Þjóðviljinn - 24.11.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.11.1939, Blaðsíða 4
Úr'borglnnt Næturlæknir: Axel Blöndal, Ei- ríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs-apóteki. Næturakstur: Bæjarbílastöðin, sími 1395. Happdrætti hlutaveltu Sósíal- istafélagsins. Þessi númer hafa enn ekki verið sótt: nr. 1003 báts- líkan, nr. 1095 bækur Máls og menningar, nr. 2256 permanent- hárliðun, nr. 3989, 50 krónur í peningum. Aðrir vinningar hafa verið sótttir. Steingrímur Arason, kennari flytur bindindisþátt í útvarpið í kvöld kl. 21,10. Þýzku sjómeimirnir. Sú saga gekk hér um bæinn í gær að þýzku sjómennimir á Litla-Hrauni. hefðu gert sig seka um svo alvarleg skammastrik, að orðið hafi að beita þá sérstökum þvingunarráð- stöfunum. Þjóðviljinn átti í gær tal við Markús Einarsson, einn af umsjónarmönnum fangelsisins, og kvað hann sögusögn þessa al- ranga og piltana kynna sig vel. Þá skýrði hann ennfremur frá því að lögreglustjóri hefði reynt að fá þá til þess að fara á skip það hið þýzka, er hér liggur nú, en pilt- arnir neituðu því með öllu. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna stríðsins: Erindi. 20.30 Útvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf”, eftir Kipling. 21.00 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 21.10 Bindindisþáttur (Steingrím- ur Arason kennari). 21.30 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartett 0p. 64, nr. 5, eftir Haydn. Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni á mánudaginn kem- ur. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Verzlunarfélagið Elding hefur opnað skrifstof” b“r í bænum og í New York. Annast skrifstofan kaup á vömm fráAmeríku og sölu íslenzkra afurða þar vestra. Skömmtunin. Úthlutun skömmt unarseðla hefst í dag á skömmt- unarskrifstofunni Tryggvagötu 28 Kaffiskammturinn verður aukinn um 50 af hundraði, en það er eink um hann sem mörgum hefur fund- ist helzt til naumur. Menn em á- minntir um að koma með seðil- stofnana greinilega áritaða nafni þeirra, sem þá hafa átt. Skíðamenn Ármanns. Æfing inu og verða æfingar framvegis verður í kvöld kl. 8 í Iþróttahús- á þriðjudögum og föstudögum. Dalafólk. Síðara bindi þessarar skáldsögu eftir Huldu er væntan- leg í bókabúðir um helgina. Fyrra bindið kom út fyrir allmörg um árum. PIÓPVIUIMN jP Ny/a bib fVíðburðaríh nóttl v x. I X Amerísk lögreglumynd iðandi af f jöri og spennandi viðburð- um. Aðalhlutverkin leika: June Lang, Lyle Talbot, Dick Baldwin o. fl. Aukamynd: X FRÁ SKOTLANDÍ. kT* f y t 1 t Menningarmynd. 0amlar3>i Bulldog Drummond gímsfcínaþjófarnír? * ‘V Framurskarandi spennandi og bráðskemmtileg leynilögreglu «£ $ mynd, sem sýnir nýjustu æf intýri hinnar frægu hetju úr <5 *t* skáldsögum „SHAPPERS”. *' V V Aðalhlutverkia leika: *? £ John Howard, John Barr- X ymore og Luise Cambell. y í 9 ♦> X Aukamynd: SKIPPEB c SKBÆK. — Dansar Rumba. .♦. I X :~x»x~:~»x-*x-*:~»:*'»x**»x**^»»»>*>*:»:**>:~:**:":":":**:~:":*':**:~:**:* Lö$ um hámarfes vínnutíma starfs- stúlfena. Brynjólfur Bjarnason flytulr i efri deild frumvarp 111 laga um vinnu- tíma starfsstúlkna á heimilum (frumvarp þetta er flutt samkvæmt ítrekuðum óskum frá stúlkum, sem vinna í húsum, og einnig hefur Starfsstúlknafélagið Sókn og 5. landsfundur kvenna samþykkt áskor ir um sama efni. Meginatriði frum- varpsins eru Hámarksvinnutími starfsstúlkna skal vera 60 stundir á viku. Þær skulu hafa minnst einn frídag á viku og skal annarhver fridagur vera sunnudagur. Stúlk' ur sem ráðnar eru í ársvist, skulu hafa 14 daga sumarfrí, en fastráön- ar stúlkur til skemmri tíma skulu og hafa nokkur frí, auk hinna viku- legu frídaga. Þingumræðuirnar í gær. Aðaluinræðurnar í neðri