Þjóðviljinn - 28.01.1940, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN
Op bopglnnl,
Næturlæknir í nótt: Karl S.
Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími
3925. Aðra nótt: Halldór Stefáns-
son, Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er þessa viku í
Ingólfs- og Laugavegs-apótekum.
HeLgidagslæknir í dag: Kristín
ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími
2161.
Námshringur Æ. F. R. kemur
saman i dag á venjulegum stað og
tíma.
t
„Veiðimaðurinn” heitir nýtt
tímarit. Er það „málgagn lax- og
silungsveiðimanna á Islandi” og á
að koma út tvisvar til þrisvar á
ári. Útgefandi er bókaútgáfa Guð-
jóns Ö. Guðjónssonar, en ritstjóri
ívar Guðmundsson, blaðamaður,
Fyrsta heftið er 36 bls. að stærð,
myndum skreytt og fallegt að frá-
gangi. 1 heftið skrifa ýmsir af
þekktustu veiðimönnum bæjarins.
Má telja víst að þeir sem stunda
stangaveiði hafi bæði gagn og
gaman af „Veiðimanninum”.
Leiðrétting. I grein Einars Ol-
geirssonar um Mannerheim og
Morgunblaðið, misprentaðist eitt
ártal. Setningin átti að vera þann-
ig: „Carl Gustav Emil Manner-
heim er ekki finnskur, heldur
sænskur að ætt. Tuttugu og
tveggja ára að aldri gengur hann
(1889) í þjónustu keisarastjórnar-
innar rússnesku” o. s. frv.
„Ástfanginn eiginmaður” heitir
amerísk gamanmynd, sem Gamla
Bíó byrjaði að sýna í gærkvöld.
Aðalhlutverkin leika John Boles
og Doris Nolan.
Úthlutun matvælaseðla í Rvik
fyrir febrúarmánuð fer fram 29.—
31. jan. í Tryggvagötu 26. Af-
greiðslutími er kl. 10 f. h. til kl. 6
e. h. Milli 12 og 1 er lokað. Mun
framvegis verða höfð sú aðferð
að afhenda miðana síðustu þrjá til
fjóra virka daga hvers mánaðar.
Póstferðir á morgun:
Frá Reykjavik: Mosfellsveitar,
Kjalarness, Reykjaness, Kjósar,
Ölfuss og Flóapóstar, Laugarvatn,
Hafnarfjörður, Akranes, Rangár-
vallasýslupóstur, Vestur-Skafta-
fellssýslupóstur, Esja í hraðferð
Til Reykjavíkur: Kjalarness,
til Akureyrar, vestur um land.
Reykjaness, Kjósar, Ölfuss- og
Flóapóstar, Hafnarfjörður, Akra-
nes.
Útvarpið í dag:
9.45 Morguntónleikar (plötur):
a) Kvartett í D-dúr, eftir Bocc-
herini.
b) Kvartett í C-dúr, eftir Haydn
c) Kvartett í F-dúr, Op. 135,
eftir Beethoven.
10.40 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra
Friðrik Hallgrímsson).
12.15 —13.00 Hádegisútvarp.
15.15—16.40 Miðdegistónleikar
(plötur): ópera: „Þetta gera
þær allar!”, eftir Mozart. Síðari
þáttur.
18.30 Bamatími:
a) Norsk ævintýri (Sigurður
Thorlacius — Dóra Haralds-
dóttir).
ap Ný/abio
| Konan með öríð v
| (En kvinnas ansikte)
•| Sænsk stórmynd gerð undir
stjóm kvikmyndasnillingsins
Gustaf Molander. Aðalhlut-
verkið leikur frægasta og
fegursta leikkona Svía
•{• Ingrid Bergman.
X Sýnd kl. 7 og 9.
Y
RAMONA
ÍSýnd kl. 5. Síðasta sinn.
t (Lækkað verð)
| Frænka Charlies
♦{• bráðskemmtileg mynd leikin Y
•{• skopleikaranum fræga Paul *«*
ÍKemp.
Sýnd fyrir böm kl. 3. |
GöjnbJ3ío %
| Ásttanginn |
| eiginmaður |
•{• Amerísk gamanmynd tekin X
af Universal, eftir skáldsög- X
unni „As good as married”, X
Aðalhlutverk leika: 4
John Boles $
Doris Nolan. X
| Sýnd kl. 7 og 9. |
% Alþýðusýning kl. 5. |
♦{* Söngmyndin um Strauss
4 Síðasta sinn!
V
T
*t* Barnasymng kL 3.
•{* NtTT SMÁMYNDASAFN
*{* 3 Skipper Skræk-teiknimynd-
•{• ir, ásamt úrvals frétta- og ý
4 fræðimyndum. ♦{•
VÍSIR VIÐURKENNIR
Framhald af 1. síðu.
svo þau „borgi sig” — eins og 1.
