Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 2
Laugardagur 20. janúar. 1040 ÞJÓÐVILJINN BaráHan gegn hcimsvaldastyyjöldinni; Halvard Olsen, fyrrverandi forseti norska Landssambandsins tekur af- stöðu gegn stórveldastríðinu og með valdatöku verkalýðsins iMðOVIUINH ÍCtgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíalÍBtaflokkurinr:. Eitstjórar: \ Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofnr: Aust- urstrati 12 (1. hæð). Símar 2184 og 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stota: Austurstræti 12 (1. hæ-5) sirai 2184. Askr iftargjald á mánnði: Reykjavík og nágrenni kr, 2.5). Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura t'ntakið. Víkingsyrent h, f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Flóifínn frá mál- efnunum Það er barizt um rétt verkalýðs- ins, það er barizt um hvort hann eigi að hafa rétt til þess að verð- leggja vinnuafl sitt. Það er barizt um hvort hann eigi að hafa rétt til að mynda landssamtök, á grund velli lýðræðis og jafnréttis, það er t>arizt um hvort hann eigi að hafa rétt til að vinna, það er bókstaflega barizt um möguledka hans til að lifa, já „baráttan stendur um brauð vort og rétt“. • Þannig var baráttan, sem var háð í Dagsbrún; þannig er baráttan, sem háð er dag eftir dag á vett vangi stjórnmálanna, um gjörvallan heim. Allstaðar er l>arizt um brauð og rétt hinna vinnandi stétta, með orðum í ræðu og riti, með tundri og stáli. Við og við eru reikning- amir gerðir upp, sumstaðar og stundum við kjörborðið, á öðrum stöðum og á öðrum tímum að lokn um hildarleik á vígvöllvmum. Ekki var þessi barátta hafin í gær eða dag. Hitt er heldur að hún hefur staðið frá þeirri stund að maður fyrsi rændi mann, frá þeirri stundu að fyrst varð hagsmunaand- stæða milli einstaklinga, sem síðar leiddu til hagsmunaandstæðu milli stétta, alla stund síðan, hefur bar- áttan staðið milli hinna kúguðu og kúgaranna, alla tíð síðan hefurbar áttan staðið úm. brauðið og rétt hinna vinnandi stétta. Þegar rétturinn berst við óréttinn, þegar sulturinn knýr á dyr nægta búranna, er ætíð bedtt sötnu bardaga aðferðum. Rétturinn gengur beina' braut, hann víkur hvorki til hægri né vinstri, hann veit hver haxm er og biður aldrei afsökunar á tilveru shini. En órétturinn Iítur undan, flýr frá mólefninu, en brynjar alg bmM biekkingum lygum og svikum. Það eru hans vopn og þau hafa iöngum dugað honum furðu vel. Dagsbrúnarmenn sögðu: Við viljum hafa rétt til að verðteggja vinnu okkar. Afturhaldið sagði: Rússland. Dagsbrúnarmenn sögðu: Við heimt um fullkomið jafnrétti allra verka- manna i félögum þeirra og félaga- samtkinduni. Afturhaldið sagði: Stalin. Dagsbrúnarmenn sögðu: Við heimt um vinnu handa öllum, sem geta unnið. Afturhaldið sagði: Kuusinen. Dagsbrúnarmenn sögðu: Við mót- mælum sveitaflutningunum allir sem einn. Afturhaldið sagði: Kommúnismi. Haivard Olsen, sem í meir en áratug var fonnaður landssambands verklýðsfélaganna í Noregi, Og allt- af hefur þótt standa hægra megin í verklýðshreyfingunni þar, hefurný- lega látið til sín taka um afstöð- una til stórveldastríðsins. Hann hef- ur meðal annars skrifað grein í rit byggingaverkamanna, þar sem hann segir: „Burgeisastéttinni hefur enn einu sinni tekizt að fá verkamennina