Þjóðviljinn - 16.11.1939, Qupperneq 1
Ráðstefna Æ.F.;
—
^Ffindur ikvðld
kL 8.30 íHafnar-
IV. ÁRGANGUR.
FIMMTUDAGUR 16. NÓV. 1939.
266. TÖLUBLAD
sfræfí 21
Sfofnþíng sambandsíns hvefur fil eíníngar veraklýðs^
hreTfingarínnar í óháðu fagsambandi.
Stofnþing Landssambands íslenzkra stéttarfélaga samþykkti
síðasta þingdaginn, 14 nóv. eftirfarandi tillögur með samhljóða at-
kvæðum:
„Stofnþing Landssambands íslenzkra stéttarfélaga samþykkir
að senda Alþingi eindregin mótmæli gegn lögum um stéttarfélög og
vinnudeilur, sem miða einhliða í þá átt að skerða athafnafrelsi
stéttarfélaganna, án þess að nokkrar verulegar umbætur fylgi til
hagsbóta eða aukins öryggis fyrir verkalýðinn.
önnur sambönd stéttarfélaga, þó
aðeins á þeim lýðfrjálsa grundvelli
sem Landssamband íslenzkra stétt
arfélaga byggir tilveru sína á.
þannig, að allir meðiimir hafi
sama rétt og sömu skyldur innan
samtakanna”.
Tanner hrekur lygafréftírnar
um „hófanír Rússa" o$ ,úr-
slífakosfí' sovétsfjórnarínnar
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆRKV.
Finnsku samningamennimir
komu heim til Helsinki í dag og
gáfu þegar í stað Kallio ríkisfor-
seta og Erkko utanríkisráðherra
skýrslu um viðræðurnar í Moskva.
Tanner, fjármálaráðherra Finn-
lands, lýsti því yfir opinberlega,
að hann teldi sennilegt að sam-
komulagsumleitanir verði teknar
upp að nýju. Engum hótunum
hefði verið beitt af hálfu sovét-
stjórnarinnar, engir úrslitakostir
settir og viðræðurnar farið fram
með fyllstu kurteisi.
Þessi ummæli Tanners þykja
stinga mjög í stúf við þær áróðurs
og æsingagreinar, er birzt hafa í
blöðum í Finnlandi og Norðurlönd
um, og sýna hve tilefnislaus hem-
aðarundirbúningur finnsku stjóm-
arinnar hefur verið.
Ekki er um það að efast að Al-
þýðublaðinu og Tímanum verði
ljúft, að birta þessa fregn, er sýn-
ir hve ótti þeirra um illa meðferð
á „frændum” vorum austur í
Moskva hefur veríð ástæðulaus.
óg stóryrðin um „hótanir Rússa”
og „úrslitakosti” uppspuni!
Þingið skorar á Alþingi að
breyta vinnulöggjöfinni í það horf
AÐ fullt lýðræði ríki í verklýðs-
samtökunum:
AÐ ekki geti nerna eitt stéttar-
félag sömu starfsgreinar starfað
á hverjum stað, og
AÐ viðurkennðar sé samtaka-
réttur allra launþega undantekn-
ingarlaust, tli þess að ákveða
frjálsir kaup og kjör.
Mótmælir þingið harðlega allri
íhlntun ríkisvalds og löggjafar,
sem miðar að því að skerða frelsi
verkalýðssamtakanna til þess að
ráða sínum hagsmunamálum”.
„Stofnþing Landssambands ís-
leirzkra stéttarfélaga skorar ein-
dregið á Alþingi að afnema nú
þegar allar lagahömlur, sem á því
eru, að verkalýðsfélögin fái nú
þegar hækkað kaup meðlima sinna
vegna hinnar sívaxandi dýrtíðar”.
Þá var einnig samþykkt eftir-
farandi ályktun:
„Þingið lítur svo á, að það sé
lífsskilyrði fyrir hinar vinnandi
stéttir Islands að sameinast í einu
landssambandi stéttarfélaga, sem
sé óháð öllum stjómmálaflokkum,
og vill þingið skora á þau stéttar-
félög ,sem enn eru ekki orðin með-
limir Lanassambands íslenzkra
stéttarfélaga, að gerast það hið
allra fyrsta. Þingið samþykkir að
fela sambandsstjórn að vinna
sleitulaust að því, að fá félög til
þess að gerast meðlimir sambands-
ins.
Ennfremur lítur þingið svo á,
að það hafi verið rétt hjá Vamar-
bandalaginu, að leita samvinnu
við stjórn Alþýðusambands Is-
lands um það, að sameina stéttar-
félögin í einu óháðu stéttarfélaga-
sambandi, enda álítur þingið, að
sambandsstjórn megi ekki láta
neitt tækifæri ónotað, til þess, að
samvinna mætti takast við önnur
verkalýðssamtök um baráttu fyr-
ir því að endurheimta samnings-
frelsi verkalýðsfélaganna og um
öfluga baráttu fyrir bættum kjör-
um og að sameining mætti takast
við Alþýðusamband fslands eða
Hæstíréifur sýknaðí „Geysír"' af að
sclja ábrciðslur litaðar cítruðum liL
t gærmorgun var kveðinn upp
dómur í Hæstarétti í máli, sem
Magnús ísleifsson bifreiðarstjóri
höfðaði gegn Veiðarfæraverzlun-
inni Geysir. Hafði Magnús stefnt
verzluninni til bóta á fiskiskemmd-
mn, er orðið höfðu af Vt úr yfir-
breiðslu, er hann keypti af Veið-
arfæraverzluninni Geysi.
