Þjóðviljinn - 14.11.1939, Side 1
Muníð
hlufaveltu Sósí-
alisfafélagsíns
n. k, sunnuda^
Afvínnutnálín rædd á sunnudagínn. — „1 sfad óard~
$æfrar afvínnubófavínnu verdur ad skapa grundvöll
ad aukínní framleíðslu^.
A fundi stoínþingsins í gærkveídi voru rædd ýins nefndarálit, og
og stói') fundiu' fram á nótt. Fundir munu standa í allan dag og
verður þinginu væntanlega lokið í kvöld, og inunu sainþykktir þess
verða birtar í blaðinu á morgun. 1
Af fundi stéttarfelagasambandsins
á laugardagskvöldið var i blaðinu á
sunnudaginn sagl frá framsögu um
frumvarp að lögum fyrir sambandið.
Lagafrumvarpinu var umræðulaust
visað tii 7 manna laganefndar, en
um nefndir þingsins birtist á öðrum
stað hér í blaðinu.
Þá var gengið til kosningja, í aðr-
ar nefndir, og fundi síðan slitið.
Á sunnudaginn hófst fundur kl.
4,30'
Fj«rsta mál á dagskrá var fyrri
umræða um tillögur atvinnumála-
nefndar. Ólafur H. Guðmundsson
húsgagnasmiður hafði framsögu um
tillögur nefndarinnar, rakti hann ýt-
arlega horfur og ástand i atvinnu-
málum þjóðarinnar og gerði grein
fyrir tillögum þeim er nefndin liefur
á prjónunuir^ í þessum málum. Lagði
nefndin aðaláhervlu á nýtingu inn-
lendra efna til aukinnar atvinnu í
landinu og einnig að meira yrði gert
að því að nýta útflutningsvörur okk
ar þannig, að sem minnst yrði flutt
út af hálfunnum vörum. Þá lagði
Olafur einnig áherzlu á það,
að sem mest vrði flutt inn af hálf-
unnum vörum til framleiðslunnar í
landinu og benti á að með því mætli
auka atvinnu í lamdinu stórlega.
Urðu iniklar umnæður um þessi
mál sem vænta mátti, og voru all-
ir ræðumenn á sama máli um það
að stórfelld hreyting þyrfti að verða
á öllum aðgerðum hins opinliera
í atvinnumálum. Deildu fulltrúarnir
fast á þpö skipulagsleysi og glund-
oða, sem einkennt liefur allar opin-
berar framkvæmdir og skipulag at-
vinnunnar í landinu yfirleitt. Sér-
staklega þó á hina arðlausu atvinnu
bótavinnu, sem á engan hátt væri
notuð til þess að skapa grundvöll
að aukinni framleiðslu og bæta þann
ig varanlega úr atvinnuleysinu að
einhverju leyti.
Þá voru teknar fyrir till. vinnu-
löggjafarnefndar. Hafði Guðjón
Benediktsson orð fyrir nefndinniog
skýrði frá írumdráttum nefndarinn
ar um- breytingar þær, sem óhjá
kvæmilegt yrði að gera á lögun-
um um stéttarfélög og viimudeil
ur.
Umræðununi um tillögur nefndar
innar var frestað og fundi slitið.
I gærkvöld hófst fundur kl. 8
og var fyrsta mál á dagskrá fjár-
hagsáætlun Sambandsins. Síðan
voru tekin fyrir álit ýmsra nefnda
og stóð fundur yfir, þegar blaðið
fór í prentun, og hefur sennilega
staðið alllangt fram á nótt. Gert
er ráð fyrir að þinginu verði lokið
í kvöld.
Flokhsstjórnar-
fundnr Sósíal-
istaflokksins.
Fundur flokksstjórnar Sósíai-
istaflokksins hófst sl. sunnudag
kl. 1. A fundiniun eru nuettir:
Héðinn Valdimarsson, Rvík.
Brynjólfur Bjarnason Rvík.
Arnó'r Sigurjónsson, Rv.
Péturs G. Guðmundsson, Rv.
Þorlákur Ottesen, Rv.
Ölafur Einarsson, Rv.
Lúðvík Jósepsson, Norðfirði.
Árni Ágústsson, Seyðisfirði.
Þóroddur Guðmundsson, Sigluf.
Þórður Halldórsson, Borgarnesi.
Einar Olgeirsson, Rvík.
Sigfús Sigurhjartarson, Rv.
Þorsteinn Pétursson, Rv.
Ársæll Sigurðsson, Rv.
Guðbrandur Guðmundsson, Rvík.
Eiríkur Helgason, Bjarnarnesi.
Jón Jóhannesson, Siglufirði.
Pétur Laxdal, Sauðárkróki.
Steingrímur Aðalsteinsson, Ak.
Arnfinnur Jónsson, Eskif:
ölafur .Tónsson, Hafnarfirði.
fsleifur Högnason, Vestm.eyjum.
Elísabet Eiríksdóttir, Akureyri.
Halldór K. Laxness, Rv.
Skúli Magnússon, Hvammstanga.
Gunnar Benediktsson, Eyrarbakka
Friðleifur Friðriksson, Rvík.
Sex flokksstjómarmenn gátu
ekki mætt á fundinum.
Fur*dir voru haldnir á sunnu-
dag og mánudag og tekin til með-
ferðar ýms flokksmál. Fundinum
verður lokið einhvern næstu daga.
Engir fundir verða í dag, en á
morgun hefjast fundir kl. 4 e. h. í
Hafnarstræti 21.
