Þjóðviljinn - 12.10.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.10.1939, Qupperneq 1
IV. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGINN 12. OKT. 1939. iw ««■■■■■« m 236. TÖLUBLAÐ. Hvad hcfur þú geri ffl að úfbreiða Þjóðvíliann ■ 9 bopQlnni, Samníngatr um afhendíngu Wílna og gagn- hvaemur híálparsátfmálí gerður í Moshva. ^ EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV’' VIOSKVA I GÆRKVELDI. Dagana 3.— 1% oktáber fóru fram í Moskva viðræður milli Molotoffs, utanríkisþjóðfulltrúa Sovétríkjanna og Urbsys, utan- ríkisráðherra Litháens. Rætt var um afhendingu borgarinnar Wilna og Wilnahéraðs til lýðveldisins Litháen. Auk þeirra Molotoffs og Urbsys tóku þátt í viðræðunum af liálfu Sovétríkjanna, Stalín, Potemkin og Povdnakoff, og frá Litháen Bizauskas, varaforseti litháiska ráðuneytisinS, Rastikas hershöfðingi, yfirforingi litháiska liersins og Natkevicius, sendiherra Litháa í Moskva. Lauk viðræðum þessum 10. okt. með því að undirritaður var samningur um afhendingu Wilna og Wiinahéraðs til Litháen og gagnkvæmur hjálparsáttmáli milli Sovétríkjanna og lýðveldisins Litháen. Sússneskt ridilaralið að æfingum, DagsbrAn heldnr fnnd annað kvöld kl. 8,30. Verkamenn samcfíifsf í barátfMnrsi fyrír afvinnu og réffi Samníngar Rússa og Lítháen. Samningurinn er svohlóðandi: 1, gr. Til tryggingar vináttunn- ar milli Sovétríkjanna og Litháens afhenda Sovétríkin lýveldinu Lit- háen borgina Wilna og Wilnahér- aðið, og verða þessi landssvæði sameinuð ríkisheild Litháens. Landamæri milli Sovétríkjanna og lýðveldisins Litháen eru ákveðin í viðbótarsamningi og á meðfylgj- andi korti. 2 .gr. Sovétríkin og Litháen skuldbinda sig til að veita hver öðru hverskonar hjálp, þar með talið hernaðarhjálp, ef til árásar eða árásarhótunar kemur á Lithá- en eða Sovétrikin yfir litháiskt land af hálfu einhvers Evrópustór veldis. 3. gr. Sovétríkin skuldbinda sig að sjá litháiska hernum fyrir vopnum og öðrum hergögnum með hagstæðum kjörum. 4. gr. Sovétríkin og Litháen skuldbinda sig til þess að gæta sameiginlega öryggis landamæra Litháens. í því skyni fá Sovétríkin rétt til að hafa takmarkaða tölu landherliðs og flugliðs á litháisku landi, og eru staðirnir tilteknir í sérstökum samningi. Þar er einnig ákveðið um takmörk þau, er sov- éthernum eru sett* á litháisku 7. gr. Framkvæmd samnings þessa má á engan hátt snerta isjálfstæði aðilja, né þjóðfélags- skipun, ríkis- eða atvinnukerfi þeirra, hernaðarráðstafanir né Dagsbrún heldur fund í Iðnó annað kvöld. Verkefni fundarins eru þessi helzt: Atvinnuleysismálið. Sjö mannanefnd hefur þegar verið skip- uð í þetta mál. I lienni eru Páll Þóroddsson, Edward Sigurðsson, Þórður Gislason, Þorsteinn Sigurjónsson, Ingvi Hannesson, Krist- inn Kristjánsson og Valg'. Magnússon. Ætlast er til að önnur verk- lýðsfélög' í bænum kjósi einnig nefndir í atvinnuleysismálin, og 'starfi þær allar í sameiningu. Á fundinum mun nefnd Dagsbrúnar annað er talizt geti íhlutun um í skýra frá störfum sínum. innanlandsmál hvors ríkis um sig. ' 2. Dómurinn í Hlífarmálinu. Helgi Sigurðsson formaður Hlíiar Stöðvar þær, er land- og flugher nl,,n skÝra lril hinum margumtalaða dómi Félagsdóms, sem heimil-- , T ‘ii , , ar verkamönnum að vera í eins mörgum verklýðsfélögum og verk- Sovetrikjanna fær í Lithaen, sbr. ast vill í einni og sömu starfsgfein. 4. gr., verða eftir sem aður iithha- j 3 Gengislögin og réttindi verkalýðsins. Með þessum lögum iskt land. 1 var, sem kunnugt er, réttur verkalýðsins til að semja um kaup og FRAMH. Á 2. SIÐU I kjör raunverulega af honum tekinn. Með dæmafárri hreysti tðkst Kín- verjumað stodva sófcnina í Changsa Pravda lýsír síðustu hernaðaraðgerð- unum í Míð-Kína. