Þjóðviljinn - 28.01.1940, Qupperneq 1
Uagherjar!
V. ARGANGUK.
SUNNUDAGUK 28. JAN. 1940.
23. TÖLUBLAÐ
Funchir verður haldinn í dag,
sunnud. 28. jan. 1940 kl. 10 f. h. i
Hafnarstræti 21. Á fundmum
verða búnir til bolluvendir, auk
þess verða leiktr o. fl.
Félagi, mættu og komdu með
nýja félaga.
Stjórnin.
nftuphaldsflobbapnip hefja stan
Bretap nissa í eiiun degl fluta-
iigaship saitt 21000 tim
ChurchíU lofar réttlæfí og frelsi cf Brcfar sí$rí, —
en gleymír kúguninní í Indlandí 0$ Palesfinu
Trúnadarráð samþykkfíj úrsö§n úr Landssambandínu
Sex skrífsfofumenn teknír inn i félagíð
TrúnaðaiTáð afturhaldsflokka nna í Dagsbrún hélt sinn fyrsta
fund í gaer. Samkvæmt samhljóða heimildum afturhaldsblaðanna,
gerðist þetta á fundinum. Sex skrifstofumenn voru endurreistir í fé-
laginu, þeir Guðjón B. Baldvinsson, Erlendur Vilhjálmsson, Vil
hjáhnur S. Vilhjálmsson, Kristínufe F. Arndal, Haraldur Pétursson
og Guðm. K. Oddsson, kosið trún-aðarráð og skipuð atvinnuleysis-
nefnd. Félagið sagt ór Landssambandi stéttarfélaganna. Kætt um
„hagsmunamál” verkamanna, ekki er þess getið hvaða hagsmuna-
mál það voru, en liinsvegar verja blöðin þetta 4—5 línum af 3—4
dálka greinum, til þess að geta þess að mai'gir verkamenn hafi tek-
ið til máls um hagsmunamálin.
Engum kemur neitt af gerðum
þessa fundar á óvart, um allt, sem
þar gerðist höfðu afturhaldsflokk-
arnir samið þegar þeir gengu til
stjórnarkosninga, en eigi að síður
Von Papen
sendiherra Þýzkalands í Tyrklandi
Víðskíptasamníng-
ur míllí Pýzkalands
og Tyrhlands
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJ.
Nýi verzlunarsáttmálinn milli
Þýzkalands og Tyrklands var und-
irritaður í dag í Ankara, höfuð-
borg Tyrklands. í samningnum er
gert ráð fyrir mikilli aukningu á
viðskiptum landanna.
þykir rétt að athuga nokkuð sumt
af því sem þama fór fram.
Samkvæmt lögum Dagsbrúnar
hefur félagsfundur, sem skipaður
er 300 mönnum eða fleiri æðsta
vald í öllum málum félagsins, slík-
ur fundur getur hrundið hvaða á-
kvörðun stjómar og trúnaðarráðs
sem er og að sjálfsögðu getur
hvaða félagsmaður sem er lagt
allar ákvarðanir trúnaðarráðs og
stjórnar fyrir félagsfund.
Það liggur því í augum uppi, að
úrsögn Dagsbrúnar úr Landssam-
bandi stéttarfélaganna getur ekki
talizt bindandi fyrr en hún hefur
verið staðfest á félagsfundi, fyrir
félagsfund á málið að fara, þess
hlýtur að verða krafizt af Dags-
brúnarmönnum.
Væntanlega neitar stjórn „lýð-
ræðisflokkanna” ekki Dagsbrúnar-
mönnum um þau sjálfsögðu lýð-
réttindi að taka ákvörðun um
þetta mál á félagsfundi. Við bíðum
nú og sjáum hvað setur.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst
yfir óbilandi fylgi sínu við tvö mál
í sambandi við verkalýðshreyfing-
una. Annað er það, að í verkalýðs-
félögunum skuli verkamenn einir
vera, og hitt að fullkomið lýðræði
og jafnrétti skuli ríkja innan
verkalýðsfélaganna og sambanda
þeirra.
