Þjóðviljinn - 17.01.1940, Qupperneq 2
Miðvikudagur 17. jan. 1940.
ÞJÓÐVILJINN
tmmmw
Ctgelandi:
Sameiningarflokkur aiþýðu '
— Sósíalistaí'lokkurinn.
Kitstjórar: .
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ititstjórnarskrifstofur: Aust-
urstræti 12 (1. hæð). Símar
2184 og 2270.
Afgrei Isla og anglýsingaskrif-
stoia: Austurstræti 12 (1.
hæ5) sími 2184. '
Askr ftargjald á raánuði:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.51. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura t'ntakið.
Víkkigsyrent h, f. Hverfisgötu
4. Sími 2J64.
Síðastí dropínn
úr bíkar smánar^
ínnar
Hinn heilagi réttur verkalýðsins
er verkfallsrétturinn. Oft hefur
hin breiða og karlmannlega rödd
Haralds Guðmundssonar flutt
þennan boðskap i nafni Alþýðu-
flokksins, og það skal ósagt látið,
hvort nokkur Islendingur hefur
fyrr eða síðar flutt þennan boð-
skap af meiri rökfimi og þrótti en
Haraldur Guðmundsson.
En enginn veit sína ævina fyrr
en öll er, það sannast á Haraldi
og Alþýðuflokknum.
Árið 1934 gekk flokkurinn gunn
reifur til kosninga og bar áhuga-
mál hinna vinnandi stétta fyrir
sér.
Árangurinn var mikill kosninga-
sigur, og víðtæk áhrif á stjórn
landsins í tvö ár. En aðeins tvö ár.
Því árið 1936 Var oddurinn brot-
inn af spjóti Haralds og brynjan
hans rifin. Honum var af flokkn-
um falið að leggja til atlögu gegn
Kveldúlfsóreiðunni og Landsbanka
spillingunni. Hann gerði vesaldar-
Iega tilburði, sem hinar vinnandi
stéttir áttu að halda að væri á-
hlaup, en meðan hann framdi
þessi látalæti, missti hann bæði
vopn og verjur.
Svo var gengið til kosninga
1937.
Haraldur og Alþýðuflokkurinn
vildu leyna vopnatapinu og báru
sig karlmannlega, slíkt er þó ætíð
búningsbót.
Hínar vinnandi stéttir sáu í
gegpum þá búningsbót, og Alþýðu
flokkurinn beið herfilegan kosn-
ingaósigur.
Nú var hægt að bjóða flokknum
hvað sem verkast vildi.
Pyrst var hann látinn kyngja
ö«y sem han hafði sagt u«j
tys* í’.C’xga rétt: ÁÍjiÍHgi lögfeSti
kauþ ög kjöi’ vérkámáriná,-
Haraldur var dreginn ur ráð*
herrastóli. Var það i mótmæla-
skyni, eða var það til þess að Stef-.
án fengi tækifæri? Víst er um það
að síðan hefur Alþýðuflokkurinn
þolað hverja smán bótalaust, en
Stefán hefur fengið ráðherrasætið
Stefán gekk tindilfættúr í stólinn
srm Haraldur var dreginn úr.
Á þessum tíma hefur Alþýðu-
flokkurinn verið látinn samþykkja
lög um ríkislögreglu, um sveitar-
flutninga, um alræði Jónasar í
menntamálum, um að svipta sam-
vinnufélög verkamanna sjálffor-
ræði, svo fátt eitt sé talið.
En ekki var bikar smánarinn-
ar þar með i botn tær.riur. Nei.
síður en svo, þessa dagana er
flokkurinn að sötra síðustu drop-
ana, þessa dagana er hann að leit-
Elnhnga verklýðsslnnar
eða lllræðlsme«
' /fr
(/yrv^r
Enn einu sinni eiga verkamenn
að kjósa sér stjórn í verkamanna-
félaginu „Dagsbrún". Aldrei hefur
riðið meira á því, en einmitt nú, að
sú stjóm, sem kosin verður, hlýði
aðeins samþykktum verkamanna
sjálfra, viti vilja þeirra, þekki þarf-
ir þeirra og kjör, vilji vinna að
hagsbótakröfum þeirra að réfti
þeirra og frelsi. Heldur en stjórn
sem hugsar ekki um annað en að
þóknast verklýðsböðlum þeim, sem
hafa undanfarið samþykkt á Alþingi
hverja kúgunar og þrælalöggjöfina
eftir aðra, sem gerir fátæka alþýðu
fátækari lífsskilyrði hennar verri,
afnema frelsi hennar og rétt og
fótumtroða menningarlegar hug-
sjónir, allt til þess að halda völdum
og hálaunuðum embættum við töðu
stall þess opinbera.
