Þjóðviljinn - 11.05.1940, Side 2

Þjóðviljinn - 11.05.1940, Side 2
Laugardaugr 11. maí 1940. ' J O Lv V 1 L J 1 N N pfðOVtUINM j Ctgefaudi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kltstjórar: - Einar Olgeirason. Sigfús A. Sigurhjartarson. Kitst jórn: Hverfisgötu 4 • Vikingc- 't prent), sími i!.'70 Afgreiðsla og aaglýsingaskril- stota: Austurstrœti 12 (1. h*5) sími 2184. Askr iftargjaid á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr, 2.51. Annarsstaðar á land- . inu kr. 1,75. ! lausasölu 10' aura e'ntakið. Víkmgsprent h. f. Hverfiagötu . % 1. Simi 2864, Uéf nfiiiicliii allir Lanel vort hefur verið hertekið. Með valdi hins sterka hefur brezkur her ráðizt inn í land vört, rofið hlutleysi þess, troðið sjálfstæði vort undir fótuni. Með hrezkum byssustingjuin ér friðhelgi lands vors rofin, gínandi fallbyssuk jaftar brezkra herskipa eiga að minna is- lendinga á hvers er valdið yfir landinu, sem við höfum taliö ætt- jörð vora. ' - Með fögrum orðum irrezkra- her- foringja um að vernda oss fyrir Þjóðverjum eruin vór friðsöm smá pjóð, dregrn inn í pann ófriðareld sein auðvald Evrópu hefur kveikt. Með hertöku lands vors undjr yfir- skyni verndarinttar erum vér gerðir að einuni skotspæninum til, fyrir hervald Þýzkalands, - eins og Pól- land, Danmork og Noregur áður. Vér pekkjum ,,vernd‘' Bretaveldis Vér vitum hvernig verndað hefur perið í Palestínu, Indlandi og Nor- egi. Ekki svo að skilja áð parmeð skuli mælt hót „vernduninni" i Tékkóslóvakhi og Austurríki, en vér höfum heldur ekki gleymt hverj ir sviku þau lönd undir ógnarstjórn Hitlers. Vér íslendingar höfum ekki ósk- að pessarar verndar. Vér vitum að brezku auðvaldinu gengur engin ást á smápjóðum, lýðræði. eða friði til að taka okkur varnarlausa her- skildi. Vér vitum að lsland er nauð- synlegur áfangi fyrir brezka eftir- litið með siglingaleiðum til Norður- Evrópu, stólpi í girðingunni: Eng- land, Shetlandseýjar, Orkneyjar, Færeyjar, ísland, Grænland. Vér vii um að Bretar vilja koma hér upp fkigvöllum til að geta framkyæmt petta eftirlit með pví að Ieiða hungr ið yfir Evrópu. Það er ásjæðan til jress að peir nú hafa tekið lsland. Vér mótmælum jressu ofbeldi. Vér vísum á hug hræsninni, sem fýlgih pvi. Vér mótmælum pví að verða gerðir að skotspæni i hlóð- ugum átökum pýzka og enska auð- valdsins um markaði heimsins og hráefnalindir, eðq að skiptimynt í miliirík jasamkomulagi auðvnldsstór veldanna eftir stríð. Vér mótmælum pvi aö Itrezk yfirvöld hafa með of- beldisfujlri hertöku lands vors gert pað að ófriðarsvæði og leitt yfir ó- viðhúna og friðelskandi jijóð vora hættur ófriðar og árása og stofn- að sérstaklega sjómönnum vorum í margfalda hættu Við þá, sem beir voru í áður. íslendingar! Standið sem einn maö u>gegn pví ofbeldisverki, sem hér HMr M í fff hii í Kiliaid, MHi n liiriiin Hillanl ii Biltía uerfast Inaráaianl nei ilp Brela oi FraMta Eru stórkostlegustu átök styráaldarínnar í adsigi? Þýzkur her réðist inn í Holland, Belgíu og Luxemburg í fyrri- nótt, og sanitímis hóf þýzki loftflotinn ákafar sprengjuárásir á fjölda franskra borga og einn bæ á Suður-Engiandi. Samkvæmt fregnum þeim, er borizt hafa um atburðina síðasta sólarhringinn, má telja líklegt, að Þjóðverjar séu að hel'ja allsherjarsókn á vestur- vígstöðvunum, og muni freista J»ess að knýja fram úrslitaátök í styrjöldinni þegar á þessu sumri. Bæði HoIIand og Belgía snérust til varnar og báðu Breta og Frakka um hernaðarhjálp. Hollenzka stjórnin hefur lýst yfir hern- aðarástandi milli Hollands og Þýzkalands. Stjórnir Bretlands og Frakklands hafa lofað að veita alla. þá hjáip sem í Jjeirra valdi stendur. Samkvæmt hollenzkum heimíld- j um réðist þýzkur her inn yfir landamærin um kl. 3 í fyrrinótt, og jafnframt flugu þýzkar hern- hefur verið framiö! Þótt oss bresti sakarafl