Þjóðviljinn - 28.10.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.10.1939, Blaðsíða 4
n NÆTURLÆKNIR: Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. NÆTURVÖRÐUR en i Ingólfs-og Laugavegsapóteki. NÆTURAKSTUR: B. S.' R., sími 1720. M. A.-KVARTETTINN syngur á morgun kl. 3 siðdagis í Qamla Bió. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju og Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Pantaðirað- göngumiðar óskast sóttir fyrir há- ílegi í dag. EINAR MAQNUSSON Menntask.- kennari flytur i kvöld fyrsta erindi (sitt, í útvarpið, í erindaflokki þeim er hann nefnir Roald Amundsen og ferðir hans. STUDENTAFÉLAG HÁSKÓLANS efnir til Rússafagnaðar á Garði i kvöld kl. 8. Á eftir Rússafagnaðin- um hefst dansleikur. SKRÁÐIR voru 570 atvinnuleys ingjar á Vinnumiðlunarskrjfstofunni í gær. GJAFIR til rekstur björgunarskips ins SÆBJÖRG afhent Slysavamafé- lagi tslands, frá m.b. Sæborg, Grinda vik kr. 36,00, m.b. Björgvin, Grinda vík kr. 15,00; m.b. Bragi, Njarðvik kr. 51,00; m.b. Sæfari, Keflavík kr, 55,00; m.b. Stakkur, Keflavík kr. 50,00; m.b. öðlingur, Keflavík kr. 90; K. O. áheit til útgerðar; b.s. Sæbjörg kr. 5; m.b. Jón Finnsson, Garði kr. 50; m.b. Glaður, Ytri-Njarðvík kr. 90; Síldarútvegsnefnd Siglufirði kr. 726; m.b. Ólafía, Grindavík kr. 15. — Kærar þakkir. J. E. B. UTVARPIÐ í DAG: 11,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18.40 Danska 2. fl. 19,05 Enska 1. fl. 19,30 Hljómplötur Létt Iög. 19.40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Kvöldvaka: a) Sálmur. b) Vetrarkoman: missiraskipta ræða, dr. Jón Helgason, biskup_ c) Sálmur. d) Roald Amundsen og ferðir hans I., Erindi: Einar Magnússon menntaskólakennari. e) Lausavísur, Bjarni Ásgeirsson alþingismaður. f) Utvarpshljómsveitin leikur. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Skrifstofa Æ. F. R. er opin alla virka daga kl. 5—7 síðd. Félagar. hafið gott samband við skrifstofu ykkar. komið og greiðið félags- gjöldin skilvíslega. Leikfélag Reykjavíkur sýnir pjónleikinn Brimhljóð á morgun — Frumsýning á næsta viðfangs- efni félagsins, sem er sjónleikur- inn „Á heimleið” verður á fimmtu- dag í næstu viku. plÓÐVIUlNN 8jB t\íý/ab'io í. ! I dal rísatrjánna % Amerísk stórmynd Warner líros. Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor og Wayne Morris. öll myndin er tekin í eðlileg- um litum. frá .*• Y I | * '4 y y f §> Gamlab'io % IHver var | | ,,refurinn“ ?:; * Framúrskarandi spennandi '.(• Cowboy-mynd, gerð eftir einni !•! af hinni frægu vesturheims- !jl skáldsögum Clarence E. Mul- It ford, um afreksverk Hopalong $ Cassidy. Aðalhlutverkin )eika; William Boyd, Jinimy Ellison og Stephan Morris. :«■ M-jMX~x-x-x-x-x-x-x-x-x-:-:-:-:-x-:-x-x-x-x-:->iX-x-x-:-><tx-x-:«>* | Leikfélag Reykjavíkur: | „Brimtaljöð** sjónleikur í 3 þáttum eftir Lott Guðmundsson Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. -1 til 7 í dag og eftir 1 á morgun | ’X—x—>’X—:— Drengur verður fyrir bifreið. I fyrradag varð drengur, sem var á ferð um Austurstræti fyrir bifreið og meiddist nokkuð. Leit svo út um tima að hann hefði slasast all- verulega, og var hann því fluttur á sjúkrahús. Þegar þangað kom reyndust meiðslin miklu minni en við var búizt. Sæbjörgu lagt. Björgunarskip- inu Sæbjörgu hefur verið lagt í bili. Mun það aðallega vera vegna slæms f járhags og svo líka þess að færri skip eru nú á veiðum hér úti