til að trúa því að verið sé að heyja strið á hugsjónalegum grundvelli: fyrir frelsi og fólksstjórn, gegn harð stjórn og ofbeldi. Enn einu sinni er sagt að milljónum manna sé fórnað, til að tryggja varanlegan frið. 1914 kom stríðið verkalýðnum að óvörum — segja menn. Enginn tími var til að hugsa um þetta. Hver fyrir sig áleit að ráðizt hefði ver- ið á hann. Það voru þó til, bæði í Englandi og Rússlandi einstakir hugrakkir menn, sem mótmæltu og ,voru settir í fangelsi vegna skoðana sinna. Jaures var drepinn í Frakk- landi, Liebknecht og Luxemburg í Þýzkalandi vegna baráttu þeirra gegn striðinu. Lenin og aðrir út- bneiddu vígorðið um að breyta stríð Dagsbrún sagði: Við mótmælum ríkislögreglunni, við krefjumst þess að þessari „friðsömu þjóð sé stjórn- að með þeirri mannúð og því rétt- læti að úr engum deilum þurfi að skera með hernaði og ofbeldi“. — (4. ára áætlun Alþýðuflokksins 1934) Afturhaldið sagði: Rússar réðust á Finna. I styttra máli verða deilur aftur haldsins og Dagsbrúnar ekki raktar, það þarf heldur ekki að gera það með fleiri orðum, þetrta nær yfir allt sem sagt vdp í þessari baráttu. 1 baráttunni um brauð 'og rétt hinna vinnandi stétta á afturhaldið einskis úrkosta, nema að flýja frá staðneyndunum, og bedta lygum og blekkingum um menn, málefni, at- burði og þjóðir, sem eru svo fjarri vettvanginum að ætla megi að nokk- ur hluti þeirra, sem eiga réttar síns og brauðs að leita láti blekkj- ast, og gangi til þjónustu við sína eigin böðla og erklfjendur mennlng ar og þróunar. En hversvegna öll þessi hróp aftur haldsins um Rússland, Stalin, Kuusi- nen, kommúnisma og árás á Finn- - land. Milljóneramir á Norðurlöndum hljóta að vera fúsir til að leggja fram fé til þess að berjast gegn Rússum, sagði Svíinn, Winge, því annafs gæti svo farið, að það yrðu engir milljónerar til á Norðurlönd um. Þetta er mergurinn málsins. Til er stefna, sem heitir sósíai- ismi. Þessi stefna krefst jafnréttis meðal manna, krefst þess að allir | fái sitt brauð og sinn rétt, og að j forréttindastéttirnar verði þurrkað- inu í byltingu. Nú eftir að við höf- um 20 ára tíma til að undirbúa okk ur í „baráttu gegn fasisma og stríði“ og eftir að hver friðarfylk- ingin var sköpuð á fætur annarri, þá uppLifum við algert hrun hinnar alþjóðlegu verklýðshrcyfingar. Einn ig verklýðssamtök hinna einstöku landa skora i helguðu nafni bins aiþjóðlega sósíalisma á meðlimi sína að fylkja sér undir stríðsfánana. Það getur vart i sögunni slíka smánun sem þessa, á hugsjón, sem milljónjr ínanna litu upp til og unnið hefur verið fyrir og fórnað fyrir, kynslóð eftir kynslöð. Það er svívirðing! Og við getum ekki neitað ábyrgð okkar og þvegið hend ur okkar, við sem tilheyruin hinum hlutlausu“. Síðan segir Halvard Olsen: „Það er skiljanlegt að það sé nauðsynlegt fyrir Ijurgeisastéttina að fegra við- urstyggilegt ofbeldi sitt með hug- sjónum frelsis og réttlætis, en það er óskiljanlegt að verklýðssam- tök, sem jafnvel kalla sig sósíalist- isk skuli láta blekkjast af svona hjali og hrífast með og taka jafn- veL undir með i kórnum. Þau hefðu sannarlega átt að vita betur. Saga mannkynsins og persónuleg reynsla ar út. Til þess að þetta megi verða dugar ekki eintómt kjaftæði um kærleika og miskunnsemi, að þeim