Þjóðviljinn - 29.07.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 29.07.1939, Qupperneq 3
ÞJÓÐVILJINN LAUGARDAGUR 29. JÚLi 1939 flngmennlngar lagðtr l ' v . 1 . ' ' J Heímsókn tíl Svífflugfélagsíns á Sandskefdí Þetta á ekki að verða grein um 1 svifflug og beldur ekki lýsing á þeirri ágætu ferð sem við fórum nokkrir blaðamenn i fyrradag, er stjórn Svifflugfélagsins bauð okk- ur upp á Sandskeið, til að lita a það, sem þar var að. gerast. Það væri þó vel þess vert að skrifa í löngu máli lýsingu á ferðinni, en þá yrði að segja frá því í einstök- um atriðum bve vel þeir Indriði Baldurssoft og Sigurður Jónsson fræddu okkur á uppeftirleiðinni og þá lika Iwaö þeir fræddu okkur um, það yrði að skýra frá því hvernig flugmennirnir uppfrá tóku okkur sem beztu félögum og vildu allt fyrir okkur gera, allt frá kaffi- ýeitingum' í upphafi að vínarbrauða gjöfum að skilnaði. Og þá mætti ekki gleyma því, sem þar var á milli, að Sghauerte, þýzki flug- kennarinn sagði frá nemendum sín- um, hve hann dáðist að dugnaði þeirra,. þoli og flugmennsku. Þeir eru nú 22 þar uppfrá, liggja við i tjöldum og hafa eldamann til mat- reiðslu og borða í flugskálanum. Flestir Reyltívíkingar en þó fimm frá Akureyri. Þeir vinna þar í 2 fiokkum, í 4 tiína vöktum frá kl. 8 að morgni tii kl. 12 að kvöldi, en eins og gefur að skilja er dag- skráin breytingum undirorpin, veð- urskilyrðum o. fl. Byrjandakennslan gengur vel, og aðrar útsölur Jóds & StelDorlms Glæný ýsa. Smálúda. Rauðspefia. Útbíeytt skata og Saltfiskur. Höfum nægar birgðir af 1. fl. þurrkuöuni saltfiski ...... Klippið hér . .. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN Grundarstíg 11. Sími 4907. FISRBÚÐIN Bergstaðastræti 2. Sími 4351. FISKBÚÐIN Grettisgötu 2. Sími 3031. FISKBÚÐIN Verkamannabústöðunum Sími 5375, FISKBÚÐ VESTURBÆJAR, Sími 3522. ÞVERI EG 2, SKERJAFIRÐI, Simi 4933. sagði hr. Sghauerte, næstu daga má búast við nokkrtim A og B prófum', — ef skilyrðin verða góð, verður ef til vill reynt C-próf. Emn nemend- anna, Ingólfur Bjarnason, lauk B^ prófi með prýði meðan við vorum uppfrá. > Tveir nemendur, Leifur Grímsson og Kjartan Ctuðbrandsson eru orðn- ir fullnumja' i flugi á svifflugu, sem dregin er á loft af mótorflugu, og tveir aðrir, Björn Jónsson og Haf- liði Magnússon eru vel á veg komn tr' í því flugi. Sigurður Jónsson flug maður hefur lokið prófi í því að draga svifflugur á loft. Sghauerte kvaðst leggja áherzlu á að kenna beztu nemendunum það mikið, að þejr gætu baldið áfram þegar hann færj. Og svo væri eftir lýsingin á flug- inu sem við kynntumst af sjón -y- og raun! ,Það yrði allt of langt mál að lýsa þ.ví hvernig renniflug- imi byrjendanna er skotið af stað með gúmmíteygjum, og hvað þeir fljúga einkennilega fallega það brot úr mínútu sem þeir eru á lofti, að ég ekki tali um eins tíguleg flug og þáð sem Bjöm Jónsson sýndi á „Grunau Baby“’ (þý.zku svif flugumii), ltann var dreginn á loft meo vjndu og sveif í stóran bring svo, öruggt, að maður hefði trúað honum ti'l að fara hvert á land, sem hantf hefði kosið. Þegar hér væri komið^ væri eftir efni í tvær blaðagreinar. Fyrri ætti að vera um það er ltr.