fyrir en á öðrum tímum ársins. Skömmtunin. Athygli skal vak- ir á því að allir verða að hafa sótt skömmtunarseðla sína fyrir 31. þ. m. Afhending þeirra fer fram í skömmtunarskrifstofu bæjárins Tryggvagötu 28. Þess skal getið að gömlu seðlarnir gilda aðeins til mánaðamóta og verða ekki af- hentar vörur gegn þeim eftir þann tíma. Ríkisskip. Esja var á Flatey á Breiðafirði kl. 4 síðdegis í gær. Gamla Bíó sýnir kvikmyndina „Hver var refurinn”. Aðalhlutverk ið leikur William Boyd Og Jimmy Ellison. Hjúskapur. I dag verða gefin saman ungfrú Margrét Jakobs- dóttir, verzlunarmær hjá KRON og Gísli Sigurðsson bílstjóri hjá Mjólkursamsölunni. Heimili brúð- hjónanna verður á Freyjugötu 25. Sífíðstfy^ingarnar. FRH. AF 1. SIÐU Stjórn félagsins sk|pa 3 menn, fonnaður skipaður af ríkisstjórn- inni einn maður tilnefndur af þeim útgerðarfélögum, sem eru í félag inu og sá þriðji frá tryggingafélög um þeim, er taka þátt í tryggingar starfseminni. Um tilgang trygginganna segir svo í bráðabirgðalögunum: Tryggja skal gegn dauða og ör- orku af völdum stríðsslysa skips- hafnir á þeim íslenzkum skipum sem slíka tryggingu þurfa að kaupa. Með stríðsslysum er átt við öll slys, sem verða beinlínis af völd- um styrjaldar eða borgaraóeirða þar sem vopnum er beitt uq IrícSiíiöjAr Jónas frci Hriflu tjdir lesendum sinum í Timftmm fyrir nokkru ad Mái og menning ausi fé i Pjóð- viijann ineð aughjsingum. Mániiðum saman hefur ein einasta auglijsing frá Máiti og menningu birzt í blað'r inu og birtist hún jafnhli&a í ýmd- um af þjóðstjórnarblöðnnum og fleiri blöðum bœjarins. Auglýsingastjóri Tímans hringdi til Máls og menningar og bað um auglýsingu pessa og fékk hana sem önnar blöð. Var auglýsingin sett eins og venja er til, en á síðasta degi hringir auglýsingastjórinn enn til Máls og menningar og tjáir að for- nmðtir Framsóknarflokksins hafi bannað birtingu auglýsingar pessar- I blaði pví, sem auglýsing pessi átti að birtast, sauð Jónas svo sam- an auglýsingu af sönui stcerð frá Menningarsjóqi og var liún helmingi stcvrri, en hját öðrum pjóðstjórnar- blöðununv Eins og mönnum er Imnnugt boð- aði .1. J. um pað leyti að hafist yrði Jiandci um söfnún áskrifenda að fyr irhuguðum lítgáfiibókum Menning- arsjóðs. .Reið Jónas á vctðið og skrif aði sig fyrir einu eintaki af cevi- sögu Victoriu Bretadrottningar. Líða svo fram stundir að ekki fjölgar á- skrifendunum. Hrinyir Jónas pcí enn og lœtur skrifa aig fyrir öðru ein- taki bókarinnar. Skammt er siðan Petta skeði og voru áskrifendurnir pá aðeins tveir. Alpýðublaðið varar réttilega við njósmimm, sem grenslast eftir skipa ferðum fyrir striðsaðila. En hvernig vœri að Aipýðublaðið beindi pessari viðvörun alveg sérstaklega til eins „pmutreynds1’ A Ipýðuflokksmanns, sem einnig er prautreyndur í pess- ari pokkalegu iðju, sem blaðið varar við? i EDNA FERBER SVONA STOR ...! Samlal jjelta lór i’rain síödegis einh seplemberdag heima hjá Hempél. Júlía Ilempel og Selína Peake voru orðnar 19 ára, nýútskriíaðar úr dömuskóla miss Fisters. Selína Lók hall sinn og sýndi á sér íararsnið, en Júlía linnti ekki látum að hiðja hana að horða með sér lcvöld- verð. Tilhugsun um mánudagsmat í matsölu frú Tebhit (hainingjan var Peake ekki liliðholl um þessar mundir) dugði ekki Selínu sem al'sökún. Hún lét líka óspart hera á ílöngun sinni, er Júlía reyndi að freista liennar með ná- kvæmri lýsingu á rétlunum, sem Hempel-fjölskyldan