Þjóðviljinn - 12.10.1939, Page 4
frJÓPVlLJINN
Úrbofglnn!
Næturlæknir: Páll Sigurðsson,
Hávallagötu 15, sími 4959.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegsapóteki.
Næturakstur: B. S. R .Austur-
stræti 22, sími 1720.
Stríðstryggingarnar. Ríkis-
stjórnin hefur skipað þriggja
manna nefnd til þess að athuga,
hvort ekki sé gerlegt að koma
st.nðstryggingunum á innlendar
hendur, í nefnd þessa voru skip-
aðir Jón Blöndal hagfræðingur,
Brynjólfur Stefánsson forstjóri
og Ásgeir Þorsteinsson forstjóri.
Happdrætti Háskólans. Hæsti
vinningurinn var að þessu sinni í
umboði Valdimars Long í Hafnar-
firði.
Leiðrétting. I frétt um sund-
mótið, sem var hér í blaðinu í gær,
hefur orðið sú skekkja, að Kristín
Mar (A) varð þriðja í röðinni i
telpnasundinu en ekki Hólmfríður
Krisl jánsdóttir, eins og skýrt var
frá. Sundtíminn var hinsvegar
rétt ur.
Útvarpið í dag:
11.00 Veðurfregnir.
12!00— 13.00 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
19.40 Auglýsingar.
19.45 F'éttir.
20,10 Veðurfregnir.
20.20 Hljómplötur: Polkar.
20.30 Prá útlöndum. .
20.55 vrrpshljómsveitin leikur:
Kálmán: Lög úr óperunni „Baj-
aderan”. Einleikur á celló: Þór-
'ia.'lur Árnason. Sónata eftir
Hándel.
21.3C Hljómplötur: Dægurlög.
21 50 Préttir.
Dagskrárlok.
Postar á morgun. Frá Reykja-
vík: Mosfellssveitar-, Kalarness-,
Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst-
ar, Hafnarfjörður, Fljótshlíðar-
póstur, Austanpóstur, Akraness-,
Borgarness-, Snæfellsnesspóstar,
Stykkishólmspóstur, Norðanpóst-
ur, Barðastrandapóstur.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölf-
uss- og Flóapóstar, Laugarvatn,
Hafnarfjörður, Meðallands- og
Kirkjubæjarklausturspóstar, Akra
ness-, Borgarness-, Norðanpóstar,
Strandasýslupóstur.
Gjafir til reksturs björgunar-
skipinu SÆBJÖRG. Frá m.b, Sæ-
þór, Seyðisfirði kr. 25.00. M.b.
„Vingþór”, Seyðisfirði, kr. 16.00.
M.b. „Þór”, Hrísey, kr. 60.00. M.b.
„Stuðlafoss”, Reyðarfirði kr,
65.00. M.b. „Anna”, Ólafsfirði, kr.
5.00. M.b. „Villi”, Siglufirði, kr.
16.00. M.b. „Brynjar”, Siglufirði,
kr. 22.00, M.b. „Straumur”, Innri-
N-jarðvik, kr. 10.00. M.b. „Vísir”,
Súgandafirði, kr. 75.00. M.b. Gyll-
ir, Sandgerði, kr. 50.00. M.b, „Mun
inn”, Sandgerði, kr. 50.00. M.b.
„Keilir”, Sandgerði, kr. 50.00. —
Kærar þakkir. — J. E. B.
Sundmeistaramótið heldur á-
fram í kvöld og hefst keppnin kl,
8VÍ> í Sundhöllinni. Er þetta loka-
keppni mótsins.
Ný/abio a§
Æsbudagar.
Amerisk tal- og söngvamynd
*l* um æskugleði og æskuþrá. X
•:•
!
Aðalhlutverkið leikur og •{•
syngur hin óviðafnanlega •:•
y
Deanna Durbin. y
x
Aðrir leikarar eru: .-.
Jaekié Cooper o. fl. •!•'
Melvyn Douglas, •,*
HAMINGJAN BER AÐ
DVRCM.
| Amerísk skemmtimynd frá *•*
Fox. • S
Aðalhlutverkið leikur:
Sliirleý Temple.
Sýnd fyrir börn kl. 6.
X Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
Leikfélag Reykjavíkur: Sýning
sú sem var ákveðin í gærkvöldi á
sjónleik - Lofts Guðmundssonar,
„Brimhljóð”, féll niður vegna veik
inda frú Öldu Möller. Að öllu for-
fallalausu verður næsta sýning á
sunnudaginn kemur.
