Þjóðviljinn - 21.01.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1940, Blaðsíða 3
7JÓÐVILJINN Sunnudagur 21. jan. 1940. „Saman níðíngar sbríða Fransha stH astlar að oturselja Afgreiðsla hinna ,ábyrgu‘ á fjár- hagsáætlun Reykjavíkur 1940 Eftír Björn Bjarní Þó þjóðstjómarflökkana greini ef til vill á um ýms atriði, sem þá helzt varða skiptingu bitlinganna, em þeir hjartanlega sammála, hvort feeldur er í bæjarstjórn Reykjavíkur eða á Alþingi, um að notfæra sér svo sem frekast er kostur, veik- leika verkalýðshreyfingarinnar, sem ktofningserindrekar beirra hafa or- sakað, til þess að svipta hana ýms- um af þeim sjálfsögðu réttindum, sem 'hún hefúr unnið sér inn með áralangri baráttu. Allir eru þeir sammála um að svipta verkalýðinn réttinum til að ráða sjálfur verði vinnu sinnar, allir sammála um að skerða enn hinn takmarkaða rétt styrkþeganna og allir í sameiningu hindra þeir framkvæmd þeirra til lagna, sem miða að því að draga úr atvinnuleysinu eða á annan háti að létta hlutskipti þeirra fátæku. Þessir herrar tala um sig . sjálfa, sem hina „ábyrgu“, en hvernig tregð ast þe'r svo við því \ andræðaástandi sem nú er franiundan hér i bæ af völdúm atvinnuleysis og dýrtíðar. Við bæjarfulltrúar Sósíalistaflokks ins bánim fram allmargar tillögur í sambandi við afgreiðslu fjárhags- áætlunar bæjarins, sem flestar mið- uðu að því að auka atvinnuna eða að mæta á annan hátt þorn vandræð um, sem nú eru í bænum. Helztu tillagna okkar hefur verið getið hér í blaðinu áður, svo sem tillaga um að gera Effersey að arðbærri eign fyrir hafnarsjóð, og leysa um leið aðkallandi mál, eins og það að færa Slyppinn úr þeim þrengsl um, sem hann nú er í, sem algerlega girða fyrir stækkun lians, nema þá með þvi móti að rífa niður nokkur íbúðarhús i námunda við hann og gera síðan allstóran hluta af hverf- inu neðan Vesturgötu óbyggilegan, sökum þess hávaða, sem verða myndi í námunda við fullkomna skiþasmíðastöð. Að vísu kæmu þess- ar framkvæmdir til að kosta mikið fé, en langsamlega mestur hluti þess fer í vinnulaun, og það sem ekki er síður vert, fyrirtækið myndi skila því aftur og verða í framtíðinni undirstaða myndarlegs atvinnureksturs- En peim „dbyrgu“ fannst ekki atuinnuástandid l bcvnam gefa tilefni fil rannsóknar á pessu, , bæjarfulltrúa Björn Bjarnason. lumo pá heldur til framkuœmda. §uo fór og urn aðrar pœr tillögur er vid bárum fram, varðandi aukna atuinnu. Þá var umhyggja þeirra fyrir byggingariðnaðinum, sem algerlega er að leggjast niður vegna vaxandi dýrtiðar, ekki meiri en svo að peir fellda tillögu okkar um ad rannsaka huort tiltœkilegt vœri aö nota grá- stein til húsager’ðar. Trúir sfefnu þjóðstjórnarinnar að þrengja á allan hátt kost styrkþeg anna, felldu peir tillögu okkar um hœkkain á fceðispeningum styrkpega rír pvi, sem nú num vera almennast, iSO aurum til 1 kr. á dag. Það er öllum vitanlegt að þessir 80 aurar fyrir fjölskyldunieðlim á dag til fæðis, ljósa og hita, voru ærið naum ur skammfur, meðan verðlag vai ekki hækkað af völdum striðs og gengislækkimar, hvað þá nú þegar allir hlutir hafa hækkað jafn gífur lega og raun er á. Að synja sfyrk- þegunj þessarar hækkunar virðist nærri óskiljanlegt mannúðarleysi. Sömu meðferð hlaut einnig tillaga okkar um hækkun á ellistyrk. Að þeir gætu fallist á tillögu okkar um að atvinnubótafé sé varið til atvinnuaukningar, sem skapi fullt verðmæti fyrir bæinn, eða heppi- legra fyrirkomulagi komið á inn- heimtu bæjargjalda, kom vitanlega ekki til mála, heldur ekki athugun á því á hvern hátt bærinn gæti stuðlað að byggingu smærri vél- báta. Sú eina viðleitni, sem méirihlut- inn sýndi tii að bæta úr ástandinu var tillaga bæjarráðs um kaup á fiskiskipum og hraðfrystistöð, en mcorerö hans a öðrum málum, eins og þeim, er ég nú hef talið gefa manni grun um að samþykkt þess- arar tillögu sé aðeins blekking, að hún hafi veriö sampykkt i pvi trausti að skipin reyndust ófáanleg. Þetta er þá úrræði þeirra ábyrgu. Sjáandi fram á aukið atvinnuleysi og versnandi lífskjör allrar alpýðu hreyfa þeir hvorki hönd né fót, til annars en drepa þær tillögur, sem miða að pvi að mœta pessu ástandi opnuin augum, og gera með pvi sitt til að hörmungar pœr, sem fard í kjölfar atvínnuleysis og dýrtíðar skelli