deild í gær ' urðu um hlutaútgerðarfrum- varp Framsóknar. Töluðu þeir Ein- ar Olgeirsson og Finnur Jónssoú gegn frumvarpinu, en Skúli Quð- mundsson og Bergur Jónsson vörðu. Sýndi Einar fram á hvers konar. biekking þetta frumvarp er af hálfu Framsóknannanna eins og þjóðfé- lagsástandið er nú. , I dag verða mjög mörg mál tiþ umræðu. M. a. verður til umræðu' í neðri deild frumvarp um eftirlit með sveitarfélögum, flutt að til- hlutun St. Jóhanns og samið af Jónasi Guðmundssyni. Qengur það frumvarp mjög langt í að svi])ta sveitarfélög (og þar með bæjar- stjómir) sjálfsforræði og leggja þau undir einræði ríkisstjórnarinn- ar. Fínnland. FRAMH. AF 1. ÍÍÐU. illa farið að samningar skuli ekki hafá náðst, en getur hinsvegar ekki dulið hve sósíaldemókrötum Væru slíkir samningar ógeðfeldir. Auðséð er að stjómarvöld Finn lands eru í alvarlegum vandræð- um vegna stefnu þeirrar er tekin hefur verið í samningsmálunum. Jafnframt yfirlýsingum stjómar- innar um að samningar séu æski- legir og mögulegir, er haldið á- fram æsingum gegn Sovétríkjun- um í blöðum og útvarpi, í því skyni að blekkja þjóðina til fylg- og afturhaldssinna. i Flofefeunnn | .{• X !:* »:••:*•»»:• *x**»»»:* Vegna inisgáuings var auglýst í blaðinu í gær að fundur yrði í Vesturbæjardeildum í kvöld. Þessi fundur á ekki að vera fyrr en á mánudagskvöld. Þetta leiðréttist hérmeð. Námshríngíir Æ. F. R. FRAMH. AF 2. SIÐU. „Ég óska oft að ég væri kominn í félagsskap ykkafn í Æ.F.R. Fundur inn um daginn gaf mér góðar von- ir um þann félagsskap. Ég vildi mega starfa með ykkur að stórmál- um þessara tima, en maður verður að sætta sig við orðinn hlut og reyna að vekja hið dána fólk til pólitísks lífs, þ. e. sósíalismans. Hvcrjír eru fjandtnenn þjóðarlnnar. Framhald al' 2. síðu. auðvald að reita þjóðina vægðar- laust sjálfum sér til hagsbóta. „Landráðamenn” „launaðir erind rekar” — það hefur frá upphafi verklýðshreyfingarinnar verið hróp- yrði afturlialdsins um sósíalista. Burgeisarnir geta aldrei hugsað sér neitt gert, nemb með því að kaupa menn til þess og þess vegna trúa þeir því sjálfir að sósíalistunum hljóti að vera mútað einhversstaðai* frá. Fórnfúsa baráttu vegna góðs máls geta þeir ekki hugsað sér af því hún fyrirfinnst ekki í hug- myndaheimi og „siðfræði” þeirra. Og auðmannaklíkan, sem rænthef ur föðurlandi alþýðunnar frá henni, til að gera bæði það og hana að féþúfu fyrir sig, — hiín hatast eðlilega við þá menn, sem vilja vinna landið undir alþýðuna aftur, — eins og danska yfirstéttin hat- aðist eðlilega við Jón Sigurðsson og taldi hann varg í véum danska ríkisins, af því hann var að vinna föðurland sitt undan ríki dönsku yfirstéttarinnar. Svo er fyrir þakkandi starfi hans og annarra slíkra, að íslenzka þjóð- in þarf nú ekki að heyja frelsis- baráttu sína nema að litlu leyti við erlent vald. Aaðalkúgarar hennar sitja nú á tslanrii þó yms bönd, og sum miður fríð, tengi þá við auð- vald annarra landa. Hér er þvi vettvangurinn fyrir frelsisbaráttu hinnar vinnandi ís- lenzku þjóðar. Hér í Reykjavík sitja fjandmennimir, sem ræna okkur atvinnu, brauði og frelsi. t þeirna greipai' verðum við að sækja það, sem við sjálfir höfum skapað og fiamleitt, íslenzkir alþýðumenn. EDNA FERBER: SVONA STOR 25. • • • • Selína og allur söfnuðurinn horfði á þetta atvik, og sá lxvernig Pervus DeJong neitaði þessu girnilega heimboði. Pað var ekki nóg með að hann hristi höíuðið, heldur virlist allur líkami hans tjá andúð og neitun, alll frá hinu karlmannlega og vel mótaða höfði til breiðu herð- anna og slerklegra leggjanna í sparifataskálmunum, sem voru alll of þröngar. Hann hristi höfuðið, kippti í taum- ana og ók af slað. Ekkja Paarlenbergs varð að láta sér lynda