Þjóðviljinn - 30.04.1940, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.04.1940, Qupperneq 4
Næturlæknir í nótt: Daníel Pjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. tJtvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Islenzkukennsla, 3. fl. 18.20 Dönskukennsla, 2. fl. 18.50 Enskukennsla, 1. fl. 19.15 Þingfréttir. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.15 Upplestur: Úr „Vordögum”, eftir Jónas Jónsson (Pálmi Hannesson rektor). • 20.45 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata í F-dúr fyrir celló og píanó, eftir Johs. Brahms. (Celló: dr. Edelstein; píanó: dr. Urbantschitsch). 21.10 Hljómplötur: Symfónía nr. 2, eftir Borodin, o. fl. 21.55 Fréttir. Dagskrárlok. Alþjóðasamband hommúnísta Framhald af 2. síðu. stríðinu þarf verkalýðurinn alþjóð lega einingu. Verkamenn! Vinnandi stéttir! Nýlenduþjóðir! Tryggingin fyrir sigri yklrar liggur í alþjóðlegri sameiningu krafta ykkar. Smíðið einingu verkalýðsins gegn árás auðvaldsins þrátt fyrir sósíaldemókrataforingjana og gegn þeim! Skapið fylkingu frelsisins gegn afturháldinu, fylkingu friðarins gegn heimsvaldastríðinu, fylkingu hinna undirokuðu og arðrændu gegn kúgurum og arðræningjum. Fylkið liði um land sósíalismans, landið þar sem heitustu vonir verkalýðsins hafa rætzt. Látið kröfugöngumar 1. maí verða volduga tjáningu á friðar- vilja alþýðunnar, — baráttufylk- ingar gegn ófriðarseggjunum og stríðsæsingamönnunum. Mæður, konur, systur! Heimtið syni ykkar, menn og bræður heim, áður en það er um seinan! Knýið það fram að þeir ríku verði látnir borga kostnaðinn af stríðinu! Heimtið prentfrelsi! Heimtið það að hinir hraustu, frönsku kommúnistaþingmenn og allir aðrir, sem berjast gegn heimsvaldastríðinu séu látnir lausir! 1 tugthúsið með stríðs- gróðamennina, líkræningjana! Frelsi fyrir fanga auðvaldsins! Alþjóðasamband . kommúnistá kallar ykkur undir merki verka- lýðsins, undir hinn glæsta fána Marx, Engels, Lenins og Stalins, — því aðeins undir þessu merki munið þér sigra. Niður með heimsvaldastyrjöld- ina! Niður með afturhald auðvalds- ins! Friður meðal þjóðanna! Lifi Sovétríkin, vígi friðar, frelsis og sósíalisma! . • Lifi bræðralag öreiga allra landa. PIÓÐVIUINN ISÍý/eJoib a§ | hcfur áfeveðid | |að auglýsa ekhi | lí Pjððvíljanum | A. GajnbOb 4 5: ý | hefur ákveðíð * .1 |að auglýsa ekkíf | í Þjóðviljanum l 4 V 4 X X **• £ l. maí kröfu* gönguspjald frá París í fyrra sidm mnitn flBtion a! Biíoleiisi? Svo má lieita að olíulaust sé nú í landinu, og má gera ráð fyrir að. mótorbátaflotinn stöðvist næstu daga, ef ekki i'æst bót á. Olíuskip, sem fór í byrjun apríl frá Mexíkóflóa, er enn ekki komið hingað, og er orðið nær alveg olíu- laust. Undanfarna daga hefur eitthvað af olíu fengizt úr skipum þeim, sem liggja héf á höfninni og hefur Skeljungur unnið að því að ná henni. Viðbúið er að olíuverðið muni hækka að miklum mun, þegar olia kemur næst. Styrjöldín í Noregí Framh. af 1. síiu. * / forsætisráðherra urn þá, en við henni ér búizt einhvern næstu daga, ef til vill þegar í dag. 