Þjóðviljinn - 21.02.1940, Blaðsíða 4
Næturlæknir í nótt er Kristján
Grímsson, Hverfisgötu 39, sími
2845.
Næturvörður er þessa viku í
Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunn.
tJtvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 íslenzkukennsla 1. flokkur.
18.40 Þýzkukennsla ? flokKur.
19,10 Vcðurfregnir
19.20 Þk'gfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Fóctumessa í Dómkirkiunni
(séra Bjami Jónsson).
21.20 Cn.varpssagan: íjtröndin blá
eftir Kristmann Guðmundssi n.
(Höfu.-.durinn).
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
„Ströndin blá” eftir Kristmann
Guðmundsson verður framhalds-
saga útvarpsins næstu mánuðina.
Höfundurinn les söguna sjálfur.
Vegna jarðarfarar Arnfríðar
Rafnsdóttur á morgun verða bíl-
ferðir til Vífilstaða kl. 1.15 e. h.
frá Bifreiðastöð Reykjavíkur.
„Dvöl”, 4. hefti 7. árg. hefur
Þjóðviljanum borizt. Efni þessa
heftis er sem hér segir: Kolbeinn
frá Strönd: Frakkinn (verðlauna-
saga), Magnús Ásgeirsson (þýð-
ing) Vatnið, eftir Gullberg, Sigur-
jón frá Þorgeirsstöðum: íslenzka
sveitastúlkan, Rhys Davies: Op-
inberun (saga), Guðmundur Ingi:
Tvö kvæði, Leifur Haraldsson:
Nóbelsverðlaunaskáldið 1939,
Thomas Hardy: Anna. — Frú
Baxby (saga), Guðmundur Dav-
íðsson: Undralönd, Hulda: Slægju
söngur, Mogens Lorentzsen: Skel-
fiskarnir (saga), Páll Þorleifsson:
Allt í lagi, David Walther: Keppi-
nautar (saga), Selma Lagerlöf:
Hin mikla skuld, Amatör: í Grá-
brókarhrauni (kvæði með mynd),»
Engström: Stúdentabreilur (saga)
Hlöðver Sigurðsson: Háteíð á
fjöllum, Sverrir Áskelsson: Öll
heimslns dýrð er fallvölt, Oscar
Wilde: Risinn eigingjarni (saga),
Tækifærisvísur, bókafregnir og
Kimnisögur. Ritstjóri Dvalar er
Vigfús Guðmundsson.
Dagsbrúnarmen/i! Munið fram-
haldsstofnfund Málfundafélags
Dagsbrúnarmanna í kvöld. Lesið
auglýsinguna á 3. síðu.
Póstferðír á morgun:
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar,
Kjalarness, Reykjaness, Kjósar,
Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar-
fjörður, Akranes, Þingvellir.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar, Kjalarness, Reykjaness, Kjós-
ar, Ölfuss og Flóapóstar, Laugar-
vatn, Hafnarfjörður, Akranes.
Hóíanír Brefa
Framhald af 1. síðu.
völd þar út í skipið, og skoðuðu
skipsskjölin.
Skipið var aftur stöðvað út og
norður af Bergen, en þar neitaði
skipstjóri að skoðun færi fram.
Hafði hann fullan rétt til þess,
PIÓÐVILilNN
Ný/a bío ajS
I
?
V
i
i
Fjórar dætur
hugnæm og fögur amerísk
kvikmynd frá Wamer Bros,
eftir samnefndri skáldsögu
ef'fir amerísku skáldkonuna
Faniieie Hurst.
Aðalhlutverkin leika:
Jeffrey Lynn, John Garfield,
Gale Page og systurnar Lola,
Priscilla og Rosemary Lane.
§, 0am!aí5i6 %
| Tíndalí-
morðgáfan
Óvenjulega spennandi amer-
ísk leynilögreglumynd. Aðal- X
hlutverkin leika: X
John Barrymore,
Lynne Ovennan
og Charles Bickford.
$
f
f
FRAMH. AF 2. SIÐU.
fengum við ,sem sé takmörkun
nemendafjölda, nú mega ekki vera
nema einn á móti þremur fullorðn-
um sveinum. Og svo var það lok-
unartíminn. Við viljum fá því
breytt, og fenguip það með samn-
ingunum, að hafa ekki opið á laug-
ardögum lengur en til kl. 6. Við
viljum þess í stað vinna til kl. 8
á föstudögum. Þetta hefur ekki
komist í framkvæmd eim, því til
þess þarf samþykki bæjarstjórnar
eftir því sem ég hefi heyrt.
Og dýrtíðaruppbótin, þessi 9% ?
— Jú, hana eigum við sveinarn-
ir að fá. Nemamir fá sennilega
enga uppbót.