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI. í yfirliti um hemaðaraðgerðir í Mið-Kína í Pravda, aðalblaði Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, eru eftirfarandi ummæli höfð um ósigur Japana í norðausturhluta Hunans-fylkis. „Allan septembermánuð undirbjó japanska herstjórnin sókn til Changsa höfuðborgar Hunan-fylkis. Tilgangur sóknarinnar var að umkringja og uppræta sterkt kínverskt herlið er hafði þar bæki- Vcrkamenn mæt- íð á Dagsbrúnar- ftxndínum. landi, fjölda liðsins á hverjum j stöðvar. Jafnframt ætlaði japanska herstjórnin að stækka árásar- stað og allar aðrar lagalegar og . svæðið frá Hanká, til að styrkja stöðvar sínar sunnan Jangtse- atvinnulegar ákvarðanir varðandi ( fljóts. dvöl sovéthersins. Land það, er sovétherinn fær til dvalar svo og mannvirki þau er honum eru veitt, leigir Litháen Sovétríkjunum óá- kveðnu verði. 5. gr. Komi til árásarhótunar á Litháen eða Sovétríkin yfir lithá- iskt land, ráðgast stjórnir beggja ríkjanna tafarlaust um ástandið, og gera þær ráðstafanir er sam- komulag verður um að nauðsyn- legar séu til tryggingar ríkjunum, 6. gr. Báðir aðiljar, skuldbinda sig til að taka ekki þátt í neinum ríkjasamböndum er beint sé gegn öðrúhvoru rikjanna. Sóknin til Shangsa hafði einnig pólitískt markmið. Landráðastarf- semi japanska agentsins Vang— Tsin Wei hefur mætt einhuga fyr- irlitningu allrar kínversku þjóðar- innar. Sóknin til Shangsa átti að sýna Kínverjum, að mótspyrna þeirra væri vonlaus. Herstjórn Japana undirbjó sókn ina. japanski herinn fyrir sunnan Jangtse-fljót fékk mikinn liðsauka Sterkur flugfloti var sendur til Sjansi-vígstöðvanna, og einnig þungt stórskotalið og skriðdreka- sveitir. Hinn 24. september settu Japanir mikið lið á land í nánd við borgirnar Lutseoshi og Ihnt- ian, og herinn hóf sóknina suður í áttina til Changsa og Pingkiang, norðaustur af Changsa. Eftir fjögra daga orustur tókst Japönum 27. sept. að komast til Mishui-fljóts. í nánd við Pinkiang. Jafnframt réðist japanskur her sem hefur stöðvar í norðvestur- hluta Kiansi-fylkis á borgina Ihn- ingchow. Fluglið Japana framsókn landhersins, Kínverjar veittu harðvituga Það ætti að vera óþarft að taka fram, að meðliinir verklýðsfélag- anna verða að fjölmenna á hvern þann fund, sem haldinn verður um þau nriklu vandamál, sem nú steðja að. Það er hlutverk Dagsbrúnar, sem stærsta og öflugasta verkalýðs- féiags landsins að vera í farar- broddi í þeirri baráttu, sem öll verk iýðsfélög landsins verða að heyja. Það er þvi rnikið undir því komið, að fundurinn í Iðnó annað kvöld verði vel sóttur, og að harin sýni einingu og mátt forustuliðsins. At- vinnuleysisnefnd Dags' rúnar er skipuð mönnum úr öllum stjórn- málaflokkum, sem nokkuð fylgi eiga i félaginu, og þarf ekki að efa að þeir muni allir koma fram, sem einn maður, enda er jafn þröngt fyrir allra dyrum. Aðalatriðið er, að verkamennirnir geri sér ijöst, að það eru þeir,«tem veröa að knýja framt lausn á vandamálum stéttar- studdi l innar, í þeim sökum mega þeir engum öörum treysta. Dgsbrúnarmenn, sýnið það á mótspyrnu, og strax fyrstu dag- ana féllu og særðust þúsundir jap- ! fundinum annað kvöld, að ]>ið eigið F ramhald á 4. síðu. i stéttarþroska, sem til þess endist Skíla Brctair fltig~ vclínní cr sirauk frá Raufarhöfn? Sú frétt var birt í norska út- varpinu í gærkvöldi, að flugvél sú hin brezka er fyrir skömmu síðan strauk burtu frá Raufarhöfn verði send hingað aftur til kyrrsetning- ar. Þjóðviljinn spurðist fyrir um þetta atriði í gærkvöldi hjá starfs- manni brezka ræðismannsins og vissi hann ekkert um þetta mál, en ekki var hægt að ná í neinn af þeim mönnum hér sem gátu stað- fest eða mótmælt fréttinni. C. I. o. iieldur þlng EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ. KHÖFN í GÆRKV. l’ing C. 1. O., róttæka verklýðs- þambandsins í Bandaríkjunum liófst •í dagj í San Fransisoo. Forseti sambandsins, John Lewis flutti setningarræðuna. Talaði hann um atvinnuástandið i Bandarikj- unum á striðstímum, og sagði m. a. að þó nokkuð hefði lifnað yfir atvinnulifinu vegna stríðsins, væri ]ió sýnilegt að aðeins lítill hluti at- vinnuleysingjanna kæmust i at- vinnu. „Verkamenn i Bandaríkjun- um krefjast stöðugs og öruggs at- vinnulífs‘‘, sagði John Lewis. ,Þeir munu ekki gera sig ánægða fyrr en |>ví marki er náð‘‘. að skapa ykkur eina órjúfandi fylk ingu á siéttarlegum grundvelli, það er leiðin til sigurs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.