Fiskiskýrslur og hlunninda fyr-
ir árið 1937 eru nýkomnar út.
Kaupsýslutíðindi, 31. tölublað
er nýkomið út. Flytur það meðal
annars greinar um innflutninginn
frá áramótum til stríðftbyrjunar
og um íslenzkan fiskimjölsiðnað.
Ríkisskip. Esja var væntanleg
til Seyðisfjarðar kl. 6V2 í gær, Súð
in var á leið til Hofsós frá Haga-
nesvík kl. 4 í gær.
Æ. F. R. Málfundaflokkurinn
heldur fund í kvöld kl. 8,30. Um-
ræðuefni: Verkefni Æskulýðsfylk-
ingarinnar í vetur. Mætið stund-
víslega.
538 atvinnuleysingjar voru
skráðir á Vinnumiðlunarskrifstof-
una í gær.
Bindindismálavikunni var lokið
í gærkvöldi með fundi sem stúkan
Einingin sá um framkvæmdir á,
og var lokaræðu fundarins og
fundarslitum útvarpað.
Kínvcrjar sföðva
sóknína í
Changsa.
Framhald af 1. síðu
anskra hermanna og liðsforingja.
Með dæmafárri hreysti og harð-
fylgi tókst Kínverjum að stöðva
sóknina norður og austur af Chan
gsa.. Japanska liðið er sótti fram
norður af Pinkiang var hrakið til
baka.
Hinn 3. október gerðu kínversk-
ar sprengjuflugvélar djarfa árás
á japönsku flughöfnina í Hanká,
og tókst að eyðileggja 64 japansk
ar flugvélar.
Á Changsa-vígstöðvunum misstu
Japanir 30 þúsund manns. Kín-
verjar neita nú aðstöðunnar, og
sækja fram til Ihutian, Milo og
Changlotse. Þegar er sjáanlegt, að
fyrsti hluti japönsku hernaðará-
ætlunarinnar, afkróun og eyðilegg
ing kínverska herliðsins á þessum
slóðum, hefur algerlega misheppn-
azt.
4. Gömlobio %
I . f
| Olympíuleikarnir |
'9 3 6 1
heimsfræga kvikmynd
•!• Hin
| Leni Riefcnstahl.
•{• Fyrri hlutinn:
X
.*. „Hatíð þjóðanna”
»!•
•:• syndur í kvöld.
X
V •
»
Maður, sem hafði verið í heims-
styrjöldinni kom einu sinni í heim-
sókn til frænda síns, sem átti ung-
an son. Sagði hermaðurinn drengn
um margt og mikið frá ævintýr-
um sínum í hernum, unz drengur-
inn spurði:
— Jæja, nú hef ég heyrt svo
margt og mikið um hvað þú gerð-
ir í stríðinu, að mig langar til að
vita til hvers allir hinir hermenn-
irnir voru.
—x—
Við forstjórann: — Ég hef nú
senn unnið hér í 10 ár og unnið
þriggja manna verk. Mér finnst ]>ví
tíini til kominn að ég fái launa-
hækkun.
- Alveg sjálfsagt, en bendið mér
um leið á pá tvo menn, sem þér
hafið unnið fyrir svo ég geti sagt
þeim upp.
Tvær
barnabækur.
FRAMH. AF 2. SIÐU.
daga lesna eða stautað sig fram
úr þeim, veit ótrúlega mikið um
skepnur og sveitalíf, er auðugra
að íslenzkri liugsun og islenzkmn
orðum.
Frógangur Sumardaga er mjög
vandaður. Brot og letun i bezta lagi
miðað við ung börn. Teikningar
Valgerðar Briem eru með skemmti-
legustu myndum, sem sézt bafa í
íslenzkum barnabókum. Betri les-
bók handa ungum börnum mun vand
fundin.
S. G.
Sundmeístara-
mófíð.
Sundmeistaramótinu lýkur í kvöld
og fer þá fram keppn.i í eftirtöld-
um greinum:
400 m. bringösund, karlar. Þar
kcppa meðal annars Ingi Sveinss.
og Kári Sigurjónsson.
200 m. bringusund kvenna og er
Steinunn Jóhannesdóttir talin lík-
legust til þess að bera sigur af
hólmi.
100 m. bringusund drengja innan
16 ára.
1500 m. sund, frjáls aðferð, karlar.
f sundi þessu bíða menn einkum
með eftirvæntingu eftir þvi, hvort
Jónasi Halldórssyni tekst að setja
nýtt met.
