Þjóðviljinn - 28.10.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1939, Blaðsíða 1
Hvað hefur þú gerl líl að úlbreíða Þfóðvíhann I Er árís á Belgin í aðsigl? Leopoid Belgíukonungur bíður um hjálp Bandaríkf~ anna tíl að verja hlufleysí landsins. aiINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. KAUPMANNAHÖFN I GÆKKV. Enn á ný hefur Uomizt orðrómur um að Þjóðverjar hafi í hyggju að hefja mikla sókn á næstunni. Hefur það vakið kvíða í Belgiu að þýzlc blöð ráðást nú heiftarlega á belgisku stjórnina, og telja að hún liafi brotið í bág við hlutleysi landsins með því að hindra ekki liinar stöðugu árás/r belgiskra blaða á Þýzkaland. Eru árásir þessar settar í sambandi við ræðu er Leopoid kon- ungur Belgíu hélt í gærkvöldi og útvarpað var til Bandaríkjanna. Lagði hann þunga áherzlu á vilja Belgíumanna til að viðhalda hlutleysi landsius, en yfirstandandi styrjöld hefði nú þegar sýnt að örðugt getur orðið fyrir smáþjóðir að gæta hlutleysisins. Skoraði Leopold lconungur á Bandarikin að leggja hlutlausu smáríkjunum lið til þess að lialda sér utan við styrjöldina. Klukkunní seínkad í nótt. Samkvæmt fyrirskipun sem ríkisstjórnin gaf út í gær verð- ur klukkunni seinkað um eina klukkustund í nótt kl. 2. Klukk unni var flýtt í vor eins og menn muna. Ættu menn að gæta þess að seinka klukkunni í kvöld áður en þeir fara að hátta. Leopold minnti á innrásina í Belgíu í síðustu heimsstyrjöld, og sagðist vona, að aldrei komi til slíkrar árásar framar. En ef sú óhamingja ætti eftir að dynja yfir Belgíu, mundi öll þjóðin rísa upp til varnar, eins forðum, en nú með margföldum herafla á við þann er þá var til í landinu. Herstjórn Bandamanna hefur gert öflugar ráðstafanir til að mæta sókn Þjóðverja. Undanfarna sólarhringa hafa gengið ákafar rigningar á vígstöðvunum, og hef- ur það hamlað öllum hernaðarað- :• irðum. Hæstaréttardómnr fyrir iölsun Tíila og tékka. Fjóirlr mcnn dæmdír frá 4 mánaða tíl Iveggja ára fangelsisvísfar I gær var k\eðinn upþ dómur í hæstarétti yfir fjórum mönnum fyrir ávísanal'als. Eru það þeir Karl Kristensen, Þórarinn Viglus- son, Magnús Jónsson og Ragnar Pálsson. Karl var dæmdur I 18 mánaða fangelsi, Þórarinn og Magnús í 2 ára l'angelsi en Kagnar í 4 mánaða fangelsi skilorðsbundið. Indvcrjar krefjast þess, að landsstjórí Breta segs afsér. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJ. Lögþingið í Madras í Indiandi hefur samþykkt með 153 atkvæð- um gegn 22 ályktun, þar sem svör brezka landsstjórans í Iiullandi við fyrirspurnum indverskra sjálf- stæðismanna eru talin nreð öllu ó- viðunandi. í ályktuni-nni krefst þingið þess að landsstjórinn segi tafarlaust af sér, þar sem sýnt sé að ekki geti orðið samkomulag milli hans og leiðtoga indversku þjóðarinnar um brýnustu úrlausnarefni indverskra þjóðfélagsmála. Kvíknar I geymsluskúr Um hálf tíu leytið í gær var slökkviliðið kallað á vettvang til þess að slökkva eld, sem kominn var u]i|> í geymsluskúr l>ak við hús jð nr. 9 við ingólfsstræti. Brá það þcgar við og tókst að ráða niður- lögum eldsins, áður en nokkrar veru legar skemmdir urðu á munum þeim er i skúrnum voru geymdir. Ekki er vitað með vissu um orsak- ir brunans, en opinn gluggi var á skúmum og heldur slökkviliðið að unglingsstrákar hafi farið inn um gluggan og „fiktað“ við eld þar inni og af því hafi íkviknunin or- sakast. KHÖFN í GÆKKVÖLD. Bráðablirgdalög um framktæmd stríðstry$$m$~ anna. í gær voru gefin út bráðabirgða lög um það að stríðstryggingárnar yrðu teknar í liendur íslenzkrá manna, en það mál hefur verið á döfinni að undanförnu og var skip uð þriggja manna nefnd fyrir