þessa opinbe.ru háðung, en það verður að segjast henni til hróss, að hún tók henni eins vel og hægt var. Hún var rjóð, er hún sneri sér við, en brosti lítið eitt og gekk burtu eins og sigurvegari. Selina sá nú að hún líkt- ist ekki grisnum hans Klaas Pool, heldur stórum pers- neskum ketti, stríðöldum og með heillar lclær faldar í mjúkum slíðrum. Ekkjan settist upp í vagn sinn, en það var fínasti vagninn í sveitinni, og ók af stað. Hún bar höfuðið hátt og brosti. „Svona fór það”, sagði Selína, og lienni lannsl hún liafa verið áhoríandi að fyrsta þætti í spennandi leik. Og eins var með söfnuðinn allan, svo það væri synd að segja að ekkjan hefði farið til einskis í kirkju þennan dag. Á heimleiðinni í vagninum sagði Maartje Selínu alla söguna. Pervus DeJong hafði niissl konu sína fyrir tveimur ár- um. Réit um sama levli dó Lenderl Paarlenberg, og skildi konu sinni eftir stærstu og frjósömustu jörðina i sveitinni og þó lengra væri leitað. En Pervus DeJong erfði eftir föður sinn aðeins tultugu og fimm ekrur af lélegasta landi sem til var í Higli Prairie. Jörðin hans var í mestu órækt. Á vorin, einmitt á sáningartímanum voru oft sextán af þessum tuttugu og fimm ekrum undir ’ atni. Pervus DeJong setti niður, sáði, tók upp úr görð- ! num, ók afurðunum á markað, en virlist þó aldrei kom- a:.t af, eins og það þótti þó sjálfsagður hlutur þarna í hollen/ku nýlendunni, — þar mátti heita að allir kæm- ust sæmilega af. Heppnin var aldrei með og náttúruöfl- in sýnilega á móti honum. Útsæðið hans reyndis! ónýtl, uppskeran skemmd, kálið ormétið og rabarbarinn maðk- smoginn. Ef hann ætlaði sér að rækta aðallega spínat. í von um votviðrasamt vor, fór ekki hjá því að þurrkar yrðu óvenju miklir. Pegar hann svo næsta ár setti allt traust sitt á kartöflur, þar sem öll sólarmerki bentu til þurrviðra, reyndist sumarið það votviðrasamasta er kom- ið hafði á þeim áratug. Skorkvikindi og myglusveppar virtust livergi kunna eins vel við sig og i görðunum hans. Hefði Pervus DeJong verið lílill og ljótur hefði öll þessi éheþpni bakað honum meðaumkunarblandna fyrirlitn- ingu. En í fari hans var eitthvað aðlaðandi og glæsilegt, minnti á sigraðan risa. Til að fullkomna óhamingju hans var fyrir hjá honum roskinn kvenmaður, gigtveikur og skapillur, og var það í frásögur fært, að hún mundi aldrei hafa eldað étandi mat. En það var þessi Pervus DeJong, sem hin forríka ekkja Paarlenbergs kaus sér fyrir seinni mann. Hún gekk á. eftir honum og fór ekki dult með, og ástleitni hennar var framkvæmd með þeim dugnaði, er einkennir Holleiidinga að hverju sem þeir ganga, enda hefði margur maðurinn í sporum Pervus DeJong látið undan. Allir vissu að hún sendi honum um hverja helgi kökur og margvíslega bakninga- Hún bað hann blessaðan að þiggja af sér gott útsæði og allt það, er hún gæti í lé látið til búskaparins, en hann afþakkaði það. Hún bauð honum bæði með góðu og illu að borða hjá sér á sunnudögum. Hún spurði hann ráða um útsæði, jarðveg, áburð — enda þótt hún kynni sjálf svo góð skil á þessum hlutUm, að jörð henn- ar bar frá ári lil árs ríkulegan ávöxt. Hún hafði sjálf yfirumsjón með öllum búrekstrinum, en hafði duglegau ráðsmann, Jan Bras, sér til aðstoðar. Pervus DeJong var hrekklaus maður og tók öllu al- varlega. Ekkjan kom til hans, skömmu eftir að hún missli manninn og sagði með flauelsmjúkri röddu: „Mister DeJong, mig langar til að biðja þig að lrjálpa mér dálit- ið. Petta er allt svo erfitl fyrir mér, síðan hann Leanderl minn dó, því þessum blessuðum ráðsmönnum er alveg sama, hvað um jörðina verður. Eg ætlaði að spyrja þig irða um hreðkurnar mínar. I fvrra voru þær svo trén-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.