Þjóðviljinn - 19.04.1940, Qupperneq 2
Föstudagur 19. apríl 1940.
ÍJ60V1LJINN
x
ÍÞBÚTTIB
%
I
t
i
T
I
i
s
»!"M"M">’K’<":":"í’K"!"!"K"M"!"K"W
C*4*4**********!*****!**************** *»*****♦• v****«4***t*°*M'»*****»Mi
%
— Ég veit að líkamsmennt er jafn nauðsynleg og bóklega námið
og pví legg ég pessa áherslu á hana, enda er almennur áhugi fyrir
pví innan skólans. — Pessa setningu m. a. sagði Ingimar Jónsson skóla-
stjóri í sambandi við hina ágætu sýningu skólans, 7. p. m. Á samri
stundu óskaði ég að allir skóla stjórar tækju orð hans sér i ínunn
og sönnuðu pau eins vel og gert var pama. Ég óskaði pess vegna
pess að ég veit, að skólamir purfa sérstaklega að leggja álierzlu á
líkamsmenninguna, pó ekki væri til annars en til viðhalds, pví allir
heilvita nrenn hljóta að koma auga að unglingum, senr eru að fá
sína líkamlegu fullorðinsmótun er ekki lrollt að sitja daglega viku eft-
ir viku og mánuð eftir nránuð á skólabekkjunuunr og hafa ekkert ann-
að að starfa. Með ípróttaæfingunum jafnast petta tap, og meira, pað
fegrar líkaman, — pessa höll, sem maður ér fæddur til að búa í nreð
an maður dvelur hér, — gerir hann sterkari til að nræta erfiðleikununr
sem alltaf eru að verða á vegi manna.
Pessvegna purfa ipróttir að verða almennings eigir. Almenning-
ur parf að taka pær í pjónusutu! sína. Engir aðiljar em Iretur til
pess fallnir að breiða pær út og vekja alnrenning tiL unrhugsunar urrr
pær en einnritt skólamir. Eins og nú er háttað par mun lrægast m§ð
leikfinrikennsiu, en pví rniður vill verp mjög nrisbrestasarnt með pað
jafnvel pó hún sé lögskipuð. Leikfiini er einmitt sú íprótt, senr hent-
ar fyrir alla pá, sem annars heilsunnar vegna geta stundað liana. Hún
er jafnt fyrir skólapiltinn senr eyrarvinnumanninn, bamið (þá mest
senr leikir) sem „Old boys“. Hún er nauðsyniegur páttur i undirbún
ingi peirra, senr keppa hvort heldur er í frjálsum ípróttum, knatt-
spymu, glímu o. s. frv. Hún er paðsem skapar samrænri milli lrinna
ýmsu líkamshluta. Henni m’á í raurt réttri skipta í prennt, fyrst sýn-
ingarleikfimi, pá leikfimi til undírbúnings keppni og loks viðhalds-
leikfinri; pessi síðastnsfnda er að nrínu áliti ekki nógu mikill gaum-
ur gefínn. Allt skrifstofufólk, bifreiðastjórar, jafnvel algengt verkafóik
á að stunda leikfimi til að jafna pað tap er pað verður fyrir af
kyrrsætum eða einhæfum störfum.
Pessi leikfimi á að vera pannig |að hún verki sem hvíld og afpreyta
en ekki erfið og iðkuð ineð sýningarsniði. Unr petta ættu skólar, í-
próttakennarar og ípróttafélög aðtaka höndum sanran og gera að al
mennings eign. Dr.
Útiæfingar að byrja
(IJðOVIUINN
Ctgefandi:
Sameiningarfiokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurmn.
Bitatjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurtijartarson.
, Bttstjórn:
Hverfisgötu 4 (VíóÉsgs-
prent), sSmi 2J7Ú
Afgrefðsla og angiýsingaskrif"
stota: Aostnrstræti 12 (1.
hteð) sinti 2184.
Askr iftargjald á mánnfii:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á Iand-
inu kr. 1,75. I lauaaaölu 10
; atira clntattið.
