Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 3
• JÖÐVILJINN Laugardagur 20. janúar 1940. Stjórnarkosníng i Vcrklýds- félagí Bor$arness !$ Flokkurínn f ? ❖❖❖♦>❖❖❖♦>❖ ❖ Á þriðjudaginn kemur verður að- alfunchir Sósialistafélags Reykjavíkur haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Á fundinum fara fram venju leg aðalfundarstörf. Meðal annars verður rætt um skipulagsmál félags ins. Munið því félagar að ráðstafa ekki tíma ykkar til annars á þriðju dagskvöldið. Allir á aðalfundinn. Síðasta hefti „Samvinnunnar” er í útlendum fréttum sínum eins ósvífið og fullt af lygum eins og verstu fasistablöð, enda hefur blaðið auðsjáanlega verið tekið í þjónustu klíkunnar kringum Jón- as frá Hriflu til að undirbúa ein- ræði hennar og Kveldúlfs hér. Sem dæmi um ósannsöglina má benda á að blaðið segir eftirfar- andi frá stríðinu í Pinnlandi. „Rússar gera strax, fyrsta dag- inn, loftárásir á Helsingfors, varpa þar niður eldsprengjum, eyðileggja mörg hús og drepa um 160 manns, mest konur og börn, og margir særast”. Þessi lygafrétt er flutt alveg eins og hún barst frá Helsing- fors fyrsta daginn, án þess að at- huga að daginn eftir segir Hels- ingfors að aðeins 80 manns hafi farizt, og þriðja daginn að ekki hafi farizt nema 40 þennan fyrsta dag, — og svo, þegar hvíta stjóm- in í Finnlandi gefur yfirlit yfir 6 vikna stríð, þá segir hún að all- an tímann hafi alls farizt rúr.ú. 200 í loftárásum. Það er því auðséð að í „Sam- vinnunni” er um það eitt að ræða að ljúga þannig, að æsingaherferð afturhaldsins á fslandi megi að gagni verða. — Það var eitthvað annað uppi á teningnum í herbúð- um S. 1. S. þegar óskað var eftir stuðningi við lýðræðið á Spáni, þá sveikst S. f. S. og „Samvinnan” um að gera nokkuð til að safna. Enska samvinnublaðið „Reyn- old News” hefur þá tekið málið öðrum tökum. Ritstjómin tilkynn- Fransba auðvaldíð gírníst olíulíndír Sovétríkjanna Franska blaðið „Temps” heiintar i teiðara undir fyrirsögninni: „Hem aðarlist oliunnar” vopnaða innráa Englands og Frakklands, ásamt Tyric landi i olíuhéruð Svartahafsins, —- gegn Sovétrikjunum og gegn Rú- meníu. Tii að fá Tyrki til þessa legg ur blaðið áherzhi á að „íbúar As- erbeidshans séu Tyrkir‘‘. Þessi innrás er ekki sérstaklega hugsuð til að hjálpa Finnlandi, heldur til að tryggja ensk-frönsbu heimsvaldastefnunni oliulindir Rúm eníu og Sovétrikjanna og svipta þannig Sovétrikin og Þýzkaland „því eldsneyti, sem heldur lierjum þeirra virkum”. Blaðið endar grein- ina með þessmn orðum: „Af þessuni ástæðum gæti Svartahafs-svæðið verið hið þýðingarmesta hemaðar- takmark fyrir Bandamenn”. Aðalfundur Verklýðsfélags Borg- amess var haldinn 14. þ. m. Var þá stjórnarkosningu lokið. Þjóðstjóm- arflokkamir þrír stóðu saman gegn sósíalistum í koshingunum )0g komu að shmm inönnum. Þessir hlutu kosn ingu: Fórmaður: Karl Einarsson með 67 atkvæðum. Jónas Kristjánsson JeMiold deios" ir að sér hafi borizt ótal bréf frá lesendum um Finnlandsstríðið. ; Birtir blaðið 12 af þessum bréfum. Af þessum 12 þá eru aðgerðir Sov- étríkjanna varðar í 10 þeirra. Seg- ! ir þar m. a.: „Stjórn Finnlands í hefur aldrei spurt finnsku þjóðina j um hvað gera skuli. Ógnanimar gagnvart Sovétríkjunum komu frá finnsku valdhöfunum”. — „Finn- land er ekki lýðræðisríki. Þvi er stjórnað af þjóðfjandsamlegri aft- urhaldsstjórn”. — Þegar hinu só- síalistiska ríki er ógnað með stríði | verður það að verjast”. — „Fram- j koma Sovétríkjanna er í samræmi i við hagsmuni finnska verkalýðs- i ins”. Brczka