dyggðum ólöstuðum, það þarf nýtt þjóðfélagsform, nýtt þjóðskipulag, skipulag sósíalismans. Þetta skipu- lag er komið á í hinum víðlendu Sovétrikjum, og það er vitanlegt: að þær milljónir verkamanna, sein það ríki byggja eru þess albúnar að brjóta liinu nýja þjóðskipulagi braut yfir lönd og höf um gjörvaila jörð ina. Vopnjn hefur afturhaidið valið, og verkalýður Sovétríkjanna er ekki svo fávís að hann mæti fallbyss um auðvaldsins með froðusnakki um kærleika, þó hann vissulega vildi boða frið á jörð en ekki sverð, en „þeir, sem stríði vilja verjast verða stundum fyrst að berjast“ Afturhald og auðvald heimsins bersí nú hamstola baráttu fyrir til- veru sinni. Baráttan stendur um brauð og rétt hins vinnandi fjölda Oegn málstað réttlætisins duga engin vopn rvema lygar, rógur og svik. Þessvegna er þessi hamstola rógsherferð gegn rikjum verkalýðs- ins, þessvegna trúa vesalingar aftur haldsins á fslarrdi þvi, að þetv geti hrætt íslenzka vcrkamerm frá þvi að leita réttar sins, með því að gerast auðvirðileg söingpípa. í synfipn íu lyganna um Sovétrikin. En hvort sem afturhaldinu tekst lengur eða skemur að verjast ineð því að flýja frá málefnunuin á vit lyginnar, þá er hitt víst að réttlætið sigrar og ef hinar vinnandi stéttir kunna að standa saman sem einn maður, þá getum við sagt með fullri vissu: „Brátt kemur sigurinn, öreigastétt“. þessara daga sannar fullkomlega, hverjir eru ofbeldisseggirnir, hverra erindi þeir reka. Alþjóðlega auðvald ið hefur hvað eftir annað afhjúpað sig svo áþreifanlega, að það ætti nú að vera loku fyrir það skotið að verkamenn gerðust ginningarfífl burgeisanna og létu grafa sig millj- ónum saman í fjöldagröfum auð- vaidsins. I þessu stríði skeður ekkert ann- að en, í hinum. Það eru ránsríki auð valdsins, sem heyja stríðið til að afla sér hráefna og markaða. Áður vorú trúarbrögðin og vestræna menn ingin bjúpurinn, sem ránsríkin breiddu yfir sig„ í dag er það lýð- ræðið og siðmenning Vestur-Evrópu sem veifað er framap, í fólkjð. Þetta á að dylja hið sanná starf kauphalÞ ardrottnanna og stjórnmálaerjndreka þeirra. Og fólkinu verður að blæða, það á að bera fórnir stríðsins og af.Ieiðingar eftir-stríðsins mað sínum kreppum. Hvílík blekking! Hvílíkur andlegur þrældómur. Olsen lýkur grein sinni með því að benda á hættuna á að öll auðr valdsríkln sameinist gegn Sovétrík, unum og segir: „Það er aðeins emn möguleiki til að hindra þetla og það er að hinn skipulagði verka- lýður út frá sósialistiskri lífsskoð- uti sinui taki vöidin í þjóðfélagmu, breyti stríðinu í byltingu ogbyggi upp nýtt mannfélagskerfi á grund- velli alþjóðlegrar samhjálpar“. Norsfc vcrfelýðs- félög búasf tíl baráffu fyrír sós~ íalísmanum MálaraféLagið í Osló hélt nýlega fund um dýrtíðina og kaupgjaldið. Halvard Olsen hafði framsögu um málið. Að framsöguarmi lokinni var eiiiróma samþykkt ályktun, þar sem settar voru fram ýmsar kröfur verka lýðsins: skattur á strfðsgróðamenn- ina, meiri atvinnubótavinna, eftirlit verkamanna með vöruverðinu, þjóð nýting l>anka og vátryggingafélaga, ráðstafanír til að koma á LarwisverzÞ un. ÁLyktunin endar svo: „Stríðið hefur skapað nýtt ásland fyrir verkalýðinn. Á þessum timu-n get- ur ekki samsteypustjóm né v'nnu friður og gerðardómar verið Leið verkalýðsins. Hið sögulega hlutverk verkalýðsins er að koma á þjóðfé- laslegri byltingu. Verkefnið, sern verkalýðuritm verður að búa sig und!r er: að skapa úr öngþveiti str ðsins sósíalistiskan heim“. Tveir Skjaldborgarar töluðu sam an um Dagsbrúnarkosningamar á fömum vegi. Ajlt í einu segir ann- ar: „Það var annars gott. að Rússar skyldu ráðast á Finna“. „Nú, því þá það“. „Sérðu það ekki maður, hvaða rök hefðum við annars að bera ■ fram fyrir atvinnurekendalistanum og Einari Björnsyni?