Þjóðviljinn - 29.03.1940, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.03.1940, Blaðsíða 2
Föstudagur 29. marz 1940. ÞJÖÍVILJINN Höftin á atvinnulegum fram- förum Islendinga verða aðfalla Pað dugar ekkí að láta lítla klíku, sem hag hefur af aft- urförum, híndra framfarír atvínnulífsíns með höftum á út- og ínnflutníngí. — Vald Kveldúlfs og Framsóknar, sem m. a. bírtíst í út- og ínnflutníngshöftunum verður að hverfa þJÖOVIUIMN Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíalistaflokkurixLE.. Bitstjórar: Einar Olgeirason. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórn: Hverfisgötu 4 ; Víkingc- prent), sími 2.’79 Afgreiðsla og anglýsingaskrif- stota: Austurstræti 12 (1. haeð) sími 2184. Aski iftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr, 2.50. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura e'ntakið. Víkingsprent'h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2364. Brczka landvínn- íngastefnan og Island Hið volduga brezka heimsveldi, stærsta ríki veraldarinnar, hefur á undanförnum árum svikið hverja þjóðina á fætur annarri, sem á það hafði treyst, fyrst af viljaleysi og síðan af getuleysi. Hið volduga brezka heimsveldi sveik Abessiníu, sveik Austurríki, sveik Spán, sveik Tékkóslóvakíu. Og nú hefur það svikið Pólland og Finnland eftir að hafa rekið bæði löndin út í stríð án þess að vilja gera nauðsynlegar ráðstaf- anir til að tryggja þau. En það er samt auðsjáanlega eitt land, sem hið volduga brezka heimsveldi treystir sér til að ráða við. Það er líka eitt minnsta ríki veraldarinnar, ísland. Stjórn brezka heimsveldisins segist hafa farið út í stríð nú, til að vernda lýðræði og þjóðfrelsi og þó einkum til að vernda sjálfstæði smáþjóðana. Stjórn hins brezka heimsveldis sver og sárt við legg- ur að fyrir henni vaki alls engir landvinningar, eða neitt því um líkt. Það sé bara réttlætið, frelsið, mannúðin o .s. frv., sem fái hana til að eyða 125 milljónum króna á dag í hernað. Á einum stað í veröldinni virð- ast þó vaka landvinningar fyrir hinu fróma, réttláta og frelsiselsk andi brezka auðvaldi. Þessi staður er Island. Hið brezka auðvald hef- ur — eftir málpípu þess hér á landi að dæma — ákveðið að lofa Islandi að verða blessunar þess aðnjótandi í ríkara mæli en hing- að til. Hið brezka auðvald er allra náðarsamlegast reiðubúið til að taka ísland í brezka heimsveldi-ð — og fulltrúar þess hér hafa þeg- ar hafið áróðurinn fyrir því að Is- land eigi að biðja um að verða þessara „hlunninda” aðnjótandi. Brezka auðvaldið þarf ekki einu sinni að fara þá leið að leggja landið undir sig með hernaði. Þaö treystir á tvennt: Annarsvegar bardagaaðferð þá, sem Filipus kon ungur í Makidoníu lýsti með þeim orðum að auðunnin væri sú borg, þar sem tunna gulls kæmist inn um hliðin. Hinsvegar á dálitlar hótanir í viðbót, sem hafa sýnt sig að vera mjög árangursríkar í sam bandi við verzlunarviðskiptin við Breta nú. Gulltunnan er komin inn í land- ið. Brezka auðvaldið á þegar 70 milljónir króna hjá landsbúum og er það meira en öll framleiðslu- tæki og samgöngutæki