Þjóðviljinn - 07.01.1940, Síða 4

Þjóðviljinn - 07.01.1940, Síða 4
þlÓÐVIUINN Úr borgtnnl. Næturlæknir í nótt: Þórarinn Sveinsson, Austurstræti 4, sími 3232. Aðra nótt: Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, slmi 3925. Helgidagsl. í dag: Karl S. Jón- asson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld leikritið „Dauðinn nýtur lífs ins” fyrir venjulegt leikhúsverð. Oddný Guðmundsdóttir flytur kvennaþátt í útvarpið annað kvöld Nefnir hún erindi sitt „Hlutverk konunnar í menningarsögunni”. Útvarpið í dag: 9,45 Morguntónleikar (plötur): a) Sónata í E-dúr, Op. 109, eftir Beethoven. b) CelIosónatia i e-moll, Op. 38 eft- ir Brahms. 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 Barnatími: Bamaleikrit, Hild- ur kemur heim. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Fagot-konsert, eftir Mozart. 19.40 Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Tveir siðaskiptaklerkar Einar í Heydölum og Sigfús í Kinn (Ragnar Jóhannesson cand. mag.) 20.40 Hljómplötur: Handel-tilbrigðin eftir Brahms (Egon Petri leikur á píanó). 21,05 Upplestur: Úr „Sögum her- læknisins'1 (Pálmi Hannesson rektor). 21.30 Danslög. (21,50 Fréttir). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Enskukennsla, 3. fl. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 islenzkukexmsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20,35 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýms um Iöndum. 20.50 Kvennaþáttur: Hlutverk kom unnar í menningarsögunni (ung- frú Oddný Guðmundsdóttir). 21.10 Utvarpshljómsveitin: Hollenzb þjóðlög. — Einsöngur: Skúli Sveinsson); 1) Sigv. Kaldalóns: a) Ave Maria. b) Þú eina hjartans yndið mitt. c) Við sundið. d) Sofðu, sofðu góði. e) Ég lít í anda 2) Sig. Þórðarson: Stjama stjömu fegri. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. m Ný/aö'io m Flughefjan i hernadí I . % :«: Spennandi og stórkostleg * || amerísk kvikmynd er lýsir £ lífi 'hinna hraustu og fræknu jí; flugmanna ófriðarþjóðanna, :*: Aðalhlutverkið leikur: | Errol Flynn. ;j* Böm fá ekki aðgang. | STANLEY og LIVINGSTONE^ hin stórfenglega sögulega kvikmynd. —— Sýnd kl. 5. Lækkað verð. — Síðasta sinn ý % Bamasýning kl. 3. LITLA STÚLKAN MEÐ X ELDSPITUKN AR. £ , Litskreytt teiknimynd eftir ævintýri H. C. Andersen. £ Auk þess amerísk skop- | mynd o. fl. — Síðasta sinn. ;•; X A Gamlarb'io % Sýnd kl. 7 og 9. | Gamlí presf" urínn Kvikmynd gerð eftir skáld- sögu danska skáldsins Jakob Knudsens. Aalhlutverkin leika: Poul Reumert og Nicolai Neiendam. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 3 og X alþýðusýning kl. 5. ❖ á hinni ágætu mynd BÖRN HARDYS DÖMARA. X aðalhlutverk Mickey Rooney. . -L ? I -:~x~x->x-x~x-x-x-:~x~:-x~:-:-x-x~x~:-x-x-x-:-:-x-:“X-:-X“X-:-x»í *? ❖ I f I Leikfélag Reykjavíkur: „Dauðinn nýiur lífsins y Sjónleikur í 3 þáttum eftir Alberto Casella. X Sýning í kvöld kl. 8. |;FIljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. X Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. — Venjulegt leikhúsverð. •> ❖ V .». y x—x—x—x—x-x—:->•:—x—x—x-x—x— Sí$um$araraír í Buenos Aíres Eftír Guðmund Arnlaugsson Þjóðverjamir unnu Hamilton Russel bikarinn og áttu hann vel skilið. Að vísu voru þeir aðeins vinning ofan við Pólverja, en þeir töpuðu ekki fyrir neinu landi, en Pólverjarnir