Þjóðviljinn - 04.02.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.02.1940, Blaðsíða 4
NæturLæknir í nótt: Páll Sig- u'rðsson, Hávallagötu 15, sími 4959 Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Helgidagslæknir í dag: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Dagbjartur Einarsson, Grjóta- götu 9 lézt í gær. Hans verður nán ar minnzt hér í blaðinu. Listasafn Einars Jónssonar verður ekki opið í dag og ekki held ur á næstunni, vegna viðgerðar á húsinu. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (plötur): Öfullgerða symfónían og Rosa- mundeforleikurinn, eftir Schu- bert. 19.20 Hljómplötur: Dansar eftir Dvorák. 19.50 Fréttir. 20.15 Bellmanns-kvöld. 200 ára minning: a) inngangur og athugasemdir (Jón Magnússon fil. kand.). b) Kórsöngur (Karlakór iðnað- armanna). c) Einsöngur (Guðmundur Mar- teinsson). 21.25 Danslög. Út\arpið á morgun: 19.20 Hljómplötur: Vögguljóð. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og vegínn (Sig- fús Halldórsson frá Höfnum). 20.35 Kvennaþáttur: Reykjavíkur stúlkan (ungfrú Þórunn Magn- úsdóttir). 21.00 Útvarpshljómsveitin: Slav- nesk þjóðlög. — Einsöngur (ungfrú Kristín Einarsdóttir): a) Sigv. Kaldalóns: Brúnaljós þín blíðu. b) Jón Laxdal: Brúðkaup. c) Mozart: Vögguljóð. d) Árni Thorst.: Nótt. e) Sjöberg: Ton- erna. 21.35 Hljómplötur: Lítil sónata, eftir Ravel. Skáldasfyrkír FRH. AF 1. SIÐU 1500 kr.: Tómas Guðmundsson, Theódór Friðriksson. 1000 kr.: Unnur Bjarklind, Kristján Al- bertsson, Kristín Sigfúsdóttir, Jón Magnússon. 800 kr.: Elinborg Lárusdóttir, Sigurður Jónsson Indriði Þorkelsson, Guð- mundur Böðvarsson. 500 kr.: Guðfinna Þorsteinsdóttir, Guð- mundur Kristjánsson, Gunnar M. Magnúss, Jóhann Kúld, Jón Þor- steinsson, Sigurjón Friðjónsson. 400 kr.: Halldór Helgason. Birt án ábyrgðar. — Blaðið mun síðar flytja vinninga ,fræðimanna’ og listamanna og taka til athug- unar fyrirkomulag happdrættisins. iiiimiiiíiiiiiiiiiiiiiuH I. O. G. T. Stúkumar Iþaka og Sóley halda. sameiginlega skemmtifund í Góðtemplarhúsinu í kvöld, sem hefst kl. 8_ Skemmtiskrá: Sjónleikur, kór- söngur, einsöngur, dans o. fl. frJÓPVIUINH ,ap Ný/ðib'ib ag ♦ V :*:híö :*: enska Pygmalíon dásamlega leikrit y___a stórskáldið _____, XShawsem ensk stórmynd, hef .*. ^. _______ . . ... ... v I eftir :*: Bernard .*. O ,*.ur tekist svo vel, að hún er A talin merkisviðburður í sögu .*. .*. .*. kvikmyndalistarinnar. X Aðalhlutverkin leika: ? Ý J :*: Leslie Howard og Wendy Hiller. Í>Sýnd kl. 5, 7 og 9. f KONAN MEÐ ÖRIÐ ýhin mikilfenglega sænska stór mynd. .*. Sýnd kl. 3. ❖ Lækkað verð. , Síðasta sinn. ©ambblb * :| Dauðageíslarnír J XSpennandi og dularfull ámer- Robert Baldwin o£ | Karen Morley. ♦*.Börn fá ekki aðgang. X Sýnd kl. 7 og 9. :*: Alþýðusýning kl. 5. | SHEIKINN •{•með Rudolph Valentino. I '4 y | 4 r | 1 l % Síðasta sinn. í keppni kvenþjóðarínnar í Buenos Aires vann Vera Men- chik Stevenson fyrstu verðlaun, eins og alment var búizt við. Hún var aðeins einu sinni í taphættu, gegn Sonju Graf, en vann þá skák og var þá alveg örugg. Sonja Graf varð önnur, tveimur vinningum fyrir neðan Menchik og þriðja varð Berna Carraseo frá Chile. Senorita Carrasco var „uppgötv- un” mótsins. Hún var algerlega ó- kunn áður, en er sýnilega lang- bezta skákkona Ameríku og ein af þremur beztu skákkonum heims- ins. Hún vann Sonju Graf, en tap- aði fyrir Veru Menchik. Hún bætti Suður-Ameríkumönnum að miklu leyti þau vonbrigði að Argentína skyldi ekki vinna Hamilton Russ- elbikarinn og hlaut geysimiklar vinsældir. Myndir af henni birtust nærri daglega í flestum blöðum og vikuritum Argentínu meðan á mótinu stóð Af þeim fáu skákum, sem ég hef séð eftir hana, virðist mér hún hafa skemmtilegan skákstíl, djarf- an en þó öruggan. Hér kemur ein af skákum hennar frá mótinu. Giáinfeld-vörn. Hvítt: Svart: Frú Rood/.ant Berna Carrasco (Holland) (Chile) 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. Rbl—c3 d7—d5 Þetta er Griinfeldvörnin — það afbrigði af kóngs-indverskri vörn, sem mest tíðkast. — Svartur leik- ur d7—d5 til að hindra hvítan í Æ' F» R' fp* *♦ ♦♦♦ ♦ 4 * X f Frá handavinnuhóp Æ. F. R. Aukafundir verða haldnir i dag kl. 4 og annað kvöld kl. 8,30 á venjulegum stað. Unnið verður að öskupokunum. Nauðsynlegt er að Æ. F. R.-stúlkur mæti vel og taki þátt í undirbúningnum undir fyrir- hugaðan Öskudagsfagnað, sem hópurinn mun gangast fyrir. Mæt- ið allar og takið vinstúlkur ykkar með. Stjómin. Námshringurinn er í dag í Hafn arstræti 21 og hefst eins og venja er til kl. 1,15. Þess er vænst, að enginn láti standa á sér. að byggja upp sterka peða-miðju með e2—e4. 4. Bcl—g5. Þetta lék Aljekín líka gegn Griinfeld í frumskák þesarar byrj- unar (Vín 1922). Nú er oft leikið Bcl—f4, Rgl—f3 eða Ddl—b3. 4. ----- Rf6—e4. 5. c4xd5 Re4xg5 Blaðamenn Suður-Ameríku fylgdu skákmótinu af miklum á- huga en — oft og tíðum — minni fagþekkingu. Þannig reit eitt blað í skýringu við þennan leik, að hvít- ur hafi hér leikið af sér manni, og sú frétt kom síðan í ýmsum blöð- um, að ungfrú Carrasco hefði unn- ið skákina á grófri skyssu and- stæðingsins. Sannleikanum samkvæmt verð- ur að viðurkenna, að Aljekín sjálfum varð þessi „grófa skyssa" á í skákinni við Grunfeld 1922, en Grúnfeld tók manninn ekki, held- ur lék 5. — Re4xc3, 6. b2x»:3 DJSx d5. 6. h2—h4 Rg5—e4 Svartur lætur manninn aftur á þennan þátt til þess að hvítur geti ekki opnað h línuna. 7. Rc3xe4 Dd8xd5 8. Re4—c3 Dd5- a5 9. e2—e4 Hvítur lék betur e2—e3, d-peðið þarf að vera vel valclac vegna biskupsins á g7 og leiksins c7—c5. 9. — — 10. Rgl—f3 11. Ddl—d2 12. Bfl—b5 13. Bb5xc6 14. d4xc5 15. Dd2—c2 Bf8—g7 c7 c5: Rb8--co 0—0 b7xc6 Hf 8—d8! Be8—a6: SKÁK: Hiemaheppnii í Boenos flires Eftír Guðmund Arnlaugsson Tveir síðustu leikir svarts sýna næman skilning á stöðunni. Peðið á c5 lileypur ekki í burtu, en hitt er þýðingarmeira að hindra hrók- un hjá hvítum. 16. Hal—dl Da5xc5 17. Hdl—d2 Hd8xd2 18. Rf3xd2 Ha8—d8 19. Rd2—b3 Dc5—h5 20. f2—f3 ? Staðan er mjög erfið, en þetta veldur tapi í fáum leikjum. 20. ----Dh5—e5! Nú hótar svartur Dc5—g3f. 21. Dc2—f2, Bg7xc3f, 22. b2xc3 Hd8 j ■—dlf og vinnur. 21. Dc2—f2 De5—d6 Hótar Bxc3f og Ddl mát. 22. Rb3—d2 Bg7—d4 Kóngurinn hefur verið í yfirvof- andi hættu, en nú er drottningin skyndilega dauðans matur. Hvítur gafst upp. EDNA FERBER: 76. SVONA STOR ...! fyrir lömuSum löður. Parua var karlmaður, er unnið liafði erfiðisvinnu í fimmtíu ár, og allan þann tima lagt á sig sára i'átækt fil þess eins að geta látið draum sinn um háskólamenntun rætast. Parna var kona, sem æll- aði sér að verða lærð hjúkrunarkona. Hún hafði unniö öll hugsanleg verk, verið vinnukona, afgreiðslu- stúlka í búð, lekið hvað.sem bauSst, og nurlaS saman af kaupinu smápening eftir smápening. „Önnur þýðingai- mikil uppeldisreynsla i daglegu lífi”. Hana. vantaSi ekki — það veit hamingjan! Fyrst litu þeir á háskólann með ástblinduSum augum, líkt og brúSgumi, sem orðið hefur að erfiða öll sín æsku- ár fyrir konu, og fær loks að njóta hins ástríSuþrungna sætleiks samvistanna. Háskólinn átli að færa þeim aftur horfna æsku — og miklu meira. Vizku, þekkingu, vald og skilnirig. Peir hcfðu láliS lífið fyrir menntunina, — það vantaSi ekki mikiS á að sumir þeirra hefSu gert það, með því aö lifa- við slöSugan skort, sjálfsafneitun og erf- iði. Peir komu lil. skólans meS tvær liendur fullar af ásl, eins og glaSir fórnendur. „Taktu mig”, hrópuSu þeir. „Eg færi þér aleiguna. TryggS mína, vonir, lærdóms- löngun, loforð um aS verSa þér lil sóma. Eg kem með reynslu, liitra og dýrmæta reynslu Eg veit hvað það er að berjast. SjáSu örin eflir sárin, sem ég fékk í orustu lífsins. Eg færi þér inn í stofurnar margt sem er dýr- mætt. Og ég bið aSeins um brauS — brauð þekkingar- innar”. En háskólinn gaf þeim steina. „Óttalegir pokar eru þetLa”, sögSu stúdentarnir, ef þeir létu svo lítiS aS minnast á þá. „Er það nú fólk!” Prófessorunum þóttu þeir helzt lil áhugasamir, allt of spurulir, of heimtufrekir. Þeir voru vísir að silja kyrrir þó tima væri lokiS, og spyrja. og spyrja. Peir fengu aldrei nóg að vita. Og þeir höfSu til að liafa sjálf- stæSa skoSun, sögðu stundum þegar prófesorarnir spurSu einhvers, „ja, eftir minni reynslu er þetta. ...” En prófessorarnir kusu heldur að sjá um kennsluna sjálfir. Ef á,tti aS vitna í reynslu var viSkunnanlegra aS það væri gerl úr kennarastól en nemendasæti. Auk þess töfSu slík innskot kennsluna, prófessorarnir komust ekki yfir þaS sem þeir ætluSu sér, og tímataflan ruglaS- ist. Fyrr en varSi var hringt út, þaS varS aS hætta þó aS lexía dagsins væri ekki nema hálfnuS. Fyrsta veturinn varð Dirk á sú alvarlega skyssa aö hafa mök við einn af þeim „óreglulegu” — konu. Hún sótti sömu tíma og hann í „pólfræSinni” og sat næsl honum. Stórvaxin glaðlynd kona, komin nærri fertugu, meS glansandi hörund sem aldrei var púðrað og þykkt, fitumikið hár. Hún var skemmtileg og kát, en kunni ekki aS halda sér til, — og hvaS kalt sem var í veSri var hún alltaf meS hálfmána af svita undir höndunum. Húnt var prýSisvel gcfin, bráSnæm og skilningsgóS, meS óvenju þroskaða dómgreind. Hún kunni öllum belur aS skilja aSalatriði námsins frá aukaatriSum, vissi upp á hár hvar*átti aS leila upplýsingar um erfiS atriSi, hvern- ig bezt yrSi unniS aS skólablaðinu. Hún hét Schwengau- er, Mattie Schwengauer — liræSilegt nafn! „SjáSu til”, sagði hún, hjálpsemin sjálf, — viS Dirk. „Pú þarft ekki að lesa þetta allt. Eg lield nú ekki! Láttu mig um það. Alll sem þú þarft að vita færSu mcð því að lesa blaSsíSurnar tvöhundruS fimmtiu og sex til tvö liundruS sjötíu og þrjú í Blaive, fimm hundruS fjörutíu og níu til firnrn hundruð sextíu og sjö í Jaekel og fyrstu ellefu — nei tólf — blaSsíSurnar af skýrslu Trowbridg- es. AnnaS þarftu ekki nauðsynlega aS vita um þetta”. Dirk var henni þakklátur. MinnisblöS hennar úr fyr- irlestrunum voru alltaf ýtarleg og glögg. Hún lofaSi hon- um aS afskrifa þau. Pað komst í vana að þau yrSu sam- ferSa út úr skólastofunni og niSur á götuna. Hún sagði honum ýmislegt um sjálfa sig. „FaSir þinn bóndi!” Hún horfði steinhissa á sniSfa.ll-. egu fötin hans, — löngu, sterklegu og lýtalausu hend- íirnar, fínu skóna og hattinn. „FaSir minn er líka bóndi. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.