Þjóðviljinn - 07.11.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.11.1939, Blaðsíða 4
Næturlækirr: Daníel Fjel/'sted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyf jabúði.ani Tðunn. Næturaksiur: Aðalstöðin sími 1383. Hlutavelta Sviffli'gfélagsins á sunnudaginn var, var mjög fjöl- sótt og allt dregið upp k’ um kvöldið. Tveggja ágætra drátta avr ekki vitjað, og ákvað því fé- lagsstjórnin að bæta þeim við vinn ingana í happdrættinu, sem fi. og 9. vinning. Það voru 500 kr. í pen- ingum og bilierð að Kirkjubæjar- klaustri. 1 gær var dregið í happdrættinu hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 1. Málverk Magnúsar Á. Ámasonar nr. 4491, 2 Flugfc-rð til Akureyrar og heim aftur nr. 3759, 3. matarforði nr. 1135, 4. málverk Eyjólfs Eyfells nr. 3310, 5. Ferða- bækur Vilhjálms Stefánssonar nr. 4108, 6. klukkustundarflug í T F Sux nr. 1736, 7. tungumálanám hjá HendriK Ottossyni nr. 3333, 8. 500 kr. í peningum nr 31 ^>6, 9. bílferð að Kirkjubæjarklaustri nr. 1814. Samtals eru vinningarnir um 1650 kr. virði. Vinninganna sé vitj að á vinnustofu Svifflugf '1ní -ins í Þjóðleikhúsinu (gengið inn að vest an) í kvöld og næstu kvöld milli kl. 8y2 og 10. Að lokum fclður Svif flugfélagið bíaðið að þakka .">!lum, sem að einhvei ju leyti stuðluðu að því, hve þessi fyrsta hlut.avelta fé- lagsins tóksf vel. (rtvarpi í dag: 10.00 Veðurf-Legnir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. ffc 18.45 Ensku icnnsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréftir. 20.15 Vegna stríðsins: Erindi (Jón Blöndal hagfr.). 20.40 Erindi: Vísindi og stjómmál (ölafur Björnsson hagfr.) 21.05 Tónleikar Tónlistarskólans: Schumann- Trio í F-dúr 21.40Hljómplctur: „Matt.hías mál- ari”, tónverk eftir Hindemith. 22.05 Fréttir. Póstar á morgun. Frá Reykja- vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst- ar, Laugarvatn, Hafnarfirrður, Borgarness-, Stykkishólmspóstar, Álftanesspóstur. Til ReykjaTÍkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölf- uss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður Borgarness-, og Dalasýslupostar, Barðastrandapóstur, Strandasýslu póstur, Norðanpóstur. M.-R.-kvartetíinn syngur í síð- asta sinn annnað kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Bjarni Þórðarson að- stoðar. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson ar og Bókaverzlun Isafoldarprent- smiðju. Skákmennirnir sem fóru á Al- þjóðamótið í Buenos Aires koma hingað með Lagarfossi næst þegar hann kemur. ap I\íý/ði toio Síóorusfan víd Naranfa, spenuandi • . * er gerjst ♦:♦ % Æfintýrarík og Ý ensk stórmynd, Y V meðal uppreisnarmanna v Suður-Amenku og symr hún ♦♦• ••• stórfenglegri sjóomstu með •** *t* öllum nútímans hernaðar- •*• í •:• * *•• tækjum, en nokkru si i áð- •*. *t* ur hefur verið kvikmynduð. .5* ••• Aðalhlutverkin leika: . % i *t* H. B. Warner, Hazel Terry *t* Noah Beery o. fl. | X Börn fá ekki aðgang. a. G&mbrb'io A X Ý :|Meístaraþjófurínn| Arséne Lupín. | I ❖ t X *tj Afar spennandi leynilögreglu- .*• *t* mynd, tekm af Metro-Gold- X Y , *t* wyn-Mayer.feiagiru. *t* Aðalhlutverkin eru framúr- 1*1 ❖ A X skarandi skemmtilega leikin.*. *t* af: X ' x Melwyn Douglas, Virginia Bruce og W'arren Williain X Börn fá ekki aðgang. I : V V I I Y Y ! 1 I I Leikfélag Reykjavíkur: Á HEIMLEIД 99 Sjónleikur í 4 þáttum eftir Lárus Sigurbjömsson (eftir samnefndri sögu frú Guðrúnar Lárusdóttur). Sýnd á morgnn kl. 8 e. h. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir 1 á morgun NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á kr. 1.50. Nídur mcð stórveldasfyrjöldína | 4 4 ? *? x v X FRAMH. AF 2. SÍÐU. Með lengmgu vinnudagsins, lækk- un verkalauna og hækkun verðs á nauðsynjavörum arðrænir yfirstéttin ykkur miskunnarlaust. Milljóriir bænda eru skattlagðir enn þyngra en áður. sveitaþorpin eru eydd og akrarnir vanhirtir, því bændasynirnir eru reknir í stríð ið. Flokkur sníkjudýra, spákaup- manna og stríðsgróðamanna auðg- ar sig á blóði ykkar og þjáning- um. Meðan þið verðið að berjast og deyja í skotgröfunum d«fnar þessi glæpamannahópur heimafyr- ir. Burgeisastét' hinna svonefndu hlutlausu ríkja ornar s°r einnig við eldsloga ófriðarins. U"dir hinni fasistisku grimu „hlutleysisins” auðgar hún sig á sölu stríðsvarn- ings. Auðvaldsstétt Bandaríkjanna vildi gjarna að styrjöldin breidd- ist út. Bannið gegn hergagnasölu til styrjaldaraðila er afnumið vegna þess að sala hergagna gef- ur vcpnakóngunum, framleíðend- um fallbyssna, flugvéla og annarra hernaðartækja, óhemju gróða. 1- talska burgeisastéttin býður eftir heppilegu tækifæri til að ráðast á þann aðiljann, er undir verður, og hrifsa til sín ránsfeng. Allar stjórnir „nlutlausu” landanna not- fra sér styrjöldina til að arðnýta alþýðuna, eflc. afturhald og árása á verkalýðshreyfinguna. Verkamenn! Trúið ekki þeim, sem æsa ykk- Sjómaimafélag Rvíkur heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Ýms þýðing- armikil mál á dagskrá, svo sem dýrtíðin cg gengislögin og fcorfur sjómanna um uppbót á síldarverð- inu í sumar. Ferðafélag Islands heldur skemmtifund í kvöld k.l SV2 að Hótel Borg. Þar flytur Jón biskup Helgason erindi með skuggamynd- um, sem hann kallar „Skemmti- ganga í Reykjavík fyrir 70 árum”. Skipafréttir: Esja var á Húsa- vík kl. 6 síðdegis í gær. Lelkfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn .,Á heimleið” annað kvöld. ur til stríðs undir yfirskini þjóðar- einingar! Hvað eigið þið sameigin- legt /ið þá, sem verzla með fall- byssur og mannslíf? Er hægt að hugsa sér einingu kúgaðra og kúg- ara? Trúið ekki þeim, er ætla að senda ykkur í stríð undir því yfir- skini að barizt sé til að vernda lýðræðið. Með hvaða rétti tala þeir um lýðræði, sem sjálfir undiroka Indland, Austur-Indland og arabisku löndin, þe!r hinir sömu er halda hálíum heiminum í viðjum nýlendukúgunar ? Auð- bankarnir í London og París hafa bjargað og bjarga með lánum sín- um verstu afturhaldsstjórnum Ev- rópu. Ensku lávarðarnir styðja aft urhaldið í öllum heimsálfunum fimm. Hinir dásömuðu lýðræðis- sinnar Frakklands kasta þing- mönnum kommúnista í dýflissu, banna kommúnistablöðii og af- nema stjórnmálaréttindi þjóðarinn ar. Þessir herrar heyja e’fci -Tyrj- öld til að leysa þjóðir ú ánauð heldur til að kúga þær - þeir heyja ekki styrjöld til að ko na á varan'egum friði, heldnr *‘l að vinna ný lönd, en landvini:in<Tarnir verða svo orsök nýrra styrmlda. Samfylkíng neðan frá, — Sósíaldemókrafískir verkamenn á ve$a« mófum, En auðvaldið hefði ekki getað lagt út í þessa styrjöld né háð hana, ef það hefði ekki notið hjálp ar hinna svikulu foringja sósíal- demókrataflokkanna. Þessir for- ingjar koma nú fram sem hand- bendi afturhaldsins. Það eru þeir, sem taka upp hið fallna merki „Bandalagsins gegn Alþjóðasam- bandi kommúnista”. Það eru þeir sem nú hvetja verkalýðirn til að láta lífið fyrir endurreisn fasista- stjórnar í Póllandi. Það var Blum og félagar lians, er samkvæmt kröfu afturhaldsins sprengdu sam- fylkinguna og þjóðfylkinguna í Frakklandi. Það er samkvæmt kröfu Blums, að franskir kommún- istaþingmenn eru leiddir fyrir her- rétt, kommúnistiskar bæjarstjórn- ir leystar upp og þúsundir komm- Lifi ríki sósíalismans! únista handteknir. Það er Blum sem ásamt Jouhaux klýfur nú frönsku verkalýðsfélögin í þágu auðvaldsbroddanna. Það eru Blum og ielagar, ásamt "cri'jgjum enska verkamannaflokksins sem hindrað hafa einingu verkalýðsins á alþjóðamælikvarða. Öreigai! Alþýða! Til baráttu gegn stríði, aftur- haldi og auð-aldssókn þurfið þið einhuga sameinaða krafta. En slík eining er nú aðeins möguleg án þeirra foringja sósíaldemókrata, er gengið hafa stórveldastefnu auðvaldsins á hönd, og gegn þeim Með þeirn, eða foringjum annarra smáborgr ralegra flokka, er stj7ðja stríðið, er hvorki hægt að mynda U'lkingu né þjóðfylkingu. Eins og nú er komið verður eining verkalýðsins og einhuga