Þjóðviljinn - 21.01.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.01.1940, Blaðsíða 4
Nœturlæknir í nótt: Daníel Fjeldsteð, Hverfisgötu 46, sími 3272. Aðra nótt: Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, sími 2111. Helgidagslæknir í dag: Kjartan Ólafsson, Laekjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Ungjierjar! Fundur í Hafnar- stræti 21 í dag kl. 10 f. h. ólafur Kjartan ólafsson, Skóla- vörðustíg 46, var í fyrradag dæmd ur fyrir margítrekað brot á áfeng- islöggjöfinni. Hljóðaði dómurinn upp á þriggja mánaða fangelsi og 3000 kr. sekt. (Jtvarpið í dag: 9,45 Morguntónleikar (plötur) a) Pianókonsert eftir Ravel. b) Úr „Eldfuglinum“, eftlr Stra- . vinsky. c) Fiðlukonsert í D-dúr, eftir Pro- koffieff. 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (séra Arni Sigurðsson). 15,15—16,45 Miðdegistónleikar (plöt «r): Ópera: „Gosi fan tutte — Þetta gera pær allar“, eftir Moz art. Fyrri páttur. 18.30 Barnatimi: a) Bamasögur (Stefán Júlíusson, kennari). b) Hljómplötur: Yms lög. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Svíta í D-dúr, nr. 3 eftir Bach. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur og söngur: Ættjarð arkvæði (Vilhj. Þ. Gíslason — Ötvarpskórinn). 21.30 Tónleikar Tónlistarskólans: dr. von Urbanschitsch leikur á píanó: Tilbrigði eftir Paul Dukas við lag eftir Rameau. 21.50 Fréttlr. 22,00 Danslög. Útvarpið á morgun: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Enskukennsla, 3. fl. / 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ástalög. 19.40 Auglýsingar. 18.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20,35 Útvarpshljómsveitin: Norræn þjóðlög. — Einsöngur (Þorsteinn H. Hannesson): l)Bjami porsteins a) Söngurinn. b) Hann hraustur var 2) Jón Laxdal: a) Ég hrygg- iat með pér. b) Mótið. 3) L. Denza-. ö aöeins kveðja. 21.10 Kvæði kvöldsins. 21.15 Hljómplötur: a) Lagaflokkur eftir Zoltán Ko- dály. b) 21,40 Göngulög. 21.50 Fréttir. 8MÓOVIUIWN aps Ný/abib Vakníð til dáða! Sprellfjörug amerísk músik- mynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: Alice Faye, Walter Winchell o. fl. 1 myndinni spilar hin heims- !! fræga Jass-hljómsveit Ben < > Berme af svellandi fjöri. Yfir 15 víðfræg tízkulög. ---- Sýnd kl. 7 og 9. -- BAMÓNA. Sýnd kl. 5. Lækkað verð. Síðasta sinn. Barnasýning kL 3. FRÆNKA CHARLIES. Bráðskemmtileg mynd leikin i % af skopleikaranum fræga Paul | | Kemp. * SKÁK: ©amlafSib % Valsakóngurínn Jóhann Strauss. Amerísk kvikmynd um tón- skáldið fræga og hina ódauð- legu valsa hans. Aðalhlutverkin leika: LUISE RALNER, FERNAND GRAVEY og MHJZA KORJUS. Alþýðusýning kl. 5. LÖGREGLUGILDRAN. Hin spennandi leynilögreglu- mynd í síðasta sixm. Böm fá ekki aðgang. lg' I Hollenzki leikurinn Eftír Guðmund Arnlaugsson Ilollenzki leikurinn er hættuleg byrjun fyrir báða aðila og er því uppáhaldsbyrjun þeirra, er vilja harða baráttu á skákborðinu en ekkert jafntefli. Hér koma á eftir tvær stuttar en snotrar skákir með þessari byrjun. Sú fyrri er tefld á skákmótinu í Buenos Air- es: Hvítt: Viktor Kahn. Svart: Blanco 1. d2—d4 f7—f5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4. e2—e3 b7—b6 5. Bfl—d3 Be8—b7 6. 0—0 Bf8—d6 7. Rf3—e5? Svörtu biskuparnir em ískyggi- legir og hvitur ætlar að stöðva annan þeirra og rýmkva um kóngsstöðuna. 