Vfkipgayrent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2364,
Ávarp sósíalísfa
Það er eitt fyrsta og helzta
verkefni Sameiningarflokks al-
þýðu — Sósíalistaflokksins, að
kénna alþýðu þessa lands til sjáv-
ar og sveita að vinna saman, sem
einn maður væri, að hagsmuna-
og menningarmálum sínum, og
þessu næst er hitt að kenna þjóð-
inni að skilja að það þjóðskipulag,
sem við búum við, — auðvalds-
skipulagið — er á fallandi fæti og
að í stað þess verður að koma
nýtt skipulag — skipulag sósíal-
ismans. — Flokkurinn væntir
þeirrar menningar af íslenzku
þjóðinni, að hann fái að vinna að
þessum tveimur megináhugamál-
um sínum, í fullum friði, á grund-
velli þeirra laga og þess réttar,
sem þjóðin hefur sett sér.
Engum flokksmanni kemur til
hugar að fara út fyrir þann
grundvöll ótilneyddur, en verðum
við hraktir út fyrir hann með of-
beldi, þá er okkur að mæta með
sömu vopnum, sem við erum
beittir. Við munum starfa eftir
reglunni: Lög og réttur gegn lög-
um og rétti, og ofbeldi gegn of-
beldi.
Á þeim tímum, sem nú standa
yfir, sem tvímælalaust, eru þeir
alvarlegustu og örlagaríkustu,
sem þjóðinni hafa mætt um mjög
langt skeið, telur fiokkurinn al-
veg sérstaka ástæðu til að leggja
megináherzlu á baráttuna fyrir
einingu alþýðunnar, einingu í'
hagsmunabaráttunni, hvað sem
líður skoðunum hennar á öðrum
málum.
Það er af þessum sökum að
flokkurinn hefur sent út nýtt á-
varp til þjóðarinnar, þar sem hann
sýnir fram á með ljósum rökum,
að eining verður að ríkja innan
raða alþýðunnar umfram allt.
Það verður að grípa til ráðstaf-
ana, sem að haldi megi koma í
baráttunni við atvinnuleysið og
skortinn. Slíkar ráðstafanir verða
ekki gerðar nema með fullkominni
einingu alþýðunnar til sjávar og
sveita, en sé sú eining fyrir hendi,
þá verða þær gerðar, af núverandi
valdhöfum, eða þeim valdhöfum,
sem alþýðan kynni að setja í
þeirra stað, ef þeir vilja ekki lúta
hennar vilja.
Þetta er megin atriðið í ávarpi
Sósíalistaflokksins, eining til þess
að knýja fram umbætur á sviði
atvinnulífsins, að því ógleymdu
að einingar þarf einnig með til
þess að standá* á verði um frelsi
vort og fullveldi, til þess að mót-
mæla hverri þeirri tilraun, sem
gerð kann að verða til þess að
skerða það. Það er sorgleg stað-
reynd að til eru íslenzkir stjóm-
málamenn, sem fullum fetum tala
um að innlima land vort og þjóð
inn í eitt af heimsveldunum. Gegn
Handknaíf- 1
leíksmótið
i
10. þ. m. lauk fyrsta Iandsmóti
1. S. 1. í handknattleik og er það
í fyrsta skifti, sem slíkt mót hef-
ur verið haldið hér. í íþróttafél-
ögunum í Reykjavík hefur þessi
leikur lítið verið stundaður, en í
skólum hér hefur hann um nokk- ,
urt skeið verið æfður og nú síð-
ustu ár hefur farið þar fram
keppni innan skóla. Úti um land
t. d. á Akureyri og Vestmannaeyj-
um hefur hann verið iðkaður tölu-
vert, sérstaklega af stúlkum. Því
miður gátu þær ekki komið í
þetta sinn vegna tímans, sem var
þeim óhagstæður. Verði keppt úti
í vor, sem keppa her að, þá er
mjög líklegt að þá komi þátttak-
endur frá þessum stöðum.
Þátttaka í þessu móti var mjög
góð, eða 6 félög með 13 flokka,
og sýnir það að þegar er fyrir
hendi töluverður áhugi fyrir leikn
um. Er því sýnt, þó að þetta hafi
verið tilraunamót að keppni fer
fram hér eftir árlega. Enda hafa
verið gefnir til keppninnar mjög
vandaðir bikarar. í kvennaflokki
gaf hinn kunni íþróttafrömuður
Sigurjón Pétursson á Álafossi
mjög fagran grip, útskorinn úr
tré. Vátryggingafél. Nye Danske
1864 gaf Val og Víking sinn grip-
inn hvoru, er þau svo ráðstöfuðu
til keppni í landsmóti þessu. Eru
þetta allt farandgripir, en þeim
fylgir skjöldur, sem félagið held-
ur, þó það tapi gripnum, og er
slíkt nýmæli vel til fallið.
