Þjóðviljinn - 02.11.1940, Síða 2
Laugardag’ur 2. nóvember 1940,
«*JO©VIL,JINN
Háskólabókasafnið fekur fíl sfarfa í hímim nýju og vísflegu húsakynn-
um. — Dr, phíL Eínar OL Sveínsson bókavorður
Háskólabókasafnið var opnað I gær í hinnm nýju, myndarlegu
salarkynnum Háskólans, að viðstöddmn háskólakennurum, stúdent-
um, blaðamönnum og öðrum gestum.
Söfnuðust menn saman í lestrarsal bókasafnsins og hlýddu |>ar
á ræðu háskólarektors, dr. phil. Alexanders Jóhannessonar, sem
birt er hér á eftir. Að ræðu rektors lokinni sýndi bókavörður, dr.
phil. Einar ÓI. Sveinsson safnið. Virðist því haganlega fyrirkomið.
f vistlegum lestrarsal eru sæti og borð fyrir 32 gesti og í lítilli sér-
lestrarstofu auk þess 8 sæti. Þægilegur leslampi er yfir hverju borð-
plássi. Með veggjum lestrarsalsins eru skápar með handbókum og
öðrum fræðiritum, en meginhluti safnsins er inn af salnum, á sama
gólfi og næstu hæð fyrir ofan. Er ekki ætlazt til að safngestir
gangi þar um, en bókavörður afhendir þær bækur, sem beðið er um,
fram á lestrarsalinn.
Safnið er fyrst og fremst ætlað stúdentum, en þó geta fræði-
menn, sem fást við rannsóknir, fengið leyfi bókavarðar til að nota
það.
þiðmnuiiiii
Ctgefandi:
Sameiningarfiokkuz alþýðu
__ gósialtetaflokkurinfl,
Kitstjómr:
Emar OlgeirsBon.
Sigfús A. Slgurhjartaraon.
Kitstjórn:
Hverfisgötu 4 (Víkinga-
prentí Bimi 2270.
Afgreiðsfct mg anglýsingastarif
stofa: Austnrstrætí 12 (1.
kæS) sími 2184.
Askriftogjrid & mándB:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. ArmarBstaðar á land-
inu kr. 1,75. I laauaölu 10
aura eintaklð.
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
Fórain
Island hefur þegar orðið að fóma
miklu í þessu stríði. Sjálfstæði
landsins hefur verið skert. Hlut-
leysi landsins hefur verið fótum
tr.oðið. Persónufrelsi íbúanna hefur
verið traðkað með því að flytja
nokkra Islendinga nauðuga af landi
burt. '
Island hefur líka grætt nokkuð
á stríðinu og hertökunni, — auð-
mennimir milliónir og nokkur
hundruð verkamanna fengið handar-
tök að vinna, sem innlenda auð-
mannastéttin hafði neitað þeim um.
En það er fyrst nú. er Bragi
fórst. sem ísland hefur orðið að
fórna lífi ungra og hraustra sona
sinna. Pað er fyrst nú, sem íslenzk-
ar mæður og íslenzk börn verða
að þola hlutskipti tugþúsund-
anna af mæðrum og börnum um
allan hinn rangnefnda „menntaða“
íheim: að missa ;sína nánulstu í .stríð'-
inu eðai afleiðingum þess.
Það er því miður ekki nýtt fyr-
jrbrigði, eingöngu tengt við stríð,
að íslenzkir togarar farist. En á
eðlilegum tímum eru þó ýmsaí
ráðstafanir gerðar til að draga úr
þeirri hættu. Ljós eru kveikt á
skipunum, vitar látnir loga, merki
send út, radio-tæki og miðunar-
stöðvar hafðar í gangi. En nú —
á þessum tímum vitfirringarinnar
— eru hætturnar auknar að yör-
lögðu ráði af valdhöfum stríðandi
stórveldanna: Ijósin slökkt, merkin
bönnuð, radio-tæki og miðunar-
stöðvar innsiglaðar. Og á sama tíma
er svo meginhlutanum af þjóðar-
tekjum rikustu þjóða heimsins varið
til að útbúa drápstæki, til að
granda þessum skipum og mönnum
yörleitt.
Og hræðilegast er þó að þetta
stríð skuli háð til þess eins að
útkljá hvor auðmannastétlin af
þeim, sem stríðinu stjóroa, skuli
drottna yfir fleiri þjóðum og lönd-
um næstu árin — að mönnunum
sem láta lífið í stríðsmndunum,
skuli ekki einu sinni vera fórnað
fyrir göfugt málefni, sem leitt gæti
blessun yfir föðurlönd þeirra og
hið hrjáða mannkyn eftir á, held-
ur skuli þessi sami hildarleikur end-
urtáka sig í æ hryllilegri mynd,
meðan yfirdrottnun auðsins varir.