þingmaður íhaldsins í Reykjavík,
Magnús Jónsson, óskaði eftir.
Einmitt vegna öryggis sjómann-
anna, sem Sósíalistaflokkurinn
alltaf berst fyrir, hefur Þjóðvilj-
inn afhjúpað þá hættu, sem þjóð-
stjórnin hefur leitt yfir þjóðina.
Og nú bendum við á leið út úr
þessari hættu. Nú er það þjóð-
stjórnarinnar að byrgja brunninn,
sem hún hefur opnað, og það taf-
arlaust.
b) Norsk þjóðlög (plötur).
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: „Ástríðuljóð”,
tónverk eftir Scriabine.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Kvöld íþróttasambands Is-
lands. Afmælisminning: Ávörp
og ræður. Tónleikar.
21.15 Hljómplötur: Frægir ein-
leikarar.
21.35 Danslög.
(21.50 Fréttir).
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
10,00 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarp.
12.50 Enskukeatmsla, 3. fl.
15,00 Veðurfnegnir.
18.15 Islenzkukennsla, 1. fl.
18.40 Þýzkukennsla, 2. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Brúðkaupslög.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Um daginn og veginn. V. Þ
Gíslason.
21.35 Kvöld Slysavamafélags ís-
lands: Ávörp og ræður. — Tón-
leikar, Útvarpshljómsveitin. — Ein-
söngur: Hermann Guðmundsson.
„Konan með örið” heitir sænsk
kvikmynd, sem Nýja Bíó byrjar að
sýna í kvöld. Aðalhlutverkið leik-
nr sænska leikkonan Ingrid Berg-
man. Á alþýðusýningu kl. 7 verð-
ur „Ramona” sýnd í síðasta sinn.
I. O. Q. T.
Stúkan Sóley nr. 242 heldur
aukafund í kvöld kl. 8 í Bindindis-
höllinni, Fríkirkjuveg 11.
Fundarefni: Inntaka nýrra fé-
laga o. fl.
Æ. T.
Afturhaldsflokk-
arnír í Dagshrún.
FRH. AF 1. SIÐU
ir verkamenn hafi sama rétt og
sömu skyldur til starfa innan
sinna eigin samtaka.
Þegar stofnað hefur verið
landssamband á þessum grund-
velli, Sjálfstæðismenn hafa fengið
valdaaðstöðu í stærsta félagi sam-
bandsins og ættu samkvæmt því
að geta kosið þá fulltrúa, sem
þeim sýnist á þing Landssam-"
bandsins, þá taka þeir sig til og
beita sér fyrir að þetta félag segi
sig úr sambandinu.
Fljótt á litið gæti mönnum dott-
ið í hug að hér væru glópar að
verki, en við nánari íhugun verður
að falla með öllu frá þeirri skoð-
un, og segja, að hér eru slægvitr-
ir menn að verki.
Hér er stjórnmálaflokkur að
verki, sem er til þess stofnaður og
starfræktur að vernda stéttarhags-
muni atvinnurekenda. Þetta telja
þeir sig bezt geta gert með því að
komast inn í verkalýðsfélögin, fá
nokkra verkamenn í sina þjónustu,
auðvitað þæga menn, og ekki of
greinda, snúa þeim síðan sitt á
hvað, eftir því sem hinn pólitíski
vindur atvinnurekendanna blæs,
en umfram allt er þess ætíð gætt,
að tryggja að hvert viðvik þeirra
verði til þess að veikja verkalýðs-
félögin og gera þau að þjónum at-
nurekenda, I stað þess sem þau
eiga að vera og hafa verið, þjónar
í stéttarbaráttu verkalýðsins.
Brezka útvarpíð.
FRAMHALD AF 1. SIÐU.
„Skýringar” blaða og einkum
brezka útvarpsins hafa verið hver
annari fráleitari og ævintýrakennd
ari. Var því meira að segja haldið
fram að sovétstjórnin hefði kallað j
þennan þýzka her inn í landið til •
að „halda uppi reglu”!
Samkvæmt opinberum tilkynn-
ingum frá ^ovétstjórninni eru
„fregnir” þessar tilhæfulaus upp-
spuni.
Rræða Churchílls
FRAMHALD AF 1. SÍÐU.
að Bandamenn mundu sigra, þeir
hefðu miklu meira úr að spila af
mönnum og auðæfum.
Þegar Bandamenn hefðu unnið
sigur, sagði Churchill að mundi
renna upp friðartímabil mikið, rétt
læti og frelsi ríkja í samskiptum
þ jóða!
EDNA FERBER: T2.
SVONA STÓR ...!
um í reikningsbókum, fór hún til Augústs Hempel.
