Þjóðviljinn - 05.11.1939, Side 1

Þjóðviljinn - 05.11.1939, Side 1
IV. ARGANGUR. SUNNUDAGUR 5. NÓV. 1939. 257. TÖLUBDAÐ Lesfd auglýs* íngu á 3, sídu um hína ágæfu skemmfun 7, nóvember Sex uepiiaiÉi i uiól heimta IrtáMi gengislaiianna atnugiin. Fruinvarp Sósíalísfaflokhsíns á Alþingi fer fram á að þessum kröfum sé fullnœgt. Verkalýðsíélögin samþykkja nú hvert af öðru kröfur til Al- þingis um að liin illræmdu ákvæði gengislaganna, er banna verka- lýðnum frelsi til kauphækkunar séu afnumin. Vill verkalýðurinn sem von er' ekki lengur una þessu skaðsemdarákvæði, sem bæði sviptir hann f'relsi og ronir hann hluta af kaupi því, er hann ella gæti knúð atvinnurekendur til að greiða. Sósialistaflokkurinn hefur frá upphafi barizt gegn þessum þrælaákvæðum og skorað á verkalýðinn að rísa upp gegn þeim. Flytja nú þingmenn Sósíalistaflokksins frumvarp, er fer fram á af- nám þessara ákvæða og tryggirverkalýðnum annaðhvort fulla hækkun kaups I samræmi við dýrtíðina eða frelsi til baráttu fyrir því. Vekur frumvarp flokksins að vonum mikla athygli og vinsældir verkalýðsins, enda í nánu samræmi við óskir hans og vilja. Síðustu daga hafa eftirfarandi félög bætzt í hóp þeirra, er Þjóðviljinn hefur áður sagt frá að hafi samþykkt kröfur um að af- ROOSEVELT Nýjo hlntlejrsislögin gengin í gildi Bretar og Frakhar fá aðgang að ótakmörkuðum hergagnabírgðum. nema þrælaákvæði gengislaganna: Sveínafélag múrara. Á fundi í Sveinafélagi múrara, er haldinn var 23. október 1939 var eft- irfarandi tillaga samþykkt með sam- hljóða atkvæðum: „Sökum þess að verð á nauðsynj- um almennings hefur nú þegar hækk að mjög, og útlit er fyrir enn meiri verðhækkun í náinni framtíð, skor- ar Sveinafélag múrara á ríkisstjórn- Jóhannes úr Kotlum ferfuguir j s f-, Jóhannes úr Kötlum. Jóhannes úr Kötlum varð fert- ugur í gær. Bárust hinu vinsæla þjóðskáldi margar hlýjar afmæl- iskveðjur. Því miður tókst skáld- inu að leyna svo vel afmælisdegi sínum að Þjóðviljinn vissi ekki af honum í tæka tíð.Verður blaðið því í þetta sinn að láta sér nægja að flytja Jóhannesi eftir á beztu heillaóskir lesenda sinna með þakklæti fyrir þá ágætu hvatn- ingu, sem ljóð hans hafa verið ís- lenzkri alþýðu í frelsisbaráttu hennar. ina, að sjá um að afnumin verði þegar í stað þau ákvæðt í gildandi lögum, er banna verkalýðsfélögum að hækka kaupgjald meðlima sinna i fullu samræmi við vaxandi dýrtíð“. Þess skal getið, að fundurinn var mjög vel sóttur og mjög almenn. þátttaka í atkvæðagreiðslunni. Hlif í Hafnarfírdí Á fundi Hlífar þann 2. þ. m. var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Fundurinn samþykkir að skora á Alþingi að breyta nú þegar gengis lækkunarlögum þeim, sem samþykkl voru á þinginu 4. apríl þessa árs, þannig, að verklýðsfélögin fái rétt til að samræma kaupgjald sitt við þær miklu verðlagsbreytingar, sem I Morgunblaðinu í gær birtist auglýsing um bók eina, er nefnist ,,I fangabúðum” eftir þýzka leik- arann Wolfgang Langhoff, og lýs- ir hann þar dvöl sinni í fangabúð- um nazista. Þegar auglýsing þessi birtist mun þýzki ræðismaðurinn hafa gert þá ltröfu til stjórnarvaldaniia að sala bókarinnar yrði stöðvuð Brá ríkisstjórnin þegar við og tók að yfirvega, hvort verða skyldi við ltröfu Jiessari. ÍJrskurður í máli þessu er ekki íallinn, en það varð að samkomu- lagi við eiganda upplagsins, að bók þessi yrði eldd höfð til sölu fyrst um sinn eða á meðan að stjórnarvöhlin væru að bræða með þegar eru orðnar, og sem munu verða langtum meiri á. næstunni". Vcrkalýds- o$ sjó- mannafélag Keflavíkuir 29. október hélt Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur fund og samþykkti einörð mótmæli gegn þeim greinum gengislaganna, er útiloka eðlilega kauphækkun. Verkakvennafélagíð Framsókn 31 október samþykkti Verka- kvennafélagið Framsókn ályktun, um sama efni og í