Þjóðviljinn - 02.11.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.11.1939, Blaðsíða 4
Næturlæknir Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Næturakstur. Hekla, sími 1515. M. A.-kvartettinn syngur i kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Aðgöngumið- ar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Atvinnuleysishkráningin hófst í gær í Goodtemplarahúsinu og heldur hún áfram í dag og á morg un. Það er stéttarleg skylda ailra atvinnulausra og atvinnulíUHa verkamanna að lcoma til skráning- ar. , íjpRiia B»ó byrjaði í gær að sý'.a kv: irnyndina „Hann, hún og leo- 2>ardinn. Aðalhlutverkið leika Kat- harine Hepburn og Gary Grant. tJtvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00—13.0(3 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 181.5 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennslaj 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19:50 Fréttir. 20.15 Frá útlöndum. 20.40 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eftir Schubert. — Einleikur á píanó (Fritz Weiss- happel): Konsert-etude eftir Godard. 21.15 Hljómplötur: a) íslenzkir söngvarar. b) 21.30 Dægurlög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur hefur í kvöld frumsýningu á leikritinu „Á heimleið”, eftir samnefndri sögu frú Guðrúnar Lárusdóttur. Lárus Sigurbjörnsson hefur snúið sög- unni í leikrit. Aðgöngumiðar að sýningunni verða seldir eftir kl. 1 í dag. Ragnar ólafsson og ólafur Jó- hannesson lögfræðingar Jiafa opn- að málafærsluskrifstofu í sam- bandshúsinu. Viðtalstími kl. 1—3 e. h. Leiðrétting. I grein um Ólaf Guðnason sextugan hefur misrit- azt nafn konu hans, Björg Har- aldsdóttir, en á að vera Helgadótt- ir. Frjáls verzlun, októberheftið er nýkomið út og flytur ýmsar grein- ar varðandi verzlunarmál frá sjón armiði „samkeppnismanna” og kaupmannastéttarinnar. Kvöldskemmtun til ágóða fyrir S. 1. B. S. (Sambands íslenzkra berklasjúklinga) verður haldin í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8,30 Ýmsir af beztu listamönnum landsins skemmta og að dag- skrá lokinni verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir í Bókaverzlun Sig- fúsar Ej?mundssonar og við inn- gangirn (kaffi in úf iið). gp l\íy/öt bio Vandræðabarníð | Amerísk kvikmynd frá Warn- ♦> er Bros, er vakið hefur heims- *j* athygli fyrir hina mildu þýð- £ ingu er hún flytur um uppeld- ismál. Aðalhlutverkið leikur hin ý 15 ára gamla Bonita Granville. Aukamynd: MUSIKCABARET >•>.>*>•>*>*><**>♦>*>♦>♦>♦>*>♦>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*> £L ©ömb!3io % |„Hann hún, og| lcopardinn44 mem- *1* Bráðskemmtileg og fyndin amerísk gamanmynd •;• tekin af RKO-Iíadio Pictures Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar Katlierine Hepburn, Gary Grant og gamanleikarinn frægi Charlie Ruggles. ^•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦^♦♦•♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦Ji t^^~:*.j**>.:**x*«>*;**:**:**:.*:K*<**:**>*:**t*‘>,>*><**>*M,*t<í,,i*4*4*4,<i*,**************4****'*‘,*“****44"*,,****"*"*'“*4 I Leikfélag Reykjavíkur: Aheimleið** Y V •*’ I I *!* I *!* I 99 Sjónleikur í 4 þáttum eftir Lárus Sigurbjörnsson (eftir samnefndri sögu frú Guðrúnar Lárusdóttur). Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 ? dag. Sankvæmt bráðablrgðarlogum um stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna dags. 27. október 1939, er gert ráð fyrir að eigendur skipa ,sem tryggja skipshafnir sínar frá byrjun hjá félaginu, taki þátt í félagsstofnuninni og leggi fram að sínum hluta 10% af áhættufénu eða samtals kr. 60.000.00. Skipaeigendur, sem þátt taka í áðurnefndri félagsstofnun, hafa rétt til að kjósa af sinni hálfu 1 mann í stjórn félagsins, 1 mann tilnefna tryggingarfélögin, en ríkisstjórnin skipar formann. Skipaeigendur, sem taka vilja þátt í stofnun félagsins og kosn- ingu í stjórn þess, eru hérmeð beðnir að mæta eða senda umboðs- menn