Þjóðviljinn - 02.11.1940, Page 1

Þjóðviljinn - 02.11.1940, Page 1
V. ABGANGUB. LAUGAKDAGUR 2. NÓV. 1940. 250. TÖLUBLAÐ Efla Enert Cbessei n Stelíi inne ai mga nm i m nm? ¥ínnuveitendaféla$íd býdur Alþýðusambandínu heíldar- samnínga. — St. fóhann hefur áður fjáð sí$ fylgjandí slíhu fyrírkomulagí. — Verkalýðsfélðgin mega undír engum kríngumsfæðum láfa svípta síg samníngsrétfínum Iretar reuna il M liOor frelsis Sjálfsfæðísleíðtogínn Nehru fekínn fasfur Uerftaneie! Sæft- it MllWl- Atvinnuleysisskráning stend ur yfir í dag í Góðtémplara- húsinu frá kl. 10 um morgun- inn til kl. 8 að kveldi. Það er nauðsynlegt að menn láti skrá sig. Skráningin er vopn í atvinnuleysisbaráttunni, sem beitt er gegn verkamönn- um ef hún er illa sótt og í þeirra þágu, ef hún er vel sótt. Allir verkamenn, sem nú eru atvinnulausir, eiga því að koma í Góðtemplarahúsið og láta skrá sig. Vinnuveitendafélag Islands hefur sent Alþýðusambandi íslands tilmæli um að þessi tvö sambönd geri með sér allsherjar samninga um kaup og kjör í landinu frá áramótmn að telja og tryggja þar með „vinnufrið” eins og það er orðað. Alþýðusambandið hefur enn ekki svarað, en ekki þarf að efa, að svar þess verði jákvætt, þar sem forseti þess, Stefán Jóhann Stefánsson, hefur látið í ljósi, að slíkir samningar væru æskilegir. Við þetta er það að athuga: 1) að Alþýðusamband íslands getur eins og nú standa sakir alls ekki talizt fulltrúi verkalýðsfélaganna almennt. Flest hin þrótt- mestu og öflugustu verklýðsfélög eru nú. utan þess. 2) að flestir þeir menn, sem nú skipa stjórn Alþýðusambands- ins verða fremur að skoðast fulltrúar atvinnurekenda en verka- manna, enda nær allir, ef ekki allir, handbendi ríkisstjórnarinnar. 3) að það er hættulegt fyrir verklýðsfélögin að framselja rétt sinn, til að semja um kaup og kjör, slíka samninga ber þeim að gera sjálfum, hverju félagi fyrir sig og gefa félögum sínum tæki- færi til þess að taka afstöðu til þeirra á félagsfundi. Þjóðviljinn hefur margsinnis sýnt fram á hvernig atvinnurek- endur hafa á síðustu árum unnið að því á skipulagsbundinn hátt að ' ná valdi á verklýðsfélögunum, til þess að hefta framsókn verkalýðs- Irui H o legannl lirir ulai Maiod M 0 kM uar slili Pad vair Sícfán Einarsson kyndarí scm af komst. Áreksfurínn gerðísf kl. 6 að morgni og var svo skarpur að Braga hvolffdí á svípsfundu Nokkru nánari fregnir hafa nú borizt til Geirs Thorsteinsson- ar útgerðarmanns um Bragaslysið. Það var Stefán Einarsson kyndari, sem bjargaðist, en Guð- mundur Eiúarsson, 1. vélstjóri, sem fórst, — en á því lék eins og skýrt var frá í gær fyrst vafi, sökuin þess að aðeins föðurnafnið var símað í fyrsta skeytinu. Guðmundur Einai’sson vélstjóri átti heima á Bergþórugötu 53. Hann var fæddur 20. nóvember 1902 og lætur eftir sig konu og 3 börn. Skýrslur hafa verið teknar áf skipbi’otsmönnunum þrem og af tveim skipstjórum á skipum, er lágu nálægt slysstaðnum og hef- ur eftirfarandi verið upplýst um nánari atvik slyssins: Ásiglingin skeði kl. 6 á mið- vikudagsmorguninn. Bi-agi ,Iá á legunni fyrir utan Fleetvvood og beið eftir því að sæta flóði, til að komast inn í höfnina. Er því eng- um vafa bundið að flutningaskip- ið hefur siglt á Braga. Áfallið kom stjórnborðsmegin, nálægt „forvantinum” og hvolfdi Braga á svipstundu. Mennirnjr, sem björguðust, eru væntanlegir heim með Haukanes- inu, sem líklega fer í dag, ef það er ekki farið. Lík skipstjórans, Ingvars Ág- ústs Bjarnasonar, hefur náðst og verður líka flutt heim með Hauka nesinu. Menntaskólinn var settur í gær í liátíðas.al Háskólans. Karlakórinn „Fóstbræður” söng prýðilega og rektar hélt langa ræðu. ins til betri kjara. Vinnulöggjöfin var einn þátturinn í þessari her- ferð, en áhrifaríkasti þátturinn er þó að íhaldsmenn hafa gengið í fullkomið bandalag við leiðtoga Albýðusambandsins, og þannig raunverulega fengið í sínar