Þjóðviljinn - 02.11.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.11.1940, Blaðsíða 3
PJ0ÐVILJINM Laugardag'ur 2. nóvember 1940. Bann er eina leiðin Allar hrakspár bindindismanna um skömmtunarkerfið eru því miður að rætast Brennívínsbækur ganga kaupum og sölum Þegar gripið var til þess ráðs að fara að skammta áfengi, þótti flestum bindindismönn'um ills af að vænta þó þeir eins og sakir stóðu vildu1 ekki hefja baráttu gegn þvi, að skömmtunarkerfið yrði reynt, því þeir bjuggust við, iað í svipinn mundi það draga úr ölæði á al- ma-nnafæri, en það ógeðslega fyrir- bæri var í haust svo algengt, að ætla mátti að það gæti leitt til hinna mestu vandræða, ef til vill til blóðsúthellinga. Þetta hefur reynzt rétt, ástandið á götum bæjárins hefur batnið hvað ölæði snertir, -og það til mik- illa muna, síðan farið var að skammta. Ekki er þó rétt að á- lykta, að það sé skömmtuninni einni að þakka, því litlu áður en hún komst á, var hert mjög á lögreglu- eftárliti með ölvuðum mönnum á götum úti, og er enginn efi á, að það hefur haft mikd >og góð áhrif, og þless ér að vænta, að haldið verði áfram á þeirri braut, af- sláttarlaust. En því ^miður ,er hér alls ekki um neina varanlega úr- bót að ræða, heldur aðeins um stundarbil, allt mun á skömmum timai isíga í' sama farið og áður, og ekki aðeins það, heldur eru allar líkur til, að margt muni hverfa til verri vegar en áður hefur þekkzt í áfengismálum þjóðarinnar, ef skömmtuinarkerfið verður langlíft. v Fyrst í stað eftir að skömmtunin 'hófst mátti heita að sala áfengis- verzlunarinnar stöðvaðist. Þetta var eðlileg afleiðing þess, að það tók menn nokkurn tíma að fá sér brennivínsbækur, afgreiðslan var seinleg, og svo voru rnenn nokkra stund að átta sig á þessu nýja kerfi. En nú sýnist þessi vandi vera lið- inn hjá. Hér í Reykjavík hafa 6585 menn þegar fengið sína brennivíns- bók, og í fyrradag voru afhentar 496, og voru viðtakendur 239 konur, en 257 karlmenn. Það er eftirtektarverð staðreynd, að eftir því sem lengra hefur liðið hef'ur kvenfólkið unnið rnjög á sam- anborið við karlmenniina í brenni- vínsbókasókninni, og er nú swo kom- ið, að konur virðast álíka fíknar í brennivíns- eða þorstabækur, eins og þær almennt eru kallaðar, eins og karlmenn. Það skal fram tekið, ,að engin á'stæða er til að ætla kon- um annan rétt hvað þetta snertir en k!arlinönnum, en annað mál er það, að konur hafa til þessa sýnt ineiri menningu og þroska en karl- rnenn í Umgengni sinni við áfeng- ið, og var því hægt að vænta þess, að þær myndu láta briennivínsbók- jn.a ,van,ta í bókasáfn sitt. En reynsl- an er önnur og orsök hennar er auðsæ- Og orsökin er, að brenni- vínsbækur eru verzlunarvara, sem g-engur kaupum og sölum manna á m-eðal fyrir gott verð. Bindindismenn sáu -og sögðu þessa hættu fyrir, meðal annars var rækilega á þetta bent hér í blaðinu. En nú er það orðin stað- neynd að menn, sem -engan áhuga hafa fyrjr því að afla sér brennivins bóka eru umsetnir af allskonar lýð, sem þrábiður þá, að gera sér þann greiða að taka bók og taka út á hana, og láta sig hafa úttektina, og til viðbótar góðum orðum og fögr- um bjóða þeir fé, og það oft ekki alllítið. Það er vissulega freistandi fyrir snauða menn að afla sér tekna með þessu móti, og til -eru þeir menn sem falla fyrir þessari freistingu, enda þ ótt öllum ætti að vera ljóst að þessi fjáröflunaraðferð er ekki heiðarlegum mönnum samboðin. Það má vel vera að skömmtunin hafi eitthvað dregið úr þeirri stór- felldu kvöld- og næturl-eynisölu, er hér hefur átt sér stað, en það hef ur gerzt m-eð þeim ömurlega hætti að hundrað sprúttsalar hafa nú kom ^ð í stað hvers -eins, því sprúttsal- Framh. af 2. síðu. lána þeim bækur upp á herbergi þeirra innan veggja Háskólans. Virðist með því móti bezt séð fyrir allra hag. Þá er talið að þetta fyr