Þjóðviljinn - 17.11.1940, Page 1

Þjóðviljinn - 17.11.1940, Page 1
5. árgangur. Sunnudagur 17. nóv. 1940. 263. tölublaö. Mosileoar loin á eoshar oo Nskar boroir ondanfaroa siMriooa Gríkkir í sókn á Koríteavígstöðvunum m SlWnsamlianðsigs isrða sennllega afgreidd i ðag Blöð atvínnurehenda hafa orðíð fyrír míhlum vonbrígðum Brezkar' flugvélar geröu ákafa árás á Hamborg í fyrri- nótt, og segir í fregnum frá London, að þetta hafi verið harð asta árásin, er gerð hafi verið á borgina. Var sprengjunum einkum beint að hafnarmannvirkjunum, járnbrautarstöðv- um og rafmagnsstöðvum. Telja Bretar að mikið tjón hafi orð ið af árásinni, en Þjóðverjar segja að tjón hafi orðið ótrú- lega lítið miðað við það, hve árásin var ákof. Þaö er nú taliö, að um 1000 manns hafi farizt í loftárás, er Þjóðverjar gerðu aðfaranótt föstudags á borgina Coventry í Englandi. Herbert Morrison öryggismálaráðherra Brcta, kom til bæjarins þegar morguninn eftir, og ráðgaðist við yf- irvöld hans um björgunar- og hjálparstarfið. Stórir hlutar af Coventry liggja í rústum og er þetta mannskæðasta loftárás- in, er gerð hefur verið á England til þessa. Fundur Alþýðusambandsþingsins hófst kl. 1,30 í gær og var lokið á sjöunda tímanum. Lagafrumvörpin fyrir Alþýðu- sambandið og Alþýðuflokkinn voru rædd allan tímann, og voru þó allmargir á mælendaskrá, þegar fundum var slitið. Breytingartillögur komu nær engar fram við frumvarpið til laga fyrir Alþýðusambandið og mun mega telja fullvíst, að það verði afgreitt sem lög fyrir sambandið í dag, m*ð litl- um eða engum breytingum. Harðar loftárásir voru gerð- ar á London í fyrrinótt, og var sprengjum varpað niöur víða um borgina. Urðu allmiklar skemmdir og fjöldi manna fórst eða særðist. Þýzku flug- vélarnar vörpuðu niður miklu af eldsprengjum, og kom víða upp eldur, sem þó tókst brátt að slökkva. f gær gerðu Þjóð- Sovétstjórnín mót~ mælír flugufréttum Blaðið New York World Tele gram birtir þá fregn eftir ut- anríkismálaritstjóra Scripps Howard blaöahringsins, aö sendiherra Japana í Moskva, Tatekava, hafi boðiö Sovétríkj- unum allt Indland, eða miknn hluta þess gegn því að Sovét- ríkn gerðust aðili þriggjavelda sáttmála Japana, Þýzkalands og Ítalíu. Einnig hefði sendi- herran lagt til að Sovétríkin létu Austur-Síberíu af hendi við Japan. “Tass” hefur heimild til að lýsa því yfir, að fregn þessi er uppspuni og fjarstæða ein. verjar loftárásir á borgir í Mid land, East Anglia og suðvest- urströndinni. Brezkar flugvélar vörpuðu sprengjum á hafnarborgir í Þýzkalandi og herteknu lönd- unum á meginlandinu í fyrri- nótt, allt frá Stavanger í Nor- egi til Lorient á Bretagne, í hernaðartilkynningum Þjóðverja í gær segir að þýzk- ar flugvélar hafi ráðizt á brezka flutningaskipalest vest- ur af írlandi og hafi tekizt að sökkva tveimur skipum, öðru 9300 tonn, en hinu 16000 tonn. Serrano Suner, utanríkisráð herra Francostjórnarinnar, er lagöur af stað til Berlín, og mun hann ræða þar við von Ribbentrop. Teksf Gríkkjum að faka albönsku borgina Koríka ? Tvo undanfarna sólarhringa hafa ekki borizt/aðrar fregnir •frá vígstöðvunum í Grikklandi en frásagnir um nýja sigra, er gríski herinn hafi unniö. Eftir þessum fregnum að dæma eru Grikkir í sókn á Koritzavígstöðvunum, og hafa náö fótfestu í hlíðum Evans- fjalls, en borgin Koritza liggur, við rætur þess. Stóðu í allan gærdag ákafir bardagar á þessum slóöum. Segjast Grikkir hafa tekið þarna 700 fanga og mikið af hergögnum. Brezkar flugvélar taka mik- inn þátt í