Þessar upplýsingar hárgreiðslu-
konunnar sýna það ljóslega, hvað
ótrúlega slæm kjör þær hafa átt
við að búa og eiga ennþá. Og með-
ferðin á nemunum er óhæf. Það
fer hér, sem oftar í auðvaldsþjóð-
félaginu svo, að hver atvinnurek-
andi fer það sem hann kemst, og
er af samkeppni atvinnurekend-
anna innbyrðis knúinn til að no.fa
sér afstöðu sína út í æsar og ger-
ir það, ef fólkið sjálft er ekki á
verði um kjör sín.
1 þessu tilfelli er það
þannig, að fjöldi af ungum stúlk-
um hafa sóst eftir að komast að
sem nemar á hárgreiðslustofum í
von um að geta með tímanum haft-
af því atvinnu. Framboðið á nem-
um hefur því verið mikið meira en
pláss hefur verið fyrir. En svein-
arnir hafa engin samtök haft fyrr
en nú nýlega. Þetta hafa snyrti-
stofueigendur notað sér svo, að
það er ómögulegt fyrir fátæka og
umkomulausa stúlku að læra hár-
greiðslu.
Nú hafa hárgreiðslustúlkurnar
stofnað með sér félag, sem þegar
hefur gert tilraun til að bæta kjör
þeirra og ofurlítið orðið ágengt.
Vonandi vex þeim bráðlega svo
fiskur um hrygg að þær nái því
að fá sambærileg laun og annað
faglært fólk sem vinnur svipaða
vinnu og ver líkum tíma til náms.
Væri eðlilegast að hárgreíðslukon-
urnar hefðu svipuð kjör og rakar-
ar og hárskerar, því vinnan virðist
vera mjög sambærileg, að minnsta
kosti í augum okkar leikmanna.
þar sem hann hafði sýnt skjölin
áður.
Koht hélt því fram að engin á-
kvæði í lögum banni skipi styrj-
aldarþjóða að flytja fanga í land-
helgi hlutlausra þjóða, og sé það
atriði því engin afsökun fyrir
framferði Breta.
Gjaldeyrísréftur
sjómatma
Framhald af 1. síðu.
sem áskilinn er þeim í iögum, gerð
tilraun til að rýra mjög umráð
þeirra yfir nauðsynlegum erlend-
um gjaldeyri á sama tíma, sem
verulega hefur rýmkast um gjald-
eyrismál landsins vegna mikillar
verðhækkunar á íslenzkum útflutn
ingsvörum.
I tilefni af þessu hafa stjómir
Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjó-
mannafélags Hafnarfjarðar, Sjó-
mannafélags Patreksfjarðar, Stýri
mannafélags Islands, Skipstjóra-
og stýrimannafélag Reykjavíkur,
Félag íslenzkra loftskeytamanna
og Matsveina- og veitingaþjónafé-
lag íslands skrifað viðskiptamála-
ráðherra eftirfarandi bréf:”
Síðan kemur bréfið til viðskipta
málaráðherra, sem Þjóðviljinn
hefur áður birt.
Þessi þingsályktunartillaga ætti
nú að geta komið til afgreiðslu hið
bráðasta, ef þjóðstjómarflokkam-
ir ekki leggjast á þetta réttinda-
mál sjómanna. Nógur er tíminn á
þiiginu, til að taka málið fyrir.
Ekki er svo mikið að gera.
Á Filippseyjunum búa þjóðflokk
ar, sem kallaðir eru Malajar og
Negrar. Eru Negramir taldir
frumbyggjarnir, og er talinn ein-
hver smá. vaxnast kynflokkur, er
þekkzt hefur. Meðalhæð þeirra er
4 fet og 8 þumlungar. Þeir em mó
brúnir á hörund, grannir, mjófætt
r, væskilslegir útlits, varaþykkir
og með svart hrokkið hár. —
Marga einkennilega siði hafa eyja,
skeggjar. — Sakagiftir láta þeir
sanna á þann hátt, að kærandi og
kærði eru leiddir að tjöm og
stungið á höfuðið ofan í hana. Sá
sem getur haldið höfðinu lengur í
kafi, fer með sannleikann, — trúa
þeir því bókstaflega að kafa þurfi
eftir sannleikanum.
Snjóþyngslí o$
samgöngufirufl~
anír
Snjóþungt er nú orðið um allt
nágrenni Reykjavíkur, og er þeg-
ar farið að valda samgöngutrufl-
unum. I gær var ófært austur yfir
fjall og suður með sjó. Bílar
reyndu að komast upp í Kjós og
Mosfellssveit í gær, en árangurs-
laust. Ef snjóþyngslin haldast má
búast við því að bærinn verði nær
alveg mjólkurlaus næstu daga.
P.DNA FERBER: 92.
SYONA STÓR ...!
liugsaði hann með sér og brosli. Hann horfSi rannsak-
andi i kringum sig. Húsgögnin voru í stíl, sem átti vís‘
aS heita franskur. Honum fannst hann hafa villzt inn i
herbergi í franskri höll og kæmist ekki út. RósrauS vegg-
Ljöld, ofin silfur- og gulllitum rósahnöppum. „Er þaS nú
karmannsherbergi”, hugsaSi hann og sparkaSi í stólinn,
sem næst honum stóS — fauteuil var hann sjálfsagt kall-
aSur hér — en hann var meS sjálfum sér ánægSur meS
aS geta boriS orSiS ólastanlega fram. Langir speglar,
silkitjöld, gulhvítir veggir. Ivnipplingaábreiða á rúminu.
