Þjóðviljinn - 16.11.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1939, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 16. nóvember 1939. ÞJÖÐVTLJINN faiéSVIUINN tJtgel'andi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Oigeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritst jórnarskrifstofur: Aust- urstræti 12 (1. hæð). Símar 5276 og 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr, 2.50. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Gtinnar Bznedíktsson: .Skllnlngstrð góðs og lUs1 Undír ofeí úfflufn. ingsauðvaldsíns, Það er engu iikara en.að skulda- kóngar t slands, hinir milliónaskuld- ugu togaraeigendur, séu að öðlast hér álíka sérréttindi og aðallinn hafði fyrir frönsku byltinguna 1789. ^ögarafélögin eru skattfrjáls. Helztu skuldakóngarnir, — eins og t. d. Thorsaramir, — eru næstum skattfrjálsir líka. Skuldakóngarnir hafa sérréttindi til lána í bönkun- um og til að skulda þar, þótt þeir svo hafi sölsað undir sig mestalla seðlaútgáfu landsins. Sjálfir eru þess ir skuldakóngar svo yfirtnenn bæði í banka og ríki og beygja Alþingi undir sinn vilja, þegar þeim býður svo við að horfa. Þegar aðrir dauð- legir menn yrðu gerðir gjaldþrota af sömu bönkum, þá láta skuldakóng amir bara fella mynt landsins í verði og banna verkalýðnum að hækka laun sín. Og þegar venjulegir íslenzkir ríkisborgarar ætla að reyna að bjarga sér og sínum méð því að framleiða íslenzka vijru og sélja hana út úr landinú, þá er þeitn bann að það, því skuldakóngamir og vild- arvinir þeirra ltafa einkarétt á að ákveða hverjir fái að flytja vörur út úr landinu. Þegar svo gengi krónunnar hef- ur verið felll og flest nauðsynjavara almennings hækkað, jáfnvel 30% þá ætlar útflutningsauðvaldið, sent skuldakóngarnir hafa forustuna fyr ir, að hremma allan gróðann afverð hækkuninni erlrndis, en látaverka lýðinn bændur og fiskimenn sitja með dýrtíðina í sinn hlut. Þjóðstjórnin er framkvæmda- nefnd skuldakónganna, 1il að koma 1 þessu geysilega arðráni sínu fratn. Með Iögbanninu gegn kauphækkun verkamanna, einokuninni á útflutn ingnum, skattfrelsinu á félögum þeirra, valdinu yfír bönkunum, — eru þeir að skapa alræði sitt hér 6 landi. Alþýðan er gerð réttlaus. Hún ræður ekki lengur frjálst yfirvinnu afli sínu. Hún hafur ckkert atvinnu frelsi, — yfirvöldin banna henni að vinna og skapra ný atvinnufyrir- tæki, ef hún hefur mátt til þess, (Rauðku-málið, verkamannabústaðim ir). Hún hefur ekki verzlunarfrelsi, hvorki lil útflutnings né innflutnings. Það þarf að sækja um leyfi til út- flutnings og innflutnings fyrir hverju smáatriði, til yfirvaldanna og klíku- stofnana þeirra, banka og nefnda. Ábyrgðarlaust drottna þessar klík- ur yfir hag og frelsi alþýðu, — og dirfist einhver að finna að ófrelsinu og ráðast á spillinguna, — þá er Úfgefandí: Heimskríngla Reykjavík 1939 Effír Bíörn Sigfússon Þetta er ritgerðasafn um íslenzk þjóðfélagsmál.. Á forsíðuniynd Eng- ilberts stríplast hjónalaysih í Eden í fyrrstu starandi undrun skilningsepl anna, og yfir þeim dansar höggorm urinn. Enginn má skilja það svo, að hér sé á ferð kitlandi og spenn andi bók um syndafallið. En Qunn- ar sækir mikið af list sinni í boð- skap biblíunnar. Og í þessari bók er horft á mennsk vandræði í al- vöru og nakinni undrun. Ritgerðirnar heita svo: Siðfer&r leg vandamál. Hugtakafalsanir. — Helgi heimilisins. — Fósiurlandsins Fregja. — Suo elshaði guð heiminn. — Hið kristilega drama. — Ástin á Igginni. Allir eitt. — Ef. saltið dofnar. 