Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.01.1940, Blaðsíða 4
HJÓPVIUINN Or'bopglnnt Næturlæknir í nótt: Björgvin Finnsson, Laufásveg 13, sími 2415 Næturvörður er þessa viku í Ing ólfs og Laugavegsapótekum. Merkilegt útvarpsleikrit. I kvöld verður flutt í útvarpið leikritið „Gísli Súrsson”, eftir enska rithöf undinnn B. H. Barmby. Meðal leik- enda eru Ingibjörg Steinsdóttir, Indriði Waage, Brynjólfur Jóhann esson, Gestur Pálsson, Ævar R. Kvaran og Alda Möller. „Ægir”, 12. blað, 32. árg. er komið út nýlega. Flytur heftið m. a. þessar greinar: Isfisksala síðan stríðið hófst, Um hættu tundur- dufla, (eftir Pétur Sigurðsson), Eg horfi út á hafið (útvarpserindi eftir Kristján Bergsson), Andreas Holdö, Nýtt þrýstitæki, Til athug- unar fyrir matsveina (eftir Haf- liða Sigurbjörnsson), Aflakóngur Islands á opnum bátum, Útgerð Færeyinga á opnum bátum við Grænland. Fréttir úr verstcðvun- um, Útfluttar sjávarafurðir í nóv- ember 1939, Útfluttar íslenzkar afurðir í nóv. 1939, o. fl. smávegis. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla, 2. fl. 18.54 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Kórlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: ,,Gísli Súrsson”, eft ir Beatriee Helen Barmby (Ingi björg Steinsdóttir, Indriði Waage, Brynjólfur Jóhannes- son, Gestur Pálsson, Ævar R. Kvaran, Gunnar Stefánsson, Jón Aðils, Jón Leósson, Emilía Jónasdóttir, Alda Möller, Hildur Kalman, o. fl. 23.30 Fréttir. 22.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sósíalistaféiag Reykjavíkur held ur aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu n.k. þriðjudag, og hefst fundurinn kl. 8y2. Dagsbrún heldur aðalfund á morgun, sunnud., í Gamla Bíó. Hefst'fundurinn kl. 1 e. h, Á fund- inum fara fram venjuleg aðalfund arstörf, þar verður skýrt frá úr- slitum í kosningu stjómar og ann- arra trúnaðarmanna. Ármenningar fara í skíðaferð í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farið verður frá Iþróttahúsinu. Grein um afgreiðslu fárhagsá- ætlunar Reykjavíkur birtist í blað- inu á morgun. Ungherjar. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í Hafnarstræti 21. Þar verða m. a. búnir til bjlluvendir, Kvikmyndahúsin. Nýja Bió sýn- ir enn „Ramóna”. Gamla Bíó sýn- ir spennandi leynilögrsglumynd, „Lögreglugildran”. sp Ný/ö b io a§ | Ramóna 1 Tilkomumikil og fögur ame- 1*1 rísk kvikmynd frá Fox, öll 1*1 *|* tekin í . eðlilegum litum, í f undursamlegri náttúrufeg- ♦*• urð víðsvegar í Califomíu. 1|1 Í' Aðalhlutverkin leika: X % ý •j. Loretta Young, Don AmecheY Kent Taylor og Pauline | Frederick. X ♦,♦ .♦♦ Dagsbrúnarkosn - ín$arnar Framhaid af 1. siðu aði hún St. Jóhanns deildiaa, hin var inn á Laugavegi og táknaði Ólafs Thors deildina. Á öllum vinnustöðvunum hafði afturhaldið uppi hinn hatramasta áróður. Beindist hann einkum gegn Stalin, Molotoff og Kuusin- en, aðeins endrum og eins var Héð inn sá sómi sýndur að láta hann fljóta með. Ýmsir verkamenn sem urðu fyrir þessum áróðri, höfðu orð á því, að ef þeir hefðu ekki vitað betur, þá hefðu þeir mátt halda, að einhver af þessum rúss- nesku dánumönnum væri í kjöri. En þegar persónunum sleppti, barst tal smalanna að Rússlandi, og stríðinu milli Finna og Rússa. Virtist helzt af tali þeirra að Dags brúnarkosningarnar mundu ráða úrslitum í þeim átökum. Kosningaúrslitanna er beöið með mikilli eftirvæntingu um land allt. Menn hugsa, sem svo, skyldi þjóðstjórnarliðið hafa tapað, tap- að svo gífurlega, að