vor eru metin á. Brezka auðvaldið á sína fulltrúa í aðalbanka landsins. Það hefur Verzlunarmálin svo kölluðu eru þau mál, sem þjóðstjórnin ræðir nú mest innbyrðis og að því er blöð hennar telja, greinir mest á um. Því þjóðstjórnarflokkana hefur ekki greint á um að fjötra samtök verka lýðsins, lögbinda kaupgjald hans, sem væru verkamenn þrælar, koma á sveitarflutningi, gera togaraeig- endur skattfrjála og svo framvegis. Þegar verzlunarmálin eru rædd verður fyrst af öllu að kryfja til mergjar, hvernig á höftunum stend ur ogf í hverra þágu þeim er haldið við. Hin opinbera ástæða, sem færð er fram fyrir höftunum, er skortur inn á gjaldeyri. Maður skyldi nú ætla, að í landi þar sem stjórnarvöldin segjast verða að gripa til þeirrar skerðingar á réttindum manna og frelsi, sem inn- flutningshöftin eru, vegna gjaldeyris skorts, þar væri þó að minnsta kosti frjálst að framleiða vörur til útflutnings, frjálst að afla Iandinu gjaldeyris og frjálst að koma upp fyrirtækjum, sem framleiða fyrir út- flutning og afla þannig landinu gjaldeyris. En þvi fer fjarri að svo sé. Pað er bœði reistar hitutr römm- tfistu shorður við pví að fú a&flytja út gjaldeyrisvörur sem og< við hinu áð koma app nýjum jyrirtœkjum, sem skapa gjaldeyri, svo sem síldar- verksmiðjum, niðursuðuverksmiðjum og svo fiskiskipnnr til að fmmtewa fiskinn. Hverjum eru þessar skorður í hag? Það getur að vísu verið skynsam- legt að setja skorður við því, hve miklu sé komið upp af fyrirtækj- um í hverri grein, sem framleiða fyrir innlendan markað, sökum þesj hve þröngur hann er og því ó- skynsamlegt að eyða gjaldeyri í 1 óþarflega margar vélasamstæður þar. Hinsvegar þarf þá því betra eftirlit með verðlaginu í staðinn. En að setja skorður á framleiðslu á útflutningsvörii og ú innflutningi á tœkjumi til að framleiða pœr virð ist pó gersajnlega á móti hagsmun\- um landsmanna, ekki sízt þegar þess er gætt, að í rauninni hefur alls ekki vantað markað fyrir hin- ar ýmsu íslenzku framleiðsluvörur erlendis, helduf hefur miklu frek- ar vantað afurðir, útbúnar hentug lega fyrir viðkomandi markaði. En i hverra págu eru pessar skorð nr við innflutningi framleiðslutœkja handa sjávarútveginam settar? Það eru tveir hópar manna, sem auðsjáanlega hafa hag af að hindra nú skákað fram aðalfulltrúa sín- um í verzlunarstéttinni. Það ætlar sér auðsjáanlega að vinna landið innan frá, með aðstoð Islendinga sjálfra. Það er aðferð, sem Hákoni gamla heppnaðist vel. Nú reynir á hvað íslendingar hafa lært síðan. frekari þróun sjávarútvegsins. Annar' hópurinn er klíka stærstu og skuldugustu togarafélaganna og fiskkaupendanna. Þessi klíka óskar eftir að sitja ein að þeim markaði, sem til er erlendis og gína ein yfir gróðamöguleikunum hér heima t. d. á síldarafurðunum. Þessvegna neita erindrekar Kveldúlfs um nýja síldarverksmiðju Siglufjarðar. Og með aðstoð Landsbankavaldsins kyrkja þeir þróun fiskiflotans, svo sem þeir frekast þora og geta. Hinn hópurinn er klíka stjórnmála braskara þeirra, sem nú ráða Fram- sóknarflokknum. Þeir vilja ekki aukn ingu framleiðslu og fólks