Þjóðviljinn - 05.12.1940, Side 4

Þjóðviljinn - 05.12.1940, Side 4
Or bopgliwl Nœturlœknir í nótt: Axel Blön- dal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Nœturvördur er þessa viku í Ingólfs- og I.augavegsapótekum. Otvarpid i dag. 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19,00 Enskukennsla, 2. fl. 19,25 Hljómplötur: Valsar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi. Jón Blöndal hagfr.: Þjóðarbúskapurinn á stríðsár- unum 1914—1918. 20,55 Útvarpshljómsveitin leik- ur: Forleik að óperunni „Mari- tana“ eftir Wallace, Draumeng ilsins eftir Rubinstein. Tvíleik- ur. Eggert Gilfer: harmóníum. Fritz Weisshappel: píanó: Lag með tilbrigðum eftir Beethoven. 21,20 Sigurður Einarsson: Minn- isverð tíðindi. 21.40 Hljómplötur: Harmóniku- löig. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 25 ára hjúskaparafmœli. Ragn- hildur Jónsdóttir og Bjarni Ein- arsson gullsmiður á Mímisvegi 6 eiga 25 ára hjúskaparafmæli í dag. Laufvindar blása heitir nýút- kominljóðabók eftir Margréti Jónsdóttur kennslukonu. Bókin fæst hjá bóksölum. Nýjar brýr er verið að byggja á Elliðaárnar, á því að vera lok- ið snemma á næsta ári. REVÝAN 1940 Forium i FMi Ástands-úf$áfa Sýning annað kvöld í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 1. Sími 3191. Fiskverðið hækkar á Is- landi og Englandi Togararnir sclfa fyrír yfír íoþúspund Fiskverðið heldur áfram að hækka í Englandi. Síðustu söl- ur togaranna er yfir 10 þús. strelingspund. Það þýðir að togaraeigendur græða yfir 180 þús. kr., máske yfir 200 þús. á einni slíkri ferö. Hér á íslandi hækkar fisk- verðið og til neytendanna. Nú um mánaðamótin hækkaði það um 10 aura kilóið í smá- sölu í Reykjavík. Samt fá smáútgerðarmenn ekki nema hluta af erlenda Gerízt áskrífendur að tímarítínu ,Réttur‘ Simí 2184. Qerizi áskriiendnr! Eg undirritaður óska hér með að gerast áskrifandi að Þjóð: viljanum. Reykjavík.......... 1940 ,Svona stðrs Hrífandi nútímaskáldsaga eftir einn frægasta kven- rithöfund Bandaríkjanna Verð kr. 3.50 Fæst á afgr. blaðsins verðinu í sinn hlut, því þó þeir fái 37 aura fyrir kíló af þorski eða 370 kr. fyrir tonnið, þá selur fiskbraskarinn eða tog- araeigandinn þetta sama tonn á yfir 2000 kr. erlendis og græð ir yfir 1000 kr. á hverju tonni í sinn hlut. í Englandi er auövitað orðið ókleift fyrir alþýðu manna aö kaupa þennan fisk. Kröfumar um hámarksverð þar fara vax- andi og er ekkert líklegra en að það, verði sett á innan skamms. Sfjórnarbófaheíf á sfriðsfíðínni Undir þessari fyrirsögn orti Stephan G. Stephansson vísu eina 1915, sem á enn erindi til manna á tímum hinna fögni lof- orða. Hún hljóðar svo: „Skrattinn gekk til skrifta, skelkaður við kveisu, hét í heilsuleysi hiegðun um að skifta — sviptur sjúkdóms eisu særin kvaðst hann rifta, gera, ef leyfði gifta, guði skömm og hneysu. Skrattinn gekk til skrifta, skelkaður við kveisu“. Orvaroddur Framhald af 3. síðu. nœrri honum, ad hann hafi fengiH órád. Þad sézt medal annars á pví, að hann lætur hafa pad eftir sér, ad pad sé krafa kommúnista ad Verkamannafélagid Dagsbrún ákvedi taxta, án pess ad leita samninga vid atvimuirekendr. Af pví Sigurdur er í edli sínu bezta skinn, vœri óskandi ad hmti losnadi undan áhrifavaldi skrifta- fedra sinna, áóur en vitglóran fer alveg. Skáldsaga ettir MarkCaywood geði, því að allar mínar fyrirætlanir urðu aö engu. til hættan væri liðin hjá. Hogan er snillingur, hugsaði ég. Hann er betur settur en við, þessa stundina, því að hann getur þó kómið sér undan. Mér var grammt i geði. Virginía kom upp stigann úr káetunni. Eg hef búið um sárið, mælti hún, en þegar henni varð litið framan í mig, brá henni og hún starði á mig óttaslegin. Hvað? Hvað er að? spurði hún. Eg benti aftur fyrir skipið. Þarna kemur tundurspillir, tautaði ég. Það var áhygjusvipur á hennar fagra yfirbragði. Heldurðu, að hann sé að elta okkur. Eg kinkaði kolli. En heldurðu, að það geti ekki verið . .. . ? Hún þagnaði í miðri setningu. Það heyrðist hvellur í fjarska og nærri samstimdis hvinur uppi yfir okkur. Kúla féll niöur góðan spöl fyrir framan snekkjuna og þeytti sjónum hátt í loft upp. Þetta ætti að taka af allan vafa, mælti ég i vonzku. Það fór hrollur um hana. Ætli þeir hæfi okkur ekki? spurði hún titrandi röddu. Eg hristi höfuöið. Varla á þessu færi. Það væri hreinasta tilviljun, en við verðum að eiga það á hættu. Ó. En. ... Væri ekki bezt aö reyna að flýja? Hefurðu nokkurn tíma séð héra á flótta undan mjó- hundi, væna mín? Spurði ég í stað þess að svara. Þú alítur, að þeir geti náð okkur? Þessir tundurspillar ganga með þrjátíu til þrjátíu og fimm sjómílna hraða, sagði ég. Jæja. .. . HvaÖ ligguur þá fyrir . . . . ? Það er aðeins ein von og hún veik, mælti ég, saman- bitnum tönnum. Þaö er mikil áhætta, en við verðum aö reyna, ef við eigum að komast hjá svartholinu. Við verðum aö komast þangað, sem þeir geta ekki elt okk- ur. Á þessum slóðum er aðeins um einn slíkan stað að ræöa. Sjáðu — og ég benti fram. Við vorum komin fram hjá Lorrely Atoll og gamli akkerisstaöurinn í meira en mílufjarlægö aftur undan. • Virginía horföi á ógreinilega flata strandlengjuna fram undan. Pardísareyjan? mælti hún lágt. Eg játti því. Við verðum að fara um sundið á fullri ferð. Guð náöi okkur, ef við ströndum. Eg snéri mér að Abel. Silgdu alveg meðfram rifinu', skipaði ég. Vertu tilbúinn að víkja snögglega á stjómborða, þegar ég segi til. IX. Enn kvað við fallbyssuskot. Nú sprakk kúlan fyrlr aftan okkur. Vatnssúlan náði sjálfsagt fimmtíu faðma upp í loftið. Þeir voru að “þreifa sig áfram”. Jimmy Buchman hafði oft útlistað það fyrir mér. Æ, hö, sagði Abel. Þér leikið á þá, herra. Við vorum komin til Paradísareyjarinnar og lágum í mjórri vík, sem skerst inn úr flóanum, tveimur mílum fyrir vestan Kilowa. Landið var þétt vaxið pálmaviði. Við höfðum lagt akkerum bæði fram og aftur af snekkj- unni Það var ekki nema eins fets bil á milli kjalanns og leðjunnar á víkurbotninum, en sú hætta, sem af því stafaði var sízt meiri en hver önnur, sem við áttum að venjast, á þessum síðustu og verstu tímum. Skipið haföi tekið niðri, þegar ég var aö leita að góðum stað, en ég gaf því engan gaum. Hvað var það hjá ósköp- unum í gærkvöldi. Kilowa, sem er einn af afskekktustu stööum á guðs grænni jörö, ,var í tveggja mílna fjarlægð, hinumegin við flóann. Leirkofarnir og bárujárnsskúrarnir sáust í glampandi sólskininu. Við höfðum enn ekki farið þang- aö. Við höfðum læðst inn í flóann um nóttina, án þess

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.