Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 1
MINNINGARKVÖLD um Lenin, Liebknecht og Luxemburg heldur Æ. F. R, að Hótel Skjaldbreið annað kvöld, V. ARGANGUR. LAUGARDAGUR 20. JAN. 1940. 16. TÖLUBLAÐ. Símavörður vígstöðvunum Finnlandi. Hinn 17. jan. afhenti Losovski, aðstoðarutanríldsþjóðfulltrúi Sov- étríkjanna, von Euler, sendiherra Svíþjóðar í Moskva, svar þjóðfull- trúaráðsins við orðsendingu sænsku stjórnarinnar frá 16. jan. I orðsendingu þessari mótmælti saenska stjómin því, að sovétflug- véiar hefðu 14. jan. flogið yfir sænsku eyjuna Kalaks, skammt frá Luleá og varpað niður sprengj um. Beiddist sænska stjórnin þess, að ráðstafanir yrðu gerðar til að slíkt kæmi ekki oftar fyrir. 1 svari sínu segir sovétstjórnin, að samkvæmt rannsókn er farið hafi fram, hafi tvær sovétflugvél- ar lent yfir sænsku landamærin vegna erfiðleika á nákvæmum mið unum, en hvasst var og snjókoma. Sovétstjórnin baðst afsökunar á þessum atburði. Sama dag var norska sendiráð- inu í Moskva afhent svar sovét- stjórnarinnar við orðsendingu norsku stjórnarinnar frá 15. og 16. janúar, en í þeim hafði stjórn- in mótmælt því að sovétflugvélar hefðu 12. og 14. jan. flogið yfir norsku landi í grend við Svanvik og Baggetem. Fyrír ftsk, sem úiflutníngsauðvaldið gefur bátunum 15 aura fyrir, fær það sjálft 60 aura minnsf fyrír að frá~ dre$num öllum kostnaðL — Sjómenn og smáútgerð~ armenn þurfa tafarlausf að gera samfök um að hækka fískverðíð fíl fogaranna Sovétflugvélar hafa þrisvar vídzt ínn yfír sænskt o$ norskt land Sovétstjórnín bíður stjórnír Svíþjóðar og Noregs afsöhunar SAMKVÆMT EINKASKEYTUM TIL ÞJÓÐVÍLJANS í GÆR. Vertíðin er byrjuð. Mótorbátaflotinn selur nú mest af fiskinum sem hann fær, í togarana til útflutnings. Aðalkaupendur fiskjarins eru togarafélögin, sem. eins og kunnugt er, eru skattfrjáls af þeim gróða, sem þau þannig ná. Togarafélögin og nokkrir aðrir útflytjendur mynda nú raun- verulegt útflutidngsauðvald, sem í krafti einokunar sinnar á þess- um flutningstækjum rakar nú saman auð á kostnað sjómanna og útgerðarmanna. Útflutningsauðvald þetta — fiskkaupendurnir — gefa bátunum nú 15 áura fyrir kílóið af þorski, 18—20 aura af ýsu og 7—8 aura af löngu, steinbíti og öðrum slíkum fiski. Það sem sjómenn ag útgerðarmenn hafa upp með þessu verði, gerir vart að mæta dýr- tiðinni, sem á þeim hefur skollið. Þótt sagt sé að gengislækkunin hafi verið gerð fyrir þá, t*l að bjarga smáútgerðinni, þá hefur á- stand hennar að engu batnað. En útflutmngsauðvaldið stórgræðir á gengislækkuninni og stríðinu, svo sem nú skal sýnt fram á: 1 svari sovétstjórnarinnar segir, að rannsókn hafi leitt í ljós að sovétflugvélar hafi þrisvar lent Framhald á 4. siðu Við skulum reikna með togara sem kaupir 100 tonn af fiski á 16 aura að meðaltali og selur á f 4000 eða ca. 100.000 kr. Kostnaður við þetta fyrir tog- arafélagið í hverri ferð (ca. 3 vik- ur) er í mesta lagi: Kol (110 tonn) 3,500 kr. Is (60 tonn) 1,500 — Mannahald 8,800 — Vátryggingar 12.000 — Fæði 1,200 — Vextir 2,500 — Skifst.kostn., stjórn etc. 3,000 — Afskriftir 2.000 — Afgreiðsla, hafnargj. etc 1,50'i — Erl kostnaður 36,000 kr 17,500 kr. 53,500 kx’. En nú flytur togarinn 100 torn af l'olum heim og reiknar sér 40 kr. fragt á tonn, svo þar keinur 4000 kr. gróði. Togarafélagið hef- ur þá fengið 104,000 kr. upp úr túrnum, greitt 53,500 kr. í kostn- að, 16,000 kr. til bátanna, en grætt sjálft 35,000 krónur. Fyrir kílóið af fiski fær togara- félagið þá 51 eyri að frádregnum kostnaði, en borgar