Þjóðviljinn - 26.07.1939, Side 4
•Næturlæknir: Axel Blöndal, Ei-
ríksgötu 31, sími 3951,
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
titvarpið í dag:
11.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Hljómplötur: Isl. sönglög.
2Í.30 íþróttaþáttur.
20.40 Strokkvartett útvarpsins
leikur.
21.00 Orgelleikur í Fríkirkjunni
(Eggert Gilfer).
21.20 Hljómplötur: a) „Hnotu-
brjótur”, tónverk eftir Tschai-
kowsky. b )Lög eftir Schriab-
ine.
22.00 Fréttaágrip.
Dagskrárlok,
Skipafréttir .Gullfoss er í Reyk-
javík, Goðafoss er á leið til lands-
ins frá Hamborg, Brúarfoss er í
Grimsby, Dettifoss var. á Þórs-
höfn í gær, Lagarfoss var á Húsa-
vík í gær, Selfoss kom til Ant-
werpen í gær, Dronning Alexandr-
ine kemur til Akureyrar í dag,
Lyra fer til Færeyj'a og Noregs
annað kvöld.
Súðin fer í strandferð austur um
land annað kvöld.
Orgelhljómleikum Eggerts Gil-
fers í Fríkirkjunni í kvöld kl, 21
verður útvarpað.
Jarðarför Péturs Finnbogasonar
skólastjóra frá Hítardal fer íram
á föstudaginn.
Biíreiðaskoðunin. I dag eiga all-
ar bifreiðar og bifhjól með hærri
skrásetningamúmerum en R-1275
að mæta til skoðunar hjá bifreiða-
eftirlitinu í Markaðsskálahum. —
Þeir, sem ekki koma með bifreiðar
sinar til skoðunar, mega búast við
að farartæki þeirra verði tekin úr
umferð af lögreglunni og þeir látn-
ir sæta ábyrgð samkv. lögum.
Kennaraskólanemarnir dönsku,
sem dvalið hafa hér að undanförnu
í för með dr. Arne Möller, fóru til
Þingvalla í gær í boði ríkisstjórn-
arinnar. Fara þeir utan annað
kvöld með Lyru. — 1 kvöld hafá
nemarnir samsæti fyrir það fólk,
sem hefur greitt götu þeirra hér
og verður það haldið í Oddfellow-
húsinu. Samband íslenzkra barna-
kennara hélt nemunum samsæti á
laugardagskvöldið var,
Leiðrétting. Sigurgeir Ársæls-
son er félagi Í Ármanni en ekki F.
H. eins og stóð hér í blaðinu í gær.
Sósíalistafélag Reykjavíkur efn-
ir til skemmtifarar að Kleifar-
vatni um næstu helgi. Verður það
nánar auglýst síðar.
Sjómannasýningin verður nú
opin aðeins örfáa daga ennþá, —
Þeir, sem ætla að skoða hana,.
verða því að hafa hraðann á ef
þeir eiga ekki að koma of seint.
Síldveiðarnar. í gær var ágæ'í
veiðiveður úti fyrir Norðurland;,
bjart sólskin og logn. Komu nokk-
ur skip til Siglufjarðar með r.ild. I
þJÓPWLIIMM
b{b Ný/ab'io
|:Æfintýirl banka-|
stfórans
!
Fyndin og fjörug ensk gaman-v
mynd frá LODON FILM.
V
♦>
Aðalhlutverkin leika
skopleikari Englands:
bezti.j.
Jack Hulbert
og hin fagra
Patrica Ellis.
Aukamynd:
LLFARNIR ÞRIR OG
GRfSARNIR
Litmynd eftir Walt Disney
4 Gamla b'io 4
Saratoya
I
B, V
•,♦
V
t
* Afar spennandi og framúrskar-Ý
andi skemmtileg amerísk tal-^
;»; mynd, er gerist í öllum fræg-|
X ustu kappreiðabæjum Banda-t*:
;?; ríkjanna, og þó sérstaklegaÝ
;»; þeim lang frægasta, SARA:*:
X TOGA.
X
.«. .♦. .*■ .♦■ .♦,
>”«*VVV*«*VVVVvVvVVVVVVVWWW
I
?
?
V
I
A Aukamynd:
I
♦*» ♦*♦ •'+ ♦*♦ ♦** ♦*♦ *************J**** ♦**
Aðalhlutverkin leika:
Jean Harlow
Clark Gable
Frank Morgan og
Lyonel Barrymore.
KAPPRÓÐUR
I
!
!
!
?
x
f
*
i
|
♦%♦•♦♦••♦•♦♦%♦*♦♦%♦**
Bruni. Bakaríið á Stokkseyri
brann í gær til kaldra kola. Talið
er að kviknað hafi í út frá reyk-
háf. Greip eldurinn mjög fljótt
um sig og varð ekki ráðið við
neitt og því engri björgun hægt að
koma við. Húsið var eign Verka-
lýðsfélags Stokkseyrar, en Ólafur
Þórarinsson rak þar brauðgerð.
