Þjóðviljinn - 12.08.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1939, Blaðsíða 3
*JÖ9V1LJ1NN LAUGARDAGUR 12. AGÚST 1939 lón úr Vör: Stúdent frá háskóla götunnar Viö norðbúarnir í Friðarstræti 1 fengum marga góða gesti. Einn þeirra var dökkur á brún og brá og nefndist Aftab Ali. Aftab Ali var fulltrúi indversku vinnustéttanna á Verkam.ráðst. er lialdin víir' í Þjóðabandalagshöllinni dagana 7. til 27. júní. Hann kom til okkar eitt kvöldið, samkværnt ósk okkar nokkurra forvitinna manna, og kvaðst gjaman vilja svara spurn ingum um Indland og indverska verklýðshreyfingu. Ali er iitill maður vexti og hef- ur enn ekki náð því að grána í vönguum. Hann er aðeins 32 ára, en á þó töluvert langan og þýðingar- mikinn starfsferil að baki sér. í ár pr það í sjötta skiptið, sem hann mætir sem fulltrúi indverska verk- lýðsins á verkamálaráðstefnunni í Genf. Hann er forseti stærsta fag- félagasambandsins í Indlandi, Alls- herjarsambands ;i, ndverskra sjó- manna, sem telur 30 000 meðlimi. Eftir krókaleiðum höfðum við ! fengið að vita dálitið um hans j prsónulega æfiferil. Ali er komiim af „betri borgur- um‘‘, faðir hans var lögfræðingur (múhameðstrúar). ALi átti einnig að ganga menntaveginn, en úr því varð þó ekki. Kennigar Ghandis, hins indverska þjóðemisvökumanns, var fagnaðar- erindi, sem hreif AIi þegar í æsku, og það hafði það í för með sér, að hann neyddist til að skilja frá fjölskvldu sinni. En forsjónin hagaði því nú samt svo, að Ali var ekki lengi áhang- andi Ghandis. Ghandi-hreyfingin klofnaði og Ali tilheyrði þeim arm- inum, sem var á öndverðum meiði við hinn gamla foringja. Ali varð aðí flýja land; hann tók far sem há- seti á indversku flutningaskipi, er var *í föruum til Ameriku. Hann var nokkur ár í Ameriku við ýmsa iðju, t. d. um skeið uppþvottamaður í hótels-eldhúsi, jámbrautaverka- maður og fleira. Siðar lá þó leið- in heim tíl ættlandsins á ný og köll- un hans varð að skipuleggja stétt- arsamtök indversku alþýðunnar, sér- stáklega sjómannanna. Og héf stendur hanin í /hópi okk- ar, brosandi og bíður eftir spum- ingum. Hann reykir vindlirig sinn með hinum indverska, sérstæða hætti. Svo komu spurningarnar: Afstaða Indlands fíl Englands ? . .— Ég skal taka það fram þeg- .ar í upphafi að það er ekki rétt, sem margir halda, að Indland hafi komizt undir yfirráð Engl^nds í styrjöld, þar sem íbúar íándsins hafi verið ofurliði bornir, eins og |. d. í Abessiníu. England hefur náð völdum í landinu með peningum, sem þeir hafa lagt í atvinnuvegi þess. 1 rauninni var engin föst stjóm i landinu áður, héruð og landshlutar lifðu í innhyrðis styrj- öld. Hið enska auðtvald var nógu klókt og steikt til að nota sér þetta ástand sér til hags og valda. Ég telst ekki til þeima, er harma það að England fékk að leika sitt hlutverk í þróunarsögu Indlands. Án Englands stæðum við ekki þar sem við stöndum nú í tækni og atvinnuháttum. Gæði landsins eru að vísu enn að mes'iu ónotuð. En þrátt fyrir það stöndum við þegar mjög framarlega í stálframleiðslu og ýmsum iðnaði. Við framleiðum t. d. meira stál en sjálft England og ekkert land, utan Ameriku, hefur fullkomnara járnbrautamet en Ind- land. Þetta