1 fyrstu grein færir höfundur rök að þeim grundvelli lífsskoðana sinna að siðgæði sé ekki áunnið, lært, siðferði, eins og haldið er fram af sumum, heldur meðfætt og eðlilegt framhald frumrænustu hvata. Síð an ræðir liann stéttareðli ýmissa dyggða og siðagrundvöll stéttlauss þjóðfélags. Næsta ritgerð er þessu skyld og þó einkuin Ástin á lyg- inni, snjöll bókmenntahugvekja þar sem lofið um Sturlu í Vogunr er, tekið sem tilefni, komið víða við aðrar skáldsögur og óttamerki aft- urhaldsins gagnvart hinum lax- neska anda, og loks er sýnt hvem- ig stílfegurð Þorsteins Erlingsson- ar eða Þorbergs er ein hliðin á sann leiksást þeirra og sköpunarmátturinn í ritlist Halldórs Laxness m. a. sprottinn af rannsóknarástríðu hans og „skilyrðislausri kröfu um að þekkja hlutina og túlka þá og sýna þjóðinni þá eins og þeir eru í raun og veru“. — Heimspeki Gunnars í þessurn greinum er hvergi djúpsótt- ari en nauðsyn krefur, sumt prýði- lega og eftirminnilega sagt og glagn rýnjn, m. a. á Guðmundi Hagalín, á alltaf sterkan jákvæðan tilgang. Greinarnar um heimilishelgi og „Fósturlandsins Freyju" eru þarfar ádrepur, sem fáir munu gerast til að andmæla í höfuðatriðum, en þyrftu að heyrast oftar. Eitt af því allra snjallasta, sem Gunnar nokkru sinni hefur ritað og nokkur inaður ritað í greinar- formi á íslenzku, eru kaftajr í kirkju legu þáttunum „Svo elskaði guð heiminn . . . .“ og „Hið kristilega drama“. Það skín gegnum alla bók- ina leynt og ljóst, hve þessi kirkju trúarafneitari er strangur trúmaður í því, sem hann Irúir, og kennimaður af lífi og sál. Þjóðmálastefnan sem hann fylgir, er vitanlega ekki trúar eðlis, heldur rökstudd persónuleg honum óðara hótað með sultarsvip- unni, með atvinnumisái og ofsókn- um. — Og flestir læygja sig. Þannig er ástandið á Islandi und- ir einangrun „hörmangaranna'* nýju mannanna, sein selja sér 111 ágóða allt, íseni þessi þjóð á og skapar, ekki aðeins síld og saltfisk, heldur líka sál og sannfæringu, þar sem þeir fá yfir þá „vöru” komizt. En hve lengi ætlar islenzka þjóðin að una við slíkt ástand enn? Gunnar Benediktsson. skoðun, en hitann fær hún úr trú hans. „Það er sama“, segir hann op- inskátt, „þótt einhverjir prestaasn- ar séu að þvæla um það, að komm únisminn sé andstæður kristindómn um, það haggar alls ekki þeirri staðreynd, að sá kommúnismi er lifir og hrærist í mínu brjósti, er sproitinn af þeim kristindómi, sem mér var innrættur i hernsku og ég sá móður mína iðk'a í daglegu lífi,*) ___ t *) Aðeins á yfirborði rekst þetta á upphaf bókarinnar, alþýðlegt krist ið siðalögmál móður hans var vitan lega ekki lærð siðfræði í eðli sínu,, heldur af frumrænni rót:. það var samúðin og umhyggjan fyr ir hag annarra manna, fyrirlitning- in á þvi að ganga síljúgandi dag út og dag inn. Það var brennandi löng un að geta frætt og leiðbeint, eins og Jesú