það komi ekki neinum manni að í Dagsbrún. Allir reikna með að lið þetta hafi tapað, en er tap þess svo gífurlegt, að það nái ekki völdum í Dagtbrún? Þessari spurningu verður svar- að á aðalfundi félagsins á morgun. Frá FínnlandL Framhald af 1. siðu. yfir norskt land 12. og 14. janúar, og hafi það verið vegna ákaflega erfiðra flugskilyrða. Sovétstjómin baðst afsökunar á þessum atburði. Hernaðaradgerðír i Finnlandí 17. og 18. jan. Síðasta hemaðartilkynning for- ingjaráðs Leningrad-hemaðarsvæðis ©r svohljóðandi: „Hinn 17. janúar höfðu njósnar- flokkar sig í 'frammi á öllum víg- stöðvum, á stöku stað kom til smá- bardaga. Sovétflugvólar fóru könnunarflug og gerðu nokkrar sprengjuárásir á þýðingarmikla staði jámbrautar- kerfisins og aðra staði, er hernaðar þýðingui hafa. 1 loftorustum voru 11 óvinaflugvélar skotnar niður”. I opinberum sovéttilkynningum er borið á móti fregn í enska blaðinu „Daily Herald” um að verkamanna- (hverfi, í Helsinki hafi orðið fyrir al- varlegum skenundum af árásum sov- étflugvéla. Segir í tilkynningunni að sovétflugvélar hafi ekki gert sprengjuárásir á Helsinki, og sé fregnin því uppspuni. Hernaðartilkynning foringjaráðs GejdaFb'io % keGREGLUGILDRANÍ T »> Spennandi og viðburðarík am- erisk kvikmynd um viðureign amerisku G-mannanna við bófaflokka. Aðalhlutverkin leika: ROBERT PRESTON I. CARROLL NAISH og MARY CARLISLE Böm fá ekki aðgang. x**:**:* o*.**.**.**.—.—.**.**.,*.**.*í.**.**.**.**.,*.**:*****.—.*í* Eftirfarandi greinarstúfur birt- ist í síðasta tölublaði „Ægis’ : „Alþingismennirnir, se:n nú hafa nýlokið störfum í bili, áttu ekki nógu sterk orð, til þess að lýsa ötulleik og fómfýsi sjómannsins Hann var í þeirra augum hermað- urinn, sem varði landið, og unöir honum var meira komið en nokkr um öðrum. — En þessir sömu menn, sem völdu sjómönnunum hinar fegurstu lýsingar, treystu sér ekki til að greiða því atkvæði, að áhættuþóknun hans væri með öllu skattfrjáls. Slík heilindi verða sjá'fsagt goldin í öðru en rauða gulli, enda virðist til þess fyllsta á3tæða. Við slíkum drengskap ætti að gjalda varhuga, og mun þessi at- burður þingsins verða öllum lengi minnisstæður, nema máske þeim, er að honum stóðu”. Ætli verði langt þar til farið ' verður að ympra á því í Timanum að Ægir sé gefinn út aí Rússum Haestaréftar- dómur fyrír vanefnt hluta ffárloforð Með dómi Hæstaréttar í gær var Jón E. Waage, Seyðisfirði, öæmd- ur til þess að greiða Síldarbræðslu h.f., Seyðisfirði, kr. 1000 00 og kr. 425.00 í málskostnað. Þessu máli er svo varið, að 1937 skrifaði Jón sig fyrir 10.'0 kr. hlutafé, ef stofnuð yrði s’ldai'- bræðsla á Seyðisfirði. Síðar neit- aði hann að greiða þetta f- með þeim forsendum, að hann munn- lega setti það skilyrði fyrir r.luta- fjárframlagi að Seyðisfjaroarbær yrði ábyrgur fyrir rekstr'. verk- smiðjunnar. Mótbára ham vir ekki tekin til greina. Leningrad-hernaðarsvæðis um dag inn í gær, 18. janúar, segir að þann dag hafi aðeins verið um að ræða skærur milli könnunarflokka og stórskotaliðsaðgerðir á stöku stað. Sovétflugvélar fóru nokkrar ; könnunarferðir. l F.ONA FERBER: 65. SVONA STÓR .. .1 Pað var aftur íariS að lærast líf í andlit Selínu- „í ítalíu! Er það satt, niister Talcott”. Eftir svip hennar að dæma var eins og hún heíði séð alla leið til ítalíu. Hún þakkaði kaupmanninum innilega. „Verið þér ekki að þessu, frú DeJong. Eg sé að þér haf- ið raðað í knippin eftir stærð og gengið betur frá þessu en bændurnir gera venjulega. Pér skuluð halda