Þjóðviljinn - 16.11.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 16.11.1939, Qupperneq 4
þJÓÐVILJINN Næturlælcnir: Kjartan ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. Næturakstur: Bifröst Hverfis- götu 6, sími 1508. Pálmi Hannesson rektor les upp í kvöld kl. 21,00 í útvarpið, úr rit- um Jónasar Hallgrímssonar skálds. Les Pálmi upp í tilefni af því að liðin eru í dag 132 ár frá fæðingu skáldsins, en hann er fæddur 16. nóvember 1807. Kona, sem ekki vill láta nafns síns getið hefur afhent frú Jó- hönnu Egilsdóttur 20 króna 'gjöf til Barnaheimilisins Vorboði. Er fé þetta gefið til minningar um Jón Baldvinsson. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sýslumann- inum í Árnessýslu, ungfrú Ragna Jónsdóttir stúdent frá Norðfirði og Ragnar J^!'r,nnesson cand. mag titv^rpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 —13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku, 19.30 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá útlöndum. 20.40 Útvarpshljómsveitin: i Fest-Polonaise og Romanze, eft- ir Joh. S. Svendsen. 21.00 Upplestur: úr ritum Jónas- ar Hallgrímssonar (f. 16. 13, 1807) (Pálmi Hannesson rekt- or). 21.15 Lúðr£3veitin „J^anur” leik- ur.’ (Scj.: Karl O. Runólfsson). 21.50 Fréttlr. Dagskrárlok. Iðja, f:!ag vcrksmiðjufólks held ur skemmt’fund aö Hótel Skjald- breið í kvöld og hefc1, hann kl. 8,30 Skemmtiatriði: Upplestur, -’^ður og flelra. Aðgöng’imiðar & skrif- etofu félagsinó :z vio IrJiganginn. Athygn s,k~l vakin á auglýsingu frá Vörubílastöðinni Þrétt^r á öðrum stað hér í blaðinu. Hlutaveltan. Allir meðlimir Sósíalistafélags- ins í Reykjavík verða að taka þátt í að undirbúa hlutaveltu flokksins, sem fram á að íara á sunnudag- inn. Það er margt sem þarf að vinna. Það þarf að safna munum og gefa muni. Það þarf að útbúa drættina, skrifa á þá númer, það þarf að koma öllu fyrir í tæka tíð, þar sem hlutaveltan á að fara ‘ fram og síðast en ekki sízt þarf fjölmenni á hlutaveltunni á sunnu- daginn til þess að draga. Allt gengur þetta eins og í sögu, ef allir .leggjast á eitt og eru sam- talca, en þess þarf með, enginn má bregðast skyldum sínum. Allir veltuna ættu að gefa sig fram í Hafnarstræti 21. «p Ný/ab'io ag iiNjósnarí kardínálans| Spennandi og viðburðarik |l amerísk kvikmynd frá Fox, um hreysti og hetjudáðir, er gerist í Frakklandi á dög- um Richeleu kardínála. Aðalhlutverkin leika: Annabella og Conrad Veidt. Aukamynd: Röntgengcislar. Stórmerkileg mynd um töfra- ’j; mátt röntgengeislanna. £ £> Geunbrblb % g ❖ |Maríe Antoínettel í Heimsfræg og hrífandi fögur X M ^ w Metro Goldwyn Mayer stor- ý y mynd, að nokkru leyti gerð | Ý samkvæmt æfisögu drottning- ? ♦!• arinnar eftir Stefan Zweig. I| •{• Aðalhlutverkin leika: A X Norma Shearer og V 't' X Tvrone Power. y 4 i •:* •*. Skeyfasendíngar frá'Moskva Alþýðublaðið talaði í gær mikið um skeytasendingar frá Moskva og þá einkum blaðaskeyti til Þjóðviljans. Undarlegt er að blað ið skuli harma það, að mikil skeyti séu end til landsins, það þýðir þó raunverulega gjaldeyrisinnflutn- ing og ætti að gleðja menn í þess- um gjaldeyrjsvandræðum og sízt að skoðast sem „föðurlandssvik”! Um hitt hvað það kosti að afla slíkra skeyta, þá er Alþýðublað- inu vafalaust bezt að rannsaka, hvort það