Stjórn Ármanns biður þess get-
ið, að Hafnarfjarðarhlaupið fari
fram 2. ágúst og að þátttakendur
eru beðnir að gefa sig frarn við
Jóhann Jóhannesson, Lindargötu
7, fyrir 31, þ. mán.
Saratoga heitir myndin, sem
Gamla Bíó byrjaði að sýna í gær-
kveldi. Gerist myndin í ýmsum
helztu kappreiðabæjum Bandaríkj
anna. Jean Harlow leikur aðalhlut
verkið ásamt Clark Gable.
Svífflugíð.
FRAMH. AF 2. SÍÐU
ingunni, sem er sprottin af pví, að
sá, sem ekki hefur tekið þátt i
iþróttinni, veit ekki, hve heillandi
hún er, en vill „praktiskan árang-
ur‘‘ af henni, sem líka getur verið,
— sem sé undirbúningur undir að
verða flugmaður á vélflugu. En
annars er það mitt álit, að meiri
vandi sé að stjóma svifflugu en
vélflugu. Sá, sem stjómar vélflugu,
hefur vélaaflið til að hjálpa sé yfir
allar torfærur, sem kunna að verða
á vegi hans (misvindi, niðurstreymi
o. f 1.), hinn verður að þekkja loft-
ið, liræringar þess og ásigkomulag
íniklu nánar. Ejn í Skynsamlegri hag-
nýtingu loftstraumanna er íþróttin
fólgin, að miklu leyti. Þó ég sé ann-
ars ætíð viðbúinn að boða flug-
íþróttina, verð ég að kveðja þig
að þessu sinni. Vertu sæll, Guð-
mundur!
Gu&mnndur Þorsteins°o’i
Jón Engdbcrfz.
Framhald af 1. síðu.
Þú fékkst van Gogh-styrkinn í
vetur.
— Já, ég fékk hann og kem nú
svo til beina leið frá Hollandi, þar
sem ég dvaldi nokkra mánuði.
Kom ég í flestar stærri borgir
landsins og kynntist hollenzkri
málaralist, allt frá Rembrant til
van Gogh. Hrifnastur varð ég af
hinum ódauðlegu verkum Rem-
brants, sem munu lifa um aldir,
þó að ævikjörum hans væri svo
háttað, að honum var að lokum
holað niður í fátækrakirkjugarði.
Hjúkrunarkoii~
urnar fara norð~
ur i dag
Aðalfundarhöld hjúkrunarkvenna-
mótsins fóru frairu' í gær. Hefur
blaðið áður rakið viðfangsefni fund-
arins og verður það ekki iendur-
tekið. Fóru umræðurnar prýðilega
fram og gripu yfir flest brýnustu
hagsmuna og áhugamál hjúkruna''--
kvenna, |svo sem menntun þeirri*,
kjör, vinnuskilyrði og hvernig mesí-
um árangri verði náð af starfinu.
Umræðufundum var öllum loki?
ið í gæit og efndi ríkis- og bæjar-
stjórn til veizlu fyrir hjúkrunar-
konurnar að Hótel Borg
I dag fer helmingur hjúkrunar-
kvennanna til Gullfoss og Geysis,
en hinar fara upp að Reykjum í
Mosfellssveit, skoða þar boránirnar
Og dveljá í suniarbústað hjúkrunar-
kvennanna. 1
Þeir þátttakendur ,sem heldui
vildu fara landleiðina norður ttl
Akureyrar fóru í morgun me?
Fagranesinu upp á Akranes og það1
|an i bílum til Akureyrar. Gista þæt
í nótt í skólunum á Reykjum í
Hrútafirði og Blönduósskólanum, et»
koma til Akureyrar á morgun.
Jafnframt þessu verður dagurinw
í dag notaður til þess að sýna hjúk-
unarkonunum sjúkrahúsin hér í bætw
um) o>gí í grendinni og auk þess era
söfnin, svo sem Þjóðminjasafnið og
höggmyndasafn Einars Jónssonar
opin í tilefni af komu þeirra og
fulltrúanna á norræna mótið.
Þær af hjúkrunarkonunum, sem
ekki fara iandleiðina norður, fara
með „Stavangerfjord” kl. 10 í
kvöld og er gert ráð fyrir að skip-
ið verði komið norður kl. 4 e. fv
á morgun. Munu hjúkrunarkonurn-
ar skoða bæinn og umh mr'.i hans
það sem eftir ier dagsins.
Kl. 11 annað kvöld verður mót-
inu slitið um borð, í ,J,Stavangerfjord
þar sem skipið leggur af stað til
útlanda kl. 12 á miðnætti. ]
Mowinckel flyíur ræðu
í Iðnó i kvöld*
Mowinckel, fyrrverandi forsætis
ráðherra Norðmanna, flytur erindi l
í Iðnó í kvöld kl. 6.15. — Fjallar
erindi þetta um stjórnmálaþróun-
ina frá Versala-samningunum til
Miinchen-sáttmálans.