bardögunum með Grikkjum. Réðust þær á véla- hersveitir ítala, sem voru á leiö til borgarinnar og geröu mikinn usla á þeim. Þá hafa brezkar flugvélar einnig unnið aö því aö eyðileggja vegina sem til borgarinnar liggja og gera þá ótrygga meö stöðugum loftárásum. Nýíega var kveðinn upp dómur i máli, sein Stýrimanna. félag Islands hafði höfðað gegn Stríðstryggingafélagi ísl. skipshafna (eöa til vara Trygg ingastofnun ríkisins). Var mál- i3 höfðað úí af slysabótum Það mun mega fullyrða að þessa sextánda þings Alþýðu- sambandsins verði minnst sem eins hins merkasta í sögu ís- lenzkrar verklýöshreyfingar, Ólánssporiö, sem stigið var, eftir tillögu Héðins Valdimars- sonar, 1930, þegar misréttið varð lögbundið innan Alþýðu- sambandsins, verður þurrkað út, og aftur kemst á fullkomið jafnrétti og lýðræði innan Al-, þýðusambandsins. Þegar þetta vegiia drukknunar Vilhjálms Þorstciússönar 1. stýrimanns a Súðiuni. Var stríð'strygginga félagið dæmt til að greiða Stýriniannafélaginu 18 þúsund krónur og 1 þús. kr. i máls- Frh. á 4. síðu. er fengið, munu öll íslenzku verkalýðsfélögin sameinast í þessu sambandi, og þar me£ er lagöur gnmdvöllur að mark vissri stéttarbaráttu íslenzkra. verkamanna, sem áður en lang ur tími líður, hlýtur að færa þeim mikla sigra. Það er fulltrúum þeim, sem þetta þing sitja, til sóma hversu vel þeir hafa skiliö nauösyn þess að ryðja því formi úr vegi, er hlaut a£ sundra verkalýönum, og ei þess að vænta, að þeir starfi í sama anda þingiö til enda, óg gleymi ekki þeirri sjálfsögðu skyldu að leyfa þeim félögum sem nú ganga inn í hið endur- skipulagða Alþyðusamband. að hafa áhrif á hvernig stjón þess verður skipuð, hið fyrstr kjörtímabil, en það verður ekki gert með öðrum hætti, en þeim, aö kosin verði bráöa- birgðastjórn fyrir sambandit' að þessu sinni, en gengið verð: endanlega frá lögum sam bandsins og stjórn þess kosin í framhaldsþingi, er háð yrö síöar í vetur með fulltrúun' frá öllum þeim félögum, sen. þá verða í sambandið komin, Einnig er þess að vænta, at' gætt verði fullrar sanngirni i fjárhagslegu uppgjöri Alþýðu sambandsins og Alþýðuflokks- ins. Undíriekiir blaðanna Blöð atvinnurekenda, Morg unblaðið og Vísir, hafa svo at segja ekki minnst á störf þess; stórmerka þings. Fljótt á liti, kann þetta aö virðast dálítit undarlegt, þar sem blöð þess hafa nú í rúmt ár galaö há stöfum um að það skipula þyrfti að komast á verkalýðs samtökin, sem nú er lagt til a: komið verði á þau. Við nánai athugun er þetta þó ofur skilj anlegt. Blöð þessi eru eins o. áður er sagt blöð stóratvinnu rekenda, og útgáfa þeirra e einn veigamesti liðurinn í fjá: plógsstarfsemi þeirra. Sjálfstæðisí'lokkurinn, er í'>amhald á 4. sift^.. Mhsmnifl serðor setl i Mid t Annað þing Sósíalistaflokksins verður sett í baðstofu iðnaðarmanna kl. 8,30 í kvöld. Auk fulltrúa, sem kosnir hafa verið á þingið, eru aðrir flokksmenn, sem sýna skírteini, velkomnir til þingsetningar- innar. Húsrúm er mjög takmarkað og viðbúið að ekki komist allir inn, sem þess óska. Ennþá hefur ekki tekizt að útvega öllum fulltrúum utan af landi húsnæði, og þurfa félagar, sem geta tekið menn í fæði eða húsnæði, eða hvorttveggja að gefa sig fram við flokksskrifstofuna í Lækjargötu 6A. Sími 4824. Deildarfundii- falla niður meðan flokksþingið stendur yfir. Þýdíngairtníkíli dómur íyrtr sjómenn vandamenn þeirr : Síríðsiryggíngafélagíð dœmi iíl að greiða síýrí- mannafélagínu 18 þúsund krónur i slysabæiur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.