Kristur gerði, og sú löngun verður aídrei eins brennandi og á þeim tímum, þegar umhverfið er að vakna til meðvitundar um það, , að mennt sé máttur í baráttunni til haniingjusamra lífdaga**. — í krafti þeirrar voldugu sið- ferðisalvöru ræðst hann eins og sá, sem forðum rak með svipunni okr arana úr musterisgarðinum, á þá kirkjumenn, sem búa t-il „verzlun arsamning úr Jesú Kristi**, hinasið- lausu túlkun friðþægingarinnar, þá, sem loka augunum í siðferðilegri upppgjöf, og þá, sem hræsna. Þjóðarathygli vekur hin grimmi- lega krnfning Gunnars á Sigurði Einarssyni dósent. Syndlaus liefur nú Siggi greyið aldrei verið talinn, svo að honum þarf ekki að bregða við, og gáfurnar hans eru þó gull, eins og Gunnar sýnir vendilega. En nxikil andskotans meðferð er þetta samt. Þessi bók Gunnars verður lesin upp til agna og á það skilið. M. a. o., prófarkalestur er slakur. Þar stendur: ,rsárari þekkingarþroska*' fyrir —„þorsta'* á bls. 123, „lilaut- laus“ á bls. 8, „það bjartsýni" f. „þessi bjarlsýni** á bls. 108 o. s. frv. B. S. ff Oft hefur ástandið meðal íslenzks verkalýðs verið bágborið á undan- förnuni árum, en aldrei sem nú. Á síðustu árum hefur auðvaldið ís- lenzka stöðugt verið hægt og hægt að þrengja meir og meir kosti al- þýðunnar til þess að láta þá auð- valdskreppu sem yíir landið hefur farið koma niður á alþýðunni svo að þeir gætu sem hezt tryggt sinn eigin hag og haldið sinuni arðræn- ingjastöðum og völdum yfir auði þjóðarinnar iil fullnægingar óhófs- lífi sínu. En hér eins og í öðrum auðvalds löndum var eitt afl, sem þessir herrar háru dálílinn beig af, það var verklýðshreyfingin, enda er hún sá máttur, sem getur knésett auð- valdið, ef samhugurinn og samtök- in eru fyrir hendi. islenzkt máltæki segir: ,Sá er vin- ur serni í rann reynist“ og auðvaldið íslenzka sannreyndi það að það átti slíkan vin, sem ekki lá á liði sínu. Þessi viiiur var Skjaldborg St. Jó- hanns, sem nú liefur að launum fengið þennan foringja sinn í heið- urssessinn við hliðina á Jensens- syninum Ólafi ög bankaeftirlitsmann inum fyrv. (sællrar minningar) Jak- obi Möller (nú fjármálaráðherra og lítur náttúrlega jafn dyggilega eft- ir ríkiskassanum nú og bönkunum áður). Þessi Skjaldborg óð hér um verklýðsfélögin og básúnaði út Iive Þeír eíga enga íramtíd, þeítr eru rotnandí gorkúlur á sorphaug sogunnar. nauðsynlegt það væri fyrir verka- lýðinn að fá vinnulöggjöf (þótt Al- þýðuflokkurinn hefði fyrir nokkrum árum barizt einhuga gegn slíkri löggjöf). Þeir greiddu atkvæði með henni á þingi, þrátt fyrir mót- mæli fjölda verklýðsfélaga, og tóku þar með ábyrgðina gagnvart verka- lýðnum. Nú höfðu allir sósíalistar bent á hættuna sem stafaði af þessari vinnulöggjöf fyjir verkalýð- inn og hún væri aðeius fyrsti hlekk Mr'inn í fjötrum þeim, sem nú ætti að leggja verklýðshreyfinguna i, og það kom á daginm Skjaldbiorgin greiðir atkvæði með' gengislögun- um ídð lokaumræðu í Alþingi í vor, þar sem ákvæði eru uin að hanna verkalýðnum verkföll og að semja við atvinnurekendur um kaup sitt, og ekki nóg með það held ur ógildir gerðir samningar þeirra verklýðsfélaga sem höfðu ákvæði um kaup samkvæirit vísitölu Hag- stofunnar, — sem sagt, kaupið lög" fest og allt það frelsi sem verka lýðurinn hafði haft með samtökurn sínum eyðilagt með aðstoð flokks, sem á ýfirbarðinu taldi sig mál- svara verkalýðsins. Nú hækkar allt nema kaup verkalýðsins; verkalýð- urinn má liða skort — en ábyrgð- ina ber fyrst og fremst Skjaldborg St. Jóhanns, því án aðstoðar henn- ar hefði þetta aldrei náð fram. Núverandi ritstjóri Alþýðublaðs- Gengistillognr Alpýðuflohksins ern aigerlega éfnllnægjandi. Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt hafa komið á Alþingi ýmsar breytingatillögur við geng- islögin. Ein af þessum tillögum er frá þingmönnum Sósíalistaflokks- ins og er hún flutt sem breytinga- tillaga við annað frumvarp um breytingar á gengislögunum. Aðalatriðið í tillögum Sósíalista- flokksins er, að kaup hækki mán- aðarlega eftir vísitölu um vöxt dýrtíðarinnar í landinu. Munu all- ir vera á einu máli um að það sé lágmarkskrafa. En ef þingið sam- þykkir ekki slíka lausn eða aðra jafngóða, blandast verkalýðnum tæplega hugur um, að þingið situr hér í öðrum tilgangi en að veita alþýðunni sjálfsagðasta rétt. Skjaldborgin hefur lagt fyrir þingið breytingatllögur. Helztu at- riði þeirra eru sem hér segir: I stað þess að miða væntanlega kauobækkun af völdum styrjald- arinnar við meðal framfærslu- kostnað mánaðanna júlí—desem- ber komi meðaltalsframfærslu- kostnaður mánaðanna nóvember og desember. Þá skal kauphækk- unin nema allri dýrtíðarhækkun- inni, en ekki aðeins hluta hennar eins og gert er ráð fyrir í gengis- lögunum frá 4. apríl. Við tillögur Alþýðuflokksins er þetta fyrst og fremst að athuga: Dýrtíðin fer vaxandi frá viku til viku og méðaltal framfærslukostn- aðar í nóvember og desember verð ur því til muna lægra en fram- færslukostnaðurinn er orðinn þeg- ar kaupið hækkar. Hitt eru þó enn alvarlegri annmarkar að i gengislögunum stendur að það kaup, sem ákveðið verður um nýár á að haldast í þrjá mánuCi cori til 1. apríl sam- kvæmt gengislögunum. Við þessi ákvæði hafa breytingatillögur Al- þýðuflokksins ekkert að athuga. Næði tillaga þessi samþykki verður kaupið um nýár ákveðið eftir lægri framfærslukostnaði en raunverulega er til staðar, þegar kauphækkunin gengur í gildi. Við þetta bætist svo að það kaup, sem kynni að verða ákveðið um nýár á að standa óbreytt til 1. apríl eða í þrjá mánuði, hve gífurlega, sem framfærslukostnaður kann að auk ast á þeim mánuðum. Nú þarf engan spámann til þess að sjá, að verðlag hlýtur að fara stórum hækkandi fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Gamlar vörur, sem Framhald á 4. siðu ins, Stefán Pétursson, sagði ein sinni um þessa herra m. a. „þei eiga enga fxamtíð, þeir er rotnandi gorkúlur á sorphaug sö£ unnar“. Islenskur verkalýður m vel hugsa sem svo við lestur þess ara orða, að „oft ratist kjöftugui satt á munn“. Islenskur verkalýðu verður að sýna það að hann slí þessar „rotnandi gorkúlur á sorj haug“ þjóðfélagsins, sem reyna a eitra verkalýðinn til bjargar hrörr andi auðvaldi, upp með rótum, o láti þær ekki lengur draga næring frá sér. Þá mun vöxlur og viðgangi islenzkrar verklýðshneyfingar aul ast. G. S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.