37
G R A H A M GREENE:
SKAMMBYSSA
T I L LEIGU
liafði augun vel opin. Hann fesli sér meSal annars vand-
lega í minni nöfnin á dagblöSum bæjarins: Nollwich
Journal og--NoUwich Guardian og setti það á sig hvar
þau höfðu sínar skrifstofur. Af gluggaauglýsingunmn
þóttist hann geta ráðiS það, hvaða lesendur hvort hlaðið
heíöi. Journal var alþýðunnar hlað, Guardian yfirstétl-
arinnar. Hann setli á sig hvar sælgætisverzlanirnar voru,
hvar kaffihúsin og ölknæpurnar, hvar námumennirnir
höfðu aðsetursstað; hann athugaði lystigarðinn með illa
hirtum og kyrkingslegum trjám, limgirðingum og mal:
bornum götuslóðum. Hann athugaði allt, sem honum
fannst mega, verba sér að gagni sem leynilögreglumanni
og gerði kortið af Noltwich lifandi fyrir honum.
Báðum megin við All Saint Road voru raðir ný-got-
neskra húsa, sem helzt minntu á uppstillta hersveit.
Hann staðnæmdist frammi fyrir nr. 14 og hugleiddi,
livort hún mundi enn vera vakandi. Hann vissi, að hún
mundi mæta óvæntum fögnuði snemma morguninn eft-
ir. Hann hafði lagt hréfspjáld í pósl í Euston og iskýrl
þar frá því, að hann hefði teliið sér gistingu á Crown,
verzlunarmannahótelinu. Það var ljós á fyrstu hæð, iiús-
móðirin var enn ekki gengin lil náða. Hann sá eflir að
hann hefði ekki heldur sent símskeyti. Hann gerði sér
fulla grein fyrir því, hversu eyðilegt og leiðinlegl var
að vakna í ókunnugu húsi lil þess að drekka’mjólkur-
laust Le og sjá framan í ókunnug og óviðfeldin andlit.
Honum lannst lífið ekki fara nógu mjúkum og var-
færnum höndum um liana.
Honum varð kalt, þar sem hann slóð í snjófölinu á
gangstéttinni gegnl húsinu, þar sem hún nú hvíldisl, og
var að hugleiöa, hvort hún heföi nægilega hlýlega á-
breiðu og hvort hún mundi hafa nægilega peninga lil
að hita upp hjá sér með olíuofninum. Pað var réll að
honum komið, vegna þess að enn var ljós á fyrstu hæð,
að hringja dyrabjöllunni og spyrja liúsmóÖurina, hvort
hún hefði látiö sér umhugað um Önnu. En úr því varð
þó ekki og hann lagði af stað í áttina til Crown. Eað var
heldur engin áslæða lil að lála liafa sig að athlægi. E11
hann skyldi einhverntíma segja önnu frá því, að hann
liefði verið þarna á sveimi til þess að líla á húsið, þar sem
hún svaf.
II.
Hann vaknaði við að drepið var á dyrnar hjá honum.
Úti fyrir var sagt með kvenröddu: „Sími til yðar”. Svo
lieyrði hann að konan Idjóp niður stigann og sló sóp.
skafti við handriöið. Úti var bjart veöur.
Mallier gekk að símanum, sem var bak við afgreiðslu-
liorðið í tómum borösalnum. „Eað er Mather”, sagði
liann. „Við hvern tala ég?”
I’etta var varðmaður við lögreglustöðina. „Við höfum
þær fréttir að segja yður, að í nótl hefur hann sofið i
St. Markúsarkirkjunni, en fyrri hluta næturinnar sásl
lil hans niöur við ána”.
l’egar Mather kom niður á lögreglustöðina, voru þang-
að komnar fleiri tilkynningar. Fasleignasali, sem lesið
hafði' um einkenni stolnu seðlanna í dagblöðum bæj-
ins, liafði komið með tvo þeirra á slöðina. Ung kona hafði
látið hann liafa seðlana til að fesla sér hús, en svo hafði
hún ekki komið á lilsettum tíma lil þess að undirrita
kaupsamninginn.
„Þaö hlýtur að hal'a verið sú sama og afhenti far-
miðann lians”, sagði fulltrúinn. „þan hafa sýnilega sam-
vinnu”. ♦
„En hvað um katólsku. kirkjuna?” spurði Mather.
„Kona sá hann koma úl þaðan snemma. í morgun. Hún
ætlaði inn þangað, en snéri lieim og athugaði það, sem
um hann hafði verið sagt í blöðunum. Síðan snéri hún
sér lil varðmannanna. Við verðum að liafa kirkjuna
lokaöa.
, Nei, við verðum að hafa gát á því, hverjir ganga um
liana”, sagði Mather og vermdi hendurnar á ofninum.
, Lofið mér að tala við fasteignasalann”.
)
!