7. ---- Bd6xe5 8. d4xe5 Rf6—g4 Franska sfjórnin Framhald af 3. síðn. Ef við þegjum — heyrist ekk- ert frá þeim. Þeir munu déyja með sama hetjuskap og þeir hafa lifað, og umheimurinn mun ekki einu sinni heyra óminn af skotunum út úr fangabúðum Francos. Vér biðjum yður að gera þetta heyrum kunnugt. Ekkert, ekkert réttlætir þennan dauðadóm. Ekk- ert gæti réttlætt þögn vora um þenna fyrirhugaða glæp. Vér skor- um á alla að senda mótmæli til rik isstjómarinnar og franska sendi- herrans. Vér biðjum yður að gera þessar fyrirætlanir heyrum kunnar og ennfremur þá staðreynd, að samn- ingum um landsvist spánskra flóttamanna í stórum stíl er svo langt komið, að hægt verður að bjarga strax mörgum þúsundum flóttamanna. En það verður að hindra morð á þeim þúsundum sem ekki komast á brott á næst- unni. Og það verður einungis hægt með því að mótmælaaldan rísi svo hátt um heim allan að franska stjórnin sjái sér viturlegra að hætta við framkvæmd brottrekst- ursins. I stjórn Sambands amerískra rit höfunda: Donald Ogden Stewart, forseti, Jerome E. Brooks, Malcolm Cow- ley, Marjorie Fischer, Henry Hart, Rolfe Humphries, Albert Maltz, Myra Prage, Ralph Roeder. En nú strandar f2—f4 á Dd8—h4, h2—h3, Dh4—g3! og mátar á h2 eða g2. Svartur vinnur því peðið á e5 til að byrja með. 9. e3—e4 10. h2—h3 11. e4xf5 12. f5xe6 Fallegur leikur! bæði Hxd3 og Hxh3 og hvítur má sýnilega ekki drepa hrókinn. Dd8—h4 Rg4xe5 0-0 Hf8—f3!! Svartur hótar 13. e6' • c7 14. Bd3—e2 15. g2xh3 16. f2—f3 17. Kgl—hl Rb8—a6 Hf3xh3 Dh4xh3 Dh3—g3f Re5—g4 Nú er erfitt að hindra mátið. lk Bcl—f4 Dg3xf4 Gefið. Hin skákin er tefld á skákmóti í Baden Baden 1925. Hvítt: Griinfeld. 1. d2—d4 2. g2—g3 3. Bfl—g2 4. Rgl—f3 Svart: Tirre. f7—f5 e7—e6 Rg8—f6 d7—d5 Hvítur hefur valið þá leiðina, sem talin er stérkust, og þá á svartur ekki annað betra en að leika d7— d5. 5. 0—0 Bf8—d6 6. c2—c4 c7—c6 7. Ddl—c2 0—0 8. b2—b3 Hvítur gat líka leikið Rbl—c3 strax án þess að valda peðið. Eftir d5xc4 gat hann unnið peðið aftur með Rf3—d2 eða leikið ennþá sterkar e2—e4. 8. ---- Rf6—e4 9. Bcl—b2 Rb8—d7 10. Rf3—e5 Dd8—f6 11. f2—f3 ? Hvítur er of áhyggjulaus. Hann ætlar að leika e2—e4 en hefur eng an grun um óveðrið, sem yfir hon- um vofir. 12. ----------- Rd7xe5 13. d4xe5 ? Þetta virðist vinna mann, en eftir 13. ---- Bd6—c5f 14. Kgl—hl Re4xg3+! mátar svartur í öðrum leik. Betra hefði verið að leika 13. f3xe4, en þá fær svartur betra tafl með Re5 .—g4 og svarar e4—e5 með Df6— h6 og vinnur skiptamun. Annað eðlilegt framhald er 13. f3xe4 14. Dc2—d2 15. Bg2xe4 16. Kglxh2 17. Kh2—gl og svartur vinnur. Re5—g4 d5xe4 Rg4xh2! Df6—h4+ Bd6xg3 RDNA FFRBER: 66. SVONA STÓR ...! fyrir aldamótin. Þai bjuggu efnamenn borgarixmar, sein höfSu rakaS saman peningum á því aS selja sviuakjöt, hveiti og aSrar vörur tii fólksins, sem streymdi óaflátan- lega til borgarinnar. ,JRétt eins og ég”, hugsaSi Selína í gamni. Pá ílaug henni nýtt í hug. GrænmetiS hennar var íerskara og fall- egra en þaS, sem búiS var aS liggja á torgunum allan daginn. Því ekki aS reyna aS selja eitthvaS.af þeim í þess- um stórn og ríkmannlegu húsum. Þannig gat hún fengiS inn nol^kra dollara, ef hún seldi líka dálítiS ódýrara en kaupmennirnir í grenndinni. Hú stöSvaSi vagninn viS húsavegginn í 24. stræti, stökk léttilega niSur á götuna og fékk Dirk taumana. Hestarnir voru ekki liklegri til aS hlaupast á brott, en þó aS þaS hefSu veriS