smáútgerðar- manninum og sjómanninum aðeins 15—16 aura. Og hér er reiknað með lægstu sölunni í siðustu ferðunum. Þegar salan fer upp í 5000 f, þá verður gróði útflutningsauðvaldsins um 50 þús. krónur, eða um 50 aurar á hverju kílói, — þá gefur kílóið af fiskinum 66 aura, sem framleið- andinn aðeins fær 16 aura fyrir, en milliliðurinn, útflutningsauð- valdið, gleypir hitt. 1396 manns greiddu atkvæði í Dagsbrúnarkosningunum Atkvæðín verða talín í dag. Úrslítín verða bírt á aðal- fundí félagsíns á morgun Dagsbrúnarkosningunni lauk kl. 11 í gærkvöld. Þá höfðu greitt atkvæði 1396 af 1730, sem voru á kjörskrá Talning atkvæða fer lram í dag, en úrslit verða ckki birt fyrr en á aðalfundi Dagsbrúnar á sunnudaginn. fekk 408 atkvæði. Við stjórnarkosningarnar í Dags brún 1939 voru 1783 á kjörskrá, af þeim neyttu 1495 atkvæðisrétt- ar. Atkvæði féllu þá þannig: A-Iist inn, sem var borinn fram af trún- aðarráði og studdur af Samein- ingarflokki alþýðu fekk 659 atkv. B-listinn, listi Alþýðuflokksins, C-listinn, listi Sjálfstæðisflokksins, fekk 428 at- kvæði. Þeir flokkar sem nú stóðu , að B-listanum liöfðu því samtals 836 atkvæði eða 177 atkv. frain yfir lista trúnaðarmannaráðsins. Niðurstaða þessara kosninga verður því mælikvarði á hvort þjóðstjórnarflokkunum hefur tek- izt að halda fylgi sínu í þessu stærsta verklýðsfélagi landsins, engum dettur í hug að þeir vinni á. Um kosningarnar er það annars að segja, að þær voru sóttar af meira kappi en dæmi eru til, eink- um af hálfu afturhaldsflokkanna, sem stóðu að B-listanum. Öll dagblöð afturhaldsins Morg- unblaðið, Alþýðublaðið og Vísir, Og þegar sölurnar komast upp í 6000 £ og togararnir taka meir en 100 tonn, svo hlutfallslegur kostnaður verður minna, — þá geta menn reiknað út sjálfir hvern ig það útflutningsauðvald græðir, sem auk allra fríðinda nýtur skatt frelsis gagnvart ríki og bæ. Þetta ástand er alveg óþolandi fyrir sjómenn og smáútgerðar-* menn. Þa'ð er sjálfsögð krafa þeirra að fá andvirði framleiðsl- unnar greitt, en að milliliðir, skatt frjálsir gæðingar ríkisvaldsins, fái ekki að hirða arðinn af striti þeirra. Sjómenn og smáútgerðarmenii við Faxaflóa og annarsstaðar! Gerið samtök með ykkur um að knýja fram hækkað verð fyrir ís- fiskinn. Þið sjáið hvernig útflutn- ingsauðvaldið græðir á vinnu ykk- ar Hrindið þessu arðráni. Madur svipfur ökuleyfi ævílangf í gær var í hæstarétti kveðinn upp dómur í málinu Valdstjónun igegn Þorsteini Guðmundssy i bif- reiðastjóra, með þeim úrslit' m, að hann var sviptur ökuskírteiri æfi- langt og dæmdur til þess að greiða kr. 600.00 í sekt til ríkissj >ðs. En með dómi hæstaréttar 15 þ. m. var þessi sami maður sviptur öku- skírteini í sex mánuði. Sannað var með játningu kseróa að hann var ölvaður við akstur 24. júlí 1938. 1 bifreið hans voru nær 30 farþegar. Kærður <*k bif- reiðinni út af veginum og féll han niður í skurð. Flestir farþc garnir lentu undir bifreiðinni og meidd- ust fjórir þeirra nokkuð. Sækjandi málsins var Pétur Magnússon, en verjandi Fggert Claessen. hafa undanfarna daga verið helg- uð þessum kosningum. Ekki þótti þeim þó einsýnt að það mundi duga, lieldur sendu þeir út flug- miða í gær, þar sem skorað er heitt og innilega á alla „sanna Is- lendinga” að útrýma „valdi hinna rússnesku ofbeldismanna” „með öllu úr samtökum verkamanna” Fyrir lista sinn, B-listann, höfðu atvinnurekendur starfandi tvær skrifstofur, var önnur í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, og tákn- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.