Þjóðviljinn - 15.09.1939, Blaðsíða 4
Úrborglnnl
Næturlæknlr: Karl S. Jónasson,
Sóleyjargötu 13, sími 3925.
Næturvörður er í Reykjavikur-
- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Sumardagar heitir ný barnabók
sem kom á bókamarkaðinn í gær.
Sigurður Thorlacius skólastjóri
ir í bók þessa ritað sögu lambs
frá vori til hausts, og lýsir æfin-
týrum þeim er það henti. Bókin
er skreytt teikningum eftir ung-
frú Valgerði Briem. Isafoldar-
prentsmiðja gefur bókina út.
Frá Japan og Kína heitir ný
bók eftir Steingrim Matthiasson,
lækni, sem Bókaútgáfan Edda á
Akureyri gefur út, Ritar
Steingrímur þar endurminningar
sínar úr rússnesk-japönsku styrj-
öldinni, þar sem hann var her-
læknir, Steingrímur segir skemmti
lega frá í öllum bókum sinum og
þarf ekki að efa, að hér nýtur
.•v* . 'fC é»-
frásagnargáfa hans sín mætavel.
Tónlistarskólinn verður settur
í dag kl. 6 e. h. í Þjóðleikhúsinu.
Allir nemendur eru beðnir að
mæta stundvíslega.
Ungbarnavernd Líknar, Templ-
arásundi 3, er opin þriðjudaga og
föstudaga kl. 3—4.
Nýja Bíó sýnir um þessar mund
ir ameriska kúrekamynd sem nefn
ist Póstræningjarnir frá Golden
Creek. Dick Foran fer með aðal-
hlutverkið.
Tilkynning frá Nemendasam-
bandi Kvennaskólans í Reykjavík:
Bazarinn verður ekki haldinn fyrr .
en í byrjun desembermánaðar.
Munum á bazarinn verður veitt
móttaka til 20. nóvember.
Gamla Bíó sýnir kvikmyndina:
„Ástmey ræningjans”, með Jean-
ette Mc. Donald í aðalhlutverkinu.
íltvarpið í dag:
12.00 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.40" Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir,
20.20 Hljómplötur: Pianólög.
20.30 Garðyrkjuþáttur.
20.50 Strokkvartett útvarpsins
leikur.
21.10 Iþróttaþáttur.
21.20 Hljómplötur:
a. Lög leikin á ýms hljóðfæri.
b. 21.30 Harmóníkulög.
21.50 Fréttaágrip.
Dagskrárlok,
Póstar á morgun. Frá Rvík:
Mosfellssveitar-, Kjalamess-,
Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst-
ar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrasta
lundur, Hafnarfjörður, Austan-
póstur, Grímsness- og Biskups-
tungnapóstar, Akraness-, Borgar-
ness-, Stykkishólmspóstar, Norð-
anpóstur, Álftanesspóstur.
Til Rvík: Mosfellssveitar-, Kjal-
arness-, Reykjaness-, ölfuss- og
Flóapóstar, Þingvellir, Laugar-
vatn, Þrastalundur, Hafnarfjörð-
ur, Fljótshlíðarpóstur, Austan-
póstur, Akraness-, Borgarness- og
Álftanesspóstar, Norðanpóstur,
Snæfellsnesspóstur, Stykkishólms
póstur. <
þlÓÐVIUINN
ap
b'io a§
Y
| Póstræníngjarnír f
Ifrá Golden Creekl
Spennandi
Ævintýrarik
skemmtileg
amerísk
og £
X boy-mynd..
leikur af
X daða Cowboy-hetja
X ans
f
y
Cow-
V
Aðalhlutverkið ♦,•
»
miklu fjöri mest«{'
nútim-
Dick Foran,
ásamt undrahestinum Tony.
Aukamynd:
Teiknimynd um Robin-
son Cru/.oe á eyjunni,
Gamlabib %
i
Ásfmev
ræníngjans
Gullfalleg og hrífandi stór-
mynd eftir óperu Pnecines,
,The girl of the golden West’
Aðalhlutverkin leika:
Jeanette Mc Donald og
Nelson Ktkly.
v
v
£
•:•
I
»1mX* •♦* v •!* •!* v %• v *I* %**X* •♦•♦I**t**t**t* *!• í
Ofbeldi St. Jóh. ogErlings Friðjóns-
sonar í byggmgarmálnm Aknreyrar
Nú skílja menn hvad áffí að gera
í By§gín§arféla$í afþýðu.
Mönnum er enn í i'ersku minni íramkoina Stefáns Jólianns
Stefánssonar gégn Byggingarfélagi alþýðu er hann byrjaði með því
að sldpa einn af leppum sínum Guðm. I. Guðmundss. þar til stjórn
ar, og hélt svo áfram á ofsóknarbraut sinni, unz þeir félagar
höfðu stofnað nýtt félag. ’ .