Þau kynni, er ég hef haft af
handknattleiknum eru þau, að
hann veitir alhliða þjálfun, gerir
mann mjúkan með alhliða hreyf-
ingum, gerir mann þolinn og út-
haldsgóðan vegna hraðans, fljót-
an að hugsa vegna hinna stöðugu
tilbreytinga í leiknum og hann er
skemmtilegur vegna þess að þar
er aldrei dautt augnablik. Fyrir
knattspymumenn er hann sérstak-
lega góð þjálfun, fyrst og fremst
með tilliti til að vera vakandi fyr-
ir staðsetningum og leik inn í eyð-
ur í Iiði mótherjanna. Auk þess
eins og fyrr segir alhliða þjálfun
vöðva og öndunarfæra.
Eg hef verið að hugsa um hvað
þetta væri tilvalinn leikur upp í
sveitimar, þar sem fámenni er og
ekki hægt að ná saman t. d. 11
manna knattspyrnuliði. Líka
vegna þess, að svona flokkaleikir
em vinsælli en t. d. hlaup eða
starfsemi þessara manna verður
þjóðin að vera á verði. Vera má
að við verðum að lúta erlendu of-
urefli, en fari svo þá lútum ó-
beygðir, með mótmæli á vöram
allir sem einn. Þessvegna, segir
Sameiningarflokkur alþýðu —
Sósíalistaflokkurinn við þjóðina:
íslendingar!
Höldum fast á rétti vorum til
sjálfstæðis.
Verkamenn, bændur, fiskimenn,
starfandi menn í bæjum og sveit-
um!
Sldpum oss þéttar saman um
rétt vom til að lifa í landinu og
njóta þess, sem vér öflum.
Nú er sá tími kominn að útiæf-
ingar byrji. Þátttakendur í víða-
vangshlaupi f. R. hafa nú þegar æft
nokkuð og sama mun vera að segja
um undirbúning undlr drengjahlaup
Ánnanns. Er þetta góð undirbúnings!
æfing og keppni undir sumarið.
Knaltspyrnumenn munu lítið hafa
átt við útiæfingar hingað til, en
köst og stökk. En 6—7 manna lið
væri auðveldara að setja saman
og grasbala er allstaðar að fá
þar, svo aðstaðan er að því leyti
betri þar en hér. Eg vil því ein-
dregið vekja athygli þeirra, er í
fámenninu búa á þessum skemmti
lega leik.
Að dæma leiki, sem ganga
mjög hratt fyrir sig er afar erf-
itt og alltaf einhverjir, sem em
óánægðir, en þeir dómarar, sem
dæmdu á þessu móti sluppu að mín
em dómi mjög vel frá því, þó
þeir hafi ekki mikla reynslu í
ströngum kappleikjum. Að sjálf-
sögðu verður í framtíðinni að
prófa menn í þessu og veita þeim
prófskírteini eins og knattspyrnu
dómurum. Þessir þrír menn, sem
þarna dæmdu hafa verið viður-
kenndir sem dómarar af 1. S. í.
og er því ekkert eðlilegra en að
þeir veiti próf þar til öðruvísi
Framhald á 4. síðu.