með öllum punga á fátœkri u) pýðu pessa bœjar. En jafnframt því að þeir bregðast svona gersamlega skyldu sinni gagn Vart alþýðu bæjarins, og sýna ekki minnstu viðleitni til raunhæfra út- böta, samþykkja þeir eftirgjafir, er nema tugum þúsunda króna, til togaraeigenda. Þar fannst þeim þörfin vera mest aðkallandi nú, þegar togaraeigendur græða hundr uð þúsunda á mánuði. Pá fyrst fundu hinir „ábyrgu“ til ábyrgðar- iniiar. Björn Bjarnason. Nýsoðin S YÍð Kaffistofan Hafnarstræti 16. Gammívmnn- stofao Aðalstræti 16 framkvæmir allar gúmmmðgerðir vandaðast og ódýrast. Franm m Hsund lanlffla SnMa Ameríska rifhöfundasambandíd sendir úf áskorun um aö híndra þeffa Stjórn Sambands amerískra rit- höfunda (The League of American Writers) hefur sent blöðum í Bandaríkjunum eftirfarandi ávarp ’ „Dauðadómur hefur verið kveð- inn upp í París. Það á að flytja spönsku flóttamennina, sem nú eru í fangabúðum í Frakklandi, til Spánar. Við höfum þetta frá áreið anlegum heimildum og biðjum yð- ur að vekja eftirtekt á því. Vér sendum þetta ávarp til allra blaða og útvarpsstöðva í Bandaríkjun- um. Hjálpaxnefnd spánskra flótta- manna hefur fengið skeyti frá Par ís að lögreglan hafi ráðizt á ,,Mið- stöð spánskra útflytjenda”, sem leiðtogar spánska lýðveldisins höfðu sett á stofn þar í borg, gert upptæk öll skjöl stofnunarinnar og sjóði, og loks lokað henni. Þar með er viðleitnin til að koma spönskum flóttamönnum fyrir í hlutlausum löndum að miklu leyti lömuð. Allir þeir sem hafa að gera með mál spönsku flóttamannanna hér í Bandaríkjunum eru sammála um, að þetta geti aðeins þýtt eitt: 200 000 Spánverjar, þar á meðal konur og börn, verða rekin aftur til Spánar. Og telja má fullvíst að 30 000—40 000 af þessum mönn- um verði skotnir niður tafarlaust er þeir koma til Spánar. Þessi tala er svo gríðarhá, að hún gæti virzt ótrúleg. En heimild ir sem Spánarnefndin hefur lágt fram, hefur sannfært oss um að þetta muni rétt. Þessir menn ei’u blöndun af andstöðuflokkum Fran cos, fyrirliðar, liðsforingjar og liðsmenn, sem vörðu Kataloníu, — læknar, rithöfundar, listamenn, vísindamenn og stjói’nmálamenn, er ekki vildu gefast upp í barátt- unni gegn fasismanum. Þetta er kjarni þess liðs, er varðist Franco, Hitler og Mussolini yfir tvö ár. Stjórnandi fjöldamorðanna í Bad- ajoz, Guernica-eyðileggingarinn- ar, stjói’nari hinnar blóðugu land- ráðauppreisnar mun ekki láta nein mannúðartillit ráða meðferðinni á þessum andstæðingum. Ef franska stjórnin framkvæmir brottrekstur flóttamannanna, er allt þetta fólk ! sent í opinn dauðann. Ekki eitt. hundrað, ekki eitt þúsund, heldur I tíu, tuttugu, þrjátíu þúsund verð- ur stillt upp við vegg og myrt Imeð vélbyssum. Framhald á 4, síða. IDiPáOll í Reylijaoib Nýkosið iðnráð er hérmeð avatt saman til íyrsta fundar sunnúdaginn 28 þ. m. Fundurinn verður á Fríkirkjuveg 11 (Bind- índishöllin) og hefst kl. 2 e. h. Fulltrúar hafi með sér kjörbréf. Á fundinum verður kosin framkvæmdarstjórn. flutt skýrsla um starfsemi fráfarandi iðnráðs og önnur mál rædd eftir því, sem tíl- efni gefast tll. Reykjavík 20. jan. 1940. Pétur G. Guðmundsson. Einar Gíslason. Sósíalistafélag ReYbjavíbur: nialtunlir félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, þriðjudí'g- inn 23. þ. m., og hefst kl. Xy2. Fundai-efni: Venjuleg aðalfundarstöx’f. Sf jórnín Mikki f\ús í nýlum ævintýrum. 244 Það var mikið að þú skyldir vilja eyða einum degi með mér. Eg er dauðhrædd um að þið Jan séuð að bi'ugga nýjar ævintýraferðir. — En við höfum látið vagninn bíða of lengi, hann hefur stöðvað alla umferð. O, ég held að það geri ekki mik- ið. Við skulum skreppa eitthvað út úr borginni og vera tvö ein í næði í allan dag. Við erum alltof sjaldan í næði. Ö, elsku Mikki minn. Hvað þú getur verið vænn og góð.ur þegai’ þú vilt það við hafa. Ætlarðu að lofa mér að þið Jan farið ekki að fitja upp á nýju ferðalagi? //l\\ Æ F R Minningarkvöld um Lenin, Lieb- knecht og Luxemburg heldur Æskulýðsfylkingin að Hótel Skjaldbreið kl. 8,30 í'kvöld. Erindi, Hendrik Ottósson og Hallgrímur Hallgrímsson, Skuggamyndir, Söngur o. fl. Félagar, vitjið aðgöngumiða fyr ir ykkur og gesti ykkar á skrif- stofu Æ. F. R. frá kl. 4—7 í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.