Þjóðviljinn - 21.02.1940, Side 1
V. ARGANGUR.
MIÐVIKUD. 21. FEBR. 1940.
43. TÖLUBLAÐ
Brezk herskip. — Hvert verða þau send næst til hlutleysisbrota?
Efíírleíkur Alfmark^víðureígnarínnart
arinar unl Mitliislilnl
Málgögn íirönsku sfjórnafínnar ráðasf á Noregssfjórn
fyrir afsföduna i Fínnlandsmálunum
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ. GÆRKVÖLD
Ilin ósvífna skerðing Breta á hlutleysi Noregs er brezkt her-
skip réðist á þýzka skipið Altmark í norskri landhelgi, virðist geta
haft alvarlegar afleiðingar.
Brezka stjórnin hefur neitað að taka til greina mótmæli norsku
stjórnarinnar. 1 ræðu sem Chamberlain, forsætisráðherra Bretlands
flutti um málið í neðri málstofunni í gær, talaði liann mn Alt-
mark-viðureignina, sem stórsigur og lét svo um mælt að Bretar
mundu taka sér sama rétt þegar svipað stæði á.
Fulltrúar Verkamannaflokksins og Frjálslynda flokksins lögðu
blessun sína yfir þessa afstöðu til Noregs og annarra hlutlausra
þjóða.
Málgögn frönsku stjórnarinnar liafa ráðizt heit'túðlega á
norsku stjórnina, fyrir afstöðu hennar í „Altmark”-málinu, og
einnig iýrir þá ákvörðun hennar að neita flutningsleyfi fyrir vopn
og herlið til Mannerheim-hersins.
„Hís masfers xoíce"
Tímínn vill láfa Noreg fara
í sfrið víd Sovéfríkín
Blað forsætisráðherrans, Tíminn, flytur eftirfarandi athuga-
semdir ritstjórnarinnar við yfirlýsingu norska utanríkismálaráð-
herrans, Koht, um hlutleysi Noregs í Finnlandsstyrjöldinni:
Brefar reyna ad ógna
Norðmönnum fíl hlýdni
Isvestía, blað sovétstjórnarinn-
ar deilir ákaft á Breta fyrir fram-
ferði þeirra í Noregs garð. Brezka
stjórnin sé farin að óttast að
stríðsæsingar hennar í Noregi
muni ekki bera tilætlaðan árang-
ur, sem sé þann að siga Noregi í
styrjöld við Sovétríkin. Þessvegna
taki brezka stjórnin nú til með
ósvífna valdbeiteingU, í því skyni
að reyna að hræða Noreg til meiri
auðsveipni.
Dönsk blöð ráðast harðlega á
Breta fyrir hlutleysisbrot þeirra,
og í sama streng taka blöð flestra
hlutlausra þjóða.
Ensk blöð eru mjög kampakát
yfir .Altmark’-atburðinum. ,Daily
Mali’ lætur svo um mælt, að allur
heimurinn verði að láta sér skilj-
ast, að Bretar muni taka sér rétt
til að fara eins að, hvenær og hvar
sém beim þóknast.
Halvdan Koht ákærír
Brefa fyrír ófvíræff
hlufleysísbrof
.Halvdan Koht, utanríkisráðherra
Noregs, hélt ræðu í Stórþing-
inu í gær um „Altmark”-málið, og
skýrði nákvæmlega frá gangi
þess. Lýsti Koht yfir því að hér
væri um ótvírætt hlutleysisbrot
að ræða, og hafi norsk yfirvöld
haft fullan rétt, samkvæmt al-
þjóðalögum, til að Ieyfa Altmark
að sigla í norskri landhelgi.
Koht skýrði frá því að Altmark
hefði fyrst verið stöðvað út af
Þrándheimsfirði. Fóru norsk yfir-
Framnaid á 4. síðu
Tillögunni fylgir svohljóðandi
greinargerð:
„Samkvæmt sjómannalögunum
eiga sjómenn rétt á að fá kaup
sitt greitt í höfn í þeim gjaldeyri,
sem gjaldgengur er á þeim stað.
Nú hefur viðskiptamálaráðherra
skrifað útgerðarmönnum bréf, þar
sem farið er fram á, að greiðsla
til skipverja i erlendum höfnum í
Blað forsætisráðherrans á Is-
landi, Tíminn, flytur eftirfarandi
athugasemdir ritstjórnarinnar við
yfirlýsingu norska utanríkismála-
ráðherrans, Koht, um hlutleysi
Noregs í Finnlandsstyrjöldinni:
„Þau ummæli eru höfð eftir
Koht utanríkisráðherra Norð-
manna, að norska stjómin hafi
ákveðið að banna allan flutning
um Noreg á hergögnum og sjálf-
boðaliðum til' Finnlands. Er þetta
gert til aukins öryggis fyrir hlut-
leysi Noregs, að því sagt er.
Slík ráðstöfun mun vera hlut-
leysisbrot viðkomandi Finnum.
Samkvæmt alþjóðalögum ber hlut-
lausu landi að leyfa flutning á
hergögnum og sjálfboðaliðum frá
öðrum löndum, en hins vegar er
óleyfilegt að leýfa flutning á
skipulögðum her eða stríðsföngum
Hlutlaust ríki getur vitanlega
sjálft set-t reglúr um að banna
vopnasölu eða söfnun sjálfboða-
liða innan sinna eigin takmarka.
Ráðstöfun þessi er því alveg ó-
þörf til að tryggja hlutleysi Nor-
egs samkvæmt alþjóðalögum, brýt
ur gegn skýlausum rétti Finna og
er mikilsverð hjálp fyrir Rússa.
Þessi framkoma Norðmanna,
sem er ætluð til að tryggja þeim
velvilja Rússa a. m. k. í bili, minn-
ir mjög á það, þegar Danir ætluðu
að tryggja sér frið við Þjóðverja
1864 með því að láta þá fá Island.
Norræn samvinna er enn á sama
erlendri mynt fari ekki fram úr
25 % af mánaðarkaupi hvers ein-
staklings. Ef litið er á þetta sem
fyrirmæli, liggur í augum uppi, að
viðskiptamálaráðherra skortir alla
lagaheimild til slíkra ráðstafana.
Hefur það að vonum vakið mikla
furðu og gremju meðal sjómanna,
að þannig skuli, þrátt fyrir rétt,
Framhald á 4. síðu.
þroskastigi, þrátt fyrir allar skála
ræðumar,- og 1864”.
Svo mörg eru orð „Tímans”.
Það leynir sér ekki hvað hann vill.
•— Það er sem endranær: His
masters voice — rödd enska auð-
valdsins, sem heimtar Norðurlönd
í stríð við Sovétríkin. Hér er er-
indi enska auðvaldsins rekið undir
yfirskyni norrænnar samvinnu.
Málfundafélag
Dagsbtfúnar~
manna
Framhaldsstofnfundur mál-
fundafélags Dagsbrúnarmanna
verður haldinn í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu í kvöld. Þang-
að eiga allir þeir verkamenn
erindi, sem vilja að Dagsbrún
starfi á hreinum stéttarlegum
grundvelli, sem vilja að þetta
forustufélag íslenzkra verka-
lýðsfélaga haldi áfram að vera
sverð og skjöldur verkamanna-
stéttarinnar, en ekki fangi í
böndum hjá atvinnurekendum.
Dagsbrúnarmenn, mæfið á
fundinum í kvöld!
Rauði herínn
fryggír sfððvar
sínar á Kvrjála-
eíðí
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ.
MOSKVA I GÆRKVÖLD
I gær, 19. febr., hélt Rauði her-
iun áfram heniaðaraðgerðum með
góðum árangri á vígstöðvunum á
Kyr jálaeiði, samkvæmt tilkynn-
iugum foringjaráðs Leningrad-
hernaðarsvæðis.
Sovétherinn vann að því að
tryggja stöðvar sínar á hinu unna
landssvæði og náði á vald sitt eyj-
unni Rionsaari, þrjá kílómetra
vestur af Juhannes, jámbrautar-
stöðvunum Lahteenmald og Hum-
oljoki á strandbrautinni.
Á öðrum vígstöðvum urðu eng-
ar breytingar er máli skipta.
Sovétfiugvélar gerðu árás á her
sveitir andstæðinganna og vörp-
uðu sprengjum á hernaðarlega
þýðingarmikla staði. Fjórtán
finnskar flugvélar voru skotnar
niður.
Pingnen Sísfallstaninslns lenia lil
al niaii shori I stiúnlna aú irogoia
slMaaan liaideurisréít peirrs
Þíngsálykfunarfillagaþess efnís lögð
fram í þíngí í dag
Þingmenn Sósíalistaílol ksins leggja fram í sameinuðu þingi
svoliljóðandi þingsályktunaitillögu út af gjaldeyrismálum sjó-
manna: ,
„Alþ'ngi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gefa skýlausa yf-
irlýsingu um það, að engar hömlur verði á það lagðar, að skipverj-
ar á íslenzkum skipum fái til fulls að njóta þess réttar, er þeim
ber að lögum og samkvæmt samningum, sem sjómenn og útgerð-
armenn kunna að gera sín á milli, til greiðslu á kaupi sínu í erlend-
um gjaldeyri í erlendum höfnum.