Það mun eiga að vera i sam-
ræmi við þessar margendurteknu
yfirlýsingar, að flokkurinn byrjar
afskipti sín af málum Dagsbrúnar
með því að taka sex skrifstofu-
menn inn í félagið, sem áður hafði
I verið vikið þaðan fyrir róg og ó-
sannindi um sitt eigið félag. Þetta
getur maður kallað að halda fast
á sínum stefnumálum!
Og þá kemur ekki stefnufestan
og einlægnin síður fram í þeirri af-
stöðu, sem flokkurinn hefur tekið
til Landssambands stéttarfélag-
anna.
Samband þetta starfar sem sé
algjörlega á þeim grundvelli, sem
Sjálfstæðismenn hafa talið að ætti
að leggja fyrir öll verkalýðsfélög
landsins. Grundvöllurinn er að all-
FRAMHALD Á 4. SÍÐU
Lygafréitum brczka út~
varpsíns vísad heím
SAMKVÆMT EINKASKEYTUM
Undanfarna daga hafa birzt í
blöðum Vestur-Evrópu hver frétt-
in af annarri um að þýzkir herfor-
ingjar og þýzkt herlið væri komið
til Vestur-Úkraínu, er áður var
hluti af Póllandi.
Framhald á 4. síðu.
Hve fram úr hófi klaufaleg
vörnin er frá hálfu þjóðstjómar-
liðsins, sést bezt á því að hálm-
stráið, sem það nú hangir í, er að
ummæli brezka hernaðarviðskipta-
málaráðherrans sem Þjóðviljinn
vitnaði í, hafi verið úr lagi færð.
Út úr þeim vandræðum, sem
þjóðstjómin hefur sett Island í
með framferði sínu, er aðeins ein
leið: Að samningar séu tafarlaust
teknir upp við Þjóðverja um
myndun samskonar nefndar, sem
í sé fulltrúi frá þeim, því að sjálf-
sögðu er það hagur fyrir okkur að
nota samkeppni, sem er á milli
stríðsaðila um vörur okkar, út í
yztu æsar.
Þar með sýndi ísland vilja sinn
til að halda hlutleysinu og tryggði
að svo miklu leyti, sem tryggt
verður öryggi sjómanna vorra
gagnvart kafbátum Þjóðverja.
Nú heldur þjóðstjómin og blöð
hennar því fram að enginn samn-
ingur hafi verið gerður við ensku
stjómina. Frá sjónarmiði þjóð-
'stjórnarinnar ætti því ekkert að
vera því til fyrirstöðu að gera
jslíka samninga við Þjóðverja, og
ekki mun vanta áhuga þess rikis
fyrir að fá vörur, ef hægt er að
SAMKVÆMT EINKASKEYTUM
Þý/.kir kafbátar hafa sökkt
t\eimur enskum flutningasldpum
út af borginni Oporto í Portúgal.
Voru þau bæði í skipalest með her-
sldpafylgd (convoy).
Ennfremur tilkynnir þýzka flota
stjórnin að daginn 25. jan. hafi
þýzki flotinn sökkt skipum fyrir
Bretum, er nemi 20000 tonnum.
Á vesturvígstöðvunum hefur
stórskotalið beggja stríðsaðila lát-
ið nokkuð til sín taka undanfarna
daga.
Framvarðasveitir Þjóðverja
hafa gert nokkrar árásir á
, fremstu sveitir Frakka, og segjast
koma þeim. H*afi þjóðstjómin því
þann vilja til að vemda hlutleysið
og tryggja sjómennina, sem blöð
hennar lofsyngja hana fyrir, þá
ber henni því að hef ja slíka samn-
inga við Þjóðverja strax.