við sjáv- arsíðuna, sem þó er mesta hagsmuna mál Iandbúnaðarins, því það skapar markað fyrir vörur hans. En þessi klíka setur pólitiskt valdahrask sitt ofar hagsmunum bænda. Hún ætl- ar sér að reyna að hindra þróunina við sjávarsíðuna með þingunarráð- stöfunum, halda fólkinu með valdi í sveitinni, til þess að hindra að valda gmndvöllur klíkunnar sjálfrar rask- ist. Slíkar pvingunarráðstafanir eru t. d. innflutnings- og útflutnings- höftin, hindmn Irygginganna í bæj- um og sveitarflutningarnir. Einmitt sameiginlegir hagsmunir Kveldúlf&klikimnar og Framsóknar- valdhafanna um aftarfarir í pjóðar- búskapnam hufa leitt pessar klík- ur saimp í pjóðstjórnimr, par sem afturhaldið skipuleggur afturfarirn- ar. Þjóðin öll að þessum fámennu klíkum undanteknum hefur hag af framförunum. Verkalýðurinn, bænd- Yfír eín mílljón Spán- verjar eru enn i fan$« elsum Francos 1 bréfi til enska stórblaðsins „Tim- es“, 20. febr. 1940, ritar Manuel - de Irujo, fyrrverandi dómsmálaráð-' j herra í lýðveldisstjórn Baska, m. a.: I „í nýjársboðskap sínum neitaði Franco algerlega allri sakarupp- gjöf. Fyrir nokkru gaf hann hins- vegar út reglugerð, þar sem þeim, sem dæmdir eru í nrinna en 12 ára fangelsi, er heitið lausn eftir apr- íl 1940. En pess ber að gæta, að allur porri dómanna, sem stjórn- arvöld Breiðíydkingarinnar hafa fellt eru dómar fyrir svo kallaða her- . uppreisn og pessir dómar eru fang- elsisdómar, sem yfirleitt hljóða upp á yfir 12 ára fangelsi og allt að dauðahegningu. 1 spönskum fangelsum, fangabúð-1 um og pvingunarvinnustöðvum eru enn pá yfir ein milljón borgara, — miklu hærri tala, en allur sá f jöldi samtals, sem samkvæmt brezk um skýrslum er fangelsaðui'r í Þýzka landi, Austurríki, Bæheimi og Pól- landi. Ég hef nákvæmar fregnir um fangelsi, sem nú er verið að reisa úr steini í kolahéruðum Astúrívt, fangelsi, sem eiga að vera til fram- búðaf og fangarnir látnir reisa”. ur, smáútvegsmenn, iðnaðarmenn, kaupmenn og allur sá hluti atvinnu rekendastéttarinnar, sem hefur hag af framförum atvinnuveganna, — eiga hér sameiginlegra hagsmuna að gæta. Fyxsta krafan í gjaldeyrismálun- um hlýtur pví að vera: föhindrnð framleiðsla og sala á gjaldeyrisvömnum. Burt með höft hringa og nefnda á atvinnulífi landsmanna, pví pau eru aðeins skálkaskjól afturhaldsins til að hindra framfarir og betri afkonru fólksins. öll pau öfl með pjóðinni, senr framfarir vilja, verða að taka hönd- um saman til að brjóta pessa kliku afturfaranna á bak aftur og gefa íslenzku pjóðinni möguleika til að nota sér auðlindir lands síns ó- hindrað af nátttröllum afturhaldsins. Finnlandssöfnunin, öðm nafni H. f. Mannerheim á Islandi, gaf út páskaboðskap til pjóðarinnar að dæmi biskupsins. 