við ]>að vald, seni nú ban- ar friði og hlutleysi lands vors þá sýnið í 'orði og verki að við sætt- um oss ekki við það ofbeldi, sem vér erum beittir. Þótt vér séiim of varnarlausir tjl a’ð geta varið frelsl vort, þá sýnið að vér gefum ekki þeim, sem r;ent hafa landi voru, frelsisást vora og virðingu fyrir sjálfum oss í kaupbæti með ráns- fengnum. Hver sá íslendingur, sem inælir því ofbéldi bót, sem hér hefur ver- ið franilð, gerist vargur í véum. Hver 'sem reynir undir vernd hrezkra byssustingja, að vinna að jiví að koma iandi voru að fullu og öllu ijndir lirezk yfirráð, geris1' pjóðníðingur.- lslendingar! Ljáið peim lirezku valdhöfupi, sem nú hafa sölsað upd ir sig land vort, engin tök á hug yðar og hjarta! Sýnið að íslend- ingar verðskuldi að vera frjáls þjóð sýnið pað með allri af- stöðunni til peirra, sem nú liafa grandað sjálfstæði voru! Þar ineð er ekki skorað á menn að sýpa hinum brezku hermönhum andúð. Þeir eru ekki anriað en ó- sjálfráð verkfæri, eins og byssurnar sem peir hera — i höndum hinna voldugu auðjötna Bretlands. í brezka hemirm, eins og öJlúm öðrum herj- um auðvaldsríkjanna i Evró|)u, býr undir niðri hatrið gegn styrjöldinni, sein auövaldið knýr pá út í. Ef til vill eigum vér tslendingar héðan af framtið vora og frelsi undir pví að þejr brezkir verkamenn, sem í dag ganga herklæddir eftir götuni hiifuðhorgar vorrar, úí.ti sig á því, hvaða hlutverk er verið að láta pá vinna, og snúi vopnum sínum pang- að, sem pess er inest pörf ef þjöð- j irnar eiga að fá endanlega frið frá áþján og styr jöldum peim, sem auð valclið íeiðir yfir pær. En jafnframt pví, sem íslenzka pjóðin verður að standa sameinuð í anda gegn innrásarhemum, pá j hlýtur hún að krefjúst pess að | tafarláust séu geröar brýnustu ráð- i aðarf lugvélar inn yfir / landið. Þremur timum síðar hafi þýzka stjórnin gert hollenzku stjórnirini þá kosti, að Þýzkaland skyldi á stafanir til að tryggja líf og limi íbúa landsins, ef tii ioftárása eða skemnidarverka skyldi koma af hálfu hins ófriðaraðiljans nú. Það á tafarlaust að flytja l)urt alit bensín og eldfiint efni úr B.P. tönkunum við. Skúlagötu. ■ Það á að leiðbfiina fólki um sjálfsögðustu varúðarráðstafanir, ef til loftárása kemur, ski|)uleggja hvernig hægt vierj að flytja eitthvað af fólki í burtuj i flýti. Þtjð verður að athuga uin byggjngu loftvarnabyrgja, pó • erfitt sé máske um efni, pá er ])ó nægur vinnukraftur. Það veröur taf arlaust að gera allt, sem hægt er fil |)ess að gera afléiðingar pess örlagaríka hlutleysisbrots, sem Bret ar nú hafa framið á okkur, eins og Pjóðverjar á Dönum, sein hæjttu- minnstar fyrir land og pjóö. Hér er. nú ekkert tjl, ekki svo mikið sem auð rúni á sjúkrahúsi, til að taka afleiðingum nútimahernaðar. Það verður að krefjast þess að enski lierinn fari úr bækistöðvum sínum í miðbænum. Og það verður strax að gera allar öryggisráðstafanir sem hugsanlegar erai fyrir sjó- menn vora. En framai' öllu öðru íslending- ar. Standið sem einn maður gegn þessari innrás, gegn hertöku lands vors, gegn því að hlutleysi, frið- lielgi og sjálfstæði lands vors er nú fótum troðið af járnhæl brezka hervaldsins. Látið engan bilbug á ykkur finna. Þolið engum iiðhlaup um að svíkja þá frelsisbáráttu, sem þjóð vor nú verður að hefja gegn hinu brezka oki! Látið enga kögursveina lyfta sér til valda hér á skildi brezkra hersveita! I örlög vor eru nú samtengdari j frelsisbaráttu alþýðunnar í Ev- | rópu, en þau hafa verið nokkru sinni fyrr. Freisi vort verður nú kornið undir Jiví hvernig frelsis- baráttu ensku alþýöunnar. Ind- verja, þýzku alþýðunnar og Tékka allra kúgaðra þjóða og stétta j heimsins gengur. Skiijið það, Islengingar! Vinn- ið í þeim anda! Látið ekki blekkja vkkiir með bví' að brezka , ijónið frekar en þýzki örninn sieppi nokkrum ránsfeng, nema hann