Þjóðviljinn - 15.09.1939, Blaðsíða 1
I
A norður- og suðurvígsföðvunum vírðíst
sókn Þjóðvcrja mæta lífíllí mótspyrnu,
Sovéfrikín o$ Rúmetiía gera rádsfafanír fíl ad sfyrj~
öldín færíst ekkt ítitt í lönd þeirra.
SAMKV. EINKASKEYTUM FBA KHÖFN OG MOS3SVA,
Svo virðist sem þýzka hernum hafi nú tekizt sú ætlun sín að umkringja Varsjá. Samkvæmt
þýzkum fregnum hafa herirnir náð saman austur af borginni. I Pólskum fréttum er viðurkennt • að
þýzkur her standi nú um 60 km. austur af Varsjá.
I Suður-Póllandi sækir þýzki herinn hratt fram og liefur. komiz.t austur yfir járnbrautarlín-
una Lúblín-Lemberg og tekið bæina Tomaszow og Bawaruska, A þessum vígstöðvum virðist lítið
um mótspyrnu af Pólverja hálfu.
Ákafar orustur hafa orðið vestur af Varsjá milli póiskra herdeikla, sem eru á undanhaldi
frá Posnan-héraði og Pólska hliðinu og liers Þjóðverja, er þarna sækir lram í áttina til Varsjá.
I allan dag hefnr þýzki loftflolinn haft sig mjög í frammi og gert loftárásir á fjölda borga.
Eniifremur hafa staðið yfir nær óslitnar loftárásir á járnbrautarlínurnar Varsjá-Bialystok, Bial-
ystok-Brest Litovsk og Brest Litovsk-Kobrin-Janow-Pinsk. Hafa loftárásirnar valdið miklum skaða.
Samkvæmt þýzkum fregnum náðu Þjóðverjar valdi á pólsku hafnarbol-ginni Gdynia í rnorgun
en bardagar lialda áfram norðan við borgina.
Mikill þýzkur her sækir nú fram til borgarinnar Lwow, en þar eru miklar olíulindir.
Sókn franska hcrsíns fil Saar~
brílcken heldur áfram,
EiNKASKEYTI TIL ÞJÓÐMLJANS, KAUPMANNAII. I GÆBKV.
Franska stjórnin hefur verið endurskipulögð, og vald Halad-
icrs forsætisráðherra aukið til mnna. Gegnir hann nú störfum ut-
aiii'íkismálaráðherra til viðbótar sínum fyrri ráðherrastörfum, er
voru starf forsætis- og hermálaráðherra.
A vesturvígstöðvunum halda bardagar áfrarn inilli Mosel og
Rin, en engir stórviðburðir hafa gerzt. Frakkar halda áfram sókn
inni til Saarbriicken og eru komnir það nærri að stórskotalið
þeirra nær til úthverfa borgarinnar.
Pýzkalandsfararnir komnir heim
Gódur árangur af förínní.
Rúmenska stjórnin hefur aukið
mjög her sinn i landamærahéruð-
um Rúmeníu og Póllaniis vegna
sívaxandi flóttamannastraums frá
Póllandi.
- Undanfarna daga liefur það kom
ið fj-rir hvað eftir annað að pólsk-
ar hernaðarflugvélar hafa flogið inn
yfir Iandamæri Sovétríkjanna.
Hinn 12. þ. m. flugu pólskar
hernaðarilugvélar vfir sovétland í
héruðunum Sjepctovka í Ukraínu
pg Sjitkovitsí í Hvita-Rússlandi. Á-
rásarflugvélar úr Rauða liernum
.ráku fiugvélarnar aftur til Pól-
lands.
