Þjóðviljinn - 15.09.1939, Side 3

Þjóðviljinn - 15.09.1939, Side 3
C í> V } ' 1 t N N Föstudaginn 15. september 1939. Hver er orsök styrjaldarinnar? Skípulagíð, sem auðvaldsblöðín dá, og sfefna þess, fasismínn, sem þau blófa ýmísf opínberfega eða á laun Leíðin fíl að afmá sfyrjaldír er að upp- raefa orsök þeírra, auðvaldsskípulagið. Pað eru margir, sem álita að stríð lð milli Þýzkalands annars^fegar og Englands og Frakklands hinsvegar hafi ekki byrjað fyrr en ?. sept- eniber. Petta er í raunjnni herfileg- asti misskilningur. Þetta stríð var i raun og veru hafið fyrir 4 ár- um síðan, með árás ltalíu á Abessiníu og töku Hitlers á Rin- arhéruðunum, og hefur stöðugt haldið áfram siðan en með peim einkennilegá hætti að í raun og veru eru pað eingöngu fasistarikin, sem hafa barizt, og smærri iönd- in, seni þau réðust á hafa sum (Abessinia, Spánn) varizt eftir jnætti, en stórveldin England og Frakkland, sem árás fasistaríkjanna var í rauninni lieitt gegn, hafa setið hjá og meira að segja hjálpað fas- istaríkjunum á ýmsan hátt, til að reyna að fá þau tit að láta sér þá bráðjna nægja, sem þau voru í svipinn. Heimsstyrjöldin 1914 1918 var heimsstríð stærstu auðvaldsrikjanna um uppskiptingu heimsins milli hinna ýmsu auðvaldsstétta. Heims- striðið var bein afleiðing af auð- valdsskipulaginu sjálfu, kapphlaup liringanna um gróðann, markaðina og hráefnalindirnar. Auðvaldsskipu lagið olli pví stríði og orsökum strdðsins varð ekki útrýmt, nema auðvaldsskipulagið sjálft væri af- numið. En það bar engin af vark7 lýðsstéttum heimsins, nema sú rúss enska, gæfu til að geta pað þá. i auðvaldsheiminum hafa nú pess ar sömu mótsetningar aðvalds- skipuiagsins aftur leitt af sér styri öld, sem að vísu ennpá er ekki orðin eins útbreidd eins og sú síð asta, en hefur verið að útbreiðast allan pennan áiatug. Það eru auð- mannastéttir Þýzkalands, italíu og Japan, sem liafa byrjað pessa styrj- öld og aukið haira i sifellu. (Japan réðist 1931 á Mansjúríu og 1937 á Kína. Italía réðist 1935 á Abes- siníu og 1939 á Albaniu. Þýzkaland og ltalía réðust 1916 á Spán, Þýzka- land réðist 1938 á Austur-riki, 1939 á Tékkóslóvakiu, 1939 á Pólland.) En það sem strax aðskilur pessa styrjöld frá þeirri siðustu, er ótti auðvaldsins i öllum löndum viðpað nð nýtt blóðbað, sem skipulag pess veldur leiði til pess, að verkalýð- urinn verði búinn að fá nóg af völdum pess og bindi enda á auð- valdsskipulagið og afmái með pví að fullu qg ftllu orsakir styrjald- anna, Auövaldsstéttir Þýzkalands, italin og Japan reyndu að tryggja sig gegn pessum endalokum með pví að reyna að uppræta verklýðs- lireyfinguna í löndum „sinum“ áð- ur en pær lögðu út í styrjaldirnar. Fasisminn inn á við var beinn und- irbúningur stríðSins út á við. Kúg- un x’érklýðshreyfingarimar inn á við var undanfari kúgunar smápjóðauna út á við og sú kúgun var aftur undirbúningur undir árásina á gömlu og ríku auðvaldsríkin England og Frakkland. Auðmannnstéttir Englands og Frakklands sáu hvað var að ger- ast. En nú liörðust pær ekki strax og pær sáu hættuna? 