Þjóðviljinn - 07.11.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.11.1939, Blaðsíða 1
Lesíð auglýs~ íngu á 3, síðu um fisna á$ætu skemmíun 7, nóvember a' Sósíalísfafélag Rcykjavíbur heldur 7. nóv. háfíðlegan. Hvassar umræður um gengísm adíð í neðrí deíld Brynj ~ ólfur Bjarnason flyfur frv, í e« d, um að undanþíggja sfríðsáhaeffuþóknun sjómanna skaffí Skarpar umræður hófusí í gær í neðri deild úl af gengislöguin ríkisstjórnarinnar. Deildu þeir Héðinn Valdimarsson og Einar Ol- geii*s.son harðlega á ríkisstjórnina fyrir framkomu hennar, en Finn- ur Jónsson gerðist aðalverjandi Ólafs Thors og stjórnar hans. í efri deild flutti Brynjólfur Bjarnason eftirfarandi frumvarp til laga uni að stríðsáhættuþóknun sjómanna skuli vera undanþeg in skatti. 1. gr. Skipverjum á íslenzkum skipum skal heimilt að draga frá skatt skyldum tekjuin sínum alla þá stríðsáliættuþóknun, er þeir njóta samkvæmt gildandi samningum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Frumvarpinu fylgir svohljóðandi greinargerð: Meðal sjómanna mun vera allmikil óánægja með það, hversu lág sú striðsáhættuþóknun er, sem þeir verða aðnjótandi sam- kvæmt nýgerðum samningum, og kemur þetta tilfinnanlegast niður á þeim lægst launuðu. — En hvernig sem menn annars líta á það mál þá munu þó flestir vera sammála um, að ekki nái nokkurri átt, að álitlegur hluti þessara upphæða verði látinn renna til ríkis og bæjarfélaga með því að skattleggja áhættuþóknunina. Til þess að koma í veg fyrir ^etta og tryggja, að öll áhættuþóknunin komi sjómönnum sjálfum til góða, er þetta frumvarp flutt”. Mun frumvarp þetta að öllum líkindum koma til umræðu í neðri deild á morgun. Þetta gerðist fleira á fundinum: Forsæíísrádhcrra þorír ckkí að svara fyrír^ spurnum. Héðinn Valdimarsson bar fram í fundarbyrjun í Neðri deild í gær 3 fyrirspurnir til forsætisráðherra um eftirfarandi: 1) Hvernig farið væri með sjó- mennina þýzku, sem dveldu á Litþi Hrauni og hverju það sætti. 2) Hversvegna sala hefði verið stöðvuð á bóíunni „1 fangabúðum”. 3) Hvað liði því að enski flug- maðurinn, sem strauk kæmi aftur og hvort flugvélin og áhöfnin kæmi ir.fcð. Forsætisráðherra kvaðst ekki svara þessum munnlegu fyrirspurnum, því það væri vani að bera fyrir- spurnir skriflega fram í þinginu Héðinn upplýsti þá, að hingað til hefði það einmitt verið venja, að svara fyrirspurnum er væru munn- iegar, en hinsvegar hefðu oft skrif- legar fyrirspurnir verið látnar bíða og ^ildrei svarað. Var auðséð að þarna var aðeins um undanbrögð að ræða hjá ráð- herranum, af þvi hann veit skömm ina upp á sig! í þessum málum. Skatffrelsí Eímskíps vcgna nýja skípsíns. Ólafur Thors hafði framsögu um frnmvarp það, sem hann flytur og- gefur Eimskipafélaginu algera lausn undan öllum gjöldum, er á hið stóra fyrirhugaða skip félagsins myndu leggjast hér. Var frumv. vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar eftir stuttar umræður. Bráðabírðalötgín um frekarí gengíslækkun. Eysteinn Jónsson hafði framsögu um þessi bráðabirgðalög, sem ríkisstj. :gaf tit í haust er hún treystist ekki til að halda krónunni lengur við pundið og hatt liana við dollarinn, en lækkaði gengið um leið. Urðu nokkrar umræður um þetta mál og réðust þeir Héðinn og Einar á rikisstjórnina