Þjóðviljinn álítur ríkisstjórnina
hafa framið hið háskalegasta verk
með samkomulaginu við brezku,
stjómina. Þessvegna verði þjóðin
að taka í taumana og eyðileggja
afleiðingamar af þessu glapræði
með því að gera samning við Þjóð-
verja líka. Og þjóðin verður að
knýja fram að það sé gert. Það er
eina leiðin út úr því öngþveiti,
sem rikisstjórnin hefur komið
landinu í með flani sínu og undir-
lægjuhætti við brezku stjórnina.
Hvað snertir viðurstyggileg
brigslyrði þjóðstjórnarblaðanna til
Þjóðviljans út af hættunni, sem
sjómenn séu í, — þá hitta þau
höfunda samninganna fyrir, menn-
ina, sem tala drýgst um það niður
í Englandi að þeir ætli að hjálpa
Englendingum gegn kafbátunum,
— og leka svo niður hér, er þeir
standa frammi fyrir afleiðingum
gerða sinna.
Þjóðstjórnarliðinu er bezt að
Þjóðverjar hafa tekið allmarga
fanga.
1 frönskum tilkynningum er
einnig getið um þessar árásir
þýzkra framvarðaflokka, en til-
kynnt, að þeim hafi öllum verið
hrundið.
Winston Churchill flotamálaráð-
herra Breta flutti í dag ræðu í
Manchester, og deildi harðlega á
Þjóðverja, er hann sagði að hefðu
undirbúið styrjöldina árum saman.
Hinsvegar hefði engum manni í
Bretlandi komið til hugar að imd-
irbúa styrjöld fyrr en hún skall á!
Churehill taldi engan efa á því
FRAMHALD Á 4. SIÐU
skammast sín og minnast aldrei á
sjómennina. Svo rótarlega fer það
með þá, þess í milli er það hælir
þeim og reynir að hræsna fyrir
þeim.
Þjóðstjórnarliðið neitaði sjó-
mönnunum um að leyfa þeim að
hafa skattfrjálst áhættuféð. Sósí-
alistaflokkurinn stóð hinsvegar
með þessum sanngjörnu kröfum
sjómanna.
Þjóðstjómarliðið neitað sjó-
mönnum um frelsi til að semja um
kaup sitt sjálfir og hneppir þá í
þrælahald. Sósalistaflokkurinn
barðist einn gegn þessari meðferð
hálaunuðu landkrabbanna á sjó-
mönnum.
Þjóðstjórnarliðið neitaði sjó-
mönnum um réttláta uppbót á
síldarverðið, sem Sósíalistaflokk-
urinn barðist fyrir að þeir fengju.
Þjóðstjómarliðið vildi ekki
leggja 20 þús. kr. frá Alþingi til
að halda Sæbjörgu til slysavarna
á vertíðinni. Það gerir þvert á
móti ráðstafanir til að minnka ör-
yggið á sjónum bæði með þvi að
fækka eftirlitsskipum og svo með
því að fækka starfsmönnum á
skipunum, eins og gert var 1938.
Þjóðstjómarliðið ætti aldrei að
minnast á öryggi sjómanna, því
argvítugri hræsni getur ekki, en
þegar það talar um slíkt. Þess
eina sanna áhugamál gagnvart
sjómönnum er að hafa skipin loft-
skeytalaus og léleg að öllu leyti,
FRAMHALD Á 4. SIÐU
Það verður tafarlaust að mynda aðra nefnd ásamf
fullfrúum Þjóðverja, fíl að varðveífa hfuffeysíð og
tryggja öryggf sjómanna
Vísir viðurkennir í gær að verið sé að mynda þá nefnd, sem
Þjóðviljinn sagði frá. Viðurkennir Vísir að fulltrúi frá Bretum muni
taka þátt í þeirri nefnd og mun hann væntanlegur hingað bráðum.
Vísir reynh* að láta líta svo út, sem nefnd þessi sé mjög sak-
laus. Því var þá verið að þegja yfir henni og ekki birta neitt fyrr en
Þjóðviljinn neyddi þjóðstjómina til þess?