Þjóðviljinn - 14.12.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 14.12.1939, Page 4
þJÓÐVlUINN Clrbopglnnl Næturlaíknir: Gísli Pálsson, Láugaveg 15, sími 2474. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apóteki. Dagskrá útvarpsins er lokið í kvöld kl. 21,00 vegna þess að út- varpið aðstoðar dönsku útvarps- stöðina til þess að koma jóla- kveðjum Dana til Grænland^. Kátir voru karlar heitir nýút- komin skáldsaga eftir ameríska höfundinn John Steinbeck. Karl ísfeld blaðamaður hefur þýtt bók- ina, en bókaútgáfan Heimdallur er útgefandi. Kvikmyndahúsin. Bæði bíóin byrjuðu að sýna nýjar myndir í gærkveldi. Gamla Bíó sýnir kvik- myndina „Vinimir” Aðalhlutverk- in leika Robert Taylor, Franchot Tone, Robert Young og Margaret Sullivan. Nýja Bíó sýnir kvik- myndina „Guli hershöfðinginn”. er lýsir baráttu enskra leynilög- reglumanna við Wu Ling, upp- reisnarforingja. Aðalhlutverkin leika Adrienne Renn Griffith Jones og kínverski skapgerðar- leikarinn Inkijinoff. fJtvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 —13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá útlöndum. 20.40 Útvarpshljómsveitin: Ýms smálög. 21.00 Dagskrárlok. (Endurvarp á Grænlandskveðj- um). Blindravinateiag Reykjavíkur fer þess á leit við bæjarbúa, að þeir sem vildu gleðja blint fólk fyrir jólin, komi gjöfum eða pen- ingasendingum til Þorsteins Bjarnasonar í Körfugerðinni. Tala blindra manna • hér i Reykjavík fer stöðugt vaxandi, og eru þeir nú 65, en alls á öllu landinu 395. t Víkingur, blað Far- og fiski- mannasambandsins er nýkomið út. Þar eru meðal annars eftir- farandi greinar: Sjómennimir og jólin, Þýðing firðsambandsins. Jólakveld vikadrengsins, Sjó- minjasafn, Sprengingin í Halifax í desember 1917. Kafbátahernaður- inn, Jólatúr á togara 1910, Nú- tímastyrjöld o. m .fl. Ferðafélag Islands efnir til Finnlandskvölds að Hótel Borg í kvöld. Húsið opnað kl. 8,15. Sig- urður Einarsson dósent flytur er- indi um Finnlandsmálin og sýnir skuggamyndir. Allur ágóði renn- ur til Finnlandssöfnunarinnar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og í Bókaverzlun Isafoldarprent- smiðju. Farþegar með e. s. Gullfoss frá útlöndum: Ástríður Símonardóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Emma Cortez Mý/abio a§ I* Gulí hershöfðíngínn t I X Ensk kvikmynd er sýnir harð vítuga baráttu enskra leyni- 1*1 þjónustumanna i Kina gegn ofbeldi uppreisnarforingjans X Wu Ling. | Aðalhlutverkin leika: X Adrianne Benn, X Griffith Jones £ og hinn heimsfrægi mongólskiX „karakter”leikari X I X Inldjinoff. Aukamynd: Hnefaleikur um heims- meis'taratign. Joe Lois gegn Max Schmeling ;I; sem er mest umræddi hnefa- leikur, sem háður hefur ver- Y ið í heiminum. ý Börn fá ekki aðgang. X jp. ©amlöl3ib % i Vinirnir. Y ❖ Tilkomumikil og hrífandi fögur kvikmynd um sanna vináttu og fómfúsa ást. Aðalhlutverkin leika fjórir heimsfrægir leikarar Robert Taylor, Franchot Tone, Robert Young og Margaret Suliivan, hin glæsilega leikkona, sem öllum mun ógleymanleg, er sáu myndina — „Aðeins ein nótt”. Snorri Þorsteinsson, Óli Hjalte- sted, Lárus Lúðvígsson, Mr. Grav- en, Lárus Öskarsson, Bjarni Björnsson, Pétur Jakobsson, Ámi Ölafsson, K. Ásgeirsson, J. Magn- i ússon, A. Olson, H. Hannesson María Konráðsdóttir, Edith Olsen Rögnvaldur G. Johnsen, Jón Trausti Kárason, Tryggvi Guð- mundsson, R. Karlsson, H. Guð- mundsson, Lárus Ólafsson, Dr. Grímur Magnússon, Helga Þórð- ardóttir, Svava Valdimars, Elín Valdimars. Ennþá liggja frammi í bóka- verzlunum bæjarins áskriftalist- ar að „Síðustu ljóðum” Sigurðar Sigurðssonar frá Amarholti. — En fyrir þá, sem ætla að tryggja sér bókina er nú hver að verða síðastur ,þar eð bókin kemur út i næstu viku og jafnframt lýkur þá áskriftasöfnun. — Og mun eftir það varla gefast tækifæri til að eignast hana, því eins og áður hefur verið getið er hér um eins- konar mínningarútgáfu að ræða sem próf. Sig. Nordal hefur búið undir prentun, en ekkja skáldsins gefur út í mjög litlu upplagi (3— 400) og mun allareiðu nú mikið til upppantað. Póstar á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Rangárvallasýslupóstur, Austur- og Vestur Skaftafellssýslupóstar Borgarnes, Akranes, Snæfellsnes póstur. Esja vestur um í hring- ferð. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, ölf- uss- og Flóapóstar, (Laugarvatn, Hafnarfjörður, Borgames, Akra- nes. Afthagafíölrairnír FRAMH. AF 1. 1ÍÐU. megnar ekki að færa henni neitt nema hnignun og vaxandi þrælk- un. Ef íslenzka alþýðan ætlar ekki að láta flá sig að öllu því, sem hún hefur áunnið með áratuga baráttu, þá verður liún að sam- einast um að hrinda þessari árás auðvaldsins, þurrka burtu yfirráð Kveldúlfsklíkunnar yfir íslenzku þjóðinni og skapa hér á landi frjálst þjóðfélag, þar sem alþýð- an fær að vinna í friði fyrir bitl- ingalýð og afturhaldsdraugum að því að efla framfarir og bæta kjör og réttindi vinnandi stétt- anna í landinu. Ferðir Gullívers. Jonathan Swift: Ferðir Gúilívers I. Gúllíver í Puta- landi. Heimdallur. Bókaút- gáfa. Reykjavík. Nokkur hluti af „Ferðum Gúllí- vers” hefur áður verið gefinn út á íslenzku, og hlaut miklar vin- sældir. Hér eru Gúllíverssögumar komnar í nýrri þýðingu og með nýjum myndum, prentaðar með skýru og feitu letri. Er ekki að efa að gömlum kunningjum Gúllí- vers þykir vænt um að rifja upp kunningsskapinn og margir nýir muni bætast í hópinn. ■ Gúllíverssögurnar hafa löngum verið taldar til hinna ódauðlegu barnabóka. Hugmyndin. að sýna mönnum í spéspegla, þar sem annar smækkar, en hinn stækkar er þarna framkvæmd af snilli og einfaldleik. Bækur þessar voru á sínum tíma nöpur pólitísk ádeilu- rit, höfundurinn var að sýna Bretum sjálfa sig í þessum spegil- mvndum. En ádeilan er svo vel ofin saman við skáldskapinn, að Gúllíverssögurnar eru alltaf jafn- ferskar sem ævintýri og skemmti- lestur. En sé vel lesið er ádeilan enn jafn nöpur og forðum, — og það var einmitt þjóðfélagsádeilan sem undirstrikuð var í snilldar- legri rússneskri kvikmynd, er gerð var af sögunni fyrir nokkr- um árum. Þetta bindi af Gúllíverssögun- um er að efni til líkt gömlu ís- lenzku útgáfunni. Það er sagan um Gúllíver í Putalandi, og hin ævintýralegu viðskipti !hans við Putlenainga, sem maður fylgir með sívaxandi spenningi, þar til lionum lckst að sleppa. Og bók- inni lýlcur með því að minnzt er á förina til Risalandsins, en sú saga verður gefin út bráðlega með sama sniði og þessi. Þýðingin er ágæt, málið eðlilegt og lipurt. Frá „Heimdalli” hefur einnig borizt önnur barnabók: „Litli fílasmalinn’, eftir enska skáldið Rudyard Kipling, sem er einna kunnastUT hér á landi fyrir „Sjó- mannalíf”, og útvarpssöguna „Ljósið sem hvarf”. Þetta er ein af Indlandssögum Kiplings, og lýsir lífi indversks drengs við fílaveiðar og fílagæzlu, og þetta verður skcmmlilegasta saga eins og vant er hiá Kipling. Bókin er prýdd fjölda raynda úr kvikmynd sem tekin heíur verið af henni. EDNA FERBER: 39. SYONA STOR ...! BrúSkaupsgjai'irnar voru fáar. Klaas og Máarlje gáfu þeim stóran og voldugan lvengilampa, hræðilega ljótan grip. Ekkja Paarlenbergs sendi