Framkoma Stefáns Jóhanns í þessu ináli er svo kunn, að ekUi
þarf að rekja hana. Tilræði Stefáns fórst þó fyrir að nokkru
fyrir fastheldni og einbeittni félagsins og félagsstjórnarinnar.
efa félagsréttindi Byggingarfélags
manna, ber honum að snúa sér
En nú hefur Þjóðviljanum bor-
izt frétt um tilræði Stefáns Jó-
hanns gegn Byggingarfélagi Ak-
ureyrar og sýnir það bezt, hvaða
leið Stefán hefur ætlað sér að
fara, þó að öðruvísi snerist.
Stefán Jóhann Stfánsson skip-
aði annan af skósveinum sínum
Erling Friðjónsson, formann í
Byggingarfélagi Akureyrar. Ekki
hafði Erlingur áður komið hið
minnsta nálægt þeim málum frem
ur en Guðm. I. Guðmundsson. Fé-
lagið hélt fund um iíkt leyti til
þess að samræma gerðir sínar
nýju bráðabirgðalögunum. Kaus
félagið 4 menn i stjórn, en Erling
ur tók við formennskunni fyrir
náð húsbónda síns.
Fyrsta verk Erlings var að „úr-
skurða’’ að tveir af þessum mönn-
um skyldu ekki hafa rétt til þess
að sitja i stjórn félagsins, enda
þó að þeir væru kosnir þar til
stjórnarsetu og hefðu árum sam-
an verið í stjórn félagsins. Þessir
menn voru þeir Halldór Halldórs-
son byggingarfulltrúi og Þor-
steinn Þorsteinsson. Sömuleiðis
neitar hann fyrsta varamanni,
Kára Sigurjónssyni að taka sæti
í stjórninni.
Þegar Erlingur hafði „hreinsað”
þannig til, hófust framkvæmdir(!)
hans. Krafðist hann þess, að fé-
lagsmenn, sem höfðu fengið lóðir
til bygginga, afsöluðu sér þeim og
byggðu, þar sem Erlingi sjálfum
sýndist. Ekki lét Erlingur þó kalla
saman fund í félaginu til þess að
taka slíkar ákvarðanir, heldur fór
þar eftir eigin geðþótta einum
saman.
Framkoma formannsins í öllum
þessum málum er óhæfileg og of-
beldi frá rótum. Erlingur hefur
ekkert vald til þess að úrskurða
neitt um réttindi félagsmanna, þó
að hann sé stjórnskipaður formað
ur félagsins, Ef hann dregur í
að því að fá löglegan úrskurð um
það atriði, þannig, að félagsmenn
halda fullum réttindum unz sá úr-
skurður er fallinn.
Brúarfoss
Framhald af 1. síðu
son, Ragna Rögnvaldsdóttir, Guð-
rún Helgadóttir, Jenny Jónsdóttir;
Guðrún Þórðardóttir, Þórunn Benc
diktsson, frú Ásta Ölafsdóttir, Dídí
Hennannsdóttir, Kristin Kristjáns-
dóttir, Unnur Vilmundsdóttir, Jón-
ína Jónsdóttir, Ölöf Pálsdóttir, Arn
heiður Halldórsdóttir, Sigríður Guð
mundsdóttir, Sigríður Bjamadóttir,
Kristin Jónsdóttir, Jónina Þorvalds
dóttir, Bergljót Sigurðardóttir, Re-
gina Eiriksdóttir, Gunnar Ólafsson,
Dagbjartur Jónsson, Grimur Engil-
lierts, Pétur Nikulásson, Kolbeinn
Grímsson, Ölafur Tiy<ggvason, Ein-
ar Pétursson, Halldór Sigpórsson,
Kristinn Einarsson, Agnar Þórðar-
son, Garðar Fenger, Villielm Stef-
ánsson, Stefán Jónsson, Jón B. Krdpt
jánsson, Gunnar Zoegaj Sveinn Ól-
afsson, Svafar Tryggvason, Paul
Janchen, Friðrik Jensson,
--
Skólarnítr
FRH. AF 1. SIÐU
um, og íná telja vist að þærfalli
í svipaðan farveg og áður er tjáð
um þá skóla, sem fyrr greinir.
Hvað barnaskólunuin viðvíkur
iiefur enn ekki verið tekin nein á-
kvörðun. Sá orðrómur gengur þó,
að komið hafi til mála, að stöðva
kennslui i Miðhæjarskólanum, og að
ölluin börnum bæjarins verði kemit
í Austurbæjarskólanum, sem er hit
aður upp með laugavatni eins og
kunnugt er.
75
GRAHAM GREENE:
SKAMMBYSSA
T I L LEIGU
„Gudtu pumpunuar!” „Hver andskotinu tietur orðið af
liluslarpípuimi minni'/ ’ „Eiguni við ekki að ná í lígris-
dýrið strax?” Bilddy t'erguson stóð á aurbrettinu á
sjúkrabifreiðinni jneð ílakandi kyrlilinn og þumalfing-
urna í vestisvösunum og naut þess að horfa yfir hópinn.