eigum við Englandi að þakba.' En við höfum líka greitt hjálp þessa „dyru'* verði. Víðtal víð Aftab Alí fulltrúa índ- verska verkalýðs' íns á verkamálaráð - stefnunní í Genf. Ghandí? Þjóðeraisvakning og sjálfstæðis- hreyfing Ghandis hefur haft mjög mikla þýðingu fyrir Indland. Ghandi hefur unnið brautryðjendastarfið og vakið Indverjana til meðvitundar um sjálfstæðisrétt þeirra og þjóð- erni. Persónulega á ég og flestir samstarfsmenn mínir, það Ghandi að þakka, að við fengum áhuga á þjóðfélagsmálum og bættum lífs- kjörum, en vegir okkar hlutu þó að skilja. Upphaflega var það svo, að fram- leiðslufjármagn landsins var s. a. s. allt enskt, en síðar gerðust inn- Iendir auðmenn keppinautar sinna ensku stéttarbræðra um hið ódýra vinnuafl alþýðunnar. Nú er svo komið að enska auðmagnið i ,land- inu er1 aðeins 65o/0 og afgangurinn er innlent fé. Þetta skapaði auð- vitað ný viðhorf, og það hné æ meir og meir til þess, að barátta Ghandis yrði aðeins einn liður í einu allsherjarstriði innlendra og er- lenda auðvaldsins um gæði landsins og hinn ódýra vinnukraft. — Hver er afstaða Ghandis til verklýðshreyfingarinnar i Indlandi? I einu orði sagt: Fjandsamleg. Sjálfsfaeðísbaráffan ? —1 I upplrafi voru kröfur Ghandis mjög ákveðnar. Viðtökur Englands urðu þær að 77 000 indverskir stúd entar urðu að hverfa frá námi og 100 OOO menn voru settir í fangelsi um lengri eða skemmri titna; Nlú í seinni tíð hefur Ghandi meir og meir gengið samningaleiðina, og með smávægilegum stundarfríðind- um viðurkennt rétt Englands. Skoð- un okkar, sem ákveðnari erum í sjálfstæðisbaráttunni, er sú, að þó Ghandi mætti nú takast að gera Englendinga að englum, það væri auðvitað gott og blessað, en með því hefðu þeir samt sem áður ekki unnið sér nokkurn rétt til að stjórna Indlandi. Englendingamir mega gjaman lifa og starfa með okkur en réttinn til að ráða okkar eigin málum ætlum við okkur sjálfum. Áhugi Englendinga fyrir því að fá að stjóma Indlandi byggist ekki á því að fá áö stjórna, heldur að hafa aðstöðu til að hagnýta auðæfi landsins á kostnað hinnar lágt launuðu alþýðu, og hér eiga hinir , innlendu auðmenn sameiginlegra hítffsmum að gœta. Sjálfstœðisbardtti Jndverja verður að vera tenffd baráttunni fyrir bœtt- lun kjörum viimustéttanna. Verkalýðsfélögín ? — Fyrsta verlýðsfélag Indlands var stofnað í Calkutta árið 1918. Það var sjómannafélag. — Félög- unum fjölgaði brátt, og þegar fyrsta sambandsþingið var haldið 1922, voru sambandsfélögin 12. A áronum 1918—28 varð að gripa til 100 stærri og minni verkfalla, sem öll báru góðan árangur. Einu þeirTa, allsherjarverfalli sjómanna í Calkutta lauk t. d. með 50°'o launa .hækkun. Því miður liindraði pólitísk óein- ing innan verklýðshreyfingarinnar framgang vorn á tímabili. Stóð þar striðið milii kommúnista og okkar atanara, sem vorum meira hægfara, og á árunum 1922—29 náðu komm- únistamir meiri hluta i stjóm fag- félagasambandanna. Eftir 1929 varð sahnvinna með okkur að nýju, og nú erum við mjög að vinna á. ÞaS er mln skootur, að foringjarnir eigi að, vera sem óhdðastir símun póli- físku flokJtwri, starf/iui innan fag- félaganna. — Hve stór hluti verkalýðsins i:r í fágfélögunum? — Það er erfitt að ákveða hvað er „verkalýður" í Indlandi. 