hend- ur tögl og hagldir í fjölda verk- lýðsfélaga. Nú þykir íhaldsmönn- um þeim, sem ráða fyrir Vinnu- veitendafélaginu, sem tími sé til kominn, að fára að njóta sigra sinna, nú ætla þeir að framlengja þrælalögin með þeim einfalda hætti að láta sem um samninga sé að ræða milli þeirra og samtaka verkalýðsins. Það ætti að vera óþarft að lýsa hve fjarri lagi það er að Alþýðu- sambandið sé fulltrúi verkalýðs- félaganna. Það telur ekki innan sinna vébanda félög eins og Dags brún, Hlíf, Þrótt svo nefnd séu þrjú hin alira stærstu og þrótt- mestu meðal íslenzkra verkalýðs- félaga. En einhverjir kunna að hugsa sem svo: Ef allt væri í lagi með verkalýðssamtökin, þá væru heild- j ársamningar æskilegir. Það er því ástæða til að benda á, að jafn- vel þó til væri samband meðal ís- lenzkra verkalýðsfélaga, þar sem þau öll væru sameinuð og öll með r sama rétti, þá væri það hin mesta firra að fela slíku sambandi að gera heildarsamninga. Verkalýðs- félögin verða að hafa það hugfast, að þeim ber að leggja alla samn- iniga um kaup og kjör félaga sinna, undir atkvæði félagsfund- ar, verkamenn verða sjálfir að verða ábyrgir fyrir öllum þeim samningum, sem þeir eiga við að búa, en það verða þeir ekki með því að fela einhverjum sambönd- um, að gera heildarsamninga við atvinnurekendur. Verkalýðsfélögin verða að vera vel á verði um þetta máL,. Ef þau eru það ekki geta þeir fyrr en varir vaknað við þann vonda draum að þrælsfjöturinn sé aftur reyrður þeim um fót. Jawaliarlal Nehru. Jawaharlal Nehru, hinn heims- frægi leiðtogi Kongressflokksius indverska, hefur verið tekinn fast- ur af brezku yfirvöldunum í borg- inni Allahabad á Indlandi. Er honum gefið að sök, að hann hafi haldið ræðu, þar sem hann hafi veitzt gegn styrjaldarrekstri Bretlands, en slíkt er talinn glæp- ur í Indlandi. Brezka útvarpið skýrði frá því í gær, að kauphöllinni í Bombay Frh. á 4. síðu. iil Mm oo FIofíoo Bf&zhav sporengiflugvélair gera árás á NeapeL — Tyrklandsforseðí ðelur sambúð Tyrklands og Sovéðríkjanna baðnandi I opinberunx ítölskum tilkynningum er því haldið fram, að ftal- ir hafi sótt talsvert fram í Grikklandi, einkunx á suðurvígstöðvun- urn til Jannina og í átt til Florinaí norðurhluta landsins. Þó leggja Italir eixn áherzlu á, að illviðri hamli hernaðaraðgerðum. Undan- farið hafa gengið áltafar rigningar í Albaixíu og Norður-Grikklandi, og eru vegirnir, sem ftalir sækjafram eftir, nær ófærir vegna for- arbleytu. Grikkir segja að ftölum hafi orðið Iítið ágengt. Á suðurrig- sþöðvunum hafi áhlaupi, er itölsk skriðdrekasveit gerði, verið hrundið. Tvö grísk beitiskip héldu í gær uppi skothríð á ítalska herinn, er sækir suður með ströndinni. Stóð skothríðin í hálfa þriðju klukku- MaMnnln al tngaraain Naí Það slys vildi til niður í Fleet- wood, er togarinn Maí var þar síð ast, að matsvéinninn Guðlaugur Ásgeirsson féll í höfnina þar og drukknaði. B rst framkvæmdarstjóra Bæjarútgerðarinnar í Hafnarfirði skeyti um þetta í Fyrradag. Guðlaugur lætur eftir sig konu og fjögur börn í ömegð. 'stund án þess að nokkurt ítalskt herskip kæmi á vettvang. italir gerðu enn í 'gær loftárás á grísku borgina Patras og brúna yfir Korinþuskurðinn, en varð lít- ið ágengt að því er fregnir frá Grikklandi herma. Tóku 25 flug- vélar þátt í árásinni. Loftárás var einnig gerð á Pire- us, hafnarborg Aþenu, í gær, en tjón varð lítið. 1 brezkum blöðum er lögð á- herzla á að Itölum hafi mistekizt „leiftursókn” inn í Grikkland, og hljóti það að verða þeim til álits- hnekkis, enda þótt þeir kunni að neyta ofureflis síðar.. Er talið að þýzka stjómin sé enn að reyna að koma því til leiðar, að Grikkir semji frið við itali á þeim grund- velli, að þeir gangi að öllium aðal- kröfum Mussolinis. Sendiherra Þjóðverja í Ankara, von P'apen, er nú kominn til Ber- Framhald é 4. síða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.