„Pú minntist ekkert á rentur þegar þú skrifaSir láns-
samninginn. Þú mátt iiafa haldið að ég væii ljóti heimsk-
inginn”.
„Heldurðu að þess þurfi milli vina?” reyndi Augúst
Hempel að malda í móinn.
„Já, auðvitað”, sagði Selína ákveðin. „Auðvitað verð ég
að borga rentur af láninu”.
„Eg sé ekki annað en ég verði að stoina bánka ei öll
mín viðskipti eiga að verða svona föst í formum”.
Tíu árum síðar hal'ði Augúst Hampel tögl og halgdir í
Yards & Rangers-bánkanum. Og Selína haiði kvittun
fyrir þvi að skuldin væri borguð að fullu. Hún geymdi
hana í útskornu kistunni ásamt öðrum munum sem hún
tímdi ekki að eyðileggja — hlægilegum munum sem eng-
inn nema hún hefði skilið að vert væri að halda til haga.
Þar var gömul steinLafla eins og lítil börn liaia til að
reikna á, — Laflan sem Pervus notaði, þegar hann lærði
að reikna hjá henni, vöndur af þurrkuðum fjólum, vín-
raúður kasmírkjóll, ákaflega gamaldags í sniðum, —
sendibréi með sögu um Infanta Eulalia frá Spáni, und-
irritað Júlía Hempel Arnold, gömul og sliLin karlmanns-
stigvél, — svartkrítarteikning á brúnum umbúðapappír
myndin var af Haymarket, — hestar, vagnar, bændur í
einni bendu undir gasljósunum — gamla teikningin
bans Roelfs. #
Alltaf öðru hvoru, árin sem nú fóru í hönd, þurfti
hún að skoða þetta rusl. Tuttugu árum síðar kom Dirk
að henni þar sem hún var að slétta úr brotunum á elli-
lúnum lánsamningi og strjúka fellingarnar á vínrauða kas
mírkjólnum. „Ertu nú komin í þetta ennþá einu sinni”,
sagði Dirk. „En hvað þín kynslóð hefur verið rómantisk!
Þurrkuð blóm — ég hélt að þau hefðu farið úr tízku um
aldamót. Ef kviknaði í húsinu er ég viss um að þú hlyp-
ir inn í eldinn til að bjarga þessu skrani. Og það er ekki
tveggja senta virði allt saman”.
„Það getur verið”, sagði Selína með hægð. „Samt held
ég að gæti verið verð í teikningu eftir Rodin frá æsku-
árum hans, áritaðri með eigin hendi”.
„Rodin? Þú átt þó ekki. .”
„Nei, en hérna á ég teikningu eftir Pool — Roelf
Pool — með eiginhandaráritun. í vikunni sem leið seld-
ist teikning eftir hann í New York — ekki fullgert vei'k,
heldur bara lausleg teikning aí nokkrum mönnum í hóp,
sem hann notaði í Doughby-minnismerkið, á þúsund
dollara —”
„Já, það getur verið mildls virði. En allt hitt — ég skil
ekki hversvegna fólk er að halda svona gömlum munum
saman, vita gagnslausum. Og þetta er ekki einu sinni
fallegt”.
„Fallegt”, sagði Selína og lét gömlu kistuna aflur.
„Góði Dirk, þú hefur ekki liugmynd um hvað fegurð er,
og færð líklega aldrei að vita það”.
XIII.
DTRK DeJONG óx upp og varð hið mesta glæsi-
menni, einn af þeim mönnum, sem allir hrifast af,
þegar við fyrstu sjón og verður hlýtt til. Kunningj-
ar hans sögðu að allt kæmi fyrirhafnarlaust upp í hend-
ur honum og allir vegir stæðu honum opnir. Hann sagði
það stundum sjálfur, ekki í því slcyni að gorta, heldur
hálf-feimnislega. Hann var ekki margmáll, og eitt af því
sem gerði hann aðlaðandi var það hve vel hann kunni að
hlusta á aðra. Það var svo auðvelt að tala við hann. Hann
hlustaði meðan einhver hafði eitthvað að segja, og virtist
alltaf taka mikið mark á því. Menn fengu það á tilfinn-
inguna, að hann væri ákaflega vel gefinn og skilnings-
góður. Þetta var dýrmætari umgengnisgáfa en flestar
aðrar. Hann vissi ekki sjálfur hversu mikilsverð hún var
fyrir framtíð hans. Það voru einkum rosknir menn, sem
kunnu vel að meta þessa eiginleilca, og tóku Dirk að
meira eða minna leyti undir vernd. Oft náði hann slík-
um samböndum eftir viðræður, þar sem hann hafði ekk-
ert lagt til málanna nema „já” og „nei” og „þetta er á-
reiðanlega rétt athugað hjá yður”. En hann hafði sagt
það á réttum stöðum.
I