tréhestar. Hún fyllti stóra markaSsköx'fu ai því fallegasta sem hún átti eftir af grænmetinu, og gekk meS hana á handleggnum aS húsinu sem hún hafSi stanz- aS viS. ÞaS var fjögra hæSa hús, úr brúnum steini, ljótt og óárennilegt. Undir tröppunum voru litlar dyr, handa götusölum og sendlum, sem komu meS vörur. Eldhús- dyrnar voru sjálfsagt bakdyramegin, en hún vildi ekki fara þangaS. Hún gekk aS litlu dyrunum og horfSi á dyra- bjölluna — látúnshnapp. ÞaS átti aS kippa í hann og sleppa honum aflur — þá hringdi. ÞaS var enginn vandi. Hönd hennar snerti hnappinn. „Taktu í hann”, sagSi bóndakonan Selína viS sjálfa sig. „Eg get þaS ekki! Eg get þaS ekki”, sögSu allir stoltu Peak-arnir frá Vermont. „Jæja þá, viltu heldur svelta lil dauSa og láta taka af þér jörSina og Dirk?” ÞaS stóSsl hún ekki, og kippti fast í hnappinn. Hring- ing gall viS inni í ganginum. Aftur og aftur. Fótatak nálgaSist. Dyrnar opnuSust og fram kom stór kvenmaSur meS vinnusvuntu, sýnilega eldabuska. „GóSan dag”, sagSi Selína. „ViljiS þér kaupa nýja og ferska garSávexti?” „Nei”, hún lokaSi hurSinni en opnaSi hana aftur. „Hef- urSu egg eSa smjör?” Þegar Selína neitaSi lokaSi kella dyrunum og setti slá fyrir. Selína heyrSi hvernig fótatak- iS fjarlægSist. Svona fór þaS. Dugir ekki aS gráta, sagSi Selína viS sjálfa sig. Kerlingin hafSi ekki þurft á neinu grænmeti aS halda. — Hún réSist á næsta hús, þar næsta og þarnæsta. Upp eftir allri götunni þeim megin og niS- ur eftir, hinumegin. Hún þurfti fjórum sinnum aS fá sér njlt í körfuna. I einu húsinu seldi hún fyrir 25 seni, i öSru fyrir 15, í enn öSru fyrir 20 sent, og loks fyrir næst- um 50 sent. „GóSan dag”, sagSi hún viS hverjar dyr, kur- teisislega og alúSlega. Allir urSu hissa, sem sáu hana, en um leiS forvnitnir, og skelltu sjaldan hurSinni framan í hana. „Veizt þú um nokkra góSa vist?” spurSi eldastúlka hana. „Þetta er vondur staSur. Kerlingin borgar bara þrjá dollara, en allsstaSar er hægt aS fá fjóra. Kannske þú þekkir einhverja frú, sem vantar stúlku”. „Nei”, svaraSi Selína. „Því er nú miSur”. önnur eldastúlka bauS Selínu kaffisopa, — tók eftir því hve föl og þreytuleg hún var. Selína afþakkaSi kur- teislega. — 21. stræti — 25. stræti — 28. stræti. Hún hafSi nú yfir fjóra dollara í buddunni. Dirk var orSinn dauS- þreyttur og banhungraSur. „Þetta skal verSa síSasta hús- ið , lofaSi Selína. „Allra síSasta húsiS. Þegar ég er búinn í því förum viS heim”. Hún fyllti körfuna enn einu sinni. ViS getum fengiS okkur aS borSa á leiSinni, og hver veit nema þú getir sofnaS í sætinu, ef ég spenni ábreiSuna yfir þaS eins og tjatd. Og viS verSum enga stund heiin”. SíSasta húsiS var stórt og grátt steinhús meS .stórum bogagluggum. ÞaS var grasflöt í kringum húsiS með myndastyttum. Fyrir gluggunum voru kniplingaglugga- tjöld meS þungum ,dökkum tjöldum á bakviS. Allt í kringum húsiS var há járnrimlagii'Sing, er gerSi húsiS mjög óárennilegt. Selína þorSi varla aS ráSast þang- aS, en líklega var þaS bara af því aS hún var orSin þreytt. En þetta var síSasta húsiS. SíSasta klukkutimann hafSi hún unniS sér inn eina fimm dollara. „Bíddu bara fimm- mínútur”, sagSi hún viS Dirk, og reyndi aS vera glaSleg í rómum. Ilún var meS fullt fangiS af grænmeti, í þann veginn aS láta þaS í körfuna, þegar einhver ávarpaSi hana. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.