1936 og 1937 voru pó England og Frakkland sann arlega ofjarlar Þýzkalands og ltal íu. Auðvald Englands og Frakklands átti tvo óvini, sem pau hötuðu og óltuöust meir en auðvald fasista- landanna. Þessir óvinir voru verka- iýðsstéttir Englands og Frakklands og verkalýðsríkið í Austurvegi. Auðmannastéttir Englands ogFrakk lands höfðu pessvegna fyllstu sam- úð með þeim aðferðum, er auð- mannastéttir Þýzkalands og ítaliu beittu við verkalýð pessara landa. Þær skoðuðu fasismann sem vigi auðvaldsins gegn verkalýðnum og vildu sízt af öllu tefla pvi vígi í hættu. l’ær óskuðu.m. a. helzt eftir að eignast slíkt vígi sjálfar heima fyrir. Og ]iær óskuðu alveg sér- staklega eftir að geta fengið pess- ar berskáu ' auðfnannastéttir, sem svona griinmilega liöfðu barið nið- ur verklýðshreyfinguna i sinum eig in löndum, i krossferð gegn liftf- uðóvini auðvaldsins, gegn Sovét- ríkjunum. Þessvegna tók enska auð valdið alltaf svo milt á ftalíu, pó liún slofnaði heimsveldishagsmunum pesisi í hættu. Það átti ekki að h'ætta á áð fella Mussolini. Samningurinn í Míin'chen átti að verða upphaf krossferðar fjögurra. veldanna, Þýzkalands og Englancfs, ftaliu og Frakklands gegn Sovétrikj unum. Vináttusajhningur Frakklands og Þýzkajands skömmu síðar var áframhaldið af pví. Undirbúningur Englands um að svíkja Kína í hend- ur Japan i ágúst 1939 var einn liðurinn. Leynitilboð enska auð- valdsins um 100 milljón sterlings- punda lán og sameiginlega nýiingu nýlendnanna var byrjuntn á pví, að leigja pýzku þjóðina til herferðar gegn Sovétrikjunum. Þetta var pað sem vakti fyrir auðmannastétt- um Englands og Frakklands, pó að pessar fj’rírætlanir auðvitað vrðu að gerast sem mést bak við tjöld- in af ótta við almenningálifið í lönd unum sjálfum. En meðan þeita fór fram höfðu Sovétríkin l>oðið fultkomið varnar- bandalag gegn ágangi fasistarikj- anna. Enska auðvaldið vildi ekkí slíkt bandalag, af pví pað vildi hvorki hrun fasismans né sameigin- lega baráttu alpýðunnar í Englandi Frakklandi og Póllandi með vopn aðri alpýðu sósíalistiskra verklýðs- rikja. Þessvegna dró Chamberlain samningana i Moskva i 4 mánuði iog stanpaði s^álinu í pólsku stjórn ina að neita samvinnu við Rauða herinn gegn pýzka hernum. Vinstri flokkar Englahds ogFrakk lands réðust harðlega á pessa töf og skenundarstarfsemi afturlialds- klíknana gagnvart varnarbandalag- inu. En vins'ri flokkar pessara landa liöfðn ekki vit og kraft til pess að taka ráðin af afturhaldsstjórnun um og lireyta um utanrikispólitík landanna. Og fyrst vinstri hreyfing possara landa brást, pá urðu Sovét- ríkin upp á eigin spýtur að af- stýra þeirri hættu, sem yfir þeim vofði, að auðvaldsríkin öll samein- uðust regn peim. 07 pað gerðu pau með ekki-árásarsamningnum við Þýzkaland, senr í rauninni var ekki annað en viðurkennig frá Þýzka- lands liálfu á pví að nazistastjórn- lnni pætii óvænna að ráðast á Sovét rikin, en að lenda jafnvel i stvrj- öld við England og Frakkland. En hinsvegar líiill efi á pví að pau leiguþý auðvaldsins, sein ráða • í Þýzkalandi, hafa vafalaust reiknað með pví að geta enn einu sinni