gæti ekki sjálft komist að þeim samc!r_gum, fá'blaða- skeyti frá Moskva xyrir lítið verð, ef þ&3 bara vill birta eitthvað af þeim. En það er bar" nokkuð, sem Alþýðublaðið ekki vill, af því þaö vill ekki útbreiða sannleikann um Sovétríkin, hin einu sósíalistisku verklýðsríki heimsins, sem umset- in og umkringd eru af auðvalds- ríkjum og sífelt ausin óhróðri af þeim. Eða máske hinir sænsku lánar- drottnar Alþýðuflokksins og Al- Prír menn daemdír fyrir smygL •'RAMH. AF 1. SIÐU. Jón Halldórsson háseti á Gull- toppi var dæmdur í 1000 króna sekt fyrir að reyna .að smygla 54 fataefnum og ýmsu smávegis. Viggó Guðjónsson kyndari hlaut 2500 I:r. sekt fyrir að smygla inn 37 flöskum af áfengi, 7 kössum af ávöxtuir., 2560 vindlingum o. fl. smávegis. Loks var háseti á Goðafossi dæmdur I 150 kr. sekt fyrir að smyg’a 1800 vindiingum. þýðublaðsins banni þeim slíkan fréttaflutning ? Annars hefði náttúrlega ekki farið illa á því að einhvemtíman hefði verið prentað í Alþýðublað- inu eitthvað annað en óhróður um Sovétríkin í þeirri prentvél, sem rússneska alþýðan á mestu þreng- ingartímum sínum gaf Alþýðu- flokknum. Gengisiíllögur Alþýdu- flokksíns. FRAMH. AF 2. SIÐU. keyptar voru lægra verði, verða þrotnar. Verðjöfnunarákvæði milli nýij.s. “’dri vara, sem sumstað- ar eru til staðar, falla ur gildl, og telja má eins víst eins og dagur fylgir hverri nótt, að verðlag er- lendra markaða hækki enn stór- um. En Skjaldborgin gleymir því. Helztu menn hennar eiga nóga peninga til þess að framfæra sig og sína, þó að dýrtiðin vaxi, og hvað skyldi flokk eins og Skjald- borgina varða um, hvaða verði fólkið þarf að kaupa nauðsynjar sínar. Eins og áður er sagt leggja sósí- alistar hinsvegar til að kaupið hækki í hlutfalli við dýrtíðaraukn- ingu næsta mánuð á undan Mánaðarleg hækkun miðuð við framfærslukostnað er krafa sósí- alista. Hækkun, sem gildir minnst þrjá mánuði og miðast við all- löngu liðinn framfærslukostnað er krafa Skjaldborgarinnár. Það er auðvelt val fyrir verkamenr aC gera upp á milli þessara tveggja tillagna. Barnafræðsla í Þýzlcalandi Samkvæmt síðustu tilskipun á að innræta börnunum: 1) Þýðingu lofthernaðar (sprengjuárásir á skóla og spítala), 2) aðalatriðin í Mein Kampf” (Alla Gyðinga og Frakka á að hengja og skjóta!), 3) Þýðingu íþróttalífsins (3. ,n>.idin) og 4) Skilyrðislausa niýón* við foringjann (4. myndin). EDNA FERBER: 18- SYONA STÓR .. A l'yi'sti morguninn, er Selína iékk þetla b >ð,. vissi húxi ekki hvort hún ætti að hneykslast .eða hlæja.. „Mér er BanTa (g ekkert kalt. Eg kem niður rétt slrax. Maartje Pool hefur sennilega heyrt einhverja hneylcsl- un í röddinni, eð'a þá hlátursvott, þvi hún flýtti sér að bæta við: „Pool og Jakob eru ryrir löngu farnir í vinn- una- Pú gelur klætt þig i næði hérna bak við ofninn. Fn þó að Selína væri hríðskjálfandi, og þetta væri hin: me.sta freisting, ákvað hún að láta ekki undan. Það strengdi svolítið á kjálkavöðvunum og svipurinn harðn- aði „Eg skal ekki fara niður” sagði hún við sjálfa sig, hríðskjálfandi. Eg skal ekki fara niður lil að klæða mig i>ak við ofninn eins og — eins og sveitakerling í ljó'tri, rússneskri skáldsögu, — æ, því læt ég svona . . . eins og ég sé of fín til þess, eins og Pool-fólkið sé ekki nógu golt fólk handa mér að