Þjóðviljinn - 21.01.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1940, Blaðsíða 1
V. ARGANGUR. SUNNUDAGUR 21. JAN. 1940. 17. TÖLUBLAÐ. Aðalimidui' VejkHnaannai'é-l lagsins Dagsbrún verSur hald inn í dag í Gamte Bíó, og hefst hann kl. 1. Þar fara fram venjuleg að- alfunflarstörf, m. a. verða til- kynnt úrsht kosninga á stjórnj og trúnaðarmönnum. Ufgerdarmenn segjasf ekkf gefa $erf úf nema hlutakípfunum verðf breyff þeím í víl Flestir Keflavíkur- bátarnir eru í landi Rússneskl fótgönguliíi. BMeoir huldar hindra hern p Stððu$ar árástr sovéfflugvéla á hernaðarlega þ^ðingamikla staði SAMRVÆMT EINKASKEYTUM TIL ÞJÖÐVÍLJANS f GÆR. Um alla Norður-Evrópu hafa undaníama daga gengið grimnii- legir kuldar, og hafa þeir orðið inestir í Finnlandi og Svíþjóð. Heí' ur kuldinn orðið allt að 58° C. í Norður-Finnlandi. Heí'ur dregið mjög úr öllum hemaðaraðgerðum í Finnlandi vegna þessara óskapa Skiðaferðír i dag Ármenningar fara í skíðaferð í dag kl. 9 f. h. Lagt verður af stað frá Iþróttahúsinu. K.R.-ingar fara skíðaferð í dag. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, höfðu sjómenn í Kefla- vík samið um það við útgerðar- menn að þeir mættu ráða háseta upp á hlut eða aflaverðlaun, eftir því sem um semdist í hverju ein- stöku tilfelli. En með gengislögum frá 4. apríl í fyrra er útgerðar- mönnum gert að skyldu að ráða sjómenn upp á hlutakjör, ef þess er óskað. Samkvæmt þessu samþykkti Verkalýðs og sjómannafélag Kefla vikur í haust, að allir meðlimir þess skyldu ráða sig upp á hlut, en ekki aflaverðlaun, og skyldi hlutaskiptin auðvitað fara eftir gildandi samningum félagsins við útgerðarmenn. Otgerðarmenn gera sig bera að þeim bamaskap, að ætla að leita úrskurðar um hvort þeir væru skyldugir til að ráða sjómenn upp á hlut. Þeir hafa nýlega fallið frá þessu og lýst því yfir, að þeir féll- ust á að krafa sjómanna um hlut- arráðningu væri í samræmi við gildandi samninga og landslög, en jafnframt lýsa þeir því yfír, að þeir sjái sér ekki fært að gera fit upp á þau hlutaskipti, sem sanm- ingamir gera ráð fyrir, og þaJB þrátt fyrir það, þó þeir vildu ólmii ráða upp á þau kjör i fyrra. Þetta hefur leitt til þess, að að- eins 4 keflvískir bátar af um 40 hafa skráð og auðvitað upp á hlutakjör. Hinsvegar bar það til tíðinda. að 6 bátar reru í fyrrakvöld, du þess að hafa lögskráð, og það má furðulegt heita, að slíkt skuli gete átt sér stað. Róðrar em nú stundaðir í 8bhH- gerði, og er afli allgóður, hafa afl- azt allt að 10 skpd. í róðri, og þess því að vænta, að útgerðarmemi sjái að sér og ráði á skip sín sax»- kvæmt samningum við verkalýð*- félagið. Annars er rétt að benda útgerft- armönnum á, að sæmra væri þetm að beina geiri sínum að þeím sem kaupa af þeim fískinn og féfletta þá, en að sjómönnum, sem sækja aflann á sjóinn, en lifa við líttnn Dm hvað helnr ,þ|6ðsl|ðrn- ln samlð vlð Bretland? I kulda. Brczhur ráðhcrra $efur yfírlýsíngu um að búið séað semja við Island, En Alþíngí o$ þjóðín fá ekkerf að vífa. Hafa „jarlarnír' gert eínnlandráðasamníngmnenn? Brezkur ráðherra heíur gefið þær upplýsingar að Bretland hafi gert samning v1ð island. Blöð og útvarp hafa flutt þessa frétt sem brezka frétt. — En islendingum er ekkert sagt. Sendinefndin ís- lenzka er komin heim, en frá henni heyrist ekkert orð, nema hvað enskt blað birtir mynd aí' nefndinni með þeirri skýringu, að hún eigi að hjálpa Englendingum til að berjast við þýzka kafbáta, m. ö. o. brjóta lilutleysi islands og draga það inn í stríðið með Bret- um. Alþingi Islendinga og íslenzka þjóðin eiga heimtingu á að fá að vita hvað gerzt hefur. Um hvað heíur verið samið við England? — Eða ganga þeir Hermaim & Co. svo upp í því hlutverki sínú að leika einræðishcrra, að þeir þykist geta samið við önnur ríki, án vitundar þings og þjóðar — og máske selt hana og sviliið eins og þeim þóknast. Hernaðartilkynning foringja- ráðs Leningrad-hernaðarsvæðis um daginn í gær, 19. jan., segir að þann dag hafi á öllum vígstöðv- um verið talsvert um aðgerðir könnunarflokka, og á nokkrum stöðum hafi komið til bardaga milli fótgönguliðssveita. 