Þjóðviljinn - 07.11.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 07.11.1939, Page 3
Þ'JÖÐVILJINN Þnðiudagurinn 7. nóvember 1939. Verkamannafélagið Hlíf ræðir atvinnumál Hafnarfjarðar. Skjaldborgarar reyna að drepa málínu á dreíf með um- ræðum um mál, sem félagíð hefur áður afgreítt. N. H. huarfBttinn syngur i GAMLA BÍÓ á morgun hl. 3 síðd. Bjarní Þórðarson aðsfoðar. Aðgöngumíðar seldír i Bóhaverzlun ísafoldar og Bóha- verzlun Sígfúsar Eymundssonar. Fundur verkamannafélagsins Hlíf ar fimmtudaginn 2. nóvember var afar fjölmennur og sýndi einingar- vilja verkamanna um að standa fast saman í atvinnuleysisbaráttmini. Þórður Þórðarson var mættur par, ásamt nokkurum af meðlimum Hlíf- ar, sem jafnframt eru meðlimir í Verkamannafél. Hafnarfjarðar. Fyrir fundinum lá til umræðu: at- vinnuleysismálið, hafnarmálið, báta bryggjan og dýrtíðin og sú neyð, sem hún hefur skapað. Formaður hóf umræður um at- vinnuleysismálin, og skýrði frá við- ræðurn félagsstjórnar og nefndar frá Sjómannafél. Hafnarfjarðar við bæjarstjórn. Lagði hann fram ti}- lögu, þar sem félagið endurtekur fyrri áskoranir sínar um atvinnubæt- ur. Miklar umræður urðu um at- yinnuieysið í bænum og hafnarbæt- urnar og voni menn á einu máli um að nú þegar þyrfti skjótra aðgerða til bjargar. M. a flutti Þorsteinn Brandsson úr Sjómannafélagi Hafn arfjarðar skýra og fróðlega ræðu um hafnarmálið. Nú þegar yrði að skapa mótorbátaútgerðinni, er væri að vaxa up'.p) í bænum varanleg skil- yrði. Benti ræðumaður á með skýrum dæmum, að bátaútvegurinn ætti héð an mikla framtið, en því aðeins að honum væri veitt öryggi á höfninni. Þá talaði um málið Ölafur Jónsson og um bátabryggju, frá stjórninni, og er hún svo hljóðandi: „Fundurinn skorar á bæjarstjórn að láta hraða skýrslugérð og áætl- unum byggðum á þeirri rannsókn, er fram fór á höfninni í sumar, og fyrri rannsóknum, er gerðar hafa verið, og henni lokið það fljótt, að bærinn geti falið þingmönnum sinuin að bera fram tillögu á Alþingi um stuðning ríkisins við hafnargeuð ina. Sömuleiðis vill félagið endur- taka fyrri áskoranir sínar um báta- bryggju. Margir fleiri tóku til máls um atvinnumálin. Þar á meðal tal- aði Þórður Þórðarson, ræddi hann ekkert um atvinmunálin, en kom með annað mál inn í umræðumar, að Hlíf segði sig úr Bandalagi ísl. stéttarfélaga og lagði fram tillögu frá sér á þá leið. Sagðist hann hafa verið fylgjandi óháðu fagsambandi i fyrra og borið fram tillögu um að Alþýðusambandinu yrði breytt þá og myndað yrði óháð verklýðssam- band, en sú tillaga hefði verið drep- in fyrir sér. (Skjaldborgin í Hafn- arfirði, er þá var í Hlíf, drap fyrir Þórði tillöguna með eitthvað um þriggja atkvæða mun.) Þá sagði hann að sagt hefði verið, að það yrðu kannske einhverjar breytingar gerðar á Alþýðusambandinu og að nefnd hefði verlð kosin til að athuga málið, sagðist hann vería í nefndinni en vissi ekkert hvað ákveðið yrði, en iofaði að beita sér fyrir að ein- hverjar breytingar yrðu gerðar á Alþýðusambandinu. Formaður lýsti yfir út af tillögu Þórðar að atvinnumálin væru nú i svipinn mest aðkallandi málin, og menn af öllum flokkum