Ritningin segir okkur frá því, að
fyrir -rúmum 1900 árum var al-
þýðunni austur í Gyðingalandi boð-
ið að velja milli tveggja manna, ann
arsvegar ræningja og illræðismanna,
hinsvegar mannvinarins mikla, sem
hafði varið öllu lífi sínu til þess
að vinna fyrir guðdómlegar hug-
sjónir, gerði allt sem hann gat til
þess að upplýsa fólkið svo að hin
fátæka alþýða gæti lifað betra lífi,
hann læknaði sjúka og hjálpáði hin
um snauðu. Hann var forustumaður
alþýðunnar á Gyðingalandi og barð-
ist fyrst og fremst fyrir réttindum
hennar.
Þetta gat yfirstéttin í þá daga
ekki liðið og ákvað því að hann
skyldi deyja, æðstu prestar og hin-
ir skriftlærðu hófu takmarkalausa
ofsókn rógs og lyga um þennan
mikla velgerðarmann mannkynsins,
þeir æstu upp fólkið og í mold-
viðri blekkinganna gátu þeir látið
fólkið heimta að hann væri kross-
festur, að hans blóð kæmi yfir þá
og börn þeirra; en ræninginn og ill-
ræðismaðurinn væri látinn laus. Á
eftir þvoðu valdhafarnir hendur sínr
ar og sögðu: „þetta er þjóðarvilji
svona verður það að vera“. Ýms-
ir halda því fram að Gyðingar séu
ekki búnir að gjalda þessa skuld
að fullu enn þá, sem valdhafar
ast við að fá atvinnurekendum
undir stjórn ölafs Thors og Egg
erts Claessen forustu í stærata
verklýðsfélagi landsins, Dagsbrún,
Hvort þetta tekst skal ósagt látið
en hitt er víst, að dýpra getur
Verklýðsflokkur ekki fallið, en £að
áð gera siíkíi tilfáún, hún er áþreif
arilegur dauðadómur, hún er óaf- i
máanleg staðfesting þess, að eng- :
inn sósíalistiskur verklýðsflokkur, I
Islandi lengur;
sem heitir Alþýðuflokkur er til á
Saga Haralds Guðmundssonar
er sagá ÁlþýðUflökksins séð í
skuggsjá. Það er sagán um gáfað-
an, velviljaðan, kjarklausán, væru
kæran mann, sem hóf glæSilegt
starf en gafst upp. Veilurnar í
skapgerðinni urðu mannkostunum
máttugri. Alþýðuflokkuririn átti
marga gáfaða velviljaða merin, en
hann átti líka Stefán Jóhann.
Plokkurinn hóf glæsilegt starf, en
endaði með því að tæma bikar
smánarinnar í botn/og deyja sem
verklýðsflokkur.
Stefán varð mannkostamönnun-
um máttugri.
þeirra steyptu þeim í af pólitískum
hroka og fégræðgi.
Þannig var pólitíkin rekin á þeim
dögum, en er hún ekki endurtekin
þessi þokkalega pólitíska iðja nú á
vorum dögum? Jú. Svo sannarlega
er hún endurtekin svo að segja dags
daglega, þó það sé nokkuð með
mismunandi árangri, því fólkið er
upplýstara nú en þá, þó hinir æðstu
prestar og þeir skriftlærðu hjá
sameinaða íhaldinu séu auðvitað
’lleiknari í skollaleiknum og reyndari
en flokksbrœður þeirra voru fyrir
19 öldum.
Þessi leikur er nú leikinn, í verka
mannafélaginu „Dagsbrún“ með
grimulausri óskammfeilni hins spillt-
asta afturhalds frammi fyrir öllum
landslýð, heróp þeirra er, enn sem
fyrr: Við eruin þeir einu sönnu
íslendingar, verkalýðurinn *er skríll,
sem skal lúta okkur og gera sig á-
nægðan með það, sem við skönnnt-
um honum.
Þeir starfa eftir reglunni: með
lygum skal lýðinn blekkja.