í gær, 14. sept. flugu pólskar
•sprengjuflugvélar yfir sovétland i
héruðunúm Kríviu og Jainpol i Okr
■áínu. Sovétflugvélar fóru á móti
peim og neyddu eina peirra til að
lenda. Áhöfn flugvélarinnar, und-
irforingi Udyk Heinrich, flugmað-
ur Bidik Josef, korporal og Hondþ
Stanislaus, skvtta, voru teknir fast-
ir. Sama dag flugu prjár pölskar
sprengjuflugvélar inn yfir sovét-
landamærin í héraðinu Mosir í
Hvíta-Rússlandi. Sovétárásarflugvél
ar neyddu pær til að lenda og voru
áhafnir flugvélanna, 12 manns, hand
teknar.
Þýzkalandsfarar Vals og Vikings
voru meðal farpega á Brúarfossi
í gærkvöldi. Hafa peir haft langa
útivist og æfintýraríka. Upphaflega
var áformað að leika par fjóra
kappleiki, en vegna striðsins varð
að hætta þegar aðeins tveir leikir
voru leiknir, sem sé í Essen (4:2)
Og Bremen (2:1). Pó báðir þessir
leikir hafi tapast má fullyrða að
flokkurinn stóð sig mjög vel, því
bæði pessi pýzku lið voru mjög
sterk og liöfðu menn, sem ýmist
leika nú i landsljði Þjóðverja eða
hafa leíkið par áður, eða eru um
það bil að kom'nst í pað. Þýzk blöð
sögðu líka hiklaust að jafntefli
hefði verið réttlátt eftir leikinn í
Bremen. Undruðust Þjóðverjar par
hve miklar framfarir hefðu orðið
Iiér á knattspyrnu síðan 1935. Svo
segja má að hinn íþróttalegi árang-
ur af förinni liafi verið ágíetur.
Móttökur Þjóðverjanna voru prýði-
legar og dagskrá sú, er þeir höfðu
samið var ágæt, en pvi iniður varð
að breyta út af henni, en prátt
fyrir það gerðu þeir allt sem þeir
gátu til að gera okkur lifið skemmti
legt.
Á flófía frá sfríðínu.
Þegar komið var til Trier, borgar
á suð-vestur Iandamærunum, byrjaði
flóttinn, ef svo mætti segja, eftir
að hafa nóttina áður horft á her-
fvlkjngar meo fallbyssur og önnur
hergögn halda í áttina til landamær
anna. Má segja að upp frá pvi
liafi ferðin verið óslitinn flótti til
Duisborgar Bremen Hamborg
ar og yfir landamæri Danmerkur
til Kaupmannahafnar. Þar dvaldi
flokkurinn að nokkru hjá K. F. U.
M. og að nokkru í skipinu. Leiðin
lá um sprengiduflalögn er Danir
gerðu kring um Kaupmannahöfn og
jiaðan beint að ströndum Noregs
og svo innan skerja norður fyrir
Bergen. Þar elti skipið kafhátur
en liann reyndist vera norskur.
Hérnamegin Færeyja tók stórt,
enskt herskip að elta okkur, en
það renndi bara að hliðinni, sá hin
friðsömu merki, virti pau og snéri
til baka.
Þrátt fyrir petta ailt var ferðin
hin skennntilegasta, en pó munu all-
ir hafa glaðst yfir að stíga heilum
fæti á okkar friðsæla góða land.
Reknetabátarnir: örnin ey kom
in af veiðum frá Norðurlandi, Did-
dó kom í gær með um 50 tn. og
Jón Finnsson með 40 tn. af síld
úr Faxaflóa .
Brúarfoss bom hcím í gær-
hvöldí frá
Farpegar með Goðafossi frá út-
löndum í gærkvöldi voni sem hér
segir:
Guðrún Eiríksdóttir, Margrét
Sveinsdóttir, Soffía Pálinadóttir, Frú
Stella Gunnarsson, Carl D. Tuliníus
m. frú, Baídvin Einarsson m. frú,
Gísli Sveinsson m. frú, Hallgrímúr
Benediktsson m. frú, lnga Benedikts
Jóbann Hafstein m. frú, Ólafur Þórð
útlöndum
arson m. frú, frú Dulcie Ölafs, ivar
Guðniundsson, Hjalti Jónsson, Stcf.
