Þjóðviljinn - 29.03.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.03.1940, Blaðsíða 1
V. ARGANGUR. FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1940. 72. TÖLUBLAÐ. 890 mw uoru shráflir atDiflDuiaosiF i m Hífaveífan mun bæfa nokkudúrskák Adeíns effíng framleíðsluafvtnnu^ veganna er úrlausnín » 1 gær voru skráðir 741 atvinnuleysingjar á Vinnuiniðlunar- skrifstofunni. 150 voru í atvinnubótavinnu, er því raunveruleg tala atvinnuleysingja 891. Á sama tíma í fyrra var tala atvinnuleysingja í Reykjavík 763. Ekki verður annað sagt eií* að þessar tölur séu mjög óglæsilegar, en það er þó bót í máli, að vænta má að hitaveituvinnan bæti mikið úr skák. Fari svo að í þá vinnu komist von bráðar um 500 manns, er hægt að gera sér vonir um að atvinnuástandið verði sæmilegt í sumar. Þó er augljóst að bygginga verkamenn verða mjög hart úti ef ekki verða gerðar ráðstafanir til þess að bygigngavinna geti haldið áfram. En illa væri það farið, ef þetta yrði til þess að menn gleymdu þeirri staðreynd, að atvinnulíf bæjarins er ekkert nálægt því að fullnægja atvinnuþörfinni. Það er gott að þarfar og rétt- mætar stórframkvæmdir eins og Sogsvirkjunin og hitaveitan bæti úr verstu neyðinni meðan verið er að koma þeim í framkvæmd, en öllum má vera ljóst að slíkt er engin varanleg lausn á atvinnu- vandræðunum. Hin eina varanlega lausn er að efla grundvöll atvinnu lífsins, sjálfa framleiðsluatvinn- una, sjávarútveginn, landbúnaðinn og iðnaðinn. Verkalýðsfélögin verða að halda uppi stöðugri bar- áttu fyrir slíkum úrbótum, vald- hafar á þingi, í ríkisstjórn og í bæjarstjórnum verða að líta það sem sitt höfuðverkefni að finna leiðir til slíkra úrbóta, því hvemig fær það þjóðfélag staðizt sem læt- ur vinnandi fullhrausta menn ganga atvinnulausa dögum og ár- um saman. Framsókn æflar cnn á ný að skaflleggja Reyk~ víkinga fíl ad kaupa scr kjörfylgí annarsstadar á landínu Framsóknarmemi á þingi báru nýlega fram írumvarp tii laga um rafveitulánasjóð, og skyldi afla honum tekna með því að skatt leggja þær rafveitur, sem þegar eru til í landinu, sem raunveru- lega þýddi að skattleggja skuidir þeirra. Þessi frumvarpsskapnað- ur var felldur með atkvæðum Sósíalsta, Sjálfstæðismanna og Al- þýðuflokksmanna. Nú liafa Sjálfstæðismenn borið fram nýtt frum- varp um raforkuveitusjóð, og skal at'la honum tekna með því að ríkið leggi til hans 50 Jms. kr. á ári. Fjárhagsnefnd fékk frum- varpið til meðferðar, og tókst Framsóknarmönnum að smeygja inn í það ýmsum liöfuðgöllum síns gamla frumvarps og fengu Jieir eitthvað af Sjálfstæðismönnum til að fylgja þeim fram, og má vel svo fara, að rafmagnsnotendur í Reykjavík og annarsstaðar verði látnir gjalda nefskatt til þess að koma sjóði þessum á lagg irnar. Öll meðferð þessa máls á þing- inu, er eitt gleggst dæmi þess hvernig allt starf „hinna ábyrgu flokka” miðar að því einu að kaupa sér kjörfylgi og völd. Auð- vitað hafa ofsóknarmennirnir og málaliðsmennirnir, sem ennbá leyfa sér að kalla sig Framsókn- arflokk, forusíuna í þessu eins og öllu því, sem til óþurftar og spill- ingar horfir. Þeirra hugmynd var að skattleggja skuldir Rafveitu Reykjavíkur, Akureyrar og aun- arra stærri bæja, sem auðvitað hefði þýtt hækkað rafmagnsverð, á þessum stöðum, til þess að geta látið smáþorp og jafnvel sveitir fá rafveitur í kosningamútur. Málaliðsdóti þessa ofsóknarflokks er