Dagsbrúnarmenn, ykkur eru nú
boðnir tveir listar við þessar stjórn-
arkosningar, annarsvegar er listi
tninaðarráðs Dagsbrúnar, á honum
eru aðeins menn, sem eru þraut-
reyndir í Dagsbrún og verklýðs-
hreyfingunni. Þeir hafa allir starfað
þar svo árum skiptir og alltaf sýnt
það í starfi sínu, að þeir eru verðir
þess trausts, sem þeim hefur ver;
ið sýnt, undir þeirra forustu munu
verkamenn ná þeim réttindabótum,
sem mögulegl er að sækja í hel-
greipar þær, sem spenna nú að öll-
um félagslegum og menningarlegum
unxþótum: í voru þjóðfélagi.
Hinsvegar er listi frá samfylkingu
íhaldsins, sem á eru sannkallaðir
ræningjar og illræðismierin í verka-
lýðshreyfingunni, menn, sem eiga
að vera innsigli á kúgunarvald þjóð
stjórnarflokkanna. Hlutverk þessara
manna ef þeir skyldu verða kosn-
ir, er það fyrst og fremst að gera
„Rjukan Arbejderblad“ ritar eftir" i
farandi út af yfirlýsingu Manner-
heims um að þetta stríð sé „áfram
haid af frelsisstríðinu“.
„Mótspyrna burgeisastéttarinnar
finnsku gegn ákvörðunum finnska
Landsdagsins (þingsins), sem þar
voru samþykktar af meirihlutanum,
leiddu til borgarastyrjaldarinnar. Við
kosningarnar 1916 höfðu Sósíaldemo
kratar með frjálsum þingræðislegum
kosningum fengið meirihluta, í Lands
deginum. Landsdagurinn samþykkti
svo í júlí 1917, - undir áhrifum
fólksins og rússnesku byitingarinn
ár, hin svokölluðú fullveldislög,
sem gáfu Landsdegimim æðsía vald
í máluih Finnlands. Þá hað finnska
burgeisastéttin rússnesku K renski-
stjómina um hjálp >og fékk hana til
að leysa Landdaginn úpp.
Dagsbrún óstarfshæfa sem verklýðs
félag. Þeir eiga að segja já og
amen og þakka í auðmýkt fyrir
hvað sem þeim er rétt, og hvað sem
ráðherrunum dettur í hug að scmja
uin er snertir verkamenn og sam-
tök þeirra.
Það er líka þeirra hlutverk að
koma Dagsbrún úr sambandi ís-
lenzkra stéttarfélaga og koma henni
í Alþýöusambandið aftur, og þar
með að skrifa upp á kvart-milljón
króna víxilinn sænska frá í vor, er
frægur er orðinn. Ætli það séu
margir Dagsbrúnarmenn, sem vilja
vera ábyrgðarmenn á þeim víxli?
Verkamenn, ef þið látið blekk-
ingamoldviðri þessara illræðismanna
villa ykkur sýn, eins og tókst á
Gyðingalandi forðum, þá, er ekki
séð fyrir hvað mikið þiö verðið
að greiða fyrir þá villu, og livað
langan tíma tekur að borga þá
skuld. Þið skuluð ekki leiða þá
bölvun yfir ykkur og börn ykkar,
þið verðið að spara þeirfl handa-
iþvottinn í þetta sinn, valdhöfunum.
Þið skuluð sýna það núna verka
menn við Dagsbrúnarkosningarnar
að það séu ekki margi'r í ykkar hóp,
sem vilja veru markaðshross á póli
tísku sölutorgi Ölafs Thors og fasisÞ
ans Stefáns Jóhanns Stefánssonar.
Þið verðið að krossfesta illræðis-
inannalistann með öllum hans fyr-
irœtlunum á því krosstré, seni ykk-
ur, verkamenn, er ætlað; aðferðin er
mjög auðveld; ef allir Dagslirúnar-
menn kjósa A-listann, þá er> tak-
markinu náð, þá er unninn stærri
siur> en þið getið metið til peninga.
Þá er hjartara og betra líf fyrir
höndum.
Verkamenn, verum einu sinni sam-
taka, rekum þá smán af liöndum
okkar að atvinnurekendum séu af-
hent yfirráðin í félagi okkar.