töpuðu fyrir Sviþjóð og Hollandi. Þýzka liðið var skip- að þeim Eliskases, Michel, Eng- els, Becker og Reinhardt. Eliska- ses er greinilega beztur þeirra; Michael er nýr og mjög öruggur enda einn af þeim fáu, sem ekki töpuðu skák á mótinu. Engels munu flestir kannast við frá því er hann var hér fyrir nokkmm ár- um. Hann fékk flesta vinninga af Þjóðverjunum, 9y2 úr 11 skákum eða 86%. Engels tefldi djarfara , en nokkru sinni fyrr og jafnframt betur, enda var eins og honum heppnaðist allt, og hann slapp líka taplaus í gegn um mótið. Beeker var lengi ritstjóri Wiener Schach zeitung, sem í höndum hans var eitt víðlesnasta skákblað heimsins. Hann er manna fróðastur um skák. Reinhardt hefur verið Ham- borgarmeistari og er sóknarmaður í gömlum og góðum stíl. Hér kemur á eftir ein af skák- um Engels frá mótinu. Hún hef- ur ekki sérstakt gildi frá skák- fræðilegu sjónarmiði, en er hins- vegar ’gott dæmi um hinn hættu- lega og djarfa sóknarstíl Engels. Hollenzkur leikur: Hvítt: Letelier Svart: Engels Chile Þýzkaland 1. d2—d4 f7—f5 Þetta er hollenski leikurinn. Flest ir leika fyrst e7—e6 og svo f7—f5 i2. leik af hræðslu við mótbragð hvíts í næsta leik. En Engels leik- ur hollenska leikinn og það lýsir honum vel — til þess að fá mót- bragðið. 2. e2—e4 f5xe4 3. Rbl—c3 Það er athugandi, að svartur getur ekki haldið peðinu. d7—d5 strandar á Ddl—h5f og Dh5xd5. Rg8—f6 er venjulega svarað með Bcl—g5. Hinsvegar er ágætt fyrir hvítan að fórna peðinu alveg með f2—f3. Drepi svartur á f3, fær hvítur stöðu og sókn, sem vega peðið fyllilega upp. Engels hefur lítt þekkt afbrigði í huga, sem hann hefur teflt oft með góðum árangri. 3. — g7—g6 4. Rc3xe4 d7—d5 5. Re4—g5 c7—c5 6. Rgl—f3 Rb8—c6 7. Rf3—e5 Rg8—h6 8. Bfl—d3 c5xd4 9. Re5xc6 b7xc6 10. Rg5xh7! ? Drepi svartur nú riddarann kem- ur 11. Bd3xg6 Hh7—f7, 12. Ddl— h5 og vinnur skiptamun að minnsta kosti. En eftir 10. — — Dd8—d6! á hvítur einskis annars úrkosta en að fara aftur með riddarann Hann hefur að vísu unnið peðið, en svartur hefur unnið tvo leiki og fengið opna línu fyrir hrókinn sem hvítur má mjög gæta sín fyr- ir, ef hann hrókar stutt. 11. Rh7—g5 e7—e5! 12. Ddl—e2 Bf8—e7 Hótar e5—e4 13. Bcl—d2 ? e5—e4! Hvítur hefur sennilega reiknað með að geta nú leikið Bd3—a6 en það strandar á d4—d3! svo að hann verður að gefa manninn. 14. Bd3xe4 15. Rg5xe4 16. 0—0 17. Hfl—el 18. Dc2—d3 d5xe4 Dd6—e6 Rh6—f5 Ke8—f8 c6—c5 Nú strandar Re4xc5 á Dc6—d6 og hótar bæði að drepa riddarann og eins Dd6xh2f 19. g2—g3 c5—c4 20. Dd3—f3 Be8—b7 21. Re4—-g5 ? Deöxelf Hvítur gafst upp, þvi að eftir Halxel, Bb7xf3, Rg5xf3 á hann | hrók minna. * EDNA PERBER: 54. SVGNA STÓR ...! varð að hugsa uin jörðina. Hvað sexn leið veikindum, dauða, sorgum, varð að hugsa um jörðina, laka upp græn- ineli, aka því á markað, koma því í verð. Framtíð Dirks og hennar sjálfrar reið á því að hugsað væri um jörðina. FyrsLu dagana eftir jarðarförina skiplust nágrannar Selínú á að fara með vagninn hennar á markað, og Jan rótaðist í görðunum, en varð lítið úr verki. En bændurnir áttu allir fullt í fangi með vinnuna á sínum eigin jörðum. Fimmtu í'erðina varð Jan Sleen að i'ara. Selína var dauð- lirædd um að það færi illa, enda reyndist svo. Jan Sleen kom heim seinl daginn eftir, og var þá með helmingini. af vörunum á vagninum, og gróðinn var enginn. Yið grænmetið var ekkert að gera annað en að setja það í liaug hak við skemmuna og nola það i áburð. „Pað gekk liálfilla i þelta skipti”, sagði Jan. „Eg gal ekki náð mér í almennilegan slað á torginu”. „Þú lórst nógu snemma af slað til þess?” „Já, en þeir holuðu mér frá. Þeir sáu að ég var nýr maður, og þegar ég kom frá því að láta inn hestana voru þeir húnir að hola vagninum frá”. Seiína stóð í eldliúsdyrunum, Jan var úti í garðinum með vagninn. Athugull maður (Jan Steen var ekki einn af þeim) hefði tekið eftir því að svipur ungu hóudakon- unnar varð harðlegur og ákveðinn. „i'að er hezt að ég fari sjáli á mánudaginn? . Jan rak upp stór augu. „Fara. sjálf? Fara hverl sjálí?” „Á markaðinn”. Jan Steen hrosti kjánalega að þessari fyndni, yppti öxl- um og fór yfir i hlöðuná. Alltaf var hún með einhverja vitleysu á vörunum, þessi kona. Og öll High Prairie tók þátt í hneykslun lians og undrun, þegar Selína iél verða af því á mánudaginn að taka taumana í litlu, vinnu- meiddu hendurnar. „Pað liefur aldrei þekkzt”, sagði Jan Steen, „að kona færi með vörur á markað". „Pess skulu þekkjast dæmi hér eftir”, sagði Selína. Hún fór á fætur klukkan þrjú um nóttina, og reif Jan upp líka. Dirk kom út í garðana til þeirra klukkan fimm. Þau tóku upp nóg á heilan vagn og hlóðu hann eftir fyrirsögn Selínu. „Raðið þeim eftir stærð”, sagði Selína, þegar þau fóru að hinda hreðkurnar, rófurnar og gulræturnar í knippi. „Og hindið knippin almennilega, svo þau detti elcki í sundur. Og svo þvoum við þau rækilega”. Á High Prairie var það venja að rétt skola 'af græn- metinu, stundum var það ekkert þvegið. Því var hrúgað saman og selt sem grænmeti, en ekki sem neitt augna- gaman. Venjulega var moldarskán utan á röfunum og rótunum, sem kaupandinn varð að skafa af með eldhús- hnífnum sínum. Selína þvoði knippin rækilega undir brunndælunni, og það var eins og jarðarávöxturinn yrði annar og fegurri við þetta óvenjulega bað. Hún gætti sín að hafa ekki orð á því við Jan Steen. Aumingja Jan var alveg ruglaður, hann gat ekki á heilum sér tekið. Hann vildi eklci trúa því að Selína ætlaði að gera alvöru úr fyr- irætlun sinni. Ivona — húsmóðir frá High Prairie — ætl- aði á markað rétt eins og karlmaður. Alein að næturlagi á torginu, eða í leiguherbergjunum! Á sunnudaginn hafði fréttin komizt út um sveitina, á einhvern dularfullan hátt. Pað var hvíslað og spjallað við kirkjuna um morguninn, — Selína var eklci við kirkju þennan dag. Laglegt ástand, — og ekki nema vika síðan hún missti manninn. Ýmsir komu í heimsókn að ba> DeJongs siðdegis á sunnudaginn, en var sagt að Selina væri að róta í Vesturblettinum með drenglnn Dirk á hælum sér. Séra Dekker kom seint um sunnudagskvöldið. Hann liefði samkvæmt hæfileikum sínum og skaplyhdi verið ágælur prestur fyrir fyrstu hollenzku landnemana, — en nú, þegar þriðja kynslóðin var að vaxa upp í nýja land- inu, var hann heldur forneskjulegur og gamaldags. „Er það satl sem ég heyri, frú DeJong, að þér ætlið að fara alein lil borgarinnar með garðvörur?” „Dirk ætlar með mér”. „Pér vitið ekki hvað þér eruð aö gera frú DeJong. Hay- market er ekki staður fyrir siðlátar konur. Og því síður fyrir börn. Par er spilað á spil, drukkið, allskonar ólifn- I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.