fullljóst, að í Reykjavík aflar það sér aldrei kjörfylgis, og því telur það óhætt að láta Reykvík- inga borga kostnað þeirra við að vinna kjördæmi út um landið. Sjálfstæðismenn sáu glöggt til hvers refirnir voru skornir og beittu sér fast á móti þessari að- ferð. En þeim var einnig ljóst, að það mætti verða þeim óþægilegt við kosningar í ýmsum þorpum, Það vakti mikla athygli er það fréttist fyrir skömmu að brezku hafskipin, Mauretania og Queen Mary hefðu lagt úr höfn í New York. Fyrir nokkrum dögum fréttist að Mauretania hefði farið um Panamaskurðinn, og eru uppi getgátur um að nota eigi skipin til hermannaflutninga frá Ástralíu og Nýja Sjálandi til Vestur-Asíu og Evrópu. Myndin er af Mauretaniu á fyrstu ferðinni. Reyna Brefar aö híndra allar síglíngar Þfóðverja meö- fram Noregssfröndum og um dönsku sundín ? SAMKV. EINKASKEYTI TIL 1> JÓÐVILJANS 1 GÆR. Norska stjórnin hefur opinberlega mótmælt við brezku stjórn- ina margendurteknum ágangi brezkra herskipa í norskri landhelgi. Segir í mótmælunum að s.I. laugardag hafi deild brezkra tund urspilla verið á verði út af Jaðri í Noregi, og hafi lierskip elt þýzk vöruflutningaskip langt inn í Tosfjord, milli Lindesnæs og Far- sund, en snúið við aftur, er J»au áttu skannnt eftir inn í fjarðar- botninn. Þá er einnig tekið fram að s.l. föstudag hafi brezkt herskip skotið fyrir framan þýzkt flutningaskip undan Övrestad og hafi kúlan komið niður uppi á landi. Þýzk blöð ræða mjög þessa at- burði, og setja þá í samband við það, að þýzkir kafbátar hafa und- anfarið sökkt brezkum skipum skammt frá Danmerkurströndum. ef hægt væri að benda á að þeir hefðu hindrað byggingu rafveitu á staðnum. Þeir komu því fram með frumvarp, sem fól í sér kosti framsóknarfrumvarpsins en sneiddi hjá göllum þess, og ga;tti þar þess að Sjálfstæðisflokkurinn á hagsmuna að gæta bæði í hinum stærri bæjum og kauptimum. Sjálf stæðismennirnir fóru sem sé fram á að beint framlag kæmi úr ríkis- sjóði til rafveitusjóðs. En ofsóknarmálaliðið var el;ki á því að sleppa sínu taki, og kom það því inn í frumvarpið að skait- leggja skyldi rafstöðvarnar eftir orkumagni þeirra. Skúli Guð- mundsson sagði í sambandi við þessa tillögu: „það bara hækkar FRAMHALD Á 4. SIÐU Segja þýzku blöðin að Bretar hugsi sér að hindra með öllu sigl- ingar þýzkra skipa inn í Eystra- salt, og muni í þeim tilgangi ekki liika við að ráðast inn í landhelgi Noregs og Danmerkur. Ensk blöð halda áfram að skrifa um nauðsyn þess, að hindra flutn- ing járnmálms til Þýzkalands frá. Svíþjóð um Narvik í Noregi, og er jafnframt gefið í skyn að norska stjórnin liafi sýnt sigling- um Þjóðverja velvild, sem ósam- rýmanleg sé hlutleysi. Noregs, og verði brezka stjórnin að haga ráð- stöfunum sínum samkvæmt því. Þýzkui kafbátur kyrr- sctfur í Noregí Þýzkur kafbátur hefur verið kyrrsettur í Noregi, þrátt fyrir ! mótmæli þýzka sendiherrans í i Osló, er heldur því fram, að kaf- báturinn hafi leitað til lands vegna óveðurs. Kristinn E. Andrésson. Hlff tlDIFlt fek iflnai 5íib „Mál og menning” hefur hafið útgáfu á nýju tímariti, er koma á í stað ársritsins „Rauðra penna”, er átt hefur miklum vinsældum að fagna, og litla tímaritsins, sem fylgt hefur bókum félagsins. Nafn nýja tímaritsins er „Tímarit Máls og menningar”, og er fyrsta heft- ið nýkomið út. Ritstjóri Tímarits- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.