- Sghauerte settist í „Gru-\ Eramhald á 4. síðu. ♦ ♦JmJ» y ♦'♦ ♦*♦-♦%«%♦'♦ ♦*♦ «*♦ ♦*♦ fltsvðr - - Dráttarvextlr Nú um mánaðamótín falla dráttarvextír á fyrsta hluta (‘í5) útsvara tíl bæjarsjóðs Reykjavíkur 1939. Gjaldendur eru vínsamlega beðnír að greíða útsvör sin fyrír mánaðarmótín. Reykjavík, 27. júli 1939. Borgarrífarínn. i ! ? ■i i t I í y V § ! 1 Qistihúsið í Þrastalnndi tekur á mótí gestum tíl sumardvalar. Gístíng og matur selt með sanngjörnu verðí Umhverfíð er yndísfagu't. Forstöðukona gístíhússíns veítír leyfí tíl sílungsveíðí með síöng í Sogínu. — Allar upplýsíngar gefur Ferðaskrífstofa ríkísíns í Reykja- vík. Hraðferðir Steindórs fíí Akureyrar um Akranes eru; FRA REYKJAVIK: aila mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. FRÁ AKUREYRl: alla mánudaga, fimmtudaga og laug- airdaga. Afgreíðsla okkar á Akureyrí er á bífreíðastöð Oddeyrar, símí 260, M. s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreið- ar með útvarpi. Bifreiðastöð Steindórs Sínri: 1580, 1581, 1582. 1583, 1584. SvitTIugféUg íslands efnir til ITiigsýningar á Sand- skeiði n.k. sunnudag kl. 4 e. hád. ‘ Mjög ljölbreytl dagskrá. Töfrandi svifflug og laugaæsandi listflug, að niestu leyti framkvænnl af islenzkum ffugniönnum. iæ IvoiniS línnmlega. FerSir l’rá lTestum bílastöðvum bá jarins. Yeifingar á slaSnum. Skemmtllerð að Kleifarvatní Sósíalístafélag Reykjavíkur efnír tíl skemmtíferðar að Kleifarvatni um n. k. helgí, 30. júlí. Þeír sem vílja geta faríð á laugardagínn og legíð við um nóttina víð Kleífarvatn. (Verða að sjá sér fyrír tjöldum) Lagt verður af stað fyrrí ferð á sunnudagsmorgun kl. 8 f. h., síðarí ferð kl. 10 f. h. Fólk verður flutt eftir vatninu á hraðskreiðum lístíbát. Farmíðar og upplýsíngar um ferðína fást á skríf- stofu Sósialístafél. Reykjavikur daglega kl. 5—7 e. h. Fargjöld fyrír báðar leíðír og flutníng á vatnínu kosta kr. 3,75. Tilkynnið þátttöku fyrír hádegí á laug'ardag. Ncfndín, >S3< Smásöluverd á rafmagnsperum, algengustu gerðum. Perustærð: Osram Verð pr. perur stykki ítalskar 25 Dekalumen eða minni kr. 1.10 25 watt eða minni — 1.10 kr. 0.95 40 Dlm. •— 1.40 40 watt — 1.40 - 1.25 60 watt — 1.75 — 1,55 65 Dlm. — 1.75 75 watt — 2.20 — 1.95 100 Dlm. — 2.20 100 watt — 3.00 — 2.35 125 Dlm. — 3.00 150 Dlm. — 3.30 150 watt —■ 4.40 — 3.40 200 watt — 6.00 — 4.50 300 watt — 8.00 — 6.20 Raftækjaeinkasala rikisins »55 * *-S\* * Útbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.