þjóðfylk- ing að skapast neðan frá 'i baráttu gegn hinni stórveldasinnuðu bur- geisasiétt og gegn þeim forirgjum sósíaldemókrata og annarra smá- borgaralegra flokka, er gerzt hafa liðhlaupar yfir til auðvaldsins, í baráttu gegn stórvöldastyrjöld- inni, er flytur milljónum a’býðu- manna neyð, hungur og dauða. Hundruð þúsunda sósíaldemó- kratiskra verkamanna standa nú á vegamótum. Hvar er þeirra stað- ur? Er hann í herbúðum auðvalds- ins og afturhaldsins, eða við hlið stéttarbræðra þeirra, er berjast gegn auðvald’ afturhaldi oog stór veldastyrjöld ? Eiga þeir heima hjá upphafsmönnum stórvelda- styrjaldarinnar eða hjá þeim millj- ónum verkamanna og bænda er þyrstir eftir f-iði? Eiga þeir heima hjá þeim sem afnema frelsi og alþýðuréttindi eða þeim sem verja frelsi- og al- þýðuréttindi ~ Þeir eiga heima í hinum samfylkta her alþvð mnar er berst fynr friði, brauði og frelsj I miskunnarlausri baráttu gegn burgelsastéttinni og hinum sv’bulu foringjurr' sós'aldemókrata munu kommúnistiskir og sósíaMcmókrat iskir verkamenn skapa einhuga baráttufylkingu. Með því að f'etta ofan af ránsoðli yfirstandandi ó- friðar og raeö skipulagningu f jölda baráttu gegn þonum, gerist verka- | lýðsstéttin verndari grundvallar- hagsmuna aliiar alþýðu í borgum og sveitum, allrar þeirrar alþýðu er bera verður byrðarnar af stór- veldastyrjökb/mi sem yfirráða- stéttirnar hafa steypt þjóðunum í. Og þar sem verkalýðurinn kemur fram sem sterkasta aflið í þjóð- fylkingu til baráttu gegn stríði og afturhaldi, verndar hann hags- muni alls virvandi lýðs, hagsmuni allrar þjóðarinnar, er stynur undir bölvun ófriðsrins og auðvaldskúg- un. 1 baráttunni gegn óvininum heima fyrir eflir verkalýðs. éttin einingu alþývunnar um heim allan, og skapar sér þar með beiítasta vopnið til baráttu fyrir úvslita- sigri. »Mcgí heróp ykkar hljóma um allan heím", Bræður! Öreigar! Alþjóðasaroband konmiúnista kallar ykkur til baráttu gegn stór- veldastyrjöld’i ni, hvetur ykkur til „að vera trú þar til yfir lýkur málstað aiþjcðahyggju öreiganna, rnáistað. liins bróðurlega banda- lags öreiga uilra landa” (Stalín). Alþjóðasai'band kommúnista kallar ykkur í fylkingar sínar, undir fána Marx, Engels, Leníns ög Stalíns. Alþjóðasamband kommúnista treystir ykkur til að koma á bróð- urlegu bandalagi alls vinnandi fólks í borgum og ‘veitum, allra hinna kúguðu nylenduþjóða,, — og styðja kínversku þjóðina í bar- áttunni við jnpönsku landræningj- ana. Öreigar! A'.þýða! Stöðvið með einhuga átaki glæp- inn sem verið er að fremja. Mót- mælið þeim, sem vilja að ófriður- inn haldi áfram. Stimplið þá sem handbendi auðvaldsins, er ekki hikar við að fórna milljónum manna til að koma fram stórvelda áformum sínum! Heimtið að hinir íangelsuðu fcringjar verkalýðsins verði látnir lausir! Heimt.ið að stríðsgróðamcnm-nir og spákaup- mennirnir verði teknir fastir! Berj izt fyrir frelsi samtaka ykkar og verkalýðsins! Verjið hveni snefil af réttindum ykkar og baráttuár- angri! Þolið það ekki, að burgeis- arnir velti öllum byrðum ófriðar- ins á herðar ykkur. Konur. mæður og systur! Látið ekki bugast, en heimtið að mönuum ykkar son- um og bræðrum verði leyft að snúa aftur heim úr skotgröfunum. Verkamenn! Fylkið ykkur þétt- ar á vörð um hið volduga ríki só- síalismans. Styðjið hina sósíalist- isku friðarstefnu þess er miðast við hagsmuni allra þjóða. Megi heróp ykkar hljóma um allan heim: Niður með stórveldastyrjöhlina! Niður með auðva'd og aítur- hald! Niður með brennumennina er kveiktu ófriðarbálið. Engan stuðning við pólitík yfir- ráðastéttanna er miðast við áfrarn hald stórveídastyrjaldarinnar! Krefjist þess, að hinni rauglátu stórveldastyrjöld verði tafarlaust hætt! Þjóðirnar heimta frið! Brauð, réttlæti og frelsi handa alþýðunni! Lifi Sovétríkin, vígi fi'iðar, frels is og sósíalisma. föðurland alþýðu allra landa! FR AMKVÆMD ANEFND ALÞJÓÐASAMBANDS KOMMÚNISTA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.