Þjóðviljinn - 06.01.1940, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.01.1940, Qupperneq 4
þlÓOVIUINN Op borglnnt. Næturlæknir í nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er Laugavegs-apóteki. í Ingólfs- og Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.45 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 21.15 Leikrit: „Ræningjarnir”. eftir Schiller (Haraldur Björns- son, Brynjólfur Jóhannesson Þorst. Ö. Stephensen, Friðfinn- ur Guðjónsson, Sigrún Magnús- dóttir, Hermann Guðmundsson, Valdimar Helgason, ✓ Magnús Guðmundsson, Hjörtur Krist- mundsson, Sigurður Magnússon Sveinbjörn Þorsteinsson, Jón Alexandersson, Ásgeir Jónss.). 22.45 Fréttir. 22.55 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólveig Guð- mundsdóttir, starfsstúlka á Sól- heimum og Einar Norðfjörð, húsa smiður í Keflavík. Rúða var brotin í bakaríinu Þingholtsstræti 23, í fyrrinótt með grjótkasti. Ungbarnavemd Líknar er opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 3—4 í Templarasundi 3. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Helga dóttir, Laugavegi 20 B, og Sveinn Ingvarsson, öðinsgötu 4. Skíðadeild ándafagnað kvöld. I. R. hefur þrett- að Kolviðarhól í Skemintifélagið Gömlu dansarn ir halda dansleik í kvöld í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu. „Ræningjarnir”, hið heims- fræga leikrit Schillers verður flutt í útvarpið í kvöld. Aðalhlut- verkin leika Haraldur Björnsson. Brynjólfur .Tóhannesson, Þorst. Ö. Stephensen, Friðfinnur Guðjóns- son og Sigrún Magnúsdóttir. Póstar á morgun. Frá Reykja- vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafnar- fjörður, Rangárvallasýslupóstur. V.-Skaftafellssýslupóstur, Akra- nes. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Akranes. Póstar á þriðjudag. Frá Reykja vík: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Borgames, Akranes Húnavatnssýslupóstur, Skaga- fjarðarsýslupóstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, ölf uss- og Flóapóstar, Laugarvatn, aps Nýya íi'io a§ * t t S ? ? t t t t t t t t t t t t t t t t t t I f t t Sfanlcy og | Livíngsfone f Söguleg stórmynd frá Fox er ❖ sýnir einn af merkustu við-ý burðum veraldarsögunnar, þegar ameriski blaðamaður- •*• inn Henry M. Stanley leitaði ♦*• trúboðans David Livingstone | á hinu órannsakaða megin- t landi Afríku. in leika: V Aðalhlutverk- t Spencer Tracy, Sir Cedrie £ Hardwicke, Nancy Kelly, t Richard Greene o. fl. t §> Gamía f?>'io 4 \ T | Börn Hardys I dómara f t Skemtileg og spennandi gam- t anmynd. Aðalhlutverkið leik- | ur hinn röski leikari t t t Mickey Rooney. t X X Ennfremur leika £ Lewis Stone og | Cecllia KK**X»*X«‘K**>H*«X*<**J**X*»K*»>‘X* K**X**X**X**X**X**X**X**X**X**X**X**X**X**X**XhX**X**X**X**X**X**X**X**X**X**X 5: I ? ? x T^eikfélag Reykjavíkur: n „Dauðinn nýiur lífsins’ Sjónleikur i 3 þáttun^ eltir Alberto Casella. Sýning á morgun kl. 8. Urbantschitsch aðstoðar. dag og eftir kl. 1 á morgun. *t*Hljómsveit undir stjórn Dr. V, tAðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 t X Sovétísbrjóturinn „Sedoff” Hjálparleídqjig- urinn náfgasf „Sedoff" I gær barst skeyti til Mt skva frá ísbrjótnum „Jósef Stslín”. Segir þar, að ísbrjóturinn f okist, hægt áfram vegna þess að ísinn verður stöðugt hættulegri. Skipið hafi 3. janúar verið komið í svæði með miklum ísþrýstmgi og. f jall- háum ísjökum og hafi neyðzt til að halda kyrru fyrir nokkrar klukkustundir, en .strax að morgni 4. jan. hafi aftur verið haldið af stað. „Jósef Stalín” fær stöðugt radíómiðanjr frá „Stdoff” og stefnir enn beint til hans. Hafnarfjörður, Akranes, Rangár- vallasýslupóstur, Vestur-Skafta- fellssýslupóstur. Skíðaferð fara Ármenningar í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farið verður frá I- þróttahúsinu. „Dauðiiin nýtur lífsins”. Sýn- ing á morgun. Venjulegt leikhús- verð. Bíiaárekstui'. 1 gær síðdegis rák ust tvær fólksbifreiðar á við út- keyrsluna á benzínstöð Hins ís- lenzka steinolíufélags. Skemmdir urðu litlar á bifreiðunum og eng- inn meiddijst. Japan og Kína Framhald af 1. síðu. miklum embættum, er telja hugs- anlegt að koma á friði í Kína með því að skipta landinu niður í á- hrifasvæði stórvelda. Martin telur þó ekki líklegt, að úr þessum fyr- irætlunum verði á næstunni vegna þess að Japanir hafi ekki styrk til að leggja í styrjöld við Sovétríkin. I Tokio hafa undanfarið farið fram viðræður milli herforingja- ráðsins japanska og utanríkisráðu neytisins, um það að koma upp einni stjórn fyrir landshluti þá í Kína er Japanir hafa á valdi sínu, og búizt við að Wang Ching-Wei kínverski stjórnmálamaðurinn, er gerðist verkfæri