“ LO Belgiska tiorgarablaðið „Soir“ birt ir fregn frá fréttaritara sínum i Budapest, þar sem hann skýrir frá áhyggjum valdhafanna í Ungverja landi, eftir að Sovétrikin höfðu eign azt sameiginleg landamæri við Ung- verjaland. Segir hann m. a.: „íbúamir í Karpato-Ukxainu (sem Ungverjar tóku í marz 1939) eru níu tíundu hlutum Slavar. Þeir veita harðvítuga mótspymu þeim tilraun- um, sem Ungverjar gera til að gera þá ungverska, og berjast fyrir því að fá þjóðréttindi. Beita Ungverjar þá hörðu. Risu Karpato-Ukrainu- menn því upp gegn ungversku hera aðardrottnuninni og þegar Rússar komu að landamærunum heilsuðu hinir slavnesku íbúar þeim með mikl um fagnaðarlátum. Ibúar margra þorpa fóru yfir landamærin og báðu þá verndar eða helzt að fara inn í Karpato-Ukrainu og frelsa þá, sem Ungverjamir kúga. Herforingjar Sovétríkjanna fóru ekki inn í Karpato-Ukrainu, en und- irxóður með Moskva var hafinn. Gegn þessum undirTóðri hjálpa ráð- stafanir ungversku Icgreglunnax <kk> mikið. ibúar Karpato-Ukxainu voru alltaf lýðræðissinnaðir og nú verða þeáx smám saman kommúnistiskir. Og valdhafami'r í Budapest eru fam ir að spyrja sjálfa sig, hvort smit- unin muni ekki liroiðast út um allt Ungverjaland, vegna þess að í Umg' verjalandi sjálfu er óneitanlega eymdarástand líka hjá hinum borg- aralega hluta íbúanna af því kúgun arkerfi jarðeignaaðals hefur haldizt. Háif önnur milljón atvinnulausra bænda vinna sér ekki inn peninga nema á stuttu tímabili á árl við landbúnaðarvinnuna og laun þeirra eru ekki meiri en 1,50 belg. franki á dag (1,65 ísl. kr.). Þeir eiga ekk- ert land, en stórjarðeigendumir eiga gifurlegar jarðeignir. Menn skilja að þessi eignaskipting gefur komin- únistjska undirróðrinum byr undir báða vængi“. [ „Israelitische Wochenblatt", er geöð er út í Basel og er Gyðinga" blað, stendur eftirfarandi klausa: „f Lemberg, sem er höfuðbarg þeirrar Ukrainu, sem nú tilheyrir Rússlandi, hafa um húlf milljón fióttamanna fengið hæli. Af þeim munu um 350000 fá atkvæðisrétt við kosningar til þjóðþingsins. Flótta mennimir verða að leita hjáipar hins opinbera, 10 þúsundir þeirra hafa fengið vinnu í kolanámum Donhéraðsins.“ Síðan skýrir blaðið frá þvi að Tarrvopol, sem aðeins het ur 40000 íbúa, hefur tekið á móti 100000 flóttamönnum. f Rowno hef- ur íbúatalan tvöfaldazt af sömu á- stæða og í Bialistokk fimmfaldazt Gyðingaskólamir hafa nú verið opnaðir á ný, háskólamjr em aftur teknir til starfa. Verzlanir em nú þjóðnýttar, en mjög víða veita fyrri eigendur þeirra þeim forstöðusem starfsmenn samvinnufélaga. Ungher jar l Ungherjar! Fundur á morgun, sunnudag, kl. 10 f. h. Á þessum fundi.verða búnir til bollnvendir. Komið öll og búið sjált t:l /end- ina ykkar! Stjiómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.