Mæturn allir við stjórnarkosning
Una/ í Dagsbrún og kjósum lista
verkamanna, A-LTSTANN!
trúasamkundu finnsku þjóðarinnar,
hófust mikil verkföll og kröfugöng-
ur um allt landið. Og þar sem
fimiska burgeisastéttin gal ekki
fengið neina aðstoð frá Rússlandi
lengur, eftir verklýðsbyltinguna 7.
nóvember 1917, þá bað hún um
hjálp frá Þýzkalandi keisaran.s og
fékk hana. Um leið og finnska hur1-
geisastéttin strax 1917 tóka að
myhda hvítlið sitt allstaðar i land-
inu, einkum i österbotten, náði
hún sambandi við þýzka herforingja
ráðið og fékk stórar sendingar af
vopnum og skotfærum frá því. Og
eftir að borgarastríðið liófst í jan-
úar féltk hún líka hernaðarlega
hjálp frá þýzkum hersveituni. Það
var þýzkur her, sem barði niður
finnsku verklýðsstéttina. Og eftir
að „frelsisstríðið" var unnið með
Vísir bodar mjja stejnu í uerk-
IjSsnnílum, ad afstödnum Dagsbrún
arkosningunum, ef listi atvinnurek-
enda verSur kosinn. Ekki getiir
btafiiS pess, i hverju pessi stefna
verdi fólgin, enda er pad óparft,
Visir hefur svo oft gert grein fgr-
ir stefnu sinni í pessurn málum,
Hún er i höfuSdráttiim svomr
„Verkamenn, hœttiö pessari ótœt-
is kröfupólitik (sbr. ummceli kemp-
unnar Hamlds i Skja/dbonginni: Ai-
pjöuflokkurinn ber engar kröfur
fram aö pessu sinni, hann er búinn
aö fá simim kröfum framgengt),
takiö piö pegjandi viö pvi kaupi,
sem atvinmirekendur geta borgaö
gkkur, sjálfir vita peir best, hvaö
peir geta, og ef getu peirra sr of-
boöiö, hvar œfliö piö pá aö fá
vinnu? Vceri ekki munur fgrir i/lck-
ur aö hafa vinnu allt áriö, pó aö
kaupiö vceri helmingi lcegra en paö
er nú? Já, kceru vinir, veriö ,J5annir
islendingar“ fgrir 50 trum' Jímct-
kaup, paö er allt og sumt, og at-
vinnnvegunum er borgiö.
Þaö eru tvcer tegundar manna.
sem. stundum er erfitt aö skilja,
ofvitnr og fávitar.
Siguröur nokkur Halldórsson seg-
ir frá pi/í i Vísí i gcer, aö paö sé
sérstaklega einn liöur i sanming-
iim inaddönm Skjaldborgar (St. Jó-
hanns) og ööins (Ölafs Thórs)‘ sem
hann telji aö sé „pungamiöja“ hans
og „mikhi máli skipti um paö, hvort
samvinna pessi eigi fgrir sér lang-
an aldur eöa skamman“, og pessi
pungumiöja er, aö Dagsbrún segi
sig úr Landssambandi stéttarfélag-
anna. Síöan segir hann orörétt:
„Petta úkvceði e r í fullu samrœmi
við pcí stefnu okkar Isjcílfstceöis-
verkamctnna, sem viö gáfum til
kgnm, pegar viö tókum afstööu
með pví, aö Dagsbrún segöi sig úr
Alpjöusambandinu. Viö viljum og
gemnt :im paö áiweðmr knöfur, aö 1
alljr verkámenn, hvar í fhokki sem
peir standa, hufi fullkominn sjálfs-
ákvöröunarrétt um sin eigin mdl,
og teljum {p\fiö skjlamt brot ci öll-
um Igðrœðis- og mannréttindum, aÖ
útiloka verkamenn frcí pvi, aö gegna
trúmuðurstörfiint í peirra eigin sarri-
tökuni. vegna pólitiskra skoöana“.
t Uinclssambandinu er enginn
verkainaöur útilokaður fní pví aö
gegna trúmðarstörfum vegna póír
tískra skoöana, sambandiö var stofn
aö til pess aö gefa öllum verkd-
mönmim sama rétt.
Er Siguröur ofviti eöa fáviti?
/ trúnaöi sagt, pcí er hann hvor-
ugt, en ólafur Tliórs sagöi honum
aö segja, aö hahn vœri meö jafn-
rétti allra verkamanm innan sarn-
taka peirra, e.n cí móti Landssant-
bandim.
Hvernig átti nú Siguröur aö hlgöa
skipun Ólafs, án pess aö gera sig
aö viötmdri?
ógnirnar............‘
Blaðið heldur síðan áfraim og lýs-
ir hvítu ógnarstjórninm i Finnlandi,
sem murkaði lífið úr 30 000 fnnskuni
verkamönnum og konum. Síðan seg-
ir það:
„Norski verkalýðurinn hefur lif—
Framh. á 4. síðu
Eftir þessa valdbeitmgu við full- hjalp þyzkra
Á. Guðmundsson
Sannleikurinn um ,frels-
isstríð' Mannerheims
piað norska Verkamannaflokksins segír frá: