Þjóðviljinn - 04.02.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.02.1940, Blaðsíða 1
UNGHERJAR! V. ARGANGUR. SIJNNUDAGUR 4. FEBR. 1940. 29. TÖLUBLAÐ. Fundur verður í dag kl. 10 f. h. í Hafnarstræti 21. Dagskrá: Framhaldssaga, ræða, upplestur, leikir. Mætið stundvíslega. Stjórnin. m Dr. DDilnir Stefðissm famar betmhimu ðltaliariar af Sedoff För Sedoffs sízí þýðíngarmínní en hinn fraegi leíðangur Nansensá Fram in T.F. ÖRH Slysíð víldí fíl rétf utan víð ílugskýlíð í Skerjafírðí. — 0rn Jotanson flugmaður og fveír farþegar, er í henní voru, bjargast T. F. Örn, flugvél Flugfélags Akureyrar, hvolfdi í gærmorgun um ellefu-leytið á Skerjafirði, er hún var að hefja sig til flugs. Auk flugmannsins, Arnar Johnson, voru tveir farþegar í flugvélinni, og björguðust þeir allir. II Þegar flugvélin var að losna af -fleka þeim, sem henni er rennt á út úr skýlinu, kom snörp vind- hviða undir annan væng flugvélar- innar og hvolfdi henni. Gerðist þetta 30—40 metra undan landi. Ferð flugvélarinnar var heitið upp í Borgarnes. Farþegar í flugvélinni voru þeir Bjarni Ásgeirsson alþ.m. og Tóm- as Hallgrímsson bóndi á Gríms- stöðum á Mýrum, en flugmaður- inn var Öm Johnson. Þeim tókst að losa sig úr ólun- um, sem farþegarnir eru spenntir niður með og komast út úr flug- vélirini. Synti Bjarni þegar til lands og var þó klæddur þungum Starfsemi Tónlistarfélagsins er ef til vill bezta sönnunin fyrir því hvað hægt er að gera hér í okkar litla bæ ef vel er haldið á spilun- um. Tónlistarfélagið ræðst í þrjú stórverk á þesssu ári, sem flestir mundu að óreyndu telja ógerning að framkvæma þó nægilegt fé væri fyrir hendi, hvað þá fyrir hóp manna sem svo að segja engu op- inberu fé hefur yfir að ráða (Tón- listarfélagið fær 2000 kr. til starf- semi sinnar annarar en Tónlistar- skólans). Uppfærslan á „Sköpun- inni” í Steindórsskála, „Brosandi landi” og „Messías”, sem mun vera von á í vor, er ekkert smá- ræðisverk fyrir áhugamenn eina að ráðast í, auk annarra hljóm- leika félagsins og vikulegum út- varpshljómleikum, sem eins og kunnugt er er það veigamesta, sem Ríkisútvarpið flytur af lifandi tónlist. Það er nú orðið fastur liður á prógrammi Tónlistarfélagsins að koma upp einni óperettu á vetri. Núna er það „Brosandi land”, eft- ir austuríska tónskáldið fræga Le- har, sem hvert mannsbarn um víða veröld þekkir, þó ekki sé nema af völsunum, sem hljóma um allan heim frá útvarpsstöðvum menningarlandanna. Lehar er létt- astur allra söngleikahöfunda, en melodíur hans gleymast þó ekki, eins og svo margt sem lærist fljótt Þegar Lehar skilaði „Glöðu ekkj unni" varð hann samstundis heims ferðafötum, þar á meðal stórum skinnjakka, en Tómas, sem var ó- syndur og Örn komust upp á væng vélarinnar og biðu þar uriz bátur kom og bjargaði þeim. Bjama varð lítið um baðið. Fór hann með Fagranesinu kl. 3 í gær leiðar sinnar. Þeir Örn og Tómas voru einnig hinir hressustu eftir slysið, svo engum hefur orðið meint af þessu. En flugvélin mun vera gereyði- lögð. Var hún vátryggð hjá Sjóvá- tryggingarfélagi fslands, upphaf- lega fyrir 50 þús. krónum, en sú upphæð mun hafa hækkað nokkuð eftir að islenzka krónan var felld. Drættir í happdrættinu um op- inbera styrki skálda og listamanna voru kunngerðir í gær, og sá Jón- as Jónsson frá Hriflu um dráttinn. Þessir rithöfundar hlutu vinn- inga: 4000 kr.: Gunnar Gunnarsson. 3000 kr.: Guðmundur Hagalín. 2500 kr.: Magnús Ásgeirsson. 2400 kr.: Davíð Stefánsson, Guðmundur Friðjónsson. 2000 kr.: Jóhannes úr Kötlum. 1800 kr.: Ólafur Friðriksson, Kristmann Guðmundsson, Halldór Kiljan Lax ness, Jakob Thorarensen, Guð- mundur Kamban, Þórbergur Þórð- arson, Magnús Stefánsson. Framhald á 4, síðu. SAMKVÆMT EINKASKEYTUM J ýtariegu skejil frá New York líkir liinn frægi norðurfari og land könnuður, Vilhjálmur Stefánsson, ísliafsreki „Sedoffs” við hina frægu för Nansens, á skipinu „Fram” og segir m. a.: „Engin ríkisstjórn í heimi legg- ur eins mikið fram til norðurvega- rannsókna og sovétstjómin. Vér norðurfarar emm því góðrar trú- ar á það að þegar á næsta ári verði gerðir leiðangrar til að leita frekari staðfestingar á þeirn. vis- indalegu kenningum, sem settar hafa verið fram á grundvelli þeirra rannsókna, er gerðar hafa verið undanfarin ár. Ef til vill verður það gert af sjálfstæðum rannsóknarleiðangrum, eða þá af vetursetumönnum, er gera óslitið vísindaathuganir á norðlægustu breiddargráðum, eða ef til vill af hóp manna eins og áhöfránni á „Sedoff” með löngu og erftðu ís- hafsreki, ómetanlega þýðngar- miklu fyrir alþjóðleg vísindi. Meira að segja þegar sovétfolk lendir óviljandi í langt íshafsrek, sýnir það í verki /írifning i sína fyrir vísindum og tiúmenns 'u við störf í þágu framsóknar nann- kynsins. Þýðing íshafsreksins á „bedoff” komið í verk, sem til nýbreytni heyrir. Fjái liagurinn hafði batnað nokkuö og betri regla komizt á fjárrnál öll, þó að enn hái það einkum starfinu, hve þröngan kost íélagið á við að búa. Enda verð'a um ,.0 virkir félagar að bera all ■ ar byrðar starfsins og fjáröflun- armnar. Þá var stjórn kosin, og var öll fráfarandi aðalstjórn endurkos- in í einu hljóði með lófataki fund- armanna. Hana skipa: Bendt Bendtsen, formaður, Hallgrímur Hallgríms- | son varaformaður, Hafliði Magn- | ússon ritari, Þorsteinn Þorbjöms- son gjaldkeri og Björn Jónsson meðstjómandi. Auk þeirra eiga sæti í aðal- stjóminni foringjar starfsflokka félagsins. Þeir eru: Sigurður Steindórsson, Ólafur Guðjónsson og Leifur Grímsson. | Flugstjóri fyrir þetta ár var kjörinn Hafliði Magnússon. ! Allmiklar lagabreytingar og eykst við þá staðreynd að rekið byrjaði áður en reki Paoanm- stöðvarinnar lauk. Þar með er tryggt óslitið áframhald í norð- urvegsrannsóknum Sovétrikjanna. Áhöfnin á Sedoff hélt eiginlega á- fram verki Papanins Og télaga hans eftir febrúar 1938. Ennfrem- ur er nú hægt að bira sam - u a - huganir á sömu bri'ddargraðu ct. mismunandi lengdargráðum. Eg staðhæfi, að söguntarar framtíðarinnar mun' setja ishafs- rek „Sedoffs” að minnsta. kosti jafnhátt leiðangri Nansens á „Frani”, sem nú þegar er útminn inn í veraldarsöguna. Að vtou var Nansen sá fyrsti er lagði ' lang- varandi rek um íshafið, en hinir fræknu Sedoff-menn hafa það framyfir, að þá bar alimikið norð- ar, og mennirnir er 'óku að sér vísindaleg störf á sovétísbrjöínum „Sedoff”, höfðu hina víðsýnustu og tímabærustu heimsskoðun að leiðarvísi í störfum sínum”. Móffökuimar i Moskva För áhafnarinnar á ísbrjétnum „Sedoff” frá Múrmansk til Moskva var sannnefnd sigurför. Hvur sem þeir fóru var þeim fagnað sem þjóðhetjum. Þéir komu til Moskvu í a?