Dýrtíðin faerisf í aubana:
Mífeíí verðhœfefeun á smíör-
likt, olíu og benzínt.
Stórfelld hækkun hefur verið á-
kveðin á smjörlíki, ben/.íni og olí-
um. Er liækknn þessi gerð eftir
samkomulagi milli verðlagsnefnd-
ar og viðkomandi frainleiðenda og
olíusala.
Smjörlíki hækkar úr 84 aurum
upp í kr. 1,13.
Benzín og olía hækkar sem hér
segir:
Benzín úr 36 aurum upp í 47
aura hver líter, ljósaolía hækkar
úr 30>/2 eyri upp í 37 aura kg. og
hráolía úr 18 aurum upp í 25 aura
kg.
Verðhækkun á olíu og benzíni er
verðjöfnunarhækkun milli þeirra
birgða eldri og yngri, sem til eru
í landinu og olíufarms, sem þrjú
af otiufélögunum eiga væntanleg-
an á næstunni frá útlöndum.
Nafta h. f. hefur ennþá ekki
hækkað verð á olíum sínum eða
benzini. Mun þar koma til greina
að birgðir félagsins eru frá því áð-
ur en stríð brauzt út og félagið á
ekki von á nýjum birgðum að svo
stöddu.
Verðhækkun sú, sem hér hefur
orðið, sýnir glöggt að ekki verð
ur komizt lengur hjá því, að
rikisstjórnin taki gengislögin frá
því í sumar til rækilegrar yfirveg
unar, og afnema þau ákvæði, sem
banna kauphækkun. Það verður
ekki unað við það til lengdar að
sllt hækki nema kaupgjald verka-
manna.
Fínnsbu samnínga-
mennírnír fara heím
KIIÖFN í GÆRKVÖLD.
Búizt er við að finnsku samn-
ingamennirnir í Moskva fari heim
í kvöld, og þar með verði hætt um
sinn hinum munnlegu samningum.
er fram haí'a farið milli fulltrúa
frá Finnlandsstjórn og Sovét-
stjórninni.
Erkko, utanrikisráðherra Finn-
lands, lét svo um mælt í ræðu i
dag, að þetta þýddi þó ekki að
samkomulagsumleitunum verði
hætt, og muni þær fara fram
skriflega hér eftir. Taldi Erkko
þó. að allmikið bæri á milli.
lætlan á þýzbri árás á
Holland talin minni.
Gata í Saarbruc'ken.
EINKASKEYTI TIL JÞJÓÐVILJ. KHÖFN 1 GÆRKV.
Forsætisráðherra llollands hélt í dag ræðu í útvarp, og ræddi
þar ii) a. um hinar hernaðartegu varúðarráðstatanir. Bað hann
tueun að aíhuga, að hér væri ein-ungis að ræða um auknar lilut-
lcysisvarnir, og mætti ekki skilja þær svo að stjórnin teldi hcrnað-
arárás yfirvofandi.
Heldur hefur dregið úr ótta llollendinga við þýzka innrás, og^
er þó öllum varúðarráðstöfunum, er gerðar hafa verið til öryggis
hlutleysi Hollands, haldið áfram.
Hinsvegar er nú óttast um að gegnum Luxemburg. Hefur orð-
Þjóðverjar rejmi að ráðast á varn- rómurinn um fyrirhugaða innrás í
arvirki Frakka með því að fara i ' Framhald. á, 4. síða
Félög og meðiímafföldí I
Landssambandí íslenzkra
stéffarfélaga,
Alþýðublaðið hefur í fávísleg/i og vonlausri mótspyrnu sinni
gegn baráttu verkamanna fyrir ja nrétti og lýðræði innan allsherjar
sanitaka þeirra, lialdið því fram, að það væi'i rangt að stofnendur
Landssambands íslen/kra stéttarfélaga væru um 5000. Hér eru birt
nöin og ineðlimatala þeirra félaga, sem sambamiið mynda. Hvaða
athugasemdir hefur Alþýðuhlaðið við ]iær að gera?
MEÐLIMATALA
féiaga i Landssambandi ísienzlira stéttarfélaga:
Verkamannafélagið Dag-brún, Reykjavík 2025
Félag járniðnaðarmanna, Reykjavik 122
Sveinatélag húsgagnasmiða. Reykjavík 50
Sveinafélag múrara, Revkjavík 105
Félag bifvélavirkja, Reykjavík 75
Félag blikksmiða, Reykjavík n
Sveinafélag skipasmiða, Reykjavík 30
Sveinafélag veggfóðrara, Pevkjavík 15
A. S. B., Reykjavík 200
Þvottakvennafélagið Freyý/., Reykjavík 150
Rafvirkiaíélag Reykjavíkur, Reykjavík 70
Verkalýðsfólag Borgarness, Porfarnesi 146
Verkakvennafclagið Brynja. Siglufirði 255
Verkarr annafelagið Þróti.ur, Siglufirði • 575
Trésmiðafélag Siglufjarðar, Siglufirði 25
Verkauvennafélagið Eiivnvm, Akureyri 130
Sjómannafélag Akureyrar, Akureyri 40
Verkalýðsfélag Norðfjarðar, Norðfirði 300
Verkan.annafélagið Árvakur, Eskifirði 36
VerkamannaCélagið Hlíf. Hafnarfirði 550
Verkalýðsfélag Tálknaf iarðar, Tálknafirði 60
Veikakvennafélagið Snót Vestmannaeyjum 100
Alls' 5065