Þjóðviljinn - 05.01.1940, Side 4
Nseturlæknir í nótt: Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, sími
2234.
Nseturvörður er þessa viku
Ingólfs- og Laugavegs-apóteki.
Karlakór Verkamanna. Æfing
í kvöld í Verkamannaskýlinu, kl.
8. Mætið vel.
Næturakstur í nótt hefur B
S. R.
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 íslenzkukennsla, 1. fl.
18.40 Þýzkukennsla, 2. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Vegna stríðsins: Erindi.
'20.30 Útvarpssagan: „Ljósið,
sem hvarf”, eftir Kipling.
21.00 Hljómplötur: Létt lög.
21.05 Heilbrigðisþáttur (Jóhann
Sæmundsson læknir).
21.35 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 11, D-dúr, eftir
Mozart.
21.50 Frétir
Dagskrárlok.
Tvö innbrot voru framin í fyrri
nótt. Brotizt var inn í mjólkurbúð
ina Bergþórugötu 23 og Harðfisk-
söluna við Þvergötu. I mjólkur-
búðinni var brotin rúða í hurð og
þannig opnaður smekklás. Stolið
var 20 kr. í smápeningum og ein-
hverju af sælgæti. — 1 Harðfisk-
sölunni var brotinn gluggi á bak-
hlið hússins. Þar var litlu eða
engu stolið, enda ekkert geymt
þar nema harðfiskur.
Brezkur togari, Sarpeton frá
Grimsby kom hingað í gærmorg-
un með tvo slasaða menn. Höfðu
tveir hásetanna slasazt á leiðinni
frá Englandi, en togarinn kom
beint þaðan. Hafði annar háset-
inn marizt á læri og mjöðm, en
hinn misst framan af fingri.
Frá Sundhöllinni. Á fimmtu-
dagskvöldum kl. 8—9 er veitt
sundkennsla án þess að greiða
þurfi kennslugjald. Kennsla þessi
er aðallega ætluð fyrir þá, sem
lært hafa sund á námsskeiðum
Sundhallarinnnar og vilja æfa sig
betur undir eftirliti kennara.
Póstar á morgun. Frá Reykja-
vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-
Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst-
ar, Þingvellir, Laugarvatn, Hafn-
arfjörður, Akranes, Grímsness-
og Biskupstungnapóstar, Álfta-
nespóstur.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölf
uss- og Flóapóstar, Þingvellir,
Hafnarfjörður, Akranes, Rangár-
vallasýslupóstur, Vestur-Skafta-
fellssýslupóstur, Álftanespóstur.
Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó
byrjaði að sýna í gærkvöld
„Börn Hardys dómara”. Aðalhlut
verkin leika Mickey Rooney, Lew-
is Stone og Cecilia Parker. —
Nýja Bíó sýnir enn nýársmyndina
„Stanley og Livingstone”.
jMÓPWLIIMN
fls Ny/ab'ib a§
k
Stanley og
| Lívíngsfone
| Söguleg stórmynd frá Fox er
X sýnir einn af merkustu við'
| burðum veraldarsögunnar,
!*: þegar ameríski blaðamaður-
:*: inn Henry M. Stanley leitaði
trúboðans David Livingstone
Íá hinu órannsakaða megin-
landi Afríku. Aðalhlutverk-
in leika:
£ Spencer Tracy, Sir Cedrie |
Hardwicke, Nancy Kelly,
4* Rjlchard Greene o. fl.
§l 0&mlar3>ib 4
| Böm Hardys
dómara
Skemtileg og spennandi gam-
anmynd. Aðalhlutverkið leik-
ur hinn röski leikari
A Mickey Rooney.
y
X
| Ennfremur leika
I
f
Lewis Stoné og
Cecilia Parker.
Um hvað var samið?
Ekki er kunnugt hvaða bak-
samningar hafa átt sér stað milli
afturhaldsflokkanna á Alþingi i
sambandi við þrælalögin. En eftir
farandi staðreyndir eru kunnar.
I þingbyrjun lagði Bjami Snæ-
bjömsson fram frumvarp um
skipulagningu verklýðsfélag-
anna, sem leitt hefðu til þess að
Alþýðustambandið hefði orðið að
breyta skipulagi sínu, ef að lög-
um hefði orðið.
Það leyndi sér ekki að þetta
frumvarp átti að nota sem svipu
á Stefán Jóhann, enda var því vís
að frá, með rökstuddri dagskrá
þegar búið var að semja um kaup
gjaldsmálin.
Ekki er ósennilegt, að samið
hafi verið um fullkomna sam-
Frá Alþíngí
Framhald af 1. síðu
ur skaðleg ákvæði, svo sem þau
er rýra skyldu rétt manna við at-
vinnu við siglingar og iðnir höfðu
þegar fallið útúr. Það, sem eftir
var orðið, var því næsta lítilfjör-
legt og sízt nokkurt stórmál.