Málavextir eru sem sér segir:
Sumarið 1935 flutti Magnús
liingað til Reykjavíkur rúmlega
500 kg. af lúðu. Á leiðinni suður
tók lúðan í sig grænan lit úr yfir-
breiðslunni, sem var nýkeypt í
„Geysi”. ___
Efnarálinsóknarstofa ríkis. s
taldi lit þennan eitraðan, þar sem
í honum væru eitruð koparsam-
bönd. Var lúðan því næst eyðilögð,
en Magnús hóf mál gegn verzlun-
inni og krafðist kr. 316,50 skaða-
Ibóta.
Var veiðarfæraverzlunin Geysir
sýknuð af þessari kröfu, bæði í
undirrétti og nú síðast í gær í
Hæstarétti.
Allar bifreiða-
akstnr hækkar.
Fólksflutningabifreiðastöðvam-
ar tilkynntu í gærkveldi. að þær
hefðu afráðið að hækka allan bif-
reiðaakstur um 25%.
Ennfremur hefur Vörubifreiða-
stöðin Þróttur tilkynnt að leiga á
bifreiðum hækki upp í sex krónur
um klukkustund, úr 5 krónum.
sem áður hefur verið. Allur annar
ósarmingsbundinn akstur hækka'r
í sömu hiutföllum.
O akir hækkunarinnar er auk-
inn Lostnaður á öllum sviðum,
hækkað benzín og verð á öllum er-
lendum vörum, sem þarf til bifreið
anna.
Siðlistæðisflokbnr Snðnr-ifrikn berst
gegn brezkn heimsvaldastefnnnni.
Fjármálaráðherrar Brefa o$ Frakka seinja um nánarl
fjárhagssamvínnu ríkjanna á næsfunní.
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV' EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ.
Á fundi hins nýstofnaða samsteypuflokks sjálfstæðismanna í
Suðm-Afríku flutti Hertzog herforingi, leiðtogi flokksins, ræðu.
Lýsti hann yfir því, að flokkurinn mundi berjast gcgn brezku heims
valdastefnunni. Hertzog kenndiþað hótunuin brezku stjórnarinnar,
að þing Suður-Afríku samþykkti ineð litlum atkvæðamun að segja
Þýzkalandi stríð á liendur. Evrópustyrjöldin væri óviðkomandi
liagsmuumn Suðnr-Afríkubúa, og yrðú þeir að krefjast viðurkenn-
ingar 4 rétti sínmn til að semja sérfrið við Þýzkaland.
Reynaud fjármálaráðherra
Frakka hefur verið í London und-
anfarið og rætt við John Simon
brezka fjármálaráðherrann. í op-
inherri tilkynningu, sem gefin hef-
ur verið út um viðræð’urnar er því
lýst yfir að fjármálaráðherramir
telji að náin samvinna Breta og
Frakka á sviði fjármála og at-
vinnumála. sé nauðsynleg og muni
Slík samvinna verða aukin mjög á
næstunni.
Brezkar flugvélar hafa undan-
farna daga farið allmörg könnun-
arflug in.n yfir Þýzkaland, og
segja Bretar að tekizt hafi að ná
ágætum Ijósmyndum af stöðvum.
er hafa mikla hernaðarþýðingu.
Var ráðizt að flugvélunum bæði
með loftvarnarbyssum og flugvél-
um. Nokkrar af brezku flugvélun-
um komu ekki heim aftur.
Attlee hefur verið endurkosinn
forseti enska Verkamannaflokks-
ins, og leiðtogi stjórnarandstöðu
á þingi. Greenwood var einnig
endurkosinn sem varaforseti.
Anthony Eden og nokkrir af-ráð
herrum brezku samveldislandanna
hafa undanfarið verið á ferð um
vígstöðvamar í Frakklandi. Lögðu
þeir af stað til Englands í dag, og
hélt Eden ræðu að skilnaði. Full-
vissaði hann áheyrendur sína um
að Bretar og Bandamenn þeirra
væru ráðnir í því, að forða þjóð-
unum í framtíðinni við ógnum
styrjalda, núverandi styrjöld væri
háð til að binda enda á styrjaldir.
Þrír menn
dœmdír fyrír
smygL
Lögregluréttur Reykjavíkur
kvað í gær upp dóm í smyglmál-
um þeim. sem skýrt yar frá hér í
blaðinu í gær. Þrír menn af Gull-
toppi og Goðafossi voru dæmdir,
en sökimi þess að Snorri goði var
farinn Iiéðan. þegar málið kom til
lögreglunnar verður ekki hægt að
dæma i því máli fyrr en skipið
keihur aftur.
Framhald á 4. síðu.
Jóhannesborg í Suður-Afríku.