riokkrum dögum síðan, til þess að rannsaka, hvort tiltækilegt mætti kallast að íslendingar tæku sjálfir upp tryggingu þessa. Félag það, sem stofnað er með hráðahirgðalögum þessum nefnist Stríðstryggingafélag islenzkra skips hafna. Auk ríkisins er húizt við að togaraútgerðarfélögin, Sjóvátrygg- ingafélag Islands og Tryggingastofn un ríkisins tak*i þátt í stofnun fé- lagsins. Áhættufé félagsins er 600 þúsund krónur og ábyrgist ríkissjóður 60°/(> af þeirri upphæð, eigendur skipa þeirra er tryggja hjá félaginu á- hyrgjast 10°/o en tryggingafélög þau er taka þátt í stofnuninni áhyrgj ast 30°/o. Avísarnar voru seldar á Abureyrí, Selfossí og Keflavíb Höfðu þeir félagar falsað nokkr ar ávísanir og selt þær utan Reykjavíkur. Þar af seldu þeir eina í útibúi Landsbankans á Sel- fossi. Var hún kr. 1384.00 að upp- hæð. Aðra ávísun kr. 400,00 að upphæð seidu þeir suður í Kefla- vík, og þá þriðju kr. 1897.00 norð- ! ur á Akureyri. Ávísunarheftin fann Karl í skrarii sem varð efttr í húsús^ði Nýju bif- reiðástöðvarinnar,- en jfað tók Karl á leigu er stöðin flutti þaðan. Barst grunur lögreglunnar að Karli, þar sem sást á númerum ávísanana að þær voru úr bók Nýju bifreiða- stöðvarinnar. JátaBi Karl þá að liafa fundið heftin, og átt tal við þá Þór arinn og Magnús, uin hvernig þeir skyldu hagnýta sér þau, og kom þeim saman um, að falsa ávisanir1 á eyðublöðin, en selja þær utan Reykjavíkur svo að síður kæmist upp að þær væru falsaðar. Með- ákærðir játuðu strax sainsekt sína með Karli í máli þessu. Kært var til lögreglunnar hér í Reykjavík yfir fölsunum þessum i septembermánuði í fyrra og hef- ur málið verið á döfinni siðan. Um Ragnar er það að segja, að hann tók engan beinan þátt í föls- un þessari eða sölu ávísananna. en fór með þeim félögum til Akur- eyrar og fékk 300 kr. af ávísun þeirri er þar var seld. , Vei kalýíSurinn á fundi undir rauðmn fánum í borginni Rowno í Vestur-Úkraínu. Djöðping í Vestur-UkrainQ, Innlim- unarsérfræöingar i Vestnr-Pöllandi 'SAMKV. EIXIvASK. frá MÖéIkVa og KHÖFN i fíÆRK\röLö, Ilið nýútkomna þjóðþing Vestur-Úkraínu köiri sániaii i áðálleik- húsi borgarinnar Lvoff (Lemberg) í gær, föstud. 26. olct. Þingið samþykkti einróma eftirfarandi dagskrá: 1. Um ríkisvaldið, 2. Sameining Vestur-Úkraínu og Sovét-Úkraínu. 3. Eignarnám jarðeigna, landherra og klaustra. 4. Þjóðnýting banka og stóriðjufyrirtækja. Viðstaddir þingsetninguna voru m. a. Krústsjoff, aðalritari Iío nmfinista'fíokks Úkraínu. • Þýzka nazistastjórnin hefur skipað Frank, einn af nánustu samverkamönnum Hitlers, til landsstjóra í þeim hluta Póllands er Þjóðverjar hertóku. Seyss-In- quart, austurríski nazistaforing- inn, hefur verið skipaður aðstoð- armaður hans, vegna „reynslunn- ar” af innlimun Austurríkis. Þíii$ Sovéfrikj* anna kvaff sarnan Forsæti Æðstaiáðs Sovétríkj- anna hefur ákveðið að kalla Æðstaráðið saman ti’l aukafundar í Moskva hinn 31. þ. m. dfíi) Er þetta í fimmta sinni seht Æðstaráðið kemur saman. Krutsjoff Tíso fyrsfl forscfí Slóvaklu, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ. KAUPMANNAH. I GÆRKV. Tiso, fyrsti forseti Slovakíu, hef ur verið kjörinn forseti slóvakiska lýðveldisins, og er hann fyrsti for- seti landsins, en eins og kunnugt er, hefur Slóvakía verið þýzkt lepp ríki síðan Tékkóslóvakía var lim- uð sundur. Þíngrof o$ kosn~ Ingar I Belgíu. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJ. KHÖFN 1 GÆRKV. Búlgarska þingið hefur verið rof ið, og ákveðið að nýjar kosningar skuli fara fram að tveim mánuð- v.r.i liðnum. Framhaid á 4. síðu Tiso.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.