Japana í kín- versku stjórninni, verði gerður að forseta stjórnarinnar. Frá Peiping, hinni fornu höfuð- borg Kína, berast fregnir um að- gerðir ldnverskra skæruhópa vest ur af borginni og séu þeir kemnir mjög nálægt henni. Setulið Jap- ana í Peiping hefur verið aukið að miklum mun vegna liættunnar af starfsemi skæruhópanna. Einnig hefur frétzt, að um 50 km. suðvestur af Peiping hafi slegið í harða bardaga milli jap- anska hersins og hluta af hinum reglulega kínverska her, og standi yfir mannskæðar orustur á bess- um slóðum. X. ÞAÐ seni alhyglisverðast og átakanlegast var við daganá, sem nú fóru.f hönd, var ef lil vill ekki það, að horfa á fallna risann, er lá tignarlegur og al- varlegur á líkbörum, og heldur ekki Djrk litli, sem skildi lítið í öllu því dularfulla, er nú gerðist, og heldur ekki litli bærinn, er virtist enn minni og þýðingarlausari vegna þess að allra athygli heindist nú að hönum. Nei, athyglis- verðast og átakanlegast var það að liorfa á Selínu, ekkj- una, sem ekki mátti vera aS því aS gráta mann sinn eins og sjálfsagt þótti. Hún varS aS hugsa um búskapinn, þaS I EDNA FERBER: 53. SYONA STÓR ...! Svona var Pervus. Hann var samhaldssamur, líkt og æltmenn hans og nágrannar, en hann vantaði hyggindi þeirra og útsjónarsemi. Hann sparaði eyririnn, en fleygSi krónunni. Og þessir eiginleikar leiddu hann loks til dauSa. í seplemher voru venjulega góSviðri dag eftir dag, stilla og fegurS yfir kvöldum og morgnum, en þetta ár var seplember bráslagalegur og lcaldur. Pervus þjáSist sáran af giglinni. Hann var nú um íertugl og enn ágætlega vax- inn og föngulegur á velli. Selína fann til sárrar meS- aumkvunar, er hún sá hvaS hann tók út, — meSaumkv- unar, sem aðeins þjáningar þeirra vekja, sem eru ann- aðhvort mjög sterkir eSa mjög varnarlitlir. Hann fór þrisvar á viku meS vagninn á markað, september var síSasti eiginlegi markaSsmánuSurinn. Eftir það stóSusl aS- eins harSgerSustu jurtirnar frostiS. Vegirnir voru á kafi í forareSju, sumstaSar sukku hjólin svo í, aS ekki var hægl aS ná vagninum upp fyrr en einhver kom að, sení vildi rétta hjálparhönd. Pervus fór snemrna að heiman og tók á sig stóra króka til að lörðasl verstu forarkaflana. Jan var of fákænn, of gamall og þó of reynslulítill lil aS hægt væri að' trúa honum fyrir markaSsferSunum. Selina horfSi á eftir Pervusi, hann var ofl orSinn gegn- blautur áSur en hann setlist í ekilssætið á gamla vagn- skriflinu. Yfir grænmetiS var vandlega breiddur segl- dúkur, en Pervus liafði aldrei neitt til aS skýla sér meS. Selína gat ekki stillt sig u mað segja: „Pervus, taktu dúkinn af pokunum þarna og breiddu hann yfir herðarnar á þér”. „T’etta eru pokarnir meS hvítu laukunum. PaS síSasta sem viS höfum af þeim. Eg fæ ágætt verS fyrir þá, ef þeir komast þurrir á markaSinn”. „Pú mátt ekki sofa úli i vagninum í nótt, Pervus. FáSu þér herbergi. PaS borgar sig betur cn aS liggja i heila viku eins og síSast”. PaS birti upp, þegar leiS á daginn, sólin skein nokkra klukkutíma heil og björt. Pervus svaf úti á Haymarket, því aS kvöldiS var hlýtt. Um miSnætti rann á kalsavindur og stóS af vatninu, þaS fór aftur aS rigna. Pervus var blautur inn aS skinni um morguninn, meS köldu og allur vesæll. Hann hresstist litið viS heitan kaffisopa, sem hann fékk sér klukkan fjögur, og aftur klukkan tíu þegar verzl- uninni var aS mestu lokiS. Hann kom heim um nónhil. Gegnum dökkbrúna hörundslilinn, er sól og veSur margra ára höfSu gefiS andliti hans, glitti í gráhvítan veikindafölva. Selína kom honum i rúmiS, þó aS hann reyndi aS malda i móinn, selli heila vatnspoka aS siS- unum og heitt straujárn vafiS í föt, viS fætur honum. En hann svitnaði ekki eins og til var ætlazt, heldur varS al- tekinn af þurrahita. Pervus leit hraustlegar út veikur, en flestir menn heilbrigSir, en allt í einu tók Selína eftir dökkum línum undir augunum, kringum munninn, eftir kinnunum, — því bafSi hún ekki séS þetta fyrr. Barátta Pervusar var fyrirfram töpuS, vegna þess aS veikindi hans voru auSvitaS „lungnahólga”, og viS henni var ráSiS aS loka öllum gluggum og lála sjúklinginn liggja i sem heitustu lofti. Jan Sléen náSi í læknirinn, er sat hjá Pervnsi alla nóttina. Petta var molluleg nótl, í vvstri glampaSi á eldingar öSru hvoru. „HaldiS þér eklci aS mætti opna gluggann”, sagði Selína viS gamla lækninn hvaS eftir annaS, hún var altekin skclf- mgu. „PaS nmndi gera honum auSveldara aS ar da. llann andar svo. .. . svo. .” Hún gat ekki fengiS af sér aS segja hræSilega. Hljómurinn i orSunum skelfdi liana engu síS- ur en hryglulegur andardráttur mannsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.