1 stefnu frá Petrosavodsk ger- sigruðu könnunarflokkar finnska liðsveit (Bataillon) í Kitela-héraði er skyldi eftir 26 vélbyssur. Á Kyrjálavígstöðvunum urðu bardagar milli framvarðasveita og biðu óvinirnir mikið manntjón. Sovétflugvélar fóru könnunar- ferðir og gerðu sprengjuárásir á staði er hafa hernaðarþýðingu. 1 hernaðartilkynningum Mann- erheim-hersins er mjög lítið minnzt á orustur á landi, en þess getið, að sovétflugvélar haldi uppi stöðugum loftárásum á finnska bæi, einkum á suður- og suð-vesturströndinni. Ýms blöð í Vestur-Evrópu hafa flutt þá fregn, að 2000 Eistlend- ingar berðust sem sjálfboðaliðar í Mannerheim-hemum. Yfirforingi eistneska hersins, Laidoner hei’S- höfðingi, hefur lýst þessa fregn tilhæfulausa með nllu, og muni enginn Eistlendingur taka þátt í styrjöldinni í Finnlandi. Aðalfundur nem- endasambands Verzlunarskólans I fyrradag var haldinn aðal- fundur í Nemendasambandi Verzl- unarskólans. Sambandið var stofn- að fyrir ári síðan og er ætlun þess að ná öllum þeim, sem lokið hafa námi í Verzlunarskólanum, inn í félagsskapinn. í því skyni hefur i verið sent umburðarbréf til eldri nemenda, með spurningum um at- vinnu þeirra síðan þeir luku prófi, o. fl. og gerð spjaldskrá yfir 900 manns eftir þeim upplýsingum, er fengust í svörunum. Meðlimir sambandsins eru nú um 400. Á árinu sem leið gaf sambandið út myndarlegt félagsrit, „Merk- úr”, er ræddi einkum mál sam- bandsins og skólans. Á þessu ári hefur sambandið í hyggju að gefa út minningarrit í tilefni af 35 ára afmæli Verzlunarskólans, og gang ast fyrir nemendamóti eldri og yngri nemenda. Það er vitanlegt að ríkisstjórn- n hefur gert hvern hneykslissamn inginn á fætur öðrum við önnur í stjórn sambandsins voru kosn- ir: Konráð Gíslason, forseti, og meðstjórnendur Guðmundur ö- feigsson endurskoðandi, Adólf Björnsson bankaritari, Guðjón Einarsson bókari og Haraldur Leonardsson verzlunarmaður. . ríki. Til þess að reyna að dylja j þessi hneyksli sín hefur stjómin ! nú tekið upp á því að leyna þjóð- ina samningunum. Eina ráðið til að brjóta þennan einræðissið á bak aftur og láta þjóðina á lýð- ræðislegan hátt fá vitneskju um hveniig farið er með landsréttindi hennar ,hefur verið að birta þessa samninga, ef náðst hefur í þá, og ljósta þannig upp innihaldinu. Þannig afhjúpaði Kommúnista- flokkurinn 1935 samning Eysteíns við Hambros Bank og þýzka samn inginn. En nú hafa verið lögleidd- ar með hegningarlögunum nýju hinar þyngstu refsingar við að láta þjóðina fá að vita hvemig með hana er farið. Þessvegna verður nú að knýja það fram með fjöldakröfum frú þjóðinni sjálfri að hún fái að vlt» um hvað hefur verið samið. Þær litlu upplýsingai-, sem út hafa fá- ast, og ummæli hinna ensku blaða, gefa síst ástæðu til að búast við nokkru góðu. Við lifum á hættutámum. VÍ6 sjáum hve heimskuiega og sví- virðilega valdhafar lsland6 fara að ráði sínu í öllum innanlands- málum, sem snerta frelsi og rétt- índi landsbúa. Höfum við ástæð« til að búast við betri breytni í samningum við önnur ríki? Það er krafa þjóðarinnar ,að ríkisstjórnin svari því, mn hvnð hefur verið samið við Bretland.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.