Allmiklar umræður urðu um
frumvarpið viðvíkjandi fiskimála-
nefnd, svo og um vaxtaskattinn
og urðu þau mál ekki afgreidd á
næturfundum þessum. Vaxta-
skattsfrumvarpinu var breytt
þannig að ekki verður tekinn
vaxtaskattur af sparisjóðsfé, en
hinsvegar af skuldabréfum veð-
tryggðum, bankavaxtabréfum og
slíkum verðbréfum. Benti Einar
Olgeirsson á það í umræðunum að
óhjákvæmilegt væri að Lands-
bankinn byrjaði aftur að kaupa
bankavaxtabréf sín um leið og
þessi lög kæmu til framkvæmda,
því ella myndu bréfin falla í verði
og byggingar torveldaðar.
Var vaxtaskatturinn og fiski-
málanefnd afgreidd til efri deild-
ar um 3-leytið í gær. Tók efri
deild síðan bæði málin til einnar
úmræðu kl. 5,15 í gær.
1 efri deild var síðan vaxta-
skattinum vísað frá með rök-
studdri dagskrá í trausti þess að
rikisstjórnin legði frumvarþið í
fyllra formi fyrir næsta þing. Dag
skrártillagan var samþykkt með
öllum atkvæðum gegn 2. Frum-
varpið um breytingu á fiskimála-
nefnd var samþykkt með öllum
atkv. gegn 4, og er það þarmeð
orðið að lögum.
Þinglausnir fara fram í dag í
sameinuðu þingi kl. 11.
vinnu milli Skjaldborgar og Sjálf
stæðismanna í verklýðsfélögum
og um að kljúfa þau félög, þar
sem þeir yrðu í minnihluta, enda
er í lögunum um kaupgjaldið bein
línis gert ráð fyrir að ný félög
verði stofnuð þó félag sé fyrir i
sömu starfsgrein.
Sennilega eru það bæturnar
sem verkalýðurinn fær fyrir rétt-
indaránið og kaupkúgunina, að
Sjálfstæðisflokkurinn ætli að
hjálpa St. Jóhanni til þess að
kljúfa verklýðsfélögin, svo að
hann geti auglýst að ný félög
gangi í Alþýðusambandið.
Nýr vítí og
síglíngamerkí
Á Miðjarðarskeri í utanverðum
Borgarfirði, n.br. 64° 27' 03", v.l.
22° 03' 23" hefur verið reistur
nýr blossaviti, sem sýnir 1 hvít-
an, rauðan og grænan blossa á
10 sek. fresti þannig: ljós 1 sek.
myrkur 9 sek. Vitinn lýsir grænt
f. s. 43° yfir Flesjur, hvítt 43°'—
62° út fjörðinn, rautt 62°—113°
yfir Þormóðssker, grænt 209° yf-
ir Borgareyjar, hvítt 209°—211°
inn fjörðinn, rautt f. s. 211° yfir
Skarfaklett. Hæð logans yfir sjó
er 15 m. Ljósmagn 570 H K. Ljós
mál 12 s.m. fyrir hvíta ljósið, 10
s.m. fyrir rauða ljósið, og 8 s.m.
fyrir það græna. Vitahúsið, sem
stendur innarlega á skerinu, er
6.5 m. hár hvítur turn með lóð-
réttum svörtum röndum. Hæð vit-
ans með ljóskeri er 9,5 m. Log-
tími 15. júlí til 1. júní.
Á Reykjanesi við Isafjarðar-
djúp hafa verið byggðar 2 vörð-
ur, sem sýna leiðina. Efri varðan
2.5 m. há með þríhyrndu topp-
merki, en sú neðri 2,0 m. há með
ferhyrndu spjaldi í toppi. Vörð-
urnar verða málaðar hvitar, sú
efri með láréttri rauðri rönd, hin
neðri með lóðréttri rauðri rönd
Vörðurnar standa á vestanverðu
nesinu, Reykjarfjarðar megin, ca.
200 m. frá skólahúsinu. Efri varð
an stendur 15 m. frá sjó, en sú
neðri 8 m. frá sjó,ca. 50 m. frá
bryggjunni. Bilið á milli varðanna
er 40 m. Ljóskerum með hvítum
ljósum verður komið fyrir í vörð-
unum þegar báta er von, eða um
það er beðið. Vörðumar saman
sýna leiðina inn að bryggju.
i
(Frá skrifstofu vitamálastjóra) *
HMI PERBER: 52.
SVONA STÖR ...!
„En ef ég verð nógu fljótur, íná ég þá fara?”
Pervus sá fyrir sér tómatskákina, alþakta tómötum.
Hann brosti. „Já, þegar þú ert búinn að tina alla tómat-
ana, máttu fara í berjamó. En þú skalt passa að henda
þeim ekki ógætilega í körfurnar, svo að þeir merjist”.
