrir að flugvél- in verði nyrðra við síldarleit í tvo mánuði, eða til 20 ágúst og stjórn- hailn fyrir Anstarlandi ar Crn Johnson henni við leitina. | Togararnir bíða hér í Reykjavík eftir að fréttir komi um síld og munu þeir þá strax fara norður. Hinsvegar varð allmikillar síld- ar vart úti fyrir Austfjörðum í gær. Veiddist allmikil sild í herpinót á Norðfirði, t. d. fengu 2 bátar um 500 mál á einum sólarhring. Á Eskifirði varð og síldar vart. Allmörg skip hafa hinsvegar veitt ufsa norðanlands og selt hann á 3 kr. iriálið. Hefur ufsaafli verið góður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.