<:, og var borgin öll skreytt fánu.n og myndum Sedoff-manna. Tugir þús- unda borgarbúa fylltu göiumar þennan frostbjarta vetrarciag og fögnuðu komumönnum, fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Kommúnista flokksins buðu þá velkomna, og margskonar annar sómi var þeim sýndur. Þeir óku í opnum td um helztu götur borgarinnar og var tekið með óhemju fagnaðar.'átum af mannfjöldanum. Moskvablöð minnast þess í sam- bandi við móttökumar, að Georgi Sedoff, rússneski norðurfarinn, sem isbrjóturinn heitir efti-, dó einmana og yfirgefinn, án þess að fá nokkra opinbera hjálp til að koma hinum djörfu fyrirætlunum í framkvæmd. _ starfsreglugerð var samþykkt. Á þessu ári verður leitazt við að láta starfsemina engan hnekki bíða við þá erfiðleika, sem ófrið- urinn veldur. Var t .d. rætt um að hefja smíði nýrrar svifflugu, ef mögulegt reynist að útvega nauð- synlegt efni frá útlöndum. Félagshugur og eindrægni stendur föstum fótum í Svifflug- félagi Islands, enda væru árangr- ar félagsins óhugsandi — ef hver höndin væri þar upp á móti ann- ari. Jrosaii M“ frægur maður, og með „Brosandi landi”, sem er nýrra verk, fekk hann viðurkenningu flestra sem mesti óperettuhöfundur nútímans. „Brosandi land” : gengur alltaf um allan heim, jafnfjölsótt i Kína, New York og Vínarborg. Hugð- næmt efni og töfrandi músik — hver melodian annarri fegurri. Aðalhlutverkið, Lísu, leikur frú Annie Þórðarson. Er þar án efa réttur maður á réttum stað, Vínarstúlkan Annie leikur Vínar- stúlkuna Lísu. Sá er bara munur- inn, að í hlutverki Lísu giftist hún alla leið til Kína og saknar hinnar glöðu, gömlu Vínar, svo hún fær ekki afborið, en í veruleikanum giftist hún til íslands og er ham- ingjusöm og saknar einskis, því ísland er nú að verða eitt af hin- um fáu brosandi löndum. Sigrún Magnúsdóttir hefur sennilega aldrei fengið hlutverk, sem eins vel gefur henni tækifæri til að sýna hvílíkt „fiðrildi” hún er, sagt í hinni allra beztu merk- ingu, alltaf í húmöri, alltaf syngj- andi og létt eins og andvarinn. Pét ur Jónsson leikur að sjálfsögðu prinsinn. 1 óperettunni er hin fræga aría, sem Riehard Tauber sagði nýlega í blaðaviðtali að hann yrði alltaf að syngja sem auka- númer hvar sem hann færi. Þetta er hetjuaría, sem gefur Pétri í fyrsta sinni á leiksviði tækifæri til þess að opna barkann almennilega. Sveinbjörn Þorsteinsson leikur eitt Svífflugfélag íslands er á öruggrí framfarabrauf Félagíð eígnaðíst á síðastlíðnu árí vandaða svífflugu Aðalfundur Svifflugfélagsins fór fram sunnudaginn 28. janúar. Því nær allir félagsmenn voru mættir. Formaður og gjaldkeri gáfu ýt- arlega skýrslu um starfsemina á liðna árinu. Framkvæmdir og starf allt hafði verið með mesta móti. Langt til eins mörg próf tekin þetta ár eins og bæði undan- gengin ár samanlagt. Námskeið og flugdagur haldinn á Sandskeið- inu meðan hinn þýzki kennari fé- lagsins dvaldi hér á s. 1. sumri, og tókst hvorutveggja hið bezta. Keypt flugan „Fálki” (teg. Grun- au Baby II. A), sem er fyrsta regluleg sviffluga á Islandi; flog- ið fyrsta póstsvifflug á Islandi — og að líkindum hið fyrsta á Norð- urlöndum. — Og ýmislegu fleiru af hinum 4 aðalhlutverkum. Brynj ólfur Jóhannesson, Haraldur Björnsson, Lárus Ingólfss., Sinna Hallgrímsson o. fl. leika önnur hlutverk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.