fyrir framkomu henn Sigmundur Eyvindsson sæti betr unarliússvinnu í tvö ár, Skarpliéð- inn Jónsson sæti betrunarhúss- vinnu í 20 mánuði, Sigurjón Sig- urðsson og Jóhannes Hannesson sæti eins árs betrunarhússvinnu, Guðinundur Einarsson sæti 8 mán- aða betrunarhússvinnu og Þórður |kl' í öllu þessu gengismáli og það, hversu mjög hún hefði beitt verka- lýðinn rangiæti í því sambandi. Finnur Jónsson gerðist aðalskjald- sveinn gengislækkunarmanna og fórst honum vörnin aumlega. I da$ og á morgun. 1 dag eru m. a. á dagskíá í N. d. bráðabirgðalög Stefáns Jóhanns um verkamannabústaðina, hin alræmdu kúgunarlög hans gegn Byggingarfél. alþýðu. Ennfremur eru rikisreikn- ingarnir fyrir 1937 til umræðu, þ. á. m. hin umdeilda athugasemd Jóns Pálmasonar, sem valdið hefur nú málaferlum. Á morgun verður til umræðu, að öllu forfallalausu frumvarp Sósial- istafiokksins um að tryggja frelsi verklýðsfélaganna og hækkun kaup ígjalds í hlutfalli við dýrtíðina. Brcyiíngaf á vínnulög- gjöfínní. Bjarni Snæbjömsson leggur fram í E. d. frumvarp til laga um breyt- ingar á vinnulöggjöfinni. Meginat- riði frumv. er þessi: Eitt verklýðs- félag á hverju félagssvæðfi í hverri starfsgrein. Engir aðrir en verka- menn séu meðlimir verkalýðsfélag- anna. Viðhafðar séu hlutfallskosn- ingar innan félaganna til trúnaðar- starfa ef einn fimmti hluti félags manna öskar þess. Erlendsson sæti 4. niánaða fang- elsi við venjuiegt fangaviðurværi Aðalheiður Olga Guðjónsdóttir og óiafía Guðmundsdóttir, sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi í 40 daga. Dómur kvennanna er skilorðsbundinn en karlanna allra óskilorðsbundinn. Dómur í málí sexmenníng* anna var kveðinn upp í gær 4.-24. mánaðar fangclsi fyrir 57 þjófnadi. í gær nokkru eftir héd, gi kvað Jónatan Hallvarðsson iö»reglu- stjóri upp dóm yfir sex körlum og tveimui konum fyrir þá töku í þjóinaðarmálí því sem vprið hefur á döfinni undanfarn ir vikur og mikið hefur verið u*u t:dáð í bænum. Alls hafa þeir félagar játað 57 innhrot og nemur andvirði hins stolna röslcum 14 þúsundum króna en nálega helmingi Jiess hefur verið skilað aftur ti! réttra eigenda af lögreglunni. Konurnar tvær, sem dæmdar voru hafa engan beinan þátt tek- ið í þjófnaðinum en eru dæmdir fyrir yfirhylmingu. Refsiákvæði dóinsins eru sem hér segir, en auk þess eru ákærðu dæmdír til skaðabótagreiðslu og eiga þeir að iúka henni innan 15 daga frá lögbirtingu dómsins. 22 ára afmælís rússnesku verklýdsbylfín$arínn~ ar mínnzt mcð fjölbreyffum háfíðaholdum í Iðnó Sjöundi nóvember er hátíðisdagur sósíalista um allan heim. Það var þann dag fyrir 22 árum að verkalýðurinn í Rússlandi leysti sig úr læðingi auðvaldsskipulagsins, og stofnaði hið lyrsta ríki sósíalismans hér á jörð. Hátíðahöld sósíalista her í Reylcjavík verða að þessu sinni, ein hin vegiegustu, sem fram hafa farið hér á landi, í tileini þessa dags. Þrír af allra fremstu rithöf- unduin þjóðarinnar, þeir Halldór Iíiljaii Laxness og Gunnar Bene- diktsson, flytja erindi og upplestur auk þeirra skemmta ýmsir aðrir ágætir kraftar. Það er ef til vill meira hugsað og' talað um ríki verkalýðsins nú en - nokkru sinni fyrr. Verkalýður auðvaldslandanna, bæði þeirra „lýðfrjálsu” og hinna fasistisku, hefur á síðari árum feng ið að