umgangasl. En ég get ekki komið niður með nærfalaböggul í fanginu og farið að klæða mig bak við ofninn. Geerlje og Jozina voru ekki með neina sérvizku, hvað það snerli. Pær skutust fram að ofninum á hvorj’.vn morgni með fötin sín í fanginu, og þó var svefnherbei'gi þeirra mur. notalegra en herbergi Selínu. Og ekki ein- ungis það, heldur sváfu þær í þykkum ullarnærfötum og þurftu ekki annað en að ía: í sokka og skó og ylri fötin. Nærfötin þeirra voru svo gróf, að Sri.lnu fannst að hárskyrtur pírslarvottanna hefðu hlolið að vera mjhkar í samanhurði þið þau. í Ifigh Prairie var það eðlileg og fösl venja að klæða sig frammi við ofninn. Hefði cinhver séð Selínu gægjasl upp undan sænginni á dimmu morgw’oum um miðjan desember, er hætt við að sá hinn sami hefði lckið eftir því að ’hli, íallegi r.ebl)- inn var rauður og blár af kulda, málaður þannig af sama pensli og fínu silfurlitu burknarnir og hlómin á glugga- rúðunum. Alltaf jukust frostin, og þar kom að Pool-fjöl- skyldan fór að kvarta um kuída í svefnherhergjunum, og máttu þau þó heita loftþétt. Oft var frosið í þvotta- skálinni þegar Selína ætlaði til að laka. Fötin hennar, sem hún gekk þannig frá á kvöldin, að sem fljótlegasl væri að komast í þau, voru íslcöld viðkomu. Verst var þó bannsett stálfjaðralífstykkið, er þótti þá á dögum ó- missanii. Selína átli á hverjum morgni í slvíði með að festa það með kuldadofnum fingrum, og faömlag þess var kalt eins og faðnilag dauðans. „En ég skal aldrei fara niður til að klæða mig”, sagði hún jafn ákveöið, og horfði á r'eðan á óhræsis reykofn- inn. Stundum rak hún út úr sér tunguna framan í hann (hún var ekki nema nnjá:: óra, stúlkan!) Og bezt er að láta það lylgja með, að einhverju sinni kom hún með krít heim úr skólanum, og málaði púkaandlit á oin- skömmin i, er gerði hann persónulegan og andstyggileg- an. Pað fannst Selínu mátulegt og þótti ganian að. Pegar hún löngu síðar hugsaði til þessara fyrstu ára sinna á High Prairie, komu henni alltaf ofnar í hug. Og ekki að áslæðulausu. Pví að ofn var það, sem breylti stefmmni á lífsferli hennar. Frá upphafi va’' skóia^fnina óvinur hennar. Hann reis u.y úr ringv.IreKl minninganna írá þessu fyrsta ári sem heljarstór h„rl'stjóri, döklcur fg ógnandi. CkólahúsiS á xligh Prairie, sem Celína k«nndi í, yar um mílu vegar frú bæ Klaas PooF !Iún kynnlist vegarspottamm þeim í ölkun myndum, svelluðum, sköflóttum og sökkvandi í for. 'Jí iarnir fcyrjuðu káifníu. Ellir fyrstu vikuna var Selína o in að ákvc'ri niðurrcðina á morgnana. Hún varð að íara fram úr kl.ikkan sex t.g flýta sér í ískold föfin. Pá niður og dreklta mjólkur- o sykuvlaust ri.g- kaffi og borða brauð með o:ti eð- kjölflögum. Svo að hraða sér í lcáp.i, setja upp k .ldahúfu og vetlinga. Ef vonl var fór hún með matarbita með sér. 1 á var eftir leiðin í sk.ólann, og lv' . var að stríða við mstingskald- an sléttustorminn þar til augun voru orðin íu1, af lánuu, lcafa skaflarc* eða klöngiest á svellbólstrunum Fn hún iTar bara nítján rra, og þetta gerði ekki svo mi! " til. En þegar hún var að þveitast cftir vcgaspottanum ' sólskini eða rigningu, rolci eða snjóvéðri, liafði ,.i alltaf ofn- óhræsið í huga. Pegar svo kom að skólanum, þurfti hún

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.