samstæðu af flöskum og glösum. Gjöi Roelfs var brúSarkista, stæld erlir gamla smíðisgripnum, er Selína varð hrifnusl ai, iyrst þegar hún kom til High Prairie. Hann hafSi unniS aS smíSinni vikum saman í kompunni sinn, og gert hvert handtak sjáliur. öll framhliSin var iagurlega útskorin, upphafs- stafir Selinu, S. P. D. skornir meS sterkum og djarí- legum dráttum í miSjuna. Par fyrir neSan ártaliS — 1890 SmíSiS var aireksverk af þrettán ára dreng, og hefSi veriS til sóma hverjum fullorSnum sem var. Pað var eini fagri hluturinn, sem Selína fékk í brúðargjöf. Hún þakk- aSi Roelf meS tár í augum. „Roelf, ætlarðu ekki aS koma oft og finna mig. Pú verSur aS koma oft”. Og þegar hann hikaSi, bætli bún viS: „Pú mátt ekki neita mér um þaS. Pú ert sá eini, sem ég á að”. Undarleg yfirlýsing frá ný- giftri konu. „Eg skal koma”, svaraSi Roelf og reyndi aS segja þaS í kærulausum hversdagstón. „Eg skal koma ef ég mætti vera aS því”. „Ef ég má vera að því, Roelf”. Hann tók þaS upp eftir lrenni, eins og í kennslustund- unum. Eflir giftinguna fóru þau rakleiLL heim til Pervusar. Um þetta leyli árs máttu bændurnir ekki vera aS heim- an einn einasta dag. HúsiS hai'Si veriS gert lireint. RáSs- konan gamla var farin. Rúmholan hennar í herbevginu inn af eldhúsinu var nú auð. MeSan á veizlumáltíSinni stóð, voru hugsanir Selínu svo sundurlausar og heimskulegár að henni blöskraSi sjálfri: „Pá er ég.gift og heiti frú Selína DeJong. Fallegasta nafn, mundi sóma sér vel á naínspjaldi, rilað ;neS grönn- um og fínlegum stöfum. Frú Selína DeJong. Heima á föstudögum. Hún minntist þessa síSar, með beizlcju og báði, þegar hún var orSin frú Selína DeJong, og heima ekki aðeins á fösludögum, heldur líka á laugardögum, sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum ,miSvikudögum og fimmtu- dögum. Pau óku vegarspottann heim að bæ Pervusar. Selína hugsaSi: Nú er ég á heimleiS meS manninum mínum, og sit fast viS hliS hans. Eg vildi, aS hann vildi segja eitt- hvaS. Eg vildi að hann talaði viS mig. Samt er ég ekkert hrædd. MarkaSsvagninn stóS í húsagarSinum. Pervus hefði að réttu lagi átt aS fara á markaSinn þennan dag, og varS áreiSanlega aS fara daginn eftir, nógu snennna til aS fá almennilegt pláss á torginu. Selína horfSi á markaSs- vagninn viS glætuna frá luktinni, og varS mikiS um. Hún hafSi oft séS hann áSur, en nú var eins og hann væri orSinn hluti af lífi hennar fyrst hún var orSin frú Selína DeJong. Nú fyrst sá hún að þelta var aumasti og hrörlegasti vagnskrjóSur, sem hún hafSi nokkurntíma augum liliS, og hénni flaug i hug sterki og myndarlegi markaSsvagninn lians Klaas Pool, græiimálaSur og meS stórum hvítum stöfum: „Iílaas Pool, Grænmeti”. Pegar búiS var aS spcnna bústnu og þrifalegu hestana fyrir vagninn, og Klaas sjálfur sezlur í ekilssætiS var allt viS hæfi, og bar vott um velsæld og góSa afkomu. Pervus tók yfirum hana, sveiflaði henni niSur úr vagn- inum, og þrýsti henni snöggvast fast aS sér. Selina sagSi: „Pú ættir aS láta mála vagninn þarna, Pervus, og setja á hann nýjar hliðarfjalir”. Hann vissi hvorki upp né niSur. „Yagninn?” „Já, — sérSu ekki hvaS liann er ræfilslegur?” HúsiS var sæmilega tilhaft, en þó var hreingerningin elcki sem bezt. RáSskonan gamla hafSi eklcerl veriS aS leggja sig í líma lil aS halda húsinu hreinu, húsEóndinn hefði hvort sem er aldrei séS neinn mun á því. Pervus kveikti ljós. PaS var uppkveikt í eldavélinni og varS af því molluhiti í húsinu, því aS veðriS var milt. Sclinu varS I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.