reyna flestar þær hörmungar, sem boðberar sósíalismans hafa stað hæft, að séu óumflýjanlegar afieið- tngar auðvaidsskipulagsins. Atvinnu leysi, fátækt, skortur og síðast en ekki sízt stórveldastríð, eru ávext- ir þeir, sem meiður auðvaldsskipu- lagsins hefur borið verkalýð allra auðvaldslanda. Þessi staðreynd hlýtur að kalla á alla sósíalista, bæð|L í ríki sósialism- ans og í rikjum auðvaldsþjóðfélag- anna, til aukinnar og nýrrar bar- áttu fyrir sigri sósíalismans. Það er að vonum, þó allra augu beind- Samníngunum í Moskva fresfad EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJ. MOSKVA I GÆRKVÖLD Samkomulagsumleitanirnar í Mosk va, milli fulltrúa finnsku stjórnar- innar og sovétstjórnarinnar, hefur veriö frestað meðan finnsku fulltrú- arnir bíða eftir fyrirmælum frá stjórn sinni, Aðalheiður er kona Sigmundar Eyvindssonar, en Ölafía er kona Sigurjóns Sigurðssonar. Auk þess eru hinir ákærð'u hver fyrir sig dæmdir til þess að greiða eigendum þess stolna allmikið fé, eðja nokkuð á 8. þús. króna. i 1 niðurstöðum dómsins er langt > sundurliðað yfirlit yfir þessar skulda grelðslur og verður þeim sleppt hér. Verðmæti liins stolna er, eftir því, sem næst verðuur komizt kr. 14255,00. Af þessu hefur verið kom- ið til skila verðmætum, sem nema kr. 6473,00, en skaðabótarkröfur em komnar fram, sem nem'a kr. 7113,00. Þjófnaðirnir eru taldir minnst 57, þar af 41 þar sem hafa verið við- liöfð innbrotsþjófa vinnubrögð, svo sem skiðið inn um lúgur, ókrækta glugga og undir porthurðir, notað ,ir falskir lyklar og þjófalvklar, og gluggar og dyr lúisa bro'nir uop. ust til Sovétrikjanna á slíkuin tím- um og um það sé spurt, og um það deilt, hvað þau muni gera til þess að. hjálpa verkalýð auðvaldsþjóð- félaganna til að brjóta hlekki auð- valdsskipulagsins. Ræðumennimir í iðnó munu væntanlega gera þessar spurningar að umræðuefni meðal annars. 1 kvöld eiga allir reykvískir sósíal istar, sem því fá við komið, að mæta í Iðtnó og taka þátt í hátíða- höldum dagsins. I dag berst hið volduga kall: „öreigar í öllum löndum scuneinizt‘‘ um allan heim. Hver er sá sósíal- isti og verklýðssinni, sem ekki vili hlýða kalli? 1 iilefni af 22 ára afmæli bylting- arinnar liefur undirbúningsnefind sú, er Sósíalistafélagið kaus til að und- irbúa 7. nóvember, gefið út smárit, 16 síður að stærð, er heitir „Sovét- ríkin”. Eru þar margar góðar greinar. Alþjóðasam~ band kommún~ ísta gefur úf á~ varp i fílefni af 7. nóv, í ávarpínu cr skorað á vcrkalýð allra landa að rísa upp gcgn skelfíngum sfyrjald- arinnar, Framkvæmdanefnd Alþjóðasam bands kommúnista liefur í tilefni af 7. nóv. gefið út ávarp til verkalýð^ins í öllum löndum um að risa upp gegn stórveldastyrj- öldinni. Birtir Þjóðviljinn ávar]) þett.a, í dag samkvæmt einkaskeyt um er blaðinu hafa borizt. Við lestur þessa ávarps munu flestir þeir, er þekktu lll sósíal- istiskrar verklýðshreyfingar, er heiinsstyrjöldin skall yfir 1914, minnast þeirrar afstöðu, er Len- in, Liebknecht og fleiri beztu brautryðjenriur tóku þá og voru ofsóttir og brennimerktir fyrir sem föðurlandssvikarar, þýzkir njósnarar eða rirejinir eins og Jaures. Nú tekur Alþjóðasamb. komm- únista samskonar afstöðu og þeir þá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.