íslenzku sjómennimir, þeir, sem
nú fórust með Braga, <og allir aðr-
ir sjómenn voTiT í hættusiglingum,
verða þó að minnsta kosti ekki
sakaðir um það, að falla „með
bróðurblóð á hjör“, að hafa sjálfir
verið valdir að dauða annarra, eins
og flestir aðrir þei-r, sem í stríðs-
Hén fer, d eftir rœZiu Húskólarekf
ors:
Stofnun sú, sem nú er opnuð í
fyrsta sinni, á sér Ianga sögu, eða
forsögu, sem rekja má ekki aðeins
til upphafsárs Háskólans, heldur til
löndunum 'hníga nú í ,val eða vota
gröf. 'fslenzku sjómennirnir tíu féllu
á iv erðinum í þjónustu friðsamlegs
starfs, að færa sér o.g sínum, landi
og þjóð, björg í bú. Islenzku sjó-
mennirnir geta þvert á móti mælt
við ófreskju stríðsguðsins með orð-
um Sigurðar Trölla, þótt aðrar séu
tölurnar:
En nú á ekki ’inn hæsti hjá mér.
Og héðan af tel ég oss sátta.
Þó tveggja líf hann tæki frá mér
mér tókst úr dauða að frelsa átta“.
fslenzku sjómennirnir geta verið
stoltir af því, að hafa á hættu-
ferðum sínum bjargað á ainnað þús-
und sjómönnum úr helgreipum
styrjaldaræðisins, þó hart sé að
haf? nú misst þessa tíu í þær helj-
argreipar — og ekki skuli á það
sætzt.
En missir sjómannanna á Braga
færir oss íslendinga í anda nær
þeim milljónum alþýðumanna og
kvenna I Englandi, Þýzkalandi' og
öðrum herjuðum Iöndum, sem nú
eiga um sárt að binda af sömu
ástæðum. Óskirnar um frið, um af-
nám þeirra orsaka, er stríðinu
valda, verða vafalaust sterkari hér
eins og úti um allan heim, þar sem
mannkynið stynur undir þunga og
ógæfu þessarar styrjaldar.
íslenzkir sjómenn eru eins og
verkamenn allra landa reiðubúnÍT
til að leggja líf sitt daglega í þá
áhættu, sem vinnu þeirra fylgir.
Þeir væru vafalaust líka til í, ef
á því þyrfti að halda, að hætta
lífi sínu í baráttu fyrir frelsi sínu,
stéttar sinnar og þjóðar, og jafn-
vel harmurinn yrði þá ekki eins
þungbær, er þair féllu á slíkum
vígstöðvum lífsins með eðlilegum
hætti.
En að hníga af því að nokkrir
valdagráðugir auðjötnar gera hálf-
an heiminn að leiksviði tryllings-
legrar baráttu um það, hvernig þeir
skuli deila og drottna — það er
það, sem er svo hart. Og það
er það, sem skyldar oss íslendinga
til að leggja að okkar litla hluta
fram krafta vora, til þess að þeim
Ijóta leik með líf og gæfu mann-
anna ljúki sem fyrst og að fullu.
þeirra skóla, sem runnu saman í
eina heild, þegar hann var stofnað-
ur. Prestaskólinn, sem settar var
á stofn 1847, eignaðist smám saman
merkilegt bókasafn, og mundi það
nú vera orðið mikið, ef því hefði
ekki verið far.gað, en drjúgur hluti
þess var látinn í Landsbókasafnið,
eftir að því safni óx fiskur um
hrygg og húsakostur þess fór að
batna. Nokkru af bókasafni Presta-
skólans var þó haldið eftir og varð
það stofninn að safni Guðfræði-
deildar, sem aukizt hefur 'smám
saman eftir því sem tímar liðu.
Það fékk mikla gjöf þar sem var
bókasafn síra Friðriks Bergmanns.