svipuðum anda Verklýdsfélag Akraness Sama dag hélt Verkalýðsfélag Akraness fund, og samþykkti þat einnig svipaða tillögu. — Lok° má geta þess, að á þingmálafundi sem Finnur Jónsson hélt nýlega í kjördæmi sínu á Isafirði var sam- þykkt tillaga, er meðal annars fól í sér kröfu um breytingar á geng- islögunum. Bæði verkalýðsfélög þau, sem enn hafa ekki tekið afstöðu til máls þessa og eins hver önnur af samtökum og fundum alþýðunnar verða að taka þetta mál til ýtar- legrar meðferðar. Ef alþýða lands- ins er nógu einhuga og föst fyrir. neyðist þingið til þess að afnema ranglæti það, sem það framdi með gengislögunum í vor. sér, hvort bóldn verður gerð upp- tæk eða ekki. Þó að það skipti að vísu ekki máli í þessu sambandi má geta þess, að sama þýðing þessarar sömu bókar hefur verið til sölu um land allt síðan 1935, undir nafninu Ár í helvíti. Hitt er aðalatriðið, að ef horfið verður að því að gera bók þessa upptæka, er lagður grundvöllur að því, að erlendum mönnum verði veitt hlutdeild um, hvaða bækur verða gefnar út hér á landi í fram- tíðinni og hvaða bækur leyft verð; að selja af þeim, sem þegar eru komnar út. En það er ekki nema eftir annarri vesalmennsku núver andi ríkisstjórnar, að hún innleið' hér þýzka ritskoðun. EINKASItEYTI TIL ÞJÓÐVILJ. , KAUPMANNAM. I GÆRKV. Fulltrúadeild þjóóþings Banda- ríkjanna hefur samþykkt við loka- afgreiðslu hlutleysislagafrumvarp- ið með breytingartillögum Roose velts. Undirskrifaði Roosevelt lög- in í dag og ganga þau tafariaust í gildi. Samþykkt laganna hefur verið . 1 síðasta mánuði gerðist eftir- farandi atburður, sem enn einu sinni sýnir hve óþolandi núverandi skipulag fátækramálanna er: Maður, sem býr nú nálægt Árbæ í Mosfellssveit, en var áður í Reykjavík, liefur mikla ómegð, 7 börn, og höfðu 4 þeirra verið á vegum fátækrastjórnar Reykja- víkur, sem komið hefur þeim fyrir í sveit, en 3 barnanna hafa verið á framfæri foreldranna og þau ekki fengið styrk til að fram- fleyta þeim. Tvö barnanna liöfðu verið í Borgarfirði, en er fóstrar þeirra þar gengu eftir meðlagi, neitaði fátækrastjórn Reykjavíkur að greiða og kvað Mosfellshrepp eiga að greiða með börnunum. Oddviti Mosfellshrepps kvað liinsvegar hreppshefndina þar ekki hafa komið börnunum fyrir og vildi því ekki greiða. Lá nú þar með fyrir eitt af þessum algengu Jirætvimál- um, sem þurfa dómsúrskurða við tekið með miklum fögnuði í Bret- landi og Frakklandi, enda þýða, lagabreytingarnar, að Bretar og Frakkar fá ótakmarkaðan aðgang að hergagnabirgðum. 1 hlutlausum löndum er víða á það bent ,að með þessu hafi Bandaríkin lagzt svo ó- tvírætt á sveif með Bretlandi og Frakklandi að telja mcgi beinar stuðning við hernaðarfyrirætlanir þessara ríkja. svo Jieir, sem hjálparþurfa eru, dáið drottni sínum, ef ekki ein- hverjir sjá miskunn á þeim . Barnfóstrirm skilar nú börnun. um til Reykjavíkur. Eru börnin tvíburar, líklega 7—8 ára að aldri. Einn fátækrafulltrúinn tekur börnin, fer með þau í bíl upp að Grafarholti og skiiur þau þar eftir a hlaðinu. — Börnunum var svo fylgt til foreldra sinna og dvelja J)au nú hjá Jieim, svo 5 barna þeirra eru nú á framfæri þeirra Framhald á 4. síðu. Samníngarnir í Moskva MOSKVA í GÆRKVÖLD Finnsku samningamennirnir Jögðu í gær svör stjómar sinnar við tillögum sovétstjórnarinnar fyrir sovétfulltrúana. Sovétstjórnin liafði svör Finna til athugunar í gærkvöld og nótt, og hófust samningafundir að nýju síðdegis í dag. Safa á bók um þýzkar fanga- búdír stöðvuð af stíórninnú Pýzkí sendíherrann hyggst að koma á nazístískrí rítskoðun á Islandí! íslcnzfea þýdíngin hefur veríð fíl sölu i 4 árlí Börn á hrakningl milli fátækrastjóranna. Þad vcirðuir ad brcyfa framfœrslu^ lögunum þannig að landíð vcrðí cíff framfasrsluhcrað. — og meðan dómur gengur geta

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.