Selína ákvað með sjálfri sér að hjálpa horium, en vissi
að hún mundi ekki komast til þess fyrr en uin kvöldiS.
Berjaflákarnir voru röskar þrjár mílur frá bæ Dejongs.
Dirk varð að vera búinn meS verkiS ekki síðar en um
þrjúleytiS, ef hann álti aS komast meS stelpunum. Selína
gat eltki vikiS sér viS fyrir húsverkunum fyrr en undir
kvöld.
Hann var kominn í skákina fyrir sex, og hamaðist við
vinnuna eins og hann ætti lífið að leysa. ÞaS glóði í blóð-
rauða tómataboltana í sólskininu. Drengurinn vann eins
og vél, meS ýtrasta vinnusparnaSi. Hann tíndi og tíndi
og tómatarnir hrúguSust upp í kringum hann. Svitinn
bogaði af enni hans, litaði dökkt ljósa liárið, rann niSur
kinnarnar, sem urðu rauSari og rauðari eftir því sem á
leið verkið og daginn. Um miðdaginn gleypti hann í sig
nokkra bita og æddi strax út aftur.. Selína ætlaði aS
geyma uppþvottinn eftnr miðdaginn og hjálpa honum.
en Pervus afsagSi þaS. „Dirk verSur aS klára þetta sjálf-
ur”, sagSi hann.
„Hann getur þaS eklti, Pervus. Hann er bara átta ára”.
En Dirk var búinn meS skákina um þrjúleylið. Hann
fór beint að brunninum og sökkti upp í valnsfölunni, og
slokaSi valniS eins og þyrstur foli. PaS svalaSi unaSslega.
Svo hellti hann köldu vatni yfir brennandi höfuS silt
og háls, tók berjaskjólu og rauk af stað, hljóp i harða-
spretti niður veginn, eins og hann vissi ekki af hitanum.
sem allt ætlaði að kæfa. Selína slóS í eldhúsdyrunum og
horfði á eftir honum. Hann sjmdist ósköp lítill, en hann
vissi hvaS hann vildi.
Dirk fann þær Geertje og Jozinu, þær ráfuSu letilega
ium Kuyper-skógana, allar berjabláar. Dirk fór aS tína
bláu, góSu berin. Hann típdi svolítiS upp í sig, en hafði
lilla lyst á þeiin, og hélt kappsamlega áfram að tina i
skjóluna, því til þess var hann kominn, og átti auk þess
hollenzkan föSur. En þegar Geertje og Jozina vildu fara
heim, aðeins klukkutíma eftir aS hann kom, var hann
ásáttur með þaS, en einkennilega þreyttur. Berjaskjólan
hans var ekki nema hálf. Hann þrammaði heim og var
lengi á leiðinni, hann svimaSi og hafði skelfilega verki
í höfðinu. Um nóttina velti hann sér i óráði, ætlaSi ekki
aS haldast viS í rúminu og var kominn ískyggilega ná-
lægt dauSa.
Selína var altekin skelfingu, hatri og kvíSa. Hatri til
•manns sins, er hafSi fariS þannig meS drenginn.
„Þetta er þér að kenna: Petta er allt þér að kenna.
Hann er ekki nema barn og þú lætur hann vinna eins og
fullorSinn mann. Hver veit hvort hann lifir það af”.
„Mér datt ekki í hug aS strákurinn mundi geta þaS.
Ekki sagði ég honum að tína tómatana fyrst og fara svo
í berjamó. Hann spurSi hvort hann mætti þaS og ég sagSi
já. ÞaS hcfði sjáffsagt eitthvaS veriS fundiS aS því, ef ég
hefði sagt nei”.
„ÞiS eruð allir eins. HugsaSu þér bara Roelf Pool. ÞaS
var reynt aS gera úr honum bónda og hann kvalinn
þangaö til hann þoldi ekki við”.
„Eins og það sé eitthvaS óheiðarlegt aS rækta jörS.
Eins og það sé eitthvaS óheiSarlegt að vera bóndi. Eg
man ekki belur en aS þú segSir einu sinni að það væri
göfugt slarf”.
„Já, ég sagSi þaö og slend viS það. ÞaS getur verið göf-
ugt starf. . en hvaS þýSir aS tala um búskapinn núna.
SjáSu drenginn. Vertu rólegur, Sonastór. Finndu hvaS
honum er heitt á enninu. HlustaSu! Ætli Jan sé kominn
meS láekninn? Nei, það er eitthváS annaS. Ertu viss um
að mustarSsplástur eigi við svona veikindi?”
Þetta var fyrir þann tíma er alsiSa varð að hafa síma
og bíl að. grípa til á sveitabæjum. Jan átti langt aS fara
eftir lækninum. En aS tveim dögum liSnum var dreng-
urinn kominn á fætur, fölur og gugginn, en virtist ann-
ars ekkert eftir sig.