96
GRAHAM GREENE;
SKAMMBYSSA
T I L LEIGU
lögreglusljóri. „Eg s;igði, að það vaui ekki luegt. Nú gel
ég ekki annaö en leill liugann að því, að við hefðum ef
lil vill getað bjargað tveiinur mannslífuni á þann háll”.
„Hafi efigar áhyggjnr al' |ní, sir”, sagöi fulltrúinn.
„Við liefðiun ekki hlýlt þeirri skipun. Ekki jió að hún
hefði koniið frá sjálfúm dómsmálaráðherranum”.
„Hann var merkilegur maður”, sagði Major Calkin.
„Hann lofaði ínér öllum hlulum. llann var afburðamað-
ur. Við fáum aldrei hans jafningja aflur. Sorglegur miss-
ir”. Hann lielli al'lur í slaupið. „()g einmill þegar mest
er þörl’in fyrir menn af hans gerð”. Hann sal með staup-
ið í hendinni. Hann horfði gegnum vínið og lél sig
drejuna um það, að liann væri kominnn i einkennisbún-
inginn, sem hann átti heima í kkeðaskápnum. Nú mundi
liann ekki verða ofursti, en hinsvegar mundi sir Mareus
ekki hindra að hann — — Það var annars merkilegt,
að liann hlakkaði nú elcki lengur til þess að laka sieli i
herréllinum. „Svo virðist”, sagði hánn, „að gasvarnar-
a'lingin hafi tekizt vel. H11 eg er ekki viss um, að. réll
hafi veriö að gefa læknunum þclla frjálsi’æðk l’cir geta
gefið sér allt of lausan tauminn”.
„Hér gekk hópur lram hjá og æpli á Piker borgar-
stjóra”, sagði fulltrúinn. „Eg skil ekkert í þyí, hvernig
á því slendur, að liann er eins og rauð dula fyrir stúd-
entana”.
„Veslings gamli Piker”, sagöi Major Calkin eins og
við sjálfan sig'.
„Petta gengur oi' langL”, sagði fulllrúinn. „Eg var
hringdur upp lrá Higginbolham, gjaldkeranum i West-
minster. Hann sagði að dóttir s'ín hefði gengið inn í bíl-
skúrinn og fundið þar cinn af slúdenUuuun á n;crkl;vð-
unum.
Major Calkin lil'naði allur við. „Pað hlýlur að liafa
verið Rósa Higginbotham. Pað þar réll handa henni.
Hvað gerði hún?”
„Hann sagði að hún heföi útvegað lioniun slopp”.
Major Calkin tæmdi staupið: „Stúdent á nærbuxunum.
Nei, þetla verð eg að segja Piker. En hvað sögðuð þér
Higgenbolham?”
„Eg sagði honuin, að dótlir lians mælli hrósa happi.
að hafa ekki rekizt á myrtan mann í skúrnum. Því að
þarna hlýtur Raven að hafa náð í læknakirlilinn og
gasgrímuna”.
„En livað var slúdenlinn eiginlega að gera þarna hjá
Higginbotham?” sagði major Calkin. „Eg verð að heim-
sækja Higginbolham og spyrja liann að því”. Hann hló.
Himininn var heiöur að nýju, líl'ið var komiÖ í sína eðli-
legu rás: smá hneykslissögur, staup á stöðinni, góð saga
aö segja Piker borgarsljóra. A leiðinni lil Westminsler
var hann nærri þvi kominn í langið á mrs. Piker. Hann
l'lýlti sér inn i búð lil þess að komasl hjá því að mæla
henni, og á þessari hælluslund lá viö sjáll’l, að Chingy
elli hann inn í búðina með gasgrímu milli tannanna.
Major Calkin kaslaði aftur lmrðiuni og óð inn að búðar-
horðinu. Þetla var lílil velnaðarvöruhúð. Hann hafði
aldrei komið þar inn fyrr.
„Hvað þóknasl yður herra?”
„Axlabönd”, sagði major Galkin móður.
„Hvernig lit herra?”
Major Calkin skotraði augunum aftur fyrir sig og sá
Cliingy trítla fram hjá búðinni og mrs. Piker l'áum skref-
um á eflir. „lúllablá”, sagði liann eins og öllunv áhyggj-
um va*ri af honum lélt.
IH.
Anna tók gælilega á hurðarhandfanginu, þar sem lvún
var ein í járnbrautarklefanum. Hurðin var læst. Þclta
var eins og hún mátti búast við, þó að Sanders hefði
sýnt. henni alla kurteisi. Hún starði vonsvikin út á ó-
lireina járnbrautarstöðina í Nottwiclv Henni lannst öllu
í