Á líkan hátt hafa bækur lagaskólans
og læknaskólans orðið kjaminn í
deildarsöfnum lagadeildar <og lækna
deildar. Öll hafa þessi söfn iorðið
að gjalda algerlega ófullnægjandi
húsakiosts, svo að miklu minna gagn
hefur orðið að þeim en ella, og
hafa þau þó orðið að ómetanlegu
Iiði, eigi aðeins kennumm Háskól-
ans, sem er inauðsyn á að ráða
y fir slíkum söfnum og hafa í hendi
sinni kaup góðra bóka, gamalla og
nýrra, sem þeir þurfa við rann-
sóknjr sínar og kennslu. Bókasöfn
þessi hafa og lánað öðmm bækur,
bæði nemendum og öðmm, svo að
margir hafa notið þeirra, en því
ber ekki að neita, að heimtur bók-
anna hafa ekki orðið ævinlega sem
beztar. Ekki var að ræða um lestr-
arsal, þar sem menn gætu haft
bókanna not, — aðeins hefur verið
haft eins konar laboratorium-snið á
safni guðfræðideildar, og hefur það
komið nemendum að miklu liði.
Heimspekideild erfði ekki bóka-
söfn frá eldri stofnunum eins og
hinar deildirnar, heldur varð hún
að byrja rneð tvær hendur tómar.
En hún efldist að bókakaupuim og
starfaði safn hennar með líku sniði
og hinna Iengi vel. En henni hafa
orðið aö miklu haldl bóka-
gjafir, sem Háskólanum hafa á-
skotnazt. Fyrst skal nefna tvær,
sem þó er minna um vert. Annað
eru bækur norska prestsins Sofus-
ar Thormodsæters, er hann gaf Há-
skólanum eftir sinn dag, ásamt með
öðrum eignum slnum.
Vegna hinna óskaplegu þrengsla,
sem Háskólinn und'anfarið hefur bú-
ið við, komu þessar bækur ekki
að neinum notum, og var nokkur
hluti þeirra ekki tekinn uj>p úr
kössum fyrr en bær voru fluttar
i hin nýju húsakynni. Reyndust
þessar bækur að vera 6142. Má
skipa öllum þorra þeirra í tvo
flokka, aimars vegar iguðfræði, og
er það býsna mikið, hins vegar
norsk saga, persónusaga, staðfræði
og málfræði. önnur bókagjöfin var
frá próf. Arvid Johanson í Man-
chester, hann var lærður málfræð-
ingur, og fjalla bækur hans rnest
um samanburðarmálfræði og eru
mikils virði. Þá er að nefna enn
/
miklar bókagjafir, sem Háskólan-
um hafa beztar gefnar verið, en
það eru bókasöfn dr. Ben. S. Þór-
arinssonar og próf. Finms JónsBon-
ar. Bó’kasafn dr. Bemedikts mun
almenningi nokkuð kunnugt af
þeim greinum, sem um það hafa
verið skrifaðar, og er skemmst Yrá
að segja, að það verður varla of
metið. Svo er til ætlazt, að það
verði flutt í sín nýju húsakynni
síðar á þessum vetri.
Þá er að minnast á isafn Finns Jóns-
sonar, sem hann hafði ánaj&iað Há^
skólanum eftir sinn dag og var
flutt hingað til lands síðla árs 1933,
slðan raðað og skráð og tekið til
niotkunar sumarið 1935. Því var
komið 'fyrjr í litlu herbergi í Al-
þingishúsinu og var þá hver metri
af veggfloiinum notaður frá gólfi til
iofts. Fjóra morgna í viku fór þar
kennsla fram, og sýnir þetta vel
húsnæðisvandræðin. Notkun bóka-
safnsins var með laboratorium-sniði.
Gestir fengu lykil að safninu og
afgreiddu sig sjálfir ,0g varð af
því mikill vinnusparnaður við bóka-
vörzlu. Að sjálfsögðu var ekki um
aðra gesti að ræða en kennara,
íslenzkunemendur og mokkra fræði-
menn, sem þá var sýnt fullt traust.
Þetta fyrirkiomulag heppnaðist á-
gæta vel, menn bruggust ekki því
trausti, sem þeim var sýnt <og má
heita að bókahvörf hafi engin orð-
ið. Hér drottnaði góður andi, menn'
létu sér annt um safnið, gengu vel
um það og héldu vel állar reglur.
Það var einfcennilegt um þetta safn
að lenigst af voru reglur þess óskráð
ar og námu hinir yngri þar af hin
um eldri svo og háttu alla. Allir
sem til þekkja mundu óska þess
að hinn sami andi mætti rikja hér í
þessum nýju sölum.
Frá sjónarmiði vísinda og fræðslu
kom isafn Finns, (eða Finnmörk eims
og það var kallað), að miklu: liði.
Það er mjög auðugt í vissurn grein
um, fomum fræðurn íslenzkum og
norðurlandamálum. Við og við
reyndist það eiga rit eða greinar
um þessi efni, sem ekki voru til á
Landsbókasafninu og var það þá
stundum athvarf manna þessvegna.
En þeir leituðu Uka þangað oft af
annarri áistæðu. Landsbókasafnið
lánar út fræðibækur um íslenzka
tungu, sögu og bókmenntir og vinn
ur það að sjálfsögðu með því þarft
verk. En af þessu leiðir vitanlega
að aðrir, sem stunda þessi fræði
vantar þessar sömu bækur þegar
þeir vinna þar og geta þeir þá oft
komizt i istandandi vandræði. Að
þessu kveður því rneira sem langra
líður og fleiri menn stunda þessi
vísindi. En þá leituðu þeir oft á
bókasafn Finns Jónssonar, sem ekki
lánaði út nokkra bók og hafði þær
alltaf tiltekar. Kom þannig af sjálfu
sér heilbrigð verkaskipting millf
þeirra, og vann Finns-safn ómetan-
Iegt gagn. Ekki eru til tölur um
notkun bókia í safni Ftnns, en sízt
er of lágt, að gestir hafi verið þar
5 á dag til jafmaðar, — og oft voru
þeir miklu fleiri, stundum færri, og'
notaði allur þorri þeirra fjölda bóka
er því fljótt að fyllast hvert þús-
undið og ætla ég bindatölu notaðra
bóka yfir árið skipta tugum þús-
unda. Verður því ekki annað sagt
en að þessi stofnun hafi komið að
miklu liði iog ætla ég að hún hafi
spárað Landsbókasafni töluverða
vinmi.
Eins og þegar var sagt er safn
dr. Ben. S. Þórarinssonar enn ekkl
flutt hingað, en annars eru allar
þær bækur, sem Háskólinn átti og
geymdar voru innan veggja hans
eða á annan hátt í hans vörzlu,
komnar hingað í hin nýju salar
kynni. Mun láta nærri að það séu
alls í kring um 35,000 bindi. Auk
þess hefur háskólinn keypt tölu-
vert af tímaritum einkum í lækin
isfræði sem geymdar hafa verið i
Landsbókasafni. Flutningur bókanna
fór fram 23. ágúst til 18. september
og var þeim raðað upp samstundis.
Aðeins nokkur hluti safnsins er
skráður á við'unandi hátt og sumt
alveg óskráð. Pétur Sigurðsson Há-
skólaritari hefur skróð heimspen.*
og töiuvert mikið úr öðrum grein
um. Dr. Karl Kroner hafði skráð
læknisfræðina en dr. Einar Öl.
Sveinsson hefur skráð bókasafn
Finns Jónssonar og nokkuð af öðr-
um bókum heimspekideildar >og
hafði hann bókavörzlu á Finns-
safni. Hefur Háskólinn fengið hann
til að veita þessu safni forstöðu.
Eins og gefur að skilja var mikið
að gera áður en unnt væri að opna
safnið, þój ekki s éi litið nema á það
nauðsynlegasta, og má raunar segja
að það sé varla til þess búið, en
ék’ki þótti fært að geyma það leng
ur vegna nauðsynjar stúdenta. En
vitanlega er þess langt að bíða að
safnið sé komið í það lag
sem bókavörður ætlast til en allt
kapp verður á það lagt samhliða
daglegri afgreiðslu.
Þess skal með þakklæti minnzt
að stúdentar hafa sýnt skiMng sinn
á þessu máli og hafa úr þeirra hópi
hoðizt frarn menn til sjálfboðavin,nu
Fyrstur varð til þess Jenis Benedikts
son úr hópi guðfræðinga, þá frú
Lea Eggertsdóttir, sem sýnt hefur
í þessu máli mikinn skörungsskap.
Hún er úr hópi islenzkumanna. Þá
er enn að nefna lögfræðingana Bene
dikt Bjarkliind og Lpga Einarsson.
Þessu næst skal vikið að fyrirætl
unum um starfsemi þessa safns og
reglirr. Reynsla sú er fékkst af
safmni Finns Jónssonar hefur sýnt
og sannað að háskólabökasafnið
vxnnur þarfast verk í íslenzkum
fræðum, ef tekið er fyrir útlán bóka
í þeirri grein og lögð áherzla á að
bækurnar séu jafnan tiltækar á
lestrarsal. Á hinn bóginn þarf*þó
að greiða götu kennara til að hafa
nytjar bókanna við rannsóknir sín
ar og er það þá gert með því að
Framhald á 3. siðu