skirskotað til yfirstéttartilfinningar brezka auðvaldsins og fengið að sigra af náð þess. En naxistastjórn in reiknaði bara ekki með pví að einmitt samningurinn við Sovétrikin eyðilagði pað traust, sem enska auð valdið bar til hennar sem „forvarð- ar“ auðvaldsins gegn komniúnism- anuin. Og það, sem enska auövaldið nú niiðar að, er að vísu að steypa Hitler í Þýzkajandi, en um fram allt að hindra að Þýzkaland verði lýðfrjálst sósialistiskt ríki, heldur fá par úpp auðvaldsstjórn, sem vildi vinna í bandalagi við Éngland gegn bolsévismaniun. Hryllingar peirrar íjögraveldá- siyrjaldar, sem nú er liafin, eru áframhald af þeim ógnum, sem al- þýðan á Spáni og þjóðir Akessiniu og Kína hafa átt við að búa und- anfarin 4 ár. Þessar hryllingar halda áfram meðan auðvaldið er til. meðan gróðaííknin rikir og yfir- drottnuu mannanna yfjr fnömiuin viðgengst. Eina ráðið til nð iösa mannkynið við skelfingar og óum- ræðanlega ógæfu styrjaldanna, er að útrýfna órsökunum aö peinj, auðvaldsskipulaginu sjálfu. Um pað parf ekki aðeins verkalýðurinn heldur og . allir, sem unna menn- ingu, frelsi og lífsliamingju mann- anna, að sameinast. Það lijálpar ekki, að hætti Morg- unblaðsins og annarra auðvalds- blaða, að óskapast yfir hörmunguin styrjaldanna, en dázt að orsökum þeirra, auðvaldsskipulaginu, og jafn vel dýrka pað í þeirri mynd, sem það tekur á sig, pegar það er að hrinda stríðinu af stað, fasismanum. Auðvaldsblöðin íslenzku hafa fagn- að yfir hverjuni árangri fasismans, allt frá rikispingshrunanum pýzka til töku Madrid og MUnchensamn- inganna, pó pau hlytu að vita að þetta voru allt áfangar á óhjákvæmi legrí leið hans til heimsstyrjaldar. Nú sjá pau verkið, sem pau liafa blessað, birtasti í allri sinni „dýrlj“. En hvað, sem auðvaldsblöðunum líður, þá liggur vérkefni verka- lýðshreyfingarinnar í styrjaldarlönd unum nú opiö fyrir. Verkalýðs- hreyfing Þýzkalands mun beita öll- um mætti sínum til að steypa Hitler og gera Þýzkaland að lýðfrjálsu, sósíalistisku ríki. Og þótt verka- lýðsstéttir Englands og Frakklands megnuðu ekki nógu snenuna að átta sig á hlutverki sínu, áður en petta stríð hófst, pá skulum við vona að pær megni að taka forustuna í iöndum sinum áður en stríðinu er lokið, til þess að tryggja pað að petta verði í rauninni stríð gegn fasismanum og liindra pað að pvi verði snúið up.p í kúgunarstríð gegn pýzku alþýðunni af hálfu enska og franska auðvaldsins, reyna síðan sjálfar að knýja frain sósial- lisinann í Englandi og Frakklandi, ísvo i stað auðvaldsskiinilagsins og fasisma pess, sem leitt hefur til pessarar styrjaldar skapist eftir hana, bróðurleg samvinna sósialist iskra rikja í Evrópu, sem að fullu og öllu bindi enda á vígbúnað og styrjaldir. Æ. F, R æska FRAMH. AF 2. SÍÐU. vegar afl lýðræðis, friðar og frels is. Þessvegna, æska lands vors. skalt þú taka afstöðu í þessu máli og ganga jöfnum og sigurvissum skrefum á móti framtíð friðar og lýðræðis. Því sameinaðir sigrum vér en sundraðir föilum vér, Ása Ottesen. Dtbrelðið Þiölivtliann jarðartor ftonu minnar Ásu Halldórsdóttuf fer fram