1- tilkynningum Þjóðverja um hernaðaraðgerðir í Noregi segir að þýzki herinn í Suður og Austur- Noregi hafi sótt fram, með aðstoð hernaðarflugvéla. Hafi herinn náð á vald sitt sex virkjum með miklu af hergögnum, ennfremur dýna- mitverksmiðju. I fregnum frá Svíþjóð segir að Þjóðverjar hafi um helgina reynt að senda herlið frá vígstöðvunum norðan við Röros vestur í Guð; brandsdal, og ætli sér að rjúfa járnbrautarsambandið milli Dom- baas og Stören, en báða þá bæi hafa Bandamenn á valdi sínu. Er talið að það geti orðið mjög af- drifaríkt, ef þetta tekst. 1 tilkynningum brezku her- stjórnarinnar segir að tekizt hafi að stöðva sókn þýzka hersins í Guðbrandsdal við Kvam, og sé mikið brezkt lið til staðar í Dom- baas og Stören. Fyrstaj maí-nefndín Framhald af 3. síðu. 2. Stjórn fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna sem eru í Alþýðu- sambandinu, neitar með öllu þátt- töku í sameiginlegum hátíðahöld- um 1. maí, nema undir rauðum fána með þrem örvum, sem er fáni Alþýðusambandsins og Alþýðu- flokksins. 3. Stjórn fulltrúaráðsins neitar með öllu að gera samkomulag við 1. maí-nefnd Dagsbrúnar, þótt fallist væri á fyrra skilyrði um örvafána.. Þar sem fjórir nefndarmenn, sem tilheyra Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum í 1. maí- nefnd Dagsbrúnar telja nú útilok- að að fullkomin eining geti orðið um liátíðahöldin 1. maí, óháð öll- um pólitískum flokkum, eins og þeir ætluðust til á fyrsta fundi nefndarinnar, vilja þeir nú aftur- kalla samþykki sitt, fyrir sameig- inlegri samþykkt þess fundar. Af framangreindum ástæðum telur 1. maí-nefnd Ðagsbrúnar að hún geti ekki að þessu sinni sam- einað alla meðlimi félagsins og- aðra launþega í bænum um sam- eiginleg hátíðahöld 1. maí og aft- Urkallar því ákvörðun sína um hópgöngu og útifund þann dag, og lýsir hún yfir að Verkamannafél- agið Dagsbrún mun ekki taka þátt í neinum hátíðarhöldum • 1. mai' næstkomandi”. 0 Engum blöðum þarf um það að •fletta að þessi okasamþykkt nefnd arinnar er markleysa ein og í full- komnu ósamræmi bæði við það um boð, sem Dagsbrún gaf nefndinni og einnig þær samþykktir, sem nefndin sjálf hafði gert, og er því niðurstaða málsins sú að sex menn hafa hlaupið brott úr nefnd- inni, en þrír halda störfum áfram á þeim grundvelli sem félagið lagði. A. J. CRONIN: 24 SYSTiURNAR ina klukkan tíu”. Hann hló, og hláturinn gerbreylti svipnum á dökka andlitinu hans, gerði þaS opinskátt og drengjalegt. En það var aðeins eitt augnablik, og þegar hann tók til máls, var röddin kuldaleg og hluttekningarlaus að vanda, eins og hann iðraði þess að haía verið of vingjarnlegur. „Lát- ið mig um það”, sagði hann og sneri bílnum inn á Royal Terrace. > : æi i Það var kyrriát gala með háum veðurteknum hús- um, gömlum og virðulegum. liann ók upp að gangstétt- inni, stöðvaði bilinn og lijálpaði henni út. Iiann tók lyk- il úr vasa sínum, hljóp léttilega upp tröppurnar og bauð henni inn á heimili sitt. „Leggizt útaf”. Hann vísaði með höfuðhreyfingu yfir að dívan. „Eg ætla að sækja yður glas af sjerri. Mér