því áfram”. „Já, — mér fannst vörurnar íallegri svoleiðis — en það er auðvitað ekki ætlazt til þess að grænmeti sé fallegt, ég meina. ...” hún stamaði á því og þagnaði. „Jú, einmitt! Ef þér gangið svona fallega frá því, megið þér koma með vagninn yðar eða senda hann beint til mín. Einmitt svona vilja mínir viðskiplavinir hafa það”. Pegar hún ók burtu stóð hann aftur í dyrunum, kulda- legur, hátt hafinn yfir lætin á götunni, með eldlausan vindil í munninum, en íramhjá honum rann endalaus straumur handvagna, tunnur og kassar komu veltandi upp að búðinni, vagnaskrölt og hófaskellir allt í kring. „Förum við nú heim?” spurði Dirk. „Förum við ekki heim? Eg er orðinn svangur”. „Jú, lambið mitt”. Aðeins tveir dollarar í vasanum á dökka pilsinu hennar. „Við skulum fara eitthvað og fá okkur að borða. Mjólk og brauð og ost”. Það var orðið óþægilega heitt. Hún lók hatlinn af drengnum, og strauk þýðlega vott hárið frá enninu. „Þetta hefur verið skemmtileg ferð, íinnst þér fiað ekki”, sagði hún. „Eins og ævintýri. Hugsaðu þér hvað við liöfum fundið margt gotl fólk, mister Spanknoebel og mister Talcott — „Og Mabel”. „Já, og Mabel’”.' Hana langaði allt i einu til að kyssa hann, en vissi að lionum mundi líka ]>að illa, og hætti við það. Hún ætlaði að fara dálílið austar og svo suður. Stund- um þegar Pervus varð seint fyrir, tókst honum að selja smákaupmönnunum i útjaðri borgarinnar. Hún mátti ekki hugsa til þess að koma heim til Jan Steen með helm- inginn af vörunum á vagninum. Og hvernig færi með reiknirigana, sem hún átti óborgaða. Hún átti í hæsta lagi þrjátíu dollara, en skuldaði fjögur hundruð eða rneira.' Pervus hafði keypt útsæði í apríl gegn því að borgajrað um haustið og nú var komið haust. Hræðsla altók hana. Hún reyndi að lelja sér trú um að það væri bara þreylunni og taugaáreynslunni að kenna. Pessi undanfarna vilca var svo skelfileg. Og þetta i ofaná- lag. Og steikjandi sólarhitinn. Bráðum yrðu þau Dirk komin heim. En hvað henni mupdi finnast húsið svalt og þögult. Tíglótti dúkurinn á eldhúsbekknum. Legu- bekkurinn í dagstofunni með slitna baðmullaráklæðinu. Gamli stóllinn úti fyrir dyrunum, sem var orðinn setu- síður og lélegur af langri notkun. Henni fannst óratími síðan hún hefði séð alla þessa þaulkunugu hluti. Ekkert veitti slíkt traust og frið eins og þaulkunnugir hlutir. Með þeim var maður öruggur. Þetta var ekki kvenmannsverk, sögðu þeir. Kannske höfðu menn rétt að mæla. Niður Wabasli Avenue, þar sem L-lestirnar þrumuðu yfir höfði manns, og gerðu hestana dauðhrædda. Og tötra- lega konan, sólbrenndi drengurinn, vagnskriflið og bykkjurnar sfungu enn meira í stúf við umhverfið hér, en annarsstaðar, í þessari gjá með steinlagða götu í botni, búðir, götuvagna, hjólhesta og fótgöngufólk. Það var steikjandi heitt. Drengurinn horfði með forvitni og ótta á þetla óvenju- lega umhverfi. „Við erum að komast þangað”, sagði Selína. Hún beit saman tönnunum og harkaði af sér. „Hérna kemur Prairie Avenue. Stór og fín hús og grasfletir i kringum húsin, allt kyrrt og rólegt”. Hún reyndi meira að segja að brosa. „Eg vil heldur fara heim”. Loksins komust þau á Prairie Avenue, beygðu inn af 16. stræti. Það var eins og logn eftir óveður. Selína var orðin dauðþreytt. Við 18. stræti voru smávöruverzlanir, og líka við hinar krossgöturnar, 22., 26., 31. og 35. stræti Þau óku nú fram- hjá stóru steinhúsunum, er stóðu við Prairie Avenue árin 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.