laugardagínn 16. þ. m. frá Dómkírkjunní og hefst með húskveðju á heímílí okkar Flókagötu 12 kl. 1 e. h. Elias Áirnason. Næsta hraðferðír Steindörs tí 1 og frá Akatfcvrí um Akranes eru nsestkomandí laugardag o$ miðvíkudag. Stetndór Sími 1580 AUir togararnir komnir heim af síldveiðnm. Óvisí hvenær ísfískveíðar heffasL Allir togararnir, sem voru á sild veiðum í‘ sumar eru r.tfi komnir heim. Sama máli gegnir um flesta af línuveiðurum þeim, er liér eiga heima. Birtir Þjóðviljinn hér nöfn og afla peirra skipa, er mest fiskuðu í sumar. Af togurunum eru þessir hæstir: (Fyrri talan tunnur i salt, síðari talan má'l í bræðslu). Skutulí, isafirði 1253, 12727; Garð- ar Hafnarfirði 984, 12123; Skalla- grímur, Reykjavík, 166, 12091; Ar- Forstofustofa tíl leígu á Freyjugöíu 25 AHHHHHHHHHHHHHHHH&HHHBHHBHHHaP Sígluffördur Framhald 2. síðu ir af venjulegum starfstíma félaga —- og fundaráhugi farinn að dofna voru þó haldnir nokkrir fölsóttir og fjörugir fundir. — 1 haust er svo ætlunin að hefja vetrarstarf- ið af krafti. Möguleikarnir eru miklir og verkefnin mörg. Það er engin ástæða tii annars en horfa bjcrtum augum á framtíðina.. — Siglfirzk æska býr yfir þrótti rg áiiuga. Það þarf að skipuleggja þessa krafta, samhæfa þá og þroska félagslega. Þa5 hlutverk býður Æskulýðsfylkingarinnar, jafnt því sem hún verður að vera hið sjáandi auga og hin starfandi hönd í Öllum framfaramálum æsk- nnnar og bæjarins. —. Með því tryggir hún sína eigin framtíð, og r igur þess málstaðar, sem kennd- ur er við æsku, frelsi og framfar- ir. Ásgeir Bl. Magnússon inbjörn hersir, Reykjavík, 164, 10541 Þessir línuveiðarar eru hæslir: Jökull, Hafnarfirði, 1676, 9775; Ól- afur Bjarnason, Akranesi, 1314, 7555. Af mótorbátunum hafa þessir metjð: Dagný, Siglufirði, 1891, 9202 - Súlan, Akureyri, 2884, 6890. Byrjað er nú að veiða og salta upp i fyrirframsölú í 7500 tunnum af Faxasíld til Ameriku. Sildarsölt- un í pessu skyni er hafin tiæði á Akranesi og í Keflavík. Búizt er við að fleiri veiðistöðvar hér i né- grenninu hefjist handa úm slika söliun á nrestuimi. Togararnir eru ekki enn farnir að búa sig unrVi'r neinar veiðar fyr- ir Englandsmarkað. Ber par fyrst og fremst til að enn er ekkji/ vitað hvaða kjör Bretar bjóða fyrir is- fiskinn með hámarksverði pví, er peir eru nú að setja á innfluttan fisk. Ennfremur er eftir að ganga frá ýmsum öðrum atriðum, svo sem striðsvátryggingu skipa, farms og jafnvel launauppbót til sjómannanna að nokkru leyti. Um sum af þeim atriðum hefur pó verið samið áð- ur, eins og Þjóðviljinn skýrði frá ekki alls fyrir löngu. Loks má geta pess að enn hafa ekki komið neinar fyrirskipanir um iivar íslenzku togararnir megi landa fiski, en útgerðarinenn búast við að pað verði aðeins í einni höfn íeins og var i síðasta stríði. Þegar á allt þetta er litið má ætla, að nokkur bið geti orðið á pví, að veiði tögaranna geti hafizt. Skrífsfofa Sósíalísiafé~ la$s Reykfavikur. í Hafnarstræti 21 er opin alla virka daga, en aðeins frá kl. 5—7 síðdegis fyrst um sinn. — Sími 4824.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.