átti að fá til kvöldverðar. , ; „Við eigum að fá sléttukjúkHnga — þrjá kjúklinga — hóhdi iyrir vestan hoig færði pabha þá. Mamma lyllir |>a af allskonar góSgæti, svo laum við kúrennuhlaup, lauk í rjóma og hakaSi tómala og epplaskífur í áhæti . Selína þreil' hatlinn sinn og andvarpaði enn þungan. „A mánudögum fáum við kalt kindakjöt og kálsúpu hjá frú Tehhit. Og í dag cr mánudagur”. „En því vil-ltu |>á ekki horða hjá okkur, kjáninn þinn? „Pahhi kemur heim klukkan sex. Honuin leiðisl, el ég er ekki heima”. Júlía lét allar l'reistingar niður falla og revndi nú rök- færslu til að hnekkja ákvörðun Selínu. „En slrax cflir kvöldmat fer hann og skilur þig eftir eina. Og þú ert alein kvöld eftir kvöld lram til khdvkan tólf”. „Eg get ekki séð að þaS komi neilt þessu máli við", sagSi Selína þurrlega. Og þá var harkan samstundis þiSnuð úr Júlíu. „Nei, auðvitað kemur það því ekkert viS, góSa Selina. En mér l'annst að þú gætir einu sinni skiliS hann einan eftir”, „Ef ég kem eklti, leiSisl honum. Og kerlingarnornin hún frú Tehhit er aS gefa honum liýrt auga. PaS þykir honum verst af öllu”. „En því fariS þiS ekki eillhvaS annaS? PaS get ég eklci skiliS. PiS hafið nú húið þarna í fjóra mánuSi, og mér finnst það svo óvistlegt og sóSalegt”. „Pabba gengur eitthvaS illa sem slendur”. PaS var auðséS á húningi Selínu. Kjóllinn og hatturinn voru frá Nevv York, og var vel til haldið, en þeir höfðu verið keyptir um voriS og nú var komiS fram í septem- her. Einmilt þennan dag höfSu þær sökkt sér niSur í nýjustu tízkublöSin og mismunurinn á fölum Seliuu og þeim, sem þar voru mynduö var sizt minni en munurinn á kvöldmatnum hjá Hempel-fjölskyldunni og lrú Tehhit Júlía vissi nú engin fleiri ráS, kvssli Selínu á kinnina og þær skildusl meS blíðu. Selína gekk hratt stulla spölinn milli Hempelhúss- ins og matsölu frú Tebbils. Hún hljóp upp stigann, herbergi þeirra voru á annarri hæS, henti frá sér hattin- um og kallaSi á föður sinn, en hann var ekki kominn. Hún varS því fegin, því hún hélt aS hún væri orÖin of sein. Hún horföi á hattinn sinn meö vanþóknun og ákvaS að taka at' honum rósirnar, er orSnar voru velktar og upplitaSar, en þegar nánar var að gáð var hatlurinn sjáll'- ur engu skárri, þar sem rósirnar höfSu veriS, varS eftir skella líkt og þegar mynd er tekin ofan af þili, svo liún fékk sér nál og bjóst aS sauma rósavöndinn fastan aflur. Hún sat á stólbrík úl við gluggann, og halði tekið nokk- ur nálspor, er hún heyrÖi einkennilegl hljóS. Hún hafði aldrei heyrt þaS hljóS áSur, þetta alveg sérstalca hljóS — óheillaboSandi fótatak maima, herandi með næmri var- færni það, sem ekki getur lengur fundið til. Selína hal’Si aldrei fyrr lreyrt þetta hljóS, og þó skynjaöi lrún þaS jafn- skjótt og hún heyrði það, af aldagamálli eðlisávísuxi kon- unnai'- Fótatakið nálgaSisl, upp stigann, eftir ganginum' Hún stóS upp, meö nálina á lofti. Halturinn datt á góll'iS. Augu hennar voru galöpin og starandi, munnurinn eilil- ið opinn. Hún var að hlusta. Hún vissi þaS. Hún vissi þaS áður en lum heyröi einn mannanna segja hi-júfri röddu: „Lyftu houm svolítið á rönd, svona, liægl nú”. Og háu skrækröddina hennar frú Tehbit: „Pið meg ið ekki fara með hann þarna inn. Pví i ósköpunum kom- uð þið meS liann hingað svona á sig kominn?” Selína gat ekki lengur haldiS niður í sér andanum, hún !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.