á fund, sem haldinn verður í Kaupþingssalnum laugardaginn 4. nóvember kl. 2 e. h., eða tilkynna þátttöku sína símleiðis til und- irritaðs, sem skipaður hefir verið formaður félagsins af ríkisstjórn- inni. Reykjavík, 31. október 1939. Brynjólfur Sfefánsson* Kvöldvaka bladamanna FRH. AF 1. SIÐU Andrésson syngur nýjar gaman- vísur. Tómas Guðmundsson les upp ný kvæði, Þórbergur Þórðar- son segir draugasögu, en Frið- finnur Guðjónsson kynnir þá, sem fara með dagskrárliðina með nokkrum velvöldum orðum. Ríkísspííalarnír* FRAMH. AF 1. SIÐU. einn ábyrgð á grein þfessari verð- ur málsókn látin niður falla gegn hinum endurskoðunarmönnunum, þeim Jörundi Brynjólfssyni og :mrjóni Á. Ölafssyni.. I stjórnarnefnd ríkisspítalanna eiga sæti Vilmundur Jónsson land- læknir, Isleifur Árnason prófessor Aðalsteinn Kristinsson forstjóri Magnús Pétursson læknir og Guð- geir Jónsson bókbindari. Tileinkað Guðna Jónssyni (í til- efni af gréin hans í Morgunblað- inu 17. okt.). Ef ég Stephan ekki skil — óðinn vits og snilli — Grafa hann í gleymsku vil, græsku og hi aka milli. Aljiý í .’ko ía. Bergmál styrjaldar- iunar. Fregnir hafa borizt frá Patreks- ' firði og Breiðuvíkum, að þangað hafi heyrzt ákafir skotdynkir ut- an af hafi sl. föstudag, og geta menn sér til að þar hafi óvina- skipum lent saman. Nýlega fundust í Hvallátursfirði tveir björgunarbátar af skipi með nsf.iinu „Poseidon” og voru þeir rncrktir I. og II. Er talið að bát- arnir hafi ekki getað verið lengi í sjó. Skipverjar á norsku skipi, er kom hingað í gær, höfðu á lciðinni orðið áhorfendur að viðureign þýzks kafbáts og brezkrar flug- véiar.. / Skammt undan Færeyjum gaf þýzkur kafbátur skipinu merki um að stanza tafarlaust. Var það gert en í því bar að brezka flugvél, er varð kafbátsins vör og varpaði á hann sprengjum. Fór kafbáturinn þá í kaf, en ekki vissu skipsmenn hvort hann hafði komizt í kaf á eðlilegan hátt cða að sprengja hofði hraft i ann. Ræða |Molotoffs* Framhald af 1. síðu kosti er nú hafin styrjöld undii; yfirskini „lífsskoðana”, enn víð- tækari og enn hættulegri þjóðum Evrópu og alls heimsins. Slík styrjöld á sér enga rétt- lætingu, Menn geta verið með Hitlerismanum eða móti honum eins og hverju öðru hugmynda- kerfi, það fer eftir stjómmála- skilningi manna. En það ætti að vera öllum skiljanlegt, að lífsskoð- anir verða ekki upprættar með of- beldi, né útþurrkaðar með styrj- öldum. Þessvegna er það ekki ein- ungis heimskulegt, heldur hreinn og beinn glæpur að heyja slíka styrjöld undir yfirskini „lýðræðis- réttinda þjóðanna” og „útþurrkun Hitlerismans”. Það er engin leið að telja aðgerðir, slíkar sem bann- ið á franska Kommúnistaflokkn- um og fangelsun kommúnistaþing- manna eða takmörkun pólitísks frelsis á Englandi, skefjalausa þjóðerniskúgun á Indlandi o. s frv., baráttu fyrir lýðræði. Skyldi ekki öllum vera það ljóst að núverandi Evrópustyrjöld er háð í öðrum tilgangi en þeim, sem yfirlýstur er í opinberum ræðum sem ætlaðar eru almenningi í Eng- landi og Frakklandi? Að það sé ekki barátta fyrir lýðræði, heldur eirihverju öðru, sem stjórnarherr- arnir telja ráðlegast að þegja um? Orsök styrjaldar Englands og Frakklands gegn Þýzkalandi er ekki sú, að stjórnir Englands og Frakklands hafi svarið að endur- reisa gamla Pólland, og því síður, að þær telji baráttu fyrir lýðræði hli fverk sitt. Stjórnarvöld Eng- lands og Frakklands hafa auðvit- að aðrar raunverulegri ástæður til stvrjaldar við Þýzkaland. Ástæð- ur J essar snerta hvergi svið lífs- skoðana, heldur leiða beint af hagsmunum ríkjanna sem nýlendu velda á heimsmælikvarða. Bretland ,er sjálft hefur aðeins 47 milljónir íbúa, ræður yfir ný- lendum með 480 miljónum manna Nýlendur Frakklands, er sjálft, hefur kringum 42 milljv íbúa, telja 70 milljónir manna. Yfirráðin í nýlendunum, er gefa möguleika til arðráns á hundruðum milljóna manna, er undirstaðan að heims- veldi Englands og Frakklands. öttinn við kröfur Þjóðverja