irkomulag geti líka hentað laga- deild og guðfræðideild, en í læknis fræðinni verður höfð sú skipun að hinar ýmsu stofnanir, sem tengdár -eru háskólanum í þeirri grein, fái bækur lánaðar eftir' þörfuin. Bókasafn þetta er bókasafn Há- skólans, og er því, fyrst og fremst ætlað að sinna þörfum heins. En eins og ráða má af reglunum er ekki látið þar við sitja, h-eldur á það líka að koma að liði öðrum, sem auka vilja þekkjngu sína í þeim visindum, sem við hann eru kennd. Því er ekki ætlað að fara í kapphlaup við Landsbókasafnið, miklu frekar er ætlazt til að með þeim geti orðið heilbrigð verkaskipt ing. Þess -er vænzt, að almenningur leiti -ekki á náðir Háskólabókasafns ins þegar hægt er ,að fá fulla lausn sinna mála á Landsbókasafni ekki sízt meðan starfslið Háskólabóka safnsins er -ekki meira -en nú. Þér stúdentar, iog aðrir Háskólans menn, sem munuð verða þiorri og kjarni lestrarsalsg-esta, yður treysti ég fyrst og fremst til að búa vel að safninu, virða v-el settar reglur og sýna háttprýði i hvíveina. Regl ur safnsins eru nauðsynlegar svo að g-ott skipulag haldist og án skipu- Iags getur slík stofnun -ekki innt af hendi starf sitt. Bókasafnið er sar eiginleg eign vor og -ekki aðeins vor h-eldur og margra annarra, það -er ek-ki þitt né mitt, og kemur ekki að notuin nemá litið sé á allra hag og allra rétt. Virðum þennan stað, látum verða hér góðan híbýlabrag. Oti í la-nddyri Háskólans er mynd Jóns Sig-urðssonar. Meðal hinna mörgu og miklu kosta þess stór- íuennis var ást á menntun, frábæf bókelska og hirðusemi á bækur og hverskyns skrifað orð. Hjá honum fór saman djúpur og fullkominn skilningur á því að þekking et vald, og annarsvegar hlýja og ást á lindum þekkingarinnar, bókunum- ar v-erða þeir að taljast, sem selja nafn sitt og brennivínsbækur. í sem allra fæstum orðum sagt, virðist að meginárangur skömmtun ark-erfisins ætti að verða sáj, í fyrsta lagi að gera hundruð manna að sprúttsölum, í öðru lagi að gera áfengisneyzlu enn almennari en v-er ið hefur. Um þ-etta siðara atriði eí þess að geta að fullvíst má telja að fjöldi manna leiði-st til að nota á- f-engisbækur er annars inu-ndu ekki hafa igerzt viðskiptavinir áfengis unarinnar. Aðeins -eitt gott gæti af þessu hlotizt, og það er ef ein- hverjum yrði ljóst að eina færa leið in til úrlausnar á áengismálunum er afsláttarlaust bann, bannið er leiðin sem þ jóðin verður að krefjast að farin verði og það sem allra fyrst. " Yfir dyrum þessa sals ér mynd #pinns Jónssonar. Sá maður hafði óbjlandi trú á vísindum, óslökkv andi ást á þeim, lifði í þeim og hrærðist. Hér inni í safninu er þriðja myndin, af Benedikt Þórar- inssyni. Hann hafði óslökkvandi menntaþrá íslenzkrar alþýðu og sú þrá var honum vindur í seglum, bar hann áfram á bra-ut sjálfsmcnm unarinnar. Hver hefur unnað bökum heitar en hann, hver sýni meiri elju og þolinmæði, hver verið stórsýnni en hann, þegar hann var að skapa safn sitt? Ég vil láta svo uinmælt lað andi þessara manna sVífi yfir þess- ari stofnun, svo hún m-egi verða það sem henni er ætlað, lífæð Háskó! ans, aflvaki fyrir isl-enzk vísindi. Að svo mæltu lýsi ég því yfir, að stofnun þessi er tekin til starfa. JvudriWmðr / fjj Sttifún Pétur&son furdar sig á pui aö Þjódviljinn skuli ekki nota pan mörg h'.mdraö tœkifœri sem gefi átst, á ári hverju til ad farg i rrteíö- yröamál viö Alpýönblaöiö. * Mér pykir leitt aö Stefán skuli gem sig aö pví fifli aö látast ekki skilja hvernig á pessu stendur. All ip aörir skilja paö. Hverjum kœmi til hngar aö fara i mál viö Óla Maggadon pó ham tceki upp of,5- bragö ,og ósiöi Alpgöiiblaösins? * Þeir Kristmann Guömundsson \og Guönmndur Hagplín „prófessor", skrifa ná nrikiö um áhrif Halldórs Kiljan Laxness á skáldskap og stíl yngri ská/da. En pvi skyldi eng- inn skrifa um áhrifin, sem stíll Krist manns ,og skáldskapur prófessors- ins liafa haft á yngri skáld? „Lífæð Hásteólans" Nagnfls Helgasoo steólastjórí Það hefur verið sagt að sr. Magn ús Helgasan hafi verið fulltrúi hins bezta með islenzkri .borgarastétt'. Ef ég ætti að skrifa undir þau orð vildi ég m-ega breyta þeim þannig, að sr. Magnús Helgas-on hafi verið fulltrúi þess allra bezta m-eð ís- lenzkri kennarastétt, og væri þó ekki allskostar rétt frá skýrt. Magnús Helgason var fulltrúi þeirra -sígildu mannk'Dsta, sem ekki eru bundnir við stéttir eða kynþætti. Slíkir mannkostir voru í hávegum hafðir á blóm-askeiði b-orgarastétt- arinnar, en það verður hlutverk al- þýðunnar að varðveita þá >og skila þeim til framtíðarinnar, ella munu þeir eigi varðveittir verða. Séra Magnús — eins og við nem endur ha-ns kölluðum hann jafnan — er sá vandalaus maður, sem ég tel mig -eiga mestar þakkir að gjalda og hef ég þó margan góðan manninn fyrirhitt. Það er allr-a mál, að séra Magnús hafi verið afburða kennari og skóla stjóri. Þó var hon-uiu í ýmsu áfátt um kennsluaðferðir. En slikir sint munir skipta litlu máli, þar sem fullkomið man-ngildi á hlut í. Ef ég ætti að nefna -eitthvað sem sér- staklega einkenndi séra Magnús, m-undi ég segja að það hafi verið m-annást. Hann trpði því að loká mundi takast að skapa ríki friðaf og réttlætis á þessari jörð, en það var honum- ekki nóg. Hann krafðist þroska og hamingju einnig þeim til han-da, sem farið hafa og fara ' -enn, á mis við þa-u gæði. Þessvegna trúði han-n á'annað líf. En hann var trúm ður i beztu merkingu þess orðs. Hann tignaði meistarann frá Nasaret, sem til þess var fæddur þg i h-eiminn Ikominn -að bera sann- leikanum vitni og þessvegna voru líka margar af kennisetningúm krist innar kirkju vegnar af hon-um og léttvægar fundnar. Þrátt fyrir ríkar tilfinningar var þeim jafnan stjómað af mEfinviti, Svo var og -um trúhneigð hans. Séra Magnús var höfðingi hinn mesti, en stórb-okki enginn. Aldrei leit hann niður á aðra menn, til þess var hann of mikill lærisveinn þess m-eistara, sem samn-eytti synd- urum og boðaði fátækum fagnaðar erindi. En hann þekkti manngildið -og vissi -eflaust hver hann sjálfur var, þvi gat hann verið hógvær og umburðarlyndur. Ekki er mér kunnugt að hann hafi nokkru sinni vikið nemandí' úr skóla og ekki get ég liugsað mér að hann léti nokkurn gjalda sann- færingar sinnar, og nógan manndóm hafði hann til að breyta eftir eigin skoðun hver sem í hlut átti. Hann var vafalaust lítt kunnur efn islegri sögusk-oðun og stjórnmállét hann sig litlu ski-pta. En söguleg þekking hans var mikil og -af næm leik sín-um og víðsýni mun hann hafa haft gleggri skilning á verka- lýðsbaráttunni -en margan grunar, Það kemur víða fram í erindum hans. Mér er minnisstætt eitt at- vik frá skólaárum mínuin, sem gef- ið gæti hugmynd um þetta. Við átt- um tal um rússn-esku byltinguna, sem flestir töldu þá einna svartast- an blett á sögunni. Séra Magnúsi fórust orð eitthvað á þessa leið: „Ég áfelli ekki þá, sem byltinguna gerðu, h-eldur hina, sem sköpuðu það ástand, sem kom byltingunni af stað“. Nú má -enginn skilja orð mín svo að ég sé að leitast við að gera séra Magnús að byltingar- manni. Menntun hans og skapgerð var m-eð þeim hætti að hann hefði tæplega getað orðið sósíalisti þó hann hefði verið seinna uppi. Framhald á 4. síðu. Daglcga nýsoðin SVIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16. Nýslátrað dílteateíðL lífur og svid fijðtverzlaDir Hjalta Lýðssonar Laskningasfofa mín er fluff í Kirhjustræti 8 B. Viðtalstímí hl. 4,30—6, nema laug- ardaga hl. 1—2. Símí 5970, KARL SIG, JÓNASSON, laeknír. T ð « 7 cíngöngu eídrí dansarnír, verða í G.-T.-húsinu laugardaginn 2. þ, m. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 3355. — Hljómsveit S. G. T. —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.