Jóh. Stefánsson, Magnús Jónstóon,
Sveinn Ingvarsson, Sólvejg Guðm.
dóttir, Unnur Dahl, Gunnar Guðjóns
son, Ásmundur Jónsson, Baldviii
Einarsson, Helgi H. Eiríksson, Ey-
gerður Björnsdóftir, Árni B. Björns
son, Guðni Guðnason, Olfar JakoLs
p ramhald á 4. síðu.
Franskar fallbyssur dynja ó
aflátanlega yfir öllum kola og
járnnámum Saarhéraftsins.
Franskar og brezkar hernaðar-
flugvélar hafa haft sig mjög í
framini, og hafa brezkar flugvél-
ar varpað sprengjum á járnbraut-
arlínur að baki Siegfried-varnar-
virkjanna.
Þjóðverjar hafa sent 11 her-
fylki frá pólsku vígstöðvnum til
vesturvígstöðvanna, og eru famir
flytja fólk úr ýmsum héruðum á
landamærunum svo sem Trier og
Aachen.
Parísarblaðið Petit Parisien birt
ir grein eftir franskan hemaðar-
sérfræðing um hernaðaraðgerðirn
ar á vesturvigstöðvunum. Telur
hann að fall Saarbrúcken, hinnar
þýðingarmiklu þýzku iðnborgar
sé yfirvofandi, og muni Þjóðverj-
ar neyðast til að hörfa til nýrra
stöðva norður og austur af borg-
inni. \
Sama blað, Petit Parisien, skýi'-
ir frá því að innan skamms verði
undirritaður vináttusamningur
milli Franco-stjórnarinnar á
Spáni og frönsku stjórnarinnar.
Er Þjóðverjar höfðu lýst þvi
yfir í gær, að þeir mundu taka
upp ótakmarkaðan lofthernað í
Póllandi, lýsti Chamberlain því
yfir, að ráðstöfun þessari mundi
svarað með mótaðgerðum. Má bú-
ast við gereyðingarstyrjöld frá
beggja striðsaðila hálfu á næst-
unni. j
Námsfíml skólanna verdar sfyffur
um cínn mánuð I vetur.
Útgáfustjórn Þjódvítj-
ans vcfdur víd óskum
rikíssfjórnarínnar um
pappírssparnað
Ríkisstjórnin hefur farið
þess á leit við blöðin að þau
gerðu ráðstafanir til þess að
spara pappír. Fulltrúar blað-
anna hafa átt fund um þetta
mál og er sennilegt að flest
eða öll blöðin verði við þessum
tilmælum.
títgáfustjórn Þjóðviljans hef
ur fallist á að gefa fyrst um
sinn út einfalt blað á föstu-
dögum og fella útgáfu Sunnu-
dags niður. Með þessu telur
hún að fullnægt sé sanngjörn-
um málaleitunum um pappírs-
sparnað, hvað Þjóðv. snertir.
Sú ákvörðun liefur nú veriö tek
in að stytta námstimr^í mörgum af
skólum landsins um einn mánuð.
Er þetta stjórnarráðstöfun, sem þó
fer gerð i samráði við forstöðumenn
skólanna og fræðslurnálastjóra, i
þeim tilgangi að spara
eldsneyti ef skortur yrði á kolum.
Þar af leiðamli mun ráðstöfun
pessi ekki ná til peirra skóla, sem
eru hitaðir upp með hveravatni. •
Háskólinn og gagnfræðaskólarnir
hefja starfsemi sína á venjulegum
tima, en fella niður einn starfs-
mánuð um miðsvetrarleytið.
Menntaskólarnir og Kennaraskól-
byrja hinsvegar ekki fyrr en 1. nóv.
aö Kennaraskólinn niuni ætla sér
að vinna upp kennslutap petta með
pví að starfa lengur fram á vorið.
Næstu daga verða gerðar ákvarð-
anir um námsstyttingn í öðrum skól
Framhald á 4. síöu