um þessar nýlendur er orsök núver- andi styrjaldar þessara ríkja gegn Þýzkalandi, er hefur styrkst mjög undanfarið við eyðileggingu Ver- salasáttmálans. Hræðslan við að missa heimsveldisaðstöðu sína ræður stjómarstefnu Englands og Frakklands. Stórveldaeðli styrj- aldarinnar er því hverjum þeim augljóst, er ekki lokar augum fyr- ir staðreyndum. Af þessu verður glöggt séð í hverra þágu styrjöldin er háð Auðvitað ekki í þágu alþýðunnar. Styrjöld sem þessi flytur alþýð- unni ekkert gott, en krefst af henni blóðfóma og þröngvar að henni neyð og hörmungum. < Dæmið sjálfir: Hefur ekki mein- ing hugtaka eins og „friðrof” og fr'ðrofi” breytzt síðustu mánuð- ina? Það virðist ekki erfitt að skilja, að eigi að nota þessi hug- tök í sömu meiningu og áður en samningarnir milli Sovétríkjanna og Þýzkalands vom gerðir og áð- ur en hin mikla stórveldastyrjöld brauzt út í Evrópu, verður það aðeins til að blekkja menn og koma mcnnum til að draga rang- ar ályktrr.ir. T;1 þess að svo verði ekki, verðum vér að hafa skýra afstöðu til úreltra hugtaka, sem orðin eru ónothæf vegna hins nýja heimsástands. Breyfíngarnar á ad- sfödu Sovéfríkjanna* Þá er að athuga breytingarnar, er orðið hafa á aðstöðu Sovétríkj- anna út á við. Og það eru engar smávægilegar breytingar. Ef aðal- drættirnir eru teknir til athugun- ar hljóta menn að viðurkenna þetta: Vegna hiklausrar framkvæmdar ' á hinni friðsamlegu utanríkispóli- tík vorri, hefur tekizt að styrkja verulega aðstöðu Sovétríkjanna og auka vald þeirra á alþjóðlegan mælikvarða. ' Sambönd vor við Þýzkaland hafa mjög batnað, eins ég ég hef þegar tekið fram. Sovét- ríkin eru hlutlaus í núverandi styrjöld, — innrás Rauða hersins í Vestur-Hvítarússland og Vestur- Úkraínu eru ekki brot á því hlut- leysi. Nægir að minna á að 17. september sendi sovétstjórnin öll- um þeim ríkjum, er halda 'uppi stjórnmálasambandi við Sovétrík- in .tilkynningu um að eftir sem áður yrði gætt strangasta hlut- leysis gagnvart þeim. Eins og kunnugt er, hóf Rauði herinn ekki innrás sína fyrr en pólska ríkið var hrunið, og raun- verulega ekki lengur til. Gagnvart slíkum staðreyndum gátum vér' auðvitað ekki verið hlutlausir, þar sem þær snertu öryggismál vors eigin lands. Sovétstjórnin hlaut auk þess að taka tillit til þeirra örlaga, er biðu Hvítrússa og Ukraina eftir hrun Póllands. Atburðirnir hafa fullkomlega staðfest, að hin nýju sambönd Sovétríkjanna og Þýzkalands byggjast á hagsmunum beggja ríkjanna. Eftir innrás Rauða hersins í Pólland þurfti að ráða fram úr alvarlegum málum varð- andi takmörk á ríkjahagsmunum Sovétríkjanna og Þýzkalands. En samkomulag um þau mál náðist fljótt. Sáttmálinn um vináttu og landamæri Sovétríkjanna og Þýzkalands, er gerður var í sept- emberlok, hefur enn tryggt sam- bönd vor við Þýzkaland. Afstaða Þýzkalands til annarra borgaralegra ríkja Vestur-Evrópu hefur undanfarna tvo áratugi framar öðru ákvarðast af viðleitni Þýzkalands til að brjóta af sér hlekki Versalasamningsins, en höfundar hans voru England og Frakkland ásamt Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þessi afstaða leiddi loks til nýrrar Evrópustyrj- aldar. Afstaða Sovétríkjanna til Þýzkalands átti sér allt aðrar for- sendur, er alls voru óskyldar við- leitninni til eilífs viðhalds ákvæða Versalasamninganna. Vér höfum ávalt verið þeirrar skoðunar, að sterkt Þýzkaland væri nauðsyn- legt skilyrði varanlegs friðar i Ev- rópu. Það er hlægilegt að hugsa sér, að hægt sé að gera Þýzka- land „máttlaust til baráttu” og einangra það. Stórveldi, er láta sig dreyma svo heimskulega og hættu lega drauma, hafa enga hliðsjón af hinum raunalegu afdrifum Ver- salasáttmálans, gera sér ekki ljóst hvert vald Þýzkaland er orðið og skilja ekki, að tilraun til að end- urnýja Versalasáttmálann nú, þegar heimsástandið er svo • gjör- ólíkt heimsástandinu 1914, getur lyktað með hruni þeirra sjálfra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.