sfúdentasam« bandid, sem fylgír Verka mannaflokknuni, for** dæmír sfrídíð sem sfór^ veldasfríð og fekur af« sföðu með fínnsku Kommúnísfasf)órn!nní og Sovéfríkjunum 1 ársbyrjun hélt hið brezka .University Labour Federation” sem er stúdentasamband verklýðs- sinna (aðallega Verkamanna- flokksins) 20. árlegu ráðstefnu sína i Liverpool. Höfðu áðar íarið fram umræður um málin. s íin fyrir ráðstefnunni lágu, á háskól- unum um leið og kosnir vooi full- trúar á ráðstefnuna. Ráðstefnan samþykkti yfirlýs- ingu þess efnis, að núverandi sírið væri heimsvaldastrið, það væri því hlutverk Verkamannafl okksin s að leiða verkalýðinn til baráttu gegn þjóðstjórninni og stríðinu. 1 yfir- lýsingunni var samvinna foringja Verkamannaflokksins við þjóð- stjórnina fordæmd. Þessi yfírlýs- I ing var samþykkt með 49 atkv. ! gegn 9. — Er hún hafði verið sam þykkt sagði Greenwood, sem verið I hefur forseti sambandsins af sér, en Pritt, sem líka er í stjóm Verkamannaflokksins, en vinstri- maður tók að sér að vera forseti í staðinn. Þá samþykkti ráðstefnan því- næst með 46 atkvæðum gegn 5 að lýsa stuðningi sínum við finnsku alþýðustjómina, fordæmdi þá stefnu leiðtoga Verkamannaflokks ins að styðja árásarstríð gegn Sovétríkjunum og skoraði á verk- lýðshreyfinguna að hjálpa Sovét- ríkjunum í ráðstöfunum þeirra gegn finnsku stjóminni og berjast gegn hverskonar auðvaldsárás á Sovétríkin sem væri. Með öllum greiddum atkvæðum var samþykkt að fordæma bann Varaforroaður: Daníel Eyjólfsson með 70 atkvæðum. Jón Pétursson fékk 50. Ritari: Þorsteinn Magnússon með 63 atkvæðum. Þórður Halldóre- son fékk 59. Gjaldkeri: Ásmundur Jónsson með 66 atkvæðum. Stefán Ingimundar- son fékk 46. Fjármálaritari: Guðmundur Svein- björnsson með 53 atkvæðum. Bjami Jónsson fékk 45. Kosning þessi sýnir að Sósíal- istaflokkurinn hefur næstum eins mörg atkvæði í félaginu og allir hinir 3 flokkarnir samanlagt. Þórbcrgur Þórðarson: Refskák auðvaldsíns Það er bóhín sem allír þurfa að lesa, sem shyggn- ast vilja bah víð tjöldín hjá forráðamönnum stór- veldanna nú, tíl að shíljaor- sahír þeirra viðburða, er nú gerast. Verð 3,00 kr, Bókaverzlun Heímskrínglu Sími 5055..Laugaveg 38. Einar Olgeirsson Valdakerfið á íslandi 1927-’39 Það er ritið, sem menn þurfa að lesa til að skilja gang íslenzkra stjórnmála á síðustu 12 árum og nú. Kostar kr. 1.50. — Fæst. í Bókaverzl. Heimskringlu Laugaveg 38. —Sími 5055. GúmmívinDQ' stofan Aðalstræti 16 framkvæmir allar gúmmíviðgerðir vandaðast og ódýrast. og ofsóknir frönsku stjórnarinnar gegn franska Kommúnistaflokkn- um. Þá var og skorað á Verka- mannaflokkinn og Verklýðssam- bandið að leiða verkalýðinn til baráttu á móti árásunum á kjör hans og gegn þjóðstjórninni. Á ráðstefnu þessari áttu næst- um allir enskir háskólar fulltrúa. fékk 61. & oo irísinaoiill I IBATINN Svtd Saxad naufakjöf 2,50 kg. Salfkjöf Tólg (©kaupíélaqið t-<—r—r—i—r—r—x—x—x—r—t—x—r—x—r—r—x—r—r—x—x—r—r—r—r—r* Z ? A ? ? I ? ? ? ❖ ■ r hefur sfaðíð af sétr alla sam- kcppnL cr mcrkí hrcínlaofís á Íslandí, TIP TOP hvííur þvoffur, aðcíns er nofad cr TIP TOP. v S verður haldinn í Garala Ríó, sunnudaginn, 21. þ. m. kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. * Sýnið skírteini við innganginn. F élagsst jórnin. Sósíalistafélag ReYkjavíkur: maltuilir l'élagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu \ið Hverfisgötu, þriðjudag- inn 23. þ. m., og hefst kl. V/2. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sfjórnín Utbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.