megi til. Islendingar! Vér mótmælum all- engan hátt skerða sjálfstæði Hol- lands eða lönd Hollendinga í Ev- rópu og öðrum heimsálfum, ef mótspyrnunni gegn þýzka hernum í Hollandi yrði hætt. Þessu neitaði hollenzka stjórnin og lýsti yfir hernaðarástandi milli iandanna. Þjóðverjar reyna að afsaka á- rásina á Holland og Belgíu með því, að Bandamenn hafi verið 4í þann veginn að ráðast inn í þessi iönd í því skyni að ráðast þaðan á Þýzkaland. I hernaðartilkynningu hol- lenzku herstjórnarinnar síðdegis i gær segir, að andstaðan haldi á- fram, fjórar þýzkar brynlestir hafi verið eyðilagðar og um 70 flugvélar skotnar niður. Sækist þýzka hernum seint innrásin, og sé hvergi kominn lengra en 10 mílur inn í landið. Árásin á Belgíu fór fram um svipað leyti og innrásin í Holland. Kiukkan 8.30 í gærmorgun átti Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, Hitler er kominn tii Vesturvíg- stöðvanna og hefur gefiö út ávar]i til þýzka hersins, þar sem hann segir, að nú sé sú stund komin er skeri úr um örlög Þýzkalands ir því ofbeidi, sem hér er beitt! Vér trúum því að sá dagur komi að valdræningjar nútímans, hvort sem þeir mæla ensku eða þýzku, verði að standa i-eikningsskap gerða sinna fyrir þeím Jijóðum og stéttum sameinuðum, sem þeir kúga í dag. íslendingar! Hvað, sem yfir dynur, þá starfið gegn hertöku lands vors í anda þeirrar frelsis- baráttu, sem háð hefur verið á þessu eylapdi í sex hundruð ár, — starfið i anda Jóns Sigurðssonar, Skúla Thoroddsens, allra þeirra þúsútida, sem unnið hafa að því að skapin það sjáifstæði, sem brezka I aldið rændi í gær. íslendill- ir sameinizt! tal við sendiherra Þjóðverja, 1 Briissel. Mótmælti ráðherrann harðlega innrásinni, og neitaði að ganga að þýzku úrslitakröfunum- Síðdegis í gær tilkynnti belgíska stjórnin að hún hefði beðið Banda menn um hernaðarhjálp, og hafi henni verið lofað tafarlaust. Almenn hervæðing hefur verið fyrirskipuð í Hollandi og Belgíu- Þjóðverjar hafa gert loftárásn’ á alla helztu flugvelli í Belgíu, og á fjöldamargar borgir í Hollandb Belgíu og Frakklandi. Þá hafa þýzkar flugvélar flogi^ inn yfir landamæri Sviss og varp- að niður sprengjum yfir sviss- neskt land. Hefur verið fyrirskiP' uð almenn hervæðing í Sviss, seiu varúðarráðstöfun. Tiikynnt hefur verið í París, að Paul Reynaud hafi gert allmiklai' breytingar á ráðuneyti sínu, tekið í hana fulltrúa allra þeirt^1 flokka sem á þingi sitja. næstu þúsund ár. Hvetur bann 1111 hermennina til úrslitasóknar. Stiórnir Breta og Frakka hala lýst yfir því, að þær áskIlJ, rétt til að svara í santa madi ‘ |>ý/.kar flugvélar geri spiTUúI11 árásir á övopnaða borgara- Brezkur og franskur her kominn til Belgíu og Hollands °k berst þar við hlið belgíska og 1,0' len/ka bersins. Á Iuixeniburg-vígstöðvunnn hefnr komið til orustu mill* gönguliðssveita Þjóðverja Frakka. .___ Kaupendur Þ]ó& víljans eru ámínnt" tr um að tílkynna afgreíðslunní (sírn| 2184) bústaðasfcíptf Myndar Wínsfon ChurchíU st|óift» tncð þáftöfeu Vcrfeamannaflofebsíns^ Harðvílugar orustur um Amsfcrdaiu Neville Cliamberlain ilutti ræðu í gærkvöldi frá Downing Street 10 og lýsti yfir því, að hann hefði lagt fram lausnarbeiðm sína, og hefði hann talið það nauðsynlegt til að hægt væri rnynda stjórn, sem nyti trausts ailrar þjóðarinnar. Tilkynnti hann jafnframt, að VVinston Churchill hefði verið f»l in stjórnarmyndim. Stjórn Verkamannaflokksinsl heiur lýst yíir Jni, að hann taka þátt í stjórninni, vegna hinna alvarlegu tíma, er nú stan a vfir. í iiuirás þý/ka hersins í Holland. Belgíu og Luxemburg bcfuf það ger/t Jiegar, að Luxemburg er öll fallin í luMulur þýzka h«j’' ins og eitt landamærahérað Hollands. Þý/kiun flugher hefur i/t að lenda hjá Amsterdam og er barizt i borginui og utau v Iiana.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.