1 pessum boð- skap er pví slegið föstu að fjöldi ■ atvinnuleysingja sé nú meðal Finna. Er pví skorað á islenzku pjóðina að halda Finnlandssöfnuninni á- fram af fullum krafti, og auðvit- að á jafnframt að halda áfram fræðsluerindum í blöðum' og út- varpi um frændsemi vora við Finna, sem gerir pað að verkum að peir, sem eru á móti Mannerheim, eru ekki lslendingar. Þeir sem eru á móti Finnlandssöfnuninni eru föður- landssvikarar. Þetta hljóta allir að skilja. Nú víkur sögunni aftur að at- vinnuleysisstyrk til Finnlands. Þrátt fyrir ættjarðarleysi mitt (samkv. skýringu Finnlandsmanna), fhef ég komizt að eftirfarandi nið- urstöðum: Á Islandi eru nokkrar púsundir atvinnuleysingja, par af á annað pús und í Reykjavík. Þessa menn skortir mat handa börnum sínum, klæðnað á pau og klol í eldstóna. / Þá er spurnjngin (til H. f. Manner heim). Er pað óíslenzkt af mér og svik við föðurland mitt (sem er ekki Finnland heldur Island), er ég sem einn atvinnulaus, legg til, að valdsmenn pjóðarinnar (sem eru allir vinir Mannerheims) beiti kröft- um sínum til hjálpar islenzkum at- vinnuleysingjum, og verjj öllu hand Hvad líður rannsókn á atvíkunum að Esju-slysínu ? Það hefur undrað marga, að ekkert hefur verið gert heyrum kunnugt um rannsóknina á atvik- unum að því, er Esja rann sjálf- krafa niður dráttarbrautma í slippnum og stór mildi og hending var að ekki hlutust af stórslys. Eða hefur hún kannske ails ekki verið framkvæmd. Það má ekki svo fara, þó að þetta atvik hafi ekki kostað mannslíf, að málið verði ekki að fullu upplýst, svo að það komi fram hve sökina á, og séð verði um að út þessu verði bætt, því ef atvik eins og þetta ekki er tekið föstum tökum, þá er það sízt til þess að brýna fyrir mönnum að- gætni. Þegar litið er á þetta og.eins það, að það getur hent, að hvert skipið af öðru með stuttu millibili og þau jafnvel nýkomin úr eftir- liti, verða að halda heim .úr hafi vegna leka ,þá verður þeirri hugs- un vart varizt að eftirlit sé hér mjög bágborið. Þó að svo vel hafi tekizt til í þessi skipti, þá væri það ófyrirgefanlegt ef þetta yrði okk- ur ekki að kenningu. T. bæru fé til að bæta úr atvinnumál- unum? Væri það íöðurlandsvik af bæjarstjórn. Reykjavíkur og ríkis- stjóm að koma upp 10—20 mótor- bátuni af heppilegri stærð og gerð til síldveiða og annarra fiskiveiða? Væri það óíslenzkt að afla t. d. 2—3 togara (í stað brennivíns, lúx- usbíla og annars innflutts óþarfa) til viðbótar mótorbátunum? Þessi skipafloti myndi taka við porra allra vinnulausra í Reykja- vík, gera pá að hetjum pjóðarinnar, sönnum víkingum, sem færa björg i bú, þ. e. öflun útlends gjaldeyris. Og það sem pó er aukaatriði fyr- ir Finnlandsmenn börnin feingu mat húsfreyjan klæði og ofnamir kol. Að lokuin vildi ég mælast til þess, að skýrgreining pjóðstjórnar- innar á sönnum Islendingum væri lagfærð lítilsháttar, t. d. svona: Vondur íslendingur er sá, sem istyrkir ófriðarseggi í Finnlandi, en gleymir styrkjum til friðsamra en bágstaddra Islendinga, — eða: Góð- ur tslendingur og ættjarðarvinur er sá, sem vill gefa íslenzkum börnum brauð, íslenzkum konum klæðnað — styrkja atvinnuleysingja síns eigin lands. Og nú gef ég Mannerheimliðinu orðið t. d. Stefáni Jóhann, Sigfúsi (sem aldrei var: i Höfnum) og Sig- urði, bænarstjóra útvarpsins. S. H. Tll nanBerhelm- aona á íslandl Hvorf á heldur ad sfyrkja íslenzka afvinnuleysíngja eða finnska?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.