„Vinir, hreystimenn, bræður” sagði hann eins og hann
væri að hyrja á ræðu. En þeir æplu aí hláfri: „Bravo
Buddy!”, „Buddy kahn að koma orðum að þvi”. „Hlust-
ið á Buddy”, „Buddy er karl í krapinu”. „Húrra
Buddy”. • • , i ! ;
J ■ ' '•'*4* i I - i ' ’ l '•
Buddy Eergusson fann krafla sína va.va. Brjósl lians
svall at sigurgleði, nú var lians fimi koininn, frægöin
framundan en þó i raun og veru fullráðin að honuin
iannsl. Hanu liafði gengið undir allt ol' mörg próf, eytt
alll oí miklum lima í lestur, nú skyldi höndum þreifað.
Þegar stúdenlarnir hópuöusl um liann, hafði mikill
draumur rætzl: liann var hoiöingi yl'ir mönnúm, þegar
sLríðið hrauzt út, beið lians eklci neitt Rauöakrossstarf.
Hann sá sig í anda sem foringja í fremstu sveit vígyall-
arins, frægustu hetjuna i öllum skofgröfunum. Eina
prófið, sem hann hafSi lekiS meS góSri einkunn, var
hurtfararprófiS frá liSsforingjaskólanum.
\ inir, hreystimenn, hræður: cndurlók Buddy Eergus-
son. „Nokkrir úr Jiópnum liafa slcorizl úr leik: Sinunon.
Ailkin, Mallawes, Walt. J’etla eru helvitis liernaðarand-
stæSingar allir til tiópa, og nú silja þeir meS nefið niðri
í hókununi, meðan ökkur hlæSir fyrir æltjörðina. En nú
skulum vi'ð laka í lurginn á þcim. Nú sendi ég njósnara-
sveit í holurnar þeirra”.
„HvaS eigum við að gera við kvenfólkið, Buddy", liróp-
aSi einn úr hópnum. Þá hlógu allir og hnipptu hver i
annan. Mikið orð fór af því að Buddy væri i meira lagi
upp á kvenhöndina. ViS kunningja sína lalaði hann
mikið um frammistöðustúlkuna á Metropol, lvölu .Túlíu.
eins og hann kallaði hana, og sagSi margt frá viðskiplum
þeirra inni á hérbergi hans.
Buddy Fergusson þandi brjóstiS: „LátiS mig mn það”.
sagði hann. „Á stríSsfimum þart landiS að eiga margar
mæSur”. Honum fannst hann búa yiir nautsorku. Hon-
uin glcymdisl iv'ð alveg, aS þær tilraunir, sem hann hafSi
gerl lil þess aS nálgast konur höfðu algerlega mislieppn-
azl. Ilann trúSi á sína óverSskulduðu frægS og fannsl
hann ráða yfir töfraorku, sem gæfi honum vald yfir
hverri konu.
„t’ær skulu leknur með valdi”, hrópuðu þeir lil tians.
„Þið jmrl'ið ekkerl að segja mér fyrir um, livað gera
skal í þeim efnum”, sagði hann með yfirburðalilfinnmgu.
„Hafið þið gasgrímurnar ykkar í lagi”. Hann var forhigi
þeirra og varð að láta þá fmna það, og fær í fleslan sjó.
Hvað var spurl um próf þeirra, sein höfðu yfir mönn-
um að skipa? Hann lók eftir því, að nokkrar ungar
hjúkrunarkonur horl'ðu á hann úr gluggunum. Jtann sá..
þar meðal annarra Milly, lilla jarpliærða stúlku, seni
hafði lofað honum því að heimsækja hann næstkomandi
sunnudag. Ilann fann vöðvana þ,utna. f þcfta sinn skyldi
verða alvara úr því, liugsaöi hann.
Nú voru luðrarnir þeyttir. Langl vesaldarlegl gaul,
tikasl spangóli í tnindum. Allir stóðu hljóSir og kyrrir
um slund, þetta minnli á kyrrSina, vopnahlésdájginn.
Svo skiptust þeir i þrjá hópa, ldifruSii upp á þakiS á
sjúkrabifreiSunum, setlu upp gasgrímurnar, og svo var
luildiS af staS inn á ínannauð stiæli Nottwick hæjar. Við
götuhornin týndust þeir af tveir og Lveir, gengu njósn-
andi um gölurnar leilandi að einhverjum, sem ekki væri
með gasgrínm. Þeir sáu ekki aðra á götunum cn sendi-
sveina, er þeyttnst á hjóliun sínuin með grímur lyrir
andlitinu, og liktust lielzt sniábjörnum. sem sýndir eru
á sirkus. Stúdentarnir grenjuSu tiver lil annars, þvi að
í
þeir vissu ekki hvernig til þeirra læyrðist gegnum gas-