sýnist þér þurfa þess með”. ITann fór út úr stofunni og kom aftur að vörmu spori með flösku og tvö glös. Hann hellti fyrst í glas handa henni og horíði á hana dreypa í vínið, og fyllti svo sitt glas. „Mér veitir ekki af styrkingu heldur”, sagði hann, og hélt glasinu upp á móli birtunni til að njóta litar víns- ins. Lað var enginn gamanleikur að vinna í fimm tíma í liitasvækjunni þarna í eldhúsinu. En það borgar sig. Peir hafa það af, allir fjórir. Enginn þeirra hefði liíað, ef við hefðum ekki lagt í þeLla. tafarlaust. Hann þagnaði og leit fast í augu hennar. „Eg er yður einlæglega þakklátur, Miss Lee, fyrir snarræði yðar, dugnað og kjark. Pér skiljið sjálfsagt ekki hve mér er þetta mikils virði”. I5að varð stutt þögn, eins og hann hugsaði sig um hvort hann ætti að útskýra þetta nánar. „í ölíum blöð- um borgarinnar Verður gert mikið úr því sem viö höf- um gert í dag, sannið þér til þegar síðdegisblöðin koma. Eg vil ógjarna að þér misskiljið mig. Tað er einskonar auglýsingastarfsemi, en ég þarf á auglýsingum að halda. Eklci af metorðagirnd eða öðrum persónulegúm ástæð- um, heldur með hliðsjón af starfi minu, með hliðsjón af sjúkrahúsinu, sem mig langar til að koma upp, og er að safna peningum til. Lætin sem verða út af starfi okkar í dag hefur áreiðanlega meiri áhrif á það fólk sem ég er að sníkja hjá peninga — ég á þar einkum við vin minn, Mat Bowley — heldur en þúsundir venjulegra upp- skurða gerðir á venjulegri skurðarstofu”. Hann stóð upp og tók að ganga hratt um gólf. „Eg þarf að segja yður, Miss Lee, að ég ætla að reyna að koma á sjúkrahúsi fyrir heila- og taugaaðgerðir. Að því bein- ist öll mín viðleitni. Pér vitið það ef til vill ekki, en sann- leikurinn er sá, að á ári hverju deyja þúsundir manna vegna þess að ekki eru til nauðsynleg skilyrði til heila- skurða. Og það einungis vegna þess, að hópur gamaldags kreddukarla rígheldur í þá skoðun, að skurðaraðgerðir á heila séu ómögulegar. En ég hef ákvcðið að koma upp slíku sjúkrahúsi, hvað sem það kostar”. Hann þagnaði snögglega og slanzaði. „Pér verðið að af- saka málæðið í mér, en ég er óvanur því að hafa svona góðan áheyranda. Eg sleingleymdi því, að yður er orðið mál á matarbita”. Hann vildi endilega að hún sæti kyrr, og lét ráðskon- una koma með lítið borð. Maturinn var- borinn inn Lil þeirra. Anna hafði ekki smakkað annan eins herramanns- mat í marga mánuði. Vínið hafði hresst haná og vakið matarlystina, hún var dauðsvöng, hafði ekki bragðað mat síðan klukkan tíu kvöldið áður. Hann var aftur orðinn kuldalegur og fátalaður, lét sér nægja að halda að henni réttunum. „Pér skiljið auðvitað”, sagði hann allt í einu, „að ég er eklci vanur að bjóða hjúkrunarkonum spítalans heim. Eg er algerlega andvígur því, að læknar og hjúkrunar- konur, sem vinna saman, umgangist þar fyrir utan”. Anna kinkaði kolli. „Læknar hafa sitt starf að hugsa um og hjúkrunarkonur sitt. Pað er engin ástæða til að þau hafi nein samskipti utan þeirra sameiginlega vcrka- hrings”. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.