einmitt göngur og hlauj) eru beztu
byr’junaræfingar fyrir knattspyrnu
menn. Nú hefur verið ákveðið að
.leikir1 hefjist með fyrra móti eða
5. maí, og er þetta gert til þess
að lengja knattspyrnuleikja-timabil
ið. Til þess að þetta nái tiigangi
sínum verða menn að undirbúa sig
sem bezt, og þá fyrst og fremst
I með göngum og hlaupum. Til þess
^ svo að bæta það upp að knattmeð-
ferð er ekki hægt að æfa úti vegna
veðurs og vallarskilyrða höfum við
hér íshúsið við Tjörnina til þeirra
æfinga, sem geta verið góðar með-
1 an menn eru að byrja að æfa sig
| eftir kyrrstöðu vetrarlns. Ég legg
því áherzlu á að knattspyrnumenn
taki þetta til athugunar og eftir-
breytni. I öðrum löndum er þetta
talin sjálfsögð byrjunaræfing, þó
tekið sé tillit til þess að menn hafi
stundað leikfimj allan veturinn, eins
og hér ó sér nokkuð stað. Það þjálf
ar lungun og hjartað sérstaklega,
og svo auðvitað vöðva. Á eftir þess
um hlaupum og meðan verið er að
byggja þjálfunina upp er mjög gott
að taka gufuböð, þau mýkja líkam
ann og rífa burt þreytu og harð
sperrur, sem svo oft viija koma
til að byrja með.
Mr.
25 ára síarfsaf~
tnælí Erlends
Péfurssonar
Nýlega átti hinn kunni íþrótta-
frömuður Erlendur Pétursson 25
ára starfsafmæli í stjóm K. R.
Var Erlendur lengst af ritari fél-
agsins, en nú síðastliðin 5 ár hef-
ur hann verið formaður þess. All-
ir sem vita að K. R. er til, vita að
Erlendur er til, því það eru tveir
óaðskiljanlegir aðilar. Eg hef
marga menn fyrirhitt, sem þykir
vænt um sitt félag, en engan, sem
eins innilega hrífst með sigmm
þess og Erlendur og sömuleiðis.
engan, sem tekur sér nær tap K.
R., en hann. Þó þekki ég fáa, sem
fljótar viðurkenna mótherjann og
hrósa því sem vel er gert, jafnvel
þó það sé móti K. R.
Þó Erlendur sé svona mikill K.
R.-ingur, þá er það nú svo, að fá-
ir munu samvinnuþýðari en hann.
og sanngjarnari í hinni nokkuð
hörðu félagspólitík hér í bæ.
Svona er Erlendur eldheitur í-
þróttamaður, Kr- R.-ingur eða
hvar sem hann telur sig geta
komið fram íþróttunum til heilla.
Enda hefur hann gegnt margs-
konar störfum fyrir knattspyrnu-
menn hér í bæ, verið valinn farar-
stjóri í fyrstu utanför íslenzkra
knattspyrnumanna til Færeyja
1930. Ennfremur sat hann í hinni
stjórnskipuðu nefnd ,er samdi í-
þróttalögin, sem samþykkt voru í
des. 1939. Margt fleira hefur hann
haft á sinni könnu og famast vel.
I fljótu bragði gera menn sér
það ekki ljóst, hvað það er, að
hafa verið í stjórn íþróttafélags
hér, einmitt á þessum æskuárum
íþróttanna. Bak við það liggur
svo mikið starf og fórnfýsi að ó-
gerlegt er að meta slíkt. Það þarf
sterkan vilja og sannan áhuga.
Erlendur er þar fagurt fordæmi
öðrum um það, að hverfa ekki frá
þeim yngri, þegar hann tók að
eldast og fá þeim nauðsynlega
reynslu, sem þarf til þess að
standa í félagsmálum, en þetta at-
riði, að þeir eldri hverfa og þeir
yngri taka að sér málin, sem vant
ar hina gullvægu reynslu, er eitt
af því sem stendur íþróttum okk-
ar fyrir þrifum og er aðalþáttur-
inn í samstarfinu og sambúðinni.
Unglingar eins og Erlendur Pét-
ursson, sem lifað hafa svona mörg
ár — 25 — í lifandi íþróttastarfi,
eru líklegir til að leiða vel íþrótta
FRAMHALÐ A 4. SIÐU
KnattspYrnumótín í
sumar
Á komandi sumri hefur 1. S. I.
samþykkt eftirfarandi knattspyrnu-
mót:
25. júní, landsmót II. flokks.
23. júli landsinót III. flokks.
26. júlí landsmót I. flokks.
8. ágúst, Iandsmót meistaraflokks.
Með landsmótum í II. og III. fl.
er félögum utan af landi gefinn kost
ro á aí keppa hér, þó hefði ég
talið Iærdómsríkara fyrir þau ef
þau hefðu farið frani um sama leyti
og ineistaraflokka mótið stóð yf-
ir svo þau gætu horft á leiki þeirra.