90»/o af Indverjum eru bændur eða lifa af landbúnaði. Sjómennimir eru bezt skipulagðir, en þó aðeins 25«/o þeirra enn sem komið er. —■ Verkalaun? — Verkalami eru mjög misjöfn. Algengustu laun fyrir 10 stunda vinnu eru sem svarar 1,50 kr„ hæst 2,00 kr. á dag. En það er líka ódýrt að lifa í Indlandi. Það mun vera hægt að lifa ,af 6—7 kr. á mánuði. — Fæði, klæði og húsnæði? — Nei, aðeins fæði, segir Ali og brosir. Þeir sem ekki hafa liærri laun geta auðvitað ekki veitt sér 1 klæði og hús. Slikt telst ekki til nauðsynja meðal hinna fátækustu í Indlandi. — Afstaða stjómarvaldanna til verklýðsfélaganna? — Það hefur ósjaldan hent, að yfirvöldin hafa tekið með valdi sjóði og eignir félaganna. England er hrætt við verklýðshréyfinguna. Indland er ein allra pýðirigan- mesta nýlenda Englendinga, og i Ijósi peirrar staðreyndar er glögg- skyggmun mönmun skiljanleg sú af- staða, sem England hefur tekið til atburða síðiistu dra. Fraftifídarhorfutrnar ? — Við verðum að fara að öllu gætilega. Fyrst og fremst mennta og skóla forustulið vort. Við höf- um í því augnamiði komið upp kvöldskólum, en það er ekki svo auðvelt að finna heppilegustu kennsluaðferðirnar. Við verðum að hafa( í huga, að lítill hluti" Indverja kann að lesa og margir af nemend- um okkar eru komnir á fertugs og fimmtugs aldur. En áhugi fyrir starf inu er mikill. Það er einmitt eitt af þvi, sem fellur undir mitt starfs- s\dð að skipuleggja þessa menntun- ar- og fræðslustarfsemi. Nú var einhver af okkur nógu ónærgætinn að spyrja hvaða mennt un hann hefði hlotið sjálfur. Ali gaf það hieinskilna svar, að hann væri óskólagengmn og hefði, því miður, ekki átt þess kost, að lesa mikið. — Eg er, bætti hann við með sínu skemmtilega brosi, stúdent frá háskóla götunnar. Viðræðurnar fóru fram á ensku með aðstoð túlks. Að lokum vild- um við því fá að heyra hans eig- ið tungumál, bengönlskuna, (hann er þingmaður á löggjafarþinginu í Bengal), á hverju Tagore syngur sín, áslarljóð. Ali las okkur að lok- um ljóð Tangore, um stúlkuna með bláu skóna, sem situr við lindina og gefur elskuhuga sínum að drekka úr bikar fegursta blómsins i /skóg- inum. Svo rómantiskt lauk Aftab | Ali simi raunhæfa máli. Jón úr Vör. Knattspyrnukeppni fór fram í fyrradag milli skipverjanna á Goðafossi og Brúarfossi. Sigruðu skipverjar af Goðafossi með 3:1. Ferðafélagið fer í þrjár skemmti ferðir um helgina, vestur á Snæ- fellsnes upp i Borgárf jörð og aust- ur að Gullfossi og Geysi. Pýzhar bækur kr. A. Puschkin: Ausgewáhlte Werkej Bd. I. 4,50 A. Puschkin: Belkins Erzáhl- ungen 1,75 Fjodor Gladkow: Zement 7,50 R, Rabitseh: Panzerzug Licht- enauger 3,00 Wassili Iljenkow: Die Trie- bachse 4,50 Pjotr Pawlenko: Barrikaden 2,00 Iwan Schuchow: Hass 3,00 A. Gaidar: Die Schule, illustri- ert 3,00 Emile Zola: Germinal 4,00 Willi Bredel: Begegnung am - Ebro 4,00 Heinrich Mann: Mut 4,00 Johannes R. Becher: Gedichte 3,00 Sami Sonnette 3,00 Hedda Zinner: Geschehen (Gedichte) 2,00 Erich Weinert: Auf dem Pod- ium (Freiheits-Gedichte) 3,00 Valerij Tschkalow: Unser Transpolarflug 2,50 Lenin & Stalin: Uber die Jug- end 2,00 J. Stalin: Fragen des Lenin- ismus 4,00 G. Dimitroff: Probleme der Einheitsfront 3,00 W. I. Lenin: Ausgewáhlte Werke, Bd. 12. * 3,00 Allar þessar bækur eru bundnar í gott band. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Bókaverzlun Heímskrínglu Laugavegi 38. Pósthólf 392. Sími 5055. Merkið við það sem þér viljið af bókum þessum. Hiiniiiuii]iiiiiiniii]iiniiiiii!iiiniiiiHiiiiiiiHiiiiiiHi]iii I. O. G. T. iiiiiHiiiiHiiiiiiiHiuHiiiiinmiiiuiiununiinniiiiiiini Vígsluhátíð landnáms I. O. G. T. hjá Elliðavatni fer fram á morg- un, 13. þ. m. kl. 2 e. h. — Til skemmtunar verður: Ræðuhöld, söngur (I. O. G. T.-kórinn) og kappleikar. —- Aðgangur er ó- keypis, en merki verða seld þeim, er styrkja vilja landnámið, Malt- öl, gosdrykkir og sælgæti verður til sölu; einnig molakaffi; en fólk hafi með sér ílát undir það. — Tjaldstæði verða leyfð. — Templarar! Fjölménnið með gesti! — Sætaferðir frá B. S. I. og Þrótti frá kl. 10 í fyrramálið. Safnið ðskrifendom _//uck>i&in$&r 1 ffl (/yrvaroRR* Hvernig vceri ef Alpýðublaðið og flokknr pess reyndu einu sinni að vinm eitthvað parft verk, en reyndi ekki alltaf bara að lifa rí piri, sem Jón Baldvinsson vann fyrir 1S ár- uan? Hafi pað ekki lengur kraft né vilja til pess, pd er bezt að minna d hvað Alpýðuflokkurinn vann 1921. Pað er svo íjótur samanbitrðurinn við pað, sem St. Jóhann og Skjald- borgin eru að vinna núna. *** Pórarinn Pórarinsson ritar ltelj- armikla rollti í Timansn i 'gcer um sambcmdsmál Islands og Danmerk- ur. Ritar Pórarinn grein pessa undir nafni, og mun pað gert til pess, að lesendur blaðsins haldi ekki, að greinin sé rugl dr Jónasi Jónssyni. *** Hjákáilegar gerist „Tímitm“ i bollalegginguin slnwn í fyrrad., peg ar hann er að reyna ctð forðast pað að viðurkenna, að raunveru- lega byltingu purfi hér til að losna við kotmngsvaldið, ef konungur synji lögum Alpingis um staðfest- inguu. Tíminn segir: „En með sllkrh synjun bryti konungur algerlega gegn anda stjórnskipulagsins, pótt i hann hefði til pessa formlegan rétt. og fceki sér ratmvernlega einrceðis- vald. Slikt athœfi konungs mœtti nefna stjörnarbi/ltinffu1'. Suo langt gengw Timitm hér i að forðast að viðurkenna réttmœti býltinga, að harm finnur út orðskýr- ingar fiem nánasf mgndu tdkna, að Lúðvik 16. hefði gert frönskn stjórn arbyltingnna. En sjdlfur kemst Tim- inn ekki hjd að viðnrkentm í mnn- inni hitm pólítiska og siðferðilega rétt pjóðarinnar til að brjóta íögin, „hitm fortnlega rétf1', ef d að gera pcm að ffötri d pjóðarheildinni. Oq það er beitiny ppssrt helga réttar, sem allfaf hefur verið nefnd bylting Urvalsríf Leníns á þýzhu. 12. bindið er nýkomið. Þar lýkur þessari vönduðu útgáfu af úrvalsritum Lenins. Verð kr, 3,00 í bandi. Bókaverslun Heímskrínglu Laugavegi 38. — Sími 5055. HraðKerðir Steindórs tíl Abureyrar um Aferanes erus FRA REYKJAVIK: alla sunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRA AKUREYRI: alla sunnudaga, mánudaga, fimmtudága og laug- ardaga. Afgreiðsla okkar á Akureyrí er á bifreíðastöð Oddeyrar, símí 260. M. s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Bifreiðastöð Steindórs Sími: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.