Yfirdýnan klædd rósrauSu silkiefni, dúnlétt. Iiann leit á
baSherbergiS. Pað átti sannarlega skiliS nafniS herbergi,
var mun stærra en svefnherbergiS hans heima í íbúðinni
í Deming Place — eins stórl og svefnherbergiS hans
heima í sveitinni. BaSherbergiS var allt í bláum og hvít-
uin litum, baSkeriS gríSarstórt, eins og húsiS hefSi veriS
byggt utan um þaS. Og þama voru þurrkur og þerrur
í bláhvítum lit, af öllum hugsanlegum stærSum, allt frá
smáþerrum, aS baShandkæSúm sem hægt var að vefja
sig allan í.
Dirk fannst mikið til um.
Hann afréS aS baSa sig og hafa lataskipti, og þegar
hann sá Paulu sitja viS arininn í „bókastofunni” í sam-
kvæmiskjól úr ofurþunnu svörtu efni, þótti honum vænt
um að hafa ekki komiS niSur í ferSafötum. Dirk fannst
hún verulega falleg 1 þessu svarta híalínu meS perlufest-
ina. Hjartlaga andlitiS, stóru augun eilítiS skásett, langur,
grannur háls, dökka háriS sett upp, og greitt frá litlu
eyrunum. Hann ákvaS aS hafa ekki orS á því.
„Pú ert hreint og beint hættulegur á svipinn”, sagSi
Paula.
„Eg er hættulegur”, svaraSi Dirk, „en þaS er hungriS
sem setur vilidýrsblæ á minn milda, hollenzka svip. —
En hversvegna kallarSu þetta bókastofu?” Tómar hillur
göptu frá öllum veggjum. í þeim hafði veriS ætlaS rúm
mörg hundruS bókum. En þær voru ekki fleiri í allt
en 50—60 skruddur, sem virtust skrölta í tóminu.
Paula hló. „Pær eru ekki margar, þaS er satt. Theo-
dore keypti þetta hús, eins og þaS stóð. ViS eigum auS-
vitaS nóg af bókum heima í borginni. En ég les ekki
mikiS hér norSur írá. Og Theodore — ég hef aldrei
orSiS var viS aS hann liti í annaS en leynilögreglusögur
og dagblöS”.
Dirk hugsaSi meS sér aS Paula hefSi vitaS aS maSur
hennar gat ekki komiS heirn fyrr en seint um kvöldiS,
og hefSi af ráSnum hug komiS því svo fyrir, aS þau yrSu
ein. Hann varS því fyrir hálfgeSrum vonbrigSum, þó
ekki vildi hann játa þaS fyrir sjálfum sér, þegar Paula
sagSi: „Eg bauS Emerys-hjónunum aS borSa meS okkur,
— viS getum gripiS í bridge á eftir. Phil Emery — þú
veizt, Emery þriSji. Hann var vanur aS hafa þaS á nafn-
spjaldinu sínu, eins og konungar”.
Phil Emery var vefnaSarvörukaupmaSur, og faðir hans
og afi höfSu rekiS sama fyrirtækiS á undan honuni í 60
ár. Phil Emery taldist til aSalsins í Chicago, var mjög
enskur í öllum háttum, reiS um Chicago-slétturnar á ljóS-
gulum jakka meS hóp af veiSihundum, öllu óbreyttu fólki
til mikillar undrunar. Hann átt stórt sveitasetur viS vatn-
ið, skammt frá Stormwood. Pau konm lítiS eitt of seint.
Dirk hafSi séS myndir af gamla Phil Emery (Philip I.,
flaug honum í hug, og hann glotti í barm sér), og gat
ekki varizt þeirri hugsun, aS ættin væri aS úrkynjast,
þegar hann sá þessa renglulegu þriSju útgáfu. Frú Emery
var ljóshærS, tiguleg og laus viS allt aSdrátlarafl. í sam-
anburði viS hana sýndist Paula fægSur gimsteinn. Mat-
urinn var ljúffengur, en ótrúlega fábrotinnn, — þaS var
litlu veglegra en Selína hefSi gefiS honum, hugsaði Dirk.
SamræSurnar voru um sundurleit efni, leiSinlegar. Og
þessi náungi átti milljónir, sagSi Dirk viS sjálfan sig.
Milljónir. Hann þurfti svei mér ekki aS eySa æfi sinni á
húsameistaraskrifstofu. Frú Emery virtist eiga þaS eilt
áhugamál, aS fólk lærSi réttan framhurS á götunöfn-
unum í Chicago.
„PaS er alveg hi’æSilegt”, sagSi hún. „Mér finnst aS ætli
I