hefðu nú talað og lýst þau mál málanna, er þyrftu skjótrar úrlausnar, Hlíf væri nú þegar aðili að stofnun óháða fagsambandsins og sæi hann ekki að það þyrfti að koma í veg fyrir að Alþýðusambandið breytti sínum lög- urn, þar sem fullkomið lýðræði ríkti, en þetta mál væri ekki á dag- skrá og væri því bezt að láta það bíða þar til tóm gæfist til að ræða það sérstaklega. I sama streng tóku Hermann Guðmundsson, IsleifurGuð mundsson o. fl. Þórður Þórðarson kvað sig ekki beinlínis ánægðan með að málið væri afgreitt þannig, en þó var fallizt án annarra athuga- semda en frá hefur verið skýrt, að láta málið bíða. Það var ekki laust við að fundar mönnum þætti nokkuð! skrítið, að Þórðúr væri að flytja þetta mál nú, eftir að hafa heyrt hvemig hann reifaði málið, og borið það saman við víxlspor hang i þeim málum síð- asta ár. Þeim fanst mikið til um áhuga Alþýðusambandsstjórnar, sem rak Hlíf úr sambandinu, fyrir því að vilja nú einnig banna félaginu að ganga í annað samband. Það ætti svo að vera aðgerðarlaust og tryggja sig ekkert gegn tundurskeyt- um Alþýðusambandsstjómar. Þá voru teknar fyrir umræður um dýrtíðina og hóf Ólafur Jónsson mnræður. Var lögð fram tillaga um að mótmæla gengislögunum og birt ist hún hér í blaðinu s. 1. sunnudag. Aðalfundur Knattspymufélags- ins Fram, var haldinn í Kaur-bings salnum 5. þ. m. 1 stjórn voru kosn- ir: Ragnar Lárusson, formaður. Meðstjórnendur: Júlíus Pálsson, Sæmundur Gislason, Ólafer Hall- dórsson, Gunnar Nielssen. Endur- Síðasfa sínn. skoðendur: Guðmundur Halldórs- son, Matthías Guðmundsson Ólafur Bjöxnsson hagfræðingur flytur erindi í kvöld kl. 20.40 um Vísindi og stjómmál. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela, glös og bóndósir. Flöskubúðin Bprgstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. 7# nov, 1917 7, nóv. 1939 Sðsialistafélag Reykjaviknr mínnísf 22, ára afmælís Sovéflýð^ vcldanna með fjölbrcyffrí KV0LDSKEMMTUN i Iðnó, í dag 7. nóv.'bl, 9 e. h. 1. Skemmfunín seft, Steínþór Guðmundsson \ 2. Ungherjavfskemmfa! 3. Ræða. Halldór Kíljan Laxness 4. Tvöfaldur kvarfeff syngur 5. Upplesfur, Gestur Pálsson 6. Ræða, Gunnar Benedíhtsson 7. Upplestur, jóhannes úr Kötlum 8. Tvöfaldur kvarfeft syngur 9. Dans Húsíð opnað hl. 8,30 Shemmtunín sett stundvíslega hí. 9 Aðgöngumíðar seldír á shrífstofu fél. Hafnarstrætí 21 i dag frá hl. 2 e. h, og víð ínngangínn. Par, sem búast má míhíllí aðsóhn er víssara fyrír félaga að [tryggja sér aðgöngumíða timanlega. Undírbúníngsnefndín. § /^Vlkki Mús lendir í ævintýrum. 207 Hvað á þetta að þýða? Ertu — Mikki, ætlarðu að þola það, Pálína: Ef þessi kven með ástarjátningar til þessararkven að þessi stelpa kalli mig kven- snift fer ekki héðan taf- sniftar daginn áður en við giftum snift? — Mikki: Pálina, þetta er arlaust, þá skal ég sjá okkur? hún Magga. til áð ekki verði af brúð kaupi á morgun. og þegar þjóðin fær að vita hvern ig þú hagar þér, þá skaltu sjá að það verður ráðist á